Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 10
MORGUiNBLAÐIÐ, MXÐVÍKUDAGUR 19. APRÍL 1972 ÞEÍR eru vafalaust orðnir marglr fa- lendingarnir, aem séð hafa Síðasta bæimn í dalnum — þes&a frumjraun íslenzkrar ævintýramymdagerðar, sem sjónvarpið sýnir í kvöld. ttins vegar gera sennilega færri sér grein fy’rir hvílíkt fyrirtæki gerð slíkirár myndar hefur verið fyrir rúmum 20 árum og hvíiika difsku Óskar Gíalason hefur haft til að bera, er hann réðöt í gerð henniar. Með aðstoð góðra manna tókst honum á einhvern hátt að afla 250 þúsund króna (hátt á þriðju miiljón króna miðað við verðlag í dag) til að gera myndina, og þrátt fyrir allar hrakspár, hefur hún staðið undir kostnaði og vel það. Því miður hefur þetta framtak Óskars ekki orðið íslenzkum k v ikmynd a ger ð ar- mönnum siðari tíma sú hvatniinig til að gera myndir á eigin spýtur, sern það verðsfkuldar, en Óskar hefur þó tryggt sér öruggan sess í íslenzkri kvikmiyndasögu með frumhexjastarfi sínu — sjái sú ágæta saga einhvern tima dagsins Ijóa. Það var strax eftir gerð Björgunar- afreksinis við Látrabjarg, að Óskar fór að hugleiða að gaman væri að taka íalenzba ævinitýramynd. „Ég hafði svo orð á þessu við Ævar Kvar- an, frænda mirm, sem leizt strax mjög vel á hugmyndima og varð það úr, að við ákváðuim að fara til Lofts Guðmundssonar og kanna undir- tektir hans við því að semja íslenzka ævintýramynd, sem byggð væri á einihverri munnmælasögu eða ævin- týri. Lofti leizt strax vel á þetta, og lofaði að láta okkuir fá drög að slíkri sögu,“ tjáði Ósikar okkur í stuttu sam- tali í gær. Hann kvaðst þó ekki hafa byrjað á töku myndarinnar fyrr en sumarið 1949. Loftur Guðmundsson hafði þá afhent söguna, og Þorleifur Þorleife- son, ljósmyndari, tekið við henini og búið til kvikmyndunar, en Þorleifur gerði öll handjritin að myndum Ós'kar.3. Myndin var aðallega tekin á Tanmastöðum í Ölfusi, Kjalar- nesi og í Kjós, en innisenurnar allar uppi í Árbæ þar sem nú er minja- safin Reykjavíkur. Þar var gömui baðlstofa sem Óskar lét þó gera upp í gömlum stíl, eima og gamlar hlóðir og í útihúsi þar, sem nú er búið að rífa, lét hann útbúa smiðjuna. Hellis- atriðin voru hina vegar tekin í Hafn- arf j arðarhrauni. „Við unnum að kvikmyndatökun'ni allt sumarið", sagði Ósikar ennfremur. „Þetta var að ýmsu leyti mjög taf- samit verk, því að þetta var hálfgert rigninigarsumiar og veðrið gerði akkur ýmsar Skráveifur. Það kom t. d. fyrir tvisvar sinnum, að við héldum héðan firá Reykjavík í glaðasólskini áleiðis að Tanmastöðum, en útisenurnar voru flestar teknar þar og vorum við þá yfirleitt 2—3 daga í einu við töku. En við vorum þó ekki komrnir nema upp á miðja Heilisheiði, þegar aus- andi rignimg skall á og við urðuim að siniúa við með allt okkar hafur- task.“ Allt hafðiist þetta þó að lokum. Myndin var tekin í litum og húin send utan til framJköllunar. Um haustið hófust þeir svo handa — Óskar og Þorleifur — við að klippa myndina, sem var mikið og seinlegt verk. Ýmisar tætonihreiluir koma fyrir í myndinni (t.d. kistan fljúgandi) — brellur, sem n/ú eru yfirleitt unnar í kóperingu filmumar. Slíkt kom ekki til greina í þessari mynd, því að Óskar hafði enga aðstöðu til að gera það hérlendia og varð hann því að beita kvikimyndatökuvélinni við þess- air brellur. Gekk það vonum framar, og í marz 1950 var myndin frumisýnd í Austurbæjarbíói. „Ég man sérstak- lega eftir því“, segir Óskar ennfrem- ur, „að sýningarmaðurdnn, sem var ýtmtsu góðu vanur, hafði orð á því við mig, að tætonibrelluimar í þessari mynd gæfu lítið eftir sams konar fyrirbærum í erlendum myndum." Taldi Ósktar sig geta vel við uwað enda fétok myndin prýðilegar mióttökur. Larngar biðraðir voru daglega við miðasölu Austurbæ j airbíóo, og þar gekk mjyndin í hálfan mánuð, oftast nær fyrir fullu húsi á öllum sýning- um. Síðan hefttr hún alltaf verið sýnd Óskar Gíslason öðru hverju — „myindin er eiginlega orðin klassísk", segiir Óskar. „Ég sýni hana oft á 2ja ára fresti og þá er einis og ný mynd sé á ferðinni, því alltaf vex upp ný kynslóð ungra kvik- myndahússgesta.“ Og þar með eir til- gangi henoar náð, eða svo vitwað sé tii formálsorða Óskara í fynstu sýn- iwgarskránni, er fylgdi myndinni: „Þar sem „Síðasti bærinn í dalnium“ er fyrsta kvikmynd skáldsögulegs efnis, sem ég hef uranið að, þótti mér rétt að efniviðurinn skyldi vera af rammíslenzíkum rótum — í líkingu þjóðsagnanina. Eininig vakti það fyrir mér, að gera kvikmynd, sem vel væri við barna hæfi og unglinga, því satt að segja er skortur slíkra mynda, þótt kvikmyndasýningar séu óneitanilega helzt skemmtun flestra ungliniga. Það er j afinframt von min, að efnis- valið falli fullorðnu fólki vel í geð — þótt ævinfýri sé, fjarri hversdagaleg- um rauniveruleika — (því hver er sá, sem ekki vill, stöku sinmum, losa sig úr viðjum raumveruleikanis!).“ AtriSi úr Síðasta bænum í dalnnm. Kvennablöð (og naktir karlar) Oxford, Englandi. Ein er sú spurning, sem stöðugt er að skjóta upp kollinum, nefnilega hvort kvennablöð og kvennadálkar eigi rétt á sér. Er það tillitssemi og þjónusta við konur að ætla þeim sér- stakt blaðaefni, eða er með því ver- ið að sýna þeim lítilsvirðingu? Þarna sýnist sitt hverjum. Á Islandi hef- ur raunin orðið sú, að kvennadálk- ar i dagblöðum eru jafnan hálfgerð- ar hornrekur og þau kvennablöð, sem litið hafa dagsins ljós á síðustu árum hafa sjaldnast lifað lengi, 1 staðinn er þeim mun meira flutt inn af erlendum kvennablöðum. Nokkuð af þvi kvennaefni, sem til Islands berst, kemur héðan frá Bret landi, enda eru hér gefin út reiðinn- ar óSköp af slikur blöðum. Sum eiga laniga og farsæla ævi að baki og eru það yfirleitt þau blöð, sem bjóða í sivipuðu magni upp á matar- uppskri’ftir, hann-yrðadlálka, þætitd um fjölskyldu- og uppeldismál, störf og sigra kvenna og hæfilega mikið af rómantík leikara og kóngafólks. Annan flokkinn skipa svo blöð, sem af einhverjum ástæðum eru á grafar bakkanum, og þann þriðja skipa ný- fæddu blöðin. Nýju blöðin eiga það fl-est sameigínlegt að fyririíta gömilu blöðin; segja að þau séu engan veg- inn í takt við tlmann, því þau ali upp í kvenfólki þá skoðun, að stað ur konunnar sé á heimilinu, þar sem henni sé hætt við forpokun og forheimskun. \ Það varð uppi fótur og fit nú í byrjun ársins, er fréttir bárust af því, að vori væri á nýju kvenna- blaði, sem myndi slá öllum þeim gömlu við. Þetta átti að vera blað fyrir nútímakonuna — hina nýju, frjálsu konu. Eru ekki dæmi til þess að blað hafi í seinni tíð fengið ann- að eins af umtali og auglýsingum fyr irfram. Þetta nýja blað heitir „Cosm opolitan“ og er hálfsystir samnefnds blaðs, sem komið hefur út í Banda- ríkjunum um nokkurt skeið. „Ef þú ert tilfinningarík, skemmti- leg, framagjörn og til í ævintýri, þá ertu Cosmopolitan-kona. Ef þú ert ekkert af þessu, en þó heiðarleg gagnvart sjálfri þér og umheiminum, þá er Cosmopolitan blað fyrir þig. Ef þú vilt vera „æðisleg“ í útliti, vera á réttum stað á réttum tíma og fá sem mest út úr öllu, karlmönn- um líka, þá er Cosmopolitan þitt blað. Það trúir á karlmenn," Þannig lýsir ritstjórinn, Joyce Hopkirk, nú- tímakonunni og blaðinu sínu í við- tali, skömmu áður en fyrsta tölu- blaðið kom á markaðinn. Og hún bætti þvii við, að hún myndii í blaði sínu meðhöndla konuna sem mann- eskju fyrst og fremst. 1 öðru og þriðja sæti kæmu eiginkonan og móð irin. I blaðinu yrðu engar uppsikrift- ir af ódýrum réttum og börn yrðu ekki nefnd nema í sambandi við fóst- ureyðingar. (Hopkirk, sem er mjög aðlaðandi kona eftir myndum að dæma, er fráskilin og á eina dótt- ur). Þar sem ég þýkist viss um, að les- endur kannist flestir við einhverja (eða alla) framangreinda eiiginleilka í sjálfum sér skulum við líta á hvað það er helzt, sem Gosmopolitan tel- ur að eigi erindi til okkar: „Michael Parkinson (sjónvarps maður) segir frá „vaseetomy“-aðgerð sinni (aðgerð þar sem maður eir gerð ur ófrjór, án þess að karlmennska hans bíði tjón afi) — því dlásamleg- asta, sem karl getur gert fyrir konu“ — þannig er ein aðalgreinin í fyrsta tölublaðinu kynnt á forsíðu blaðsins. Aðrar greinar, sem þar eru kynnt- ar eru: „Hvemig á að koma karl- manni til, þegar hann á í erfiðleik- urn í rúmimu“ — „Jilly Cooper (einn vinsælasti blaðamaður Sunday Times) segir hvað igerir David Niv- en, John Osborne, Roy Jenkins o.fl, að stórkostlegum elskhugum" — „Ég fór í rúmið með hverjum sem var“ (viðtal við stúlku). Auk þess eru á forsíðunni kynntar tvær smásögur og matarkúr og viðtal við Richard Burton. I blaðinu er einnig að finna spurningalista til að hjálpa okkur að finna út, hve góðar ástkonur við sé- um, tízkumyndir, greinar um bækur, tovikmyndir og hiljompilötur og margt fleira. í öðru tölublaðinu, aprílbeftinu, er otokur m.a. sagt á forsíðunni að i blaðincu sé að finna allt, sem við þurfum að vita um leyndarmál og þankagang hinna ómótstæðilegu karla, 40 piparsvein- ar segi hvernig þeir vilji hafa kon- una sína, grein sé um hið afbrigði- lega kynlíf málarans Stanley Spenc- er, mælikvarði sé á hve sexý við erum og að karlmaður segi oklkur hívern- ig við getum kysst karla á a.m.k. 23 vegu. Síðast en ekki sízt segir for- síðan okkur að inni í blaðinu sé að finna fyrstu opnumyndina a£ nökt- um karlmanni. :k Orðrómurinn um nektarmyndina var kominn á kreik löngu áður en fyrsta tölublaðið kom út og urðu vonbrigðin því talsverð (ekki síður meðal karlmanna) þegar enga slíka mynd var að finna í fyrsta blaðinu. Ekki veit ég, hvort það var vegna erfiðleika á að flá fyriraætu, en sivo mikið er víst, að meðal þeirra, sem beðnir voru um að sitja fyrir, var Richard Burton. Ritstjórinn, sem frétt hafði að Burton væri orðinn svo „slank“ eftir að hann hætti að drekka, sendi honum skeyti og bar upp erindið. Burton sendi svarskeyti um hæl: „Ég er hræddur um, að ef jómfrúrnar i Wales sjá þennan lik- ama kunni þær í æsingi að rjúka á sóknarprestinn og nauðga honum — svo ég verð að afþakka boð yðar. Yðar alkleeddi, Riohard Burton.“ (Burton er sem kunnugt er frá Wal es). Nektarmyndiin í aprílheftiniu (harla litt spennandi) er af manni Framhiald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.