Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 4 bilanir í Apollo Hioiustioin, 18. apri'l. AP. SIGLINGATÆKI í stýrisfoninaffi stjómfairs Apollo 16. biJuðu í tlag, cti Thomas Mat.tingly, yftrmanni stjómfarstos, tókst fljótlegia að kippa jni í lag m«ð aðstoð st.fórn stöðvarinnar í Houston, En rétt á ©ftir varð biíun í útvarpsloft- neti og geiinfararnir voru vaktir einni klukkustnnd fynr en ráð- gert var til þess að konia því í lag. Hvorug bilunin var aivarfeg og ferð Apollo 16. er ökki talin í hættu. AMs hafa bilanimar í Apollo 16. verið fjórar síðan geimfararn- ir Mattingly, Jolhn W. Young og Oharies M. Duke iiögðu upp í ferðina f.yrir tveim'ur dögum, en engin þeirra hefiur verið hœtt'U- leg. Áður hafa málninigaifflyigsur flagmað utan af tungiferf unni og ein af tólf festingum stjómfars- ins við tuniglferjiuna iosnað. Rautt við'vörunar!jós igerði Matt- ingly viðivart um biluniina 1 sigl- ingartagkjunum í morgun, en hún gerði það að verkium að ekki var ÞjóSvegur 13 milli Saigon og An Loc, héraðshöfuðborgarinnar sem N’orður-Víetnamar halða í mumsátri, hefur orðið lyrir stöðugnm árástim og Uðsauki sem Suður-Víetnamar hafa sent eför yeginum til héraðshöfuðborgarinnar hefur enn ekki komizt þangað. Á myndinni hörfa her- memui frá svæði skainmt frá Lai Khe við Þjóðveg 13, «m 45 km norður af Saigon. Reyktir stígur upp frá skotfærageymslu sem sprengd var í loft upp, en skotfærin áttu að fara til An Loc. Nýjar stórárásir hafnar í Kambódíu Dregið úr loftárásum á N-Víetnam Saigon, Washington, Tókíó, 18. apríl. — AP-NTB. 0 Hersveitir komrmtnista Itófu í dag sainstiHtar árásir á mikilvæga staði í austurhluta Kambódíu og trufluðu þar með stórfelldar aðgerðir sem Kambódíuher hefur hafið til þess að verja gamla musterisbæinn Angkor Wat. Þjóðvegurinn milli höf- uðhorgarinnar Phnom Penh ©g Saigon er í alvarlegri hættu að sögn kambódísku herstjórnarinnar, og á hann hafa verið gerðar 15 árásir undanfarinn sólarhring. Harð ir hardagar geisa einnig 80 kilómetrum suðaustar, þar sem hersveitir kommúnista sækja í átt til þjóðvegarins. I Saigon er sagt, að Banda- I lögð áherzla að líklegt sé að ríkjamenn hafi dregið til muna | Nixon forseti hefji að nýju víð- úr loftárásiimim á Norður-Viet- tækar loftárásir á Norður-Viet- nam og hætt loftárásunum á nam ef engin jákvað bending Hatioi og Haiphong, en á það er I berist um það frá Hanoi, að hætt Formlegt bréf sent frá Haag Einkaskeyti til Mbl. — Haag, 18. apríl — AP ALMÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag rann í dag eða á morgun opinberlega tilkynna íslenzku rík isstjórninni í bréfi um steínu Breta vegna fyrirhugaðrar út færslu íslenzku iandhelginnar. Alþjóðadómistóllinn tilkynnti á föstudaginn að Bretland hefði formlega lagt fram stefniu á hend ur íslandi. Engin tímamörk eru sett svari íslenzku ríkisstjórnar- innar við bréfi dómstólsins. Talsmaður dómstólsins saigði að svar Islands ætti að berast að hæfilegum tíma liðnum, en dóm- Framhald á bls. 31. verði við sóknina í Suður-Viet- ri.tru. Samkvæmt einni heimild eru nú aðeins farnar iim tíu loftárásir á dag gegn Norður- Vietmam. Sanutingamenn Norð- ur-Vietnama í París sögðu í gær að þeir væru reiðubúnir að hef ja leyniviðræður til að binda enda á stríðið, ef loftárásimum yrði hætt. Hvort sem það er tilviljun eða ekki hefur dregið verulega úr átökunimi í Suður-Vietnam, segja heimildirnar, þó að bardag- arnir í Kambódtu hafi harðnað. Ekkert hetfur samt dregið úr þrýstingnum á herlið Saigon- stjórnarinnar og yfirmaður Saig- on-svæðisins, Nguyen Van Minh, Fnunltald á bls. 31. hsögt að hreyfa geiimifarið tr*á viinstri ti! hægri. „Ég veit ekki hvað gerðist,** saigði Mattingiy þegar hann til- kynnti til stjórnstöðivarinnar í Ho'uston um þessa bilun, seim er hin alivarlegasta sem hefur crðið í geimferðinni til þessa. Emgiin, hætta var þó á ferðum þar sem varasiigiiingartæki hefðu tryggt örugga ferð aftur til jarðar ef viðgerð hefiði mistekizt. Vanda- mólið var brotið til mergjar í stjómstöðinni og tölva var möt- uð á skipunuim frá jöirðu. Ailt 'gekk að óskum og siigfi* ingatækin störfuðu eðiilega á ný. Viðvörunarljósið kviknaði þegar Apollo 16. var í 158.000 mílna fjar ’œgð frá jörðu og 82.000 mfillina fjariaegð frá tungiin'u. Þremur stundarfjörðungum súðar til- kynnti stjórnstöðin í Houston: „Þetta virðist vera alit í iagi. Framhald á bls. 13. Kekkonen gefur enn kost á sér Heisingfors, 18. april NTB. URHO Kekkonen íörseti sagði I dag að hann væri fús að gegna áfram embætti forseta þegar kjörtímabili hans lyki 1974 ef það væri þjóðarvilji. Hann lýstí þ\i jafníra.mt yfir að hainn gæfl ekki kost á sér ef kjörma.nna- samkunda kysi foi-setann eins og st.jórnairskráin kveður á um, held ur miuidi hann sækjast eftir beinni kosniugtt. Kekikonen sagði þetta að iokn- 'Um viðræðum við Rafael Paasio forsiæti'sráðherra, en Ahti Karja- lainen, foringi Miðfflokksins, vakti fyrst máls á því i janúar að Kekkonen yrði endurkosinn og síðan hefur málið verið rætt öðru hverju. Kekkonen lýsti yifir þvii 1967 að hann gætfi ekki kiost á sér 1974, en segir nú að vegna fljötöia tilmæla margra áhritfa- manna hafi hann ákveðið að halda áfram, ef þjóðin kjósi hann í beinni kosningu. Eþíópía: 60 torust í flugslysi Adidis Abeba, 18. apríl. AP-NTB FARÞEGAÞOTA frá A-afrík- anska fliigfélaginu fórst skömmu eltir flugtak í Addis Abeba í morgun og fórust 60 farþegar ■og flugliðar, en 46 komnst lífs af. Fhigvélin skall til jarðar er Min var komin í nm 60 metra hæð yfir flugbraiitinni. Eldnr kom npp i flakinu og það brann til öskm. Svo virðist sem farþegarnir sem komust lífs af hafi komizt út úr flugvélinni strax eftir að hún hrapaði og hlaupið niður í skurð skammt frá þvi sem flug- véiin kom niður. 1 skurðinum fundust 34 manns. Fiugvéiin var að leggja af stað til Lundúna með viðkomu í Róm. Margir farþega voru brezkir. Áhöfnin í flugstjómarkiefa v«r öH evr- ópsk, en flugfreyjur voru afrik- anskar. Flugféiagið er sameign stjórna Kenya, Uganda og Tanzaníu og hafði það átt í miklum f járhagserfiðleikum und- anfarið. Opinber rannsóknarnefnd kom á siysstaðinn í kvöld til að reyna að grafast fyrir um orstóir ölyss- Ætlar að sofa 1 þinghúsinu Dublin, 18. apríl. — AP BERNADETTA Devlin fór frá Dublin í dag og ætlar sér að hreiðra urti sig í brezka þinghúsinti til þess að kom- ast hjá fangavist. Hún var í gær dæmd á Norðnr-lrlandi í sex mánaða fangelsi fyrir þátttöku í ólöglegri mótmæla- göngu í bænum Enniskillen. Til þess að komast hjá hand- töku hyggst hún skýla sér á ba.k við þinghelgi, setjast að i þing'húaimi. borða þa.r og sotfa, jafnvel í þing-sölunum etf hún telur það naiiðsynlegt, Frank McManus, samherji hennar, sem hefur fengið sama dóm fyrir sömu sakir, hefur þegar hreiðrað um sig í þinghúsinu eins og Berna- detta hefur í hyggju. Haxm svaf í nótt í herbergi eins af þingleiðtogum Verkamanna- flokksins, Bob Mellisih. Ung- frú Devlin og McManus eru FramhaJd á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.