Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUtNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1972 brotamAlmur Kaupi allan brotamáim haesta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. POTTABLÓM — ÚTSALA á fallegum pottablómum frá Hveragerði, aðeins 150 kr. stk. Eirmig mikið úrvat af kaktusum. Blómagluggann, Laugavegi 30, sími 16525. IÐNAÐARHÚSNÆÐI VANTAR 100—150 fm óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu undrr bifreiðaviðgerðir. Uppl. f síma 82632 eftir kl. 7. Ungan iíffræðikennara vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax, í sumar eða næsta haust. Upp iýsingar í skna 42174. KÓPAVOGSAPÓTEK VÖRUBÍLL Opið á kvöldin til ki. 7. — Laugardaga tH kl. 2 og sunrni daga milh kl. 1 og 3. Simi 40102. Mercedes Benz 1418 til sölu. Uppl. í síma 42588 eftir kl. 7 á kvöldin. REIÐHJÓLA- og BARNAVAGNA VIÐGERÐIR Notuð reiðhjól til sölu. Vara- bkitaþjóousta. R eiðh jólaverkstæðið. Norðurvert, Hátúrvi 4a. iBÚÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Erum á götuoni. Húshjálp ef óskað er. Einbver fyrirfram- greiðsla. Sími 42776. teSKAPUR SILFURHÚÐUN Vel meðfarinn, notaður ís- skápur til sölu. Upplýsingar í síma 82942. SMurhúðum gamla muni. — Uppl. í símum 16839 og 85254. iBÚD ÓSKAST GRH4ÐAVÍK Námsmaður með eigiokonu óskar eftir Mtitli íbúð á leigu í Reykjavfk í 1—2 ár. Uppl. í s lma 22501. Til sölu góð 4ra herb. íbúð. Fasteignasala Vitijálms og Guðfinns, Vatnsoesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. STÚLKA ÓSKAR TIL SÖLU eítir atvirvrvu, skriifa og tala ensku. Uppl. í síma 42076. er búsdýraáburður. Uppl. í slma 84156. RÝMINGARSALA RÖSK STÚLKA á mörgum tegundum harvda- vinnu. 20—30% afsláttur. HOF, Þíngholtsstræti. óskast strax. Mötuneyti stúdenta, Gamla-Garði, sími 13882. TIL LEIGU HEIMAVINNA 4ra herb. íbúð í Austurbæ. Þei-r sem haifa áhuga leggi nöfn ásamt uppf. kin á afgr. Mbl. merkt 1338. Maður með Samvinnuskóla- próf viill taka að sér bókhald fyrir fyrirtæki. Tiiboð merkt 1338 leggist iinn á afgr. Mbl. HAGSTÆÐ BÓKAKAUP Tif sölu með tæki-færisverði nýtt leksflkoo, mjög hentugt handa rtámsmönnitm. Uppl. í síma 19650. BÍLA-, BATA- og VERÐBRÉFA- SALAN AUGLÝSIR Sjá nánari auglýs'ingu annars staðar í blaðinu. Bíla-, báta- og verðbréfasalan ÍBÚÐ ÓSKAST TH. LEIGU KONA ÓSKAST fyrir 1. maí. Uppl. í sima 19475. á sveitaöeimili. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 42955. tBÚÐ HÚSDÝRAABURÐUR óskast tU leigu, 2ja til 4ra herb. íbúð. Þrennt í heirnik. Uppi. í síma 30157. ökum húsdýraáburði á lóðir. Ódýr og góð þjónuista. Uppl. í stma 40563. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. AFSLÖPPUN Námskeið í afslöppun o. fl. fyr'tr barnshafandi konur hefst 8. maí n. k. Næsta némskeið ekki fyrr en í haust. Uppl. kl. 14—15 í síma 22723. Hulda Jensdóttir. teÚÐ Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu í Áibaejarhverfi fyrir fá- menna fjölskyldu. Titb. send- ist á afgr. Mbl. fyrir laugar- I Bezta aiiglysingablaðið 1 dag merkt Hraunbær 1333. ! BEZT að auglýsa í Morgunalaðinu iiinininnniimiimiiifliiiiiiiniiniiimiiiiiniiinitmninniiuiiiniHHHiinnnffliifflnDiniiHiiuiimfiinmitiiiiiiuinniHimiiminiiHiimimnnimiJiitiininniiiiiHiHiuiiiuimHiisnnifli DAGBOK 11111118 (Jesús æt%ir) Sérhvert það, er þér beiðist I l>æninm, trúaðir (miui- uð þér öðlast. (Matt. 21.22) I dag etr miðvikudagiir 19. april og er J>að 110. dagur ársins 1972. Kftir lifa 256 dagar. Siðasti vetrardag-ur. Ardegisháflæði kl. 10.30. (Ú íslandsalmanakinn). Almennar jpplýsingar urn la-kna biónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar a iaugardögiim, nema á Klappa1-- NaP'turlæknir i Keflavík 18.4. Jón K. Jóíiannssön. 19.4. Kjantan Óiafssom. 20.4. Ambjöm Ólafisson. 21. 22. og 23.4. Guðjón Klemenz. 24.4. Jón K. JóhanrKs.son. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. -6. Sími 22411. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. Í.ÍM)—4. Bátlirjafarþjómiftta Geðverndarfélaar#- Ins er opin þriðjvdaga kl. 4.30—6.30 •iðdegris aö Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ðkeypis og öllum helmiL Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.®)—4- Aðgangur ókeypis. N'átíúrmrripasafnið Hverfisgötu lld, OpiO þriðjud„ fimmtud. lauaard. og vunnud. kl. 13.30—16.00 Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Gengið á Esju 1 fyrramálið (sumard. fyrsta) kl. 9.30 viirður farið á Ksju. XJm margar góðar gönguleiðir e<r að velja, en að þessu sinni vorður trúlega gengið á vesturiiluta fjallsins. Á myndinni Iiér að ofan sér af suðurbrúniinni til Mengils, Kistufeðl til vinstri. (újósm. E.G.) 70 ára er í dag frú Helga Guð- rtður Siigifiúsdóttir, Borgarhöfn, Suðursveit. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Sólveig Smith Hviassaleiti 149 og Sigurður Kjtaitan.ssofn símvirki Efsta- sundi 98. tmwHtBmnmmiimitfimHmHnffiffliiiiiiiimrnmmmniimniinmmniirmiiiiiff VÍSUKORN ................................... Ytri krams, sem ýtar fá, einatt búmgun týnir. Óvisnandi er aðeins sá, sem innri mannmin krýnir. Steingr. Thorsteinsson. Gangið úti í góða veðrinu Pennavinir Vera Corbett, 30 ára gömul húsimóðir í Emglandí, hefiur áihuga á að skri.fast á við ís- lenzka konu. Hún er trvegigja dætra móðir, og maður hennar vimmur í skipasmáðastöð. Hún er lestrarhestur, býr til teppi og ífkrifar bréf, en aðaltíminn fyrir IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII MESSURA MORGUN illllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIII!llllllllllllll!!IIIIIIÍIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIll Hafna.rfjarðairkirkjíi Skátaguðsþjómiista á sumardag- inn fyrsta M. 11 f.h. Inga Dóra Eliasdöttir fiokkisibrinigi fliytur ávarp. Skátar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjairprestakall Fermingarg uðsþjön u.sta i Dóm- kirkjunni á sumardaginn fyrsta k2. 11 árdegis. Séra Guðmundrur Þorsteinsson. Grensásprestakall Fermingarguðsþjónustur i Há- teigskirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10.30 og klukkan 2. Altarisganga. Séra Jónas Gósla- son. FRÉTTIR Kvenfélagið Hrönn helóur spiiakvöld fyrir flélags- koaiur, maka þeirra og gesti í Átthagasal Hótei Sögu fkrnmtu daginn 20. april kl. 8.30. Spiiuð verður ílélagsv'st. Afmælisfundur kvonnadeáldar Slysavamafélagsins í Reykjavík verðiur haidinn föstudaiginn 21. apríl id. 8 í Siysaivamahúsiniu Grandiagarði. Frú Guðrún Á. Sóimonar syngur og mörg öninur skemmtiatriði verða. Aðgömgu- miðar afhentir i Skóskemmunni Þinghaltsstræti 1 í dag (mið- vikudag) ki. 13—18. Kveníélagið Seltjöm Miunið kafifi.söi-una á sumardag irm fyrsta. Félagskonur vinsam- 'legast komið með kökur, sem verður veitt móttaka í féiags- heimiliinu eftir kl. 11 að moirgni sujnardagsins Syrsta. utan að hugsa um dætiumar og liggja í sólskini á ströndinni, sem er i seilintgarfjarlEegð frá heimili hennar, — fer i að taka þátt í bifreiðakappaksitri og öðnu þvíiíku. Heimili hennar er í 5 milna fjariæigð vestur frá Bourmemouth. Nafn hennar og heimilisfang er efitirfiarandi: Mrs. Vera Oorfbett, 24. Sandlboiurne Road, Poole Dorset, Bhis Sea Emgíand. Lotteríseöillinn frá 1907 L»>tteríseðiIIinn frá 1907. Mynd: Hdan. Efnt var til happdrættis eða „lotteris“ eins og það var katlað i þá daga, árið 1907. Fyrir ágóða af happ- drættinu átti að reása Ingóifi Amarsyni minnisimorki, sem og var gert, en hvort ágóð- inn af happdrættinu dugði til þess, veit ég þvi miður ekld, en allavega var það reist og stendur enn með mesta mynd arbrag á Arnarhúli. Það sem merkilegast var við þetta happdrætti, var það, að það var í fyrsta skipti hér á landi þar sem hús var vinn- imgurinn. Var, það nefnt Ing- ólfishús og stóð við Bergstaða stræti, nýtt og giaasi'.egt timb urhús, 16x13 álnir að stærð en lóðarstærð 500 ferálnir að verðmæti 10—12 þús. krónur. Kona nokkur hafði gifzt manni, sem talinn var mesti hrott). * Daginn eiftir að hún giftist spurði vintkona hennar, hvernig henni litist á sig í hjónabandinu. ■. Þá svaraði hún: , , „Það er að knfa það, sém liðið er; ekki barði hann mig í nótt.“ Miðinn kostaði 2 kr. og þótti noikkuð dýr, en salan gekk vel. Þegar dregið var kom upp miði nr. 3119 og reyndist eigandi hans, Þór- haHur biskiup Bjamason, en hamn var þá þingmaður Borg firðinga. Myndin hér að ofan er af vinningsmiðanuim, en það er af Ingólfshúsinu að segja, að það brann árið 1947. Frá Byggða- safni Akraness og nærsveita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.