Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUfNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRlL 1972 Hvar eru sam- þingsmenn mínir? — spurði Ellert B. Schram á þingfundi í gær jÞKGAR Ellert B. Schram ur hef staAið 1 þeirri t.rú að mælti fyrir þingsáljktiuiartii- menn væm kjörnir á þing til lögrn á fundi sameinaðs þings þess að sæk,ja þingfundi, upp úr kl. fjögur síðdegis í fylgjast með þingstörfum cg gær, kvaðst hann i upphafi taka þátt í þeim. Ég spyr um máls síns ekki geta orða það: Hvar ern þessir ágætu bundizt yfir þeirri mætingu, samþingsmenn míriir, þegar sem þir.gmenn leyfðu sér að hér situr innan við einn tugur viðhafa í sameinuðu þingi. manna í þingsal hálfan eða Sagðist hann áður hafa gert heila daginn, sagði þingmað- athugasemdir út af áberandi urinn. f jarv’ern ráðherra, þegar til Að lokum mæltist þingmað- nmræðu væru m:'J, sem bein- urinn til þess, að mætingar línis heyrðu undir þá. En svo þingmanna yrðu teknar fast- virtist sem' þessar athuga- ari töknm og athugað, hvað semdir og kvartanir ættu hægt væri að gera í þvi efni, ekki síður við háttvirta þing- þegar þingsköp kæmu til mn- menn. Ég sem nýr þingmað- ræðu síðar á þessu þingi. Ellert B. Schram um Olympíuleikana: Fjárskortur hamli ekki þátttöku íþróttamanna Ætla verður nokkurt fé til undirbúnings og þjálfunar Á FUNDI Sameinaðs þings í gær kom til umræðu þingsályktunar- tillaga Ellerts B. Schram og Matthíaaar Á. Mathiesen þar sem skorað er á rikisstjórnina að veita fé úr ríkissjóði til að standa imd- ir óhjákvæmilegum kostnaði víð uindirbúning og þátttöku ís- lenzkra íþróttamanna í Olympíu- leikunum í Múnchen í sumar. Skuli fjárveitingin ákveðin að fengnum tillögnm Olympíunefnd ar og íþróttasambands Ísíands. EUert B. Schram (S) sagði m.a. að sá leiðinlegi atburður Guðlaugur Gíslason: Herjólfur sé rekinn eftir aðstæðum Alþingi ályktaði um samgöngu- mál Vestmannaeyinga í gær Á FUNDI sameinaðs þings í gær fi-ar svohljóðandi tillaga santþ. sem ályktun Alþingis, með 32 atkvæðum. „Alþingi ályktar að fela sam- gönguráðherra að skipa 5 manna nefnd, er gera skal tillögu um það, með hverjum hætti sam- göngur við Vestmannaeyjar verði bezt tryggðar. Skulu tveir nefndarmenn tilnefndir af bæjar stjóm Vestmannaeyja, einn af Skipaútgerð ríkisins, einn af flug málastjórn og einn af samgöngu ráðuneytinu, og skal hann vera formaður nefndarinnar. Kostnaður af störfum nefndar- innar greiðist úr ríkissjóði.“ Ágúst Þorvaldsson (F) gerði grein fyrir nefndaráliti fjárveit- inganefndar, en nefndin hafðd iagt til, að tillögugrein upphaf- legu tillögunnar yrði breytt á þann veg, sem að ofan greinir. Flutningsmenn hennar voru Guð laugur Gíslason, Garðar Sigurðs- son og Ágúst Þorvaldsson. Gta.rðar Sigurðsson (Abl.) beindi því til ráðherra, að ferðir Herjóifs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar hæfust sem fyrst og héldust til haustsins. Hannibal Valdimarsson, sam- gönguráðhierra kvaðst geta fellt sig við afgreiðslu tiilögunnar. — Hann benti á, að ferðum Herjólfs milli Þorlákshafnar og Vest- mannaeyja hefði verið haldið á- fram fram að jólum, en þótt slíkt þætti sjálfsagt að sumarlagi, gilti ekki það sama á vetrum og hafnarstjóri Þorlákshafnar hefði tjáð sér, að þar væru slík ofur- þrengsli á vertíðinni, að erfitt væri að koma fiskibátunum fyr ir, sem þar ættu að njóta skjóls og starfsaðstöðu. Hins vegar væri málið sjálft fyllilega þess virði, að það yrði athugað, og í þeim farvegi væri það nú. Guðlaugiir Gíslason (S) kvaðst hafa kosið, að tillagan hefði ver- ið samþykkt óbreytt, en af- greiðsia fjárveitinganefindar væri það næ®t bezta. Þetita yrði til þess, að unn- ið yrði að mál- inu af hálfu Al- þingis og tryggt ætti að vera, að kannaðar yrðu allar leiðir í || samgöngumál- m um Vestmanna- eyinga. Þingmaðurinn sagði, að Vestmannaeyingar gerðu sér ijóst, að margir ann- miarkar væru á vetmrferðum Herjólfs til Þorlákshafnar. Hins vegar kvaðst hann ekki faiiast á, að bryggjuplássið stæði í vegi fyrir þeim, ef veður annars leyfði þær, þar sem Herjólfur þyrfti ekki að standa við í Þor- iákshöfn nema í eina tii tvær klst. um miðjan daginn, þegar flestir bátarnir væru á sjó. Þingmaðurinn sagði, að það, sem á hefði skort, væri það, að ekki hefði tekizt nægileg sam- vinna milli Ríkisskips og ráða- manna í Vestmannaeyjum til þess að reka Herjólf eftir aðstæð um á hverjum tíma. Ef samvinna tækist með þessum aðilum yrði hægt að leysa málið mun betur en orðið hefði. hefði gerzt s.l. vetur, að ísiend- ingar hefðu ekki séð sér faert að senda neitt þátttakanda till Vetrar-Olympíuleikanna í Japan í vetur en sér hefði verið tjáð, að senda neinn þátttakanda til talið sig hafa fjárhagslegt bol- magn til þess. Þess hefði verið sérstaklega getið við setningu leik anna, að þátt- tökuþjóðirnar vænu einni færri en vaenzit hefði verið; hefði þar verið átt við íslend- inga en slíkt yrði að teljast leiðinlegt til aíspumar. í þessu sambandi sagði þinigmiaðurimn, að á slíkum leikum skipti árang- ur íþróttamanna okkar ekki mestu máli, heldur þátttaka þe irr a. Þimgimaðurinn vék Síð'an að því, að sumarleikarnir yrðu nú haldnir í Munchen, en vegna þess hversu stutt væri að fara væru möguleikar til þess, að þangað yrði hægt að sendan stæltan og gjöirvilegan hóp íþróttamanna. Sá | m-aðurinn sagði, að sér væri ekUri háttux hefði verið upp tekinn, að, Ijóst, hversu mikið fjárm-agn miagn til þess að standa undir þátttökukostnaðinum, en gexa mætti ráð fyrir, að tii Miinchen færi 40 til 50 manna hópur. Sagði hann, að ekki kæmi til mála að taka af rekstrarfé íþróttahreyf- ingarinnar í þessu skyni, heidux yrði að gera ráð fyrir sérstöku fjármagnd til þess, en á fjárlög- um væru til þess ætlaðar 250 þús. kr. Ljóst væri, að sú upp- hæð hrykki hvergi fyrir nauð- synlegum kostnaði vegna beiinnar þátttöku. Auk þess þyrfti meira fé en ferða- og dvalarkostnað. Það væri okkur sómi, að íþrótta- fólk oktkar gæti lagt að sér, en til þess þyrfti tkma og aðstæður, hvað þjálfun snerti, og til slíikis undirbúnings yrði einmig að verja nokkxu fé! Að lokum sagði þingmaðurinn, að það vekti ávallt þjóðarat- hygii, þegar íslenzkir íþrótta- menn stæðu sig vel á erlendum. vettvanigi, auk þess sem það væri góð landkynnimg. En almenining- ur gerði sér ekki grein fyrir að- stöðumuninum, enda væri ís- lamd eitt af fáum ef ekki eirua rlkið, þar sem íþróttir væru stundaðar af áhuga einum sam- an. Þess vegna væri enn frekari þörf á, að íslenzku íþróttamenn- irnir væru vel undirbúmir. Þing- þyrfiti í þesisu sikyni og þess vcgna legði hann til, að samráð yrði um það haft við OlympíUniefnd setja íþróttamönnum sérstakt lágmarksskilyrði tii þátittöiku i leitounum, en han dlcn att le i k.s - m-enn okkar hefðu þegar unnið og ÍSÍ. sér rétt tii þeirra með frábærum ______„ » ,______ árangri í undankeppniinni á, Spáni fyrir skemmistu. Sagði, , þingmaðurinn, að ef íþróttamenn T L J TIT) I,',rFrpí \TP næðu tilskiidum árangri kæmi; i X Xu.> vT ekki anrnað til greina en þátttaka j j FRÉTT af ráðstefnu um stöðu þeirra á leikunum yrði tryggð,1 ... enda hefðu þeir þjálfað sig upp ,konunriar 1 Þl°8fetaginu m.snt- með það í huga. aðist föð'urnafn einna-r konunn- Þingmaðurinn sagði, að nú þeg- ar í undirbúningsn-efnd. Margrét ar leikarnir nálguðust, vaknaðijer Einarsdóuir. Er hún beðin vel sú spuming, hvort íþróttahreyf- . ..... ingin hefði ekki nægilegt bol-: v röingar a misn uninm. — Frá Skotlandi Framhald a.f bls. 4. ékki fiyrr en urn 1860, sem far ið var að bianda mait- whisky til að fá fram ódýr- ari vöru. Samikvæmt sam- komulagi framieiðenda er bJandað vvhisky ekiki selt ynigra en þriggja ára, en venjuiiega hefur það þó verið látið standa í 5—6 ár í eikar tunnum, gjarnan undan spönsku sherríi, áður en það kemst á markað. Blöndunin er aðeins á færi meistara, enda er hún gerð 'eftir lyktar sikyni. Vehjulega eru milli 15 og 20 whiskytegundir notað- ar í Wönduna, þar á meðal grain-w'hisky. Það er gert úr einhverju korni og mais. Eins Og malt-whisky má drekka það óblandað (sing'Ie) en bragðið stendur malt- Whisfky langt að baki. Eifttir að búið er að b'.anda, þurfa s<vo hinar ýmsu tegundir nokikra mánuði tiJ að samlag- ast, eða giftast eins og Skot- ar kaSa það, áður en hægt er að njóta vörunnar. Skotar drekka whisky venjulega óblandað eða straíght, eins oig það hei.tir á fagmáii. En þuríi maður nauð syníega að blanda það, þá skal það gert með uppsprettu vatni oig þá í mesta laigi til helminiga. En til þess að kieim urinn skemmist ekki, má vatnið ekki vera mjög kalt. Þar af leiðandi er einnig hin mesta goðgá að nota ís, nema þá í lélegri tegunddr. En nú má enginn missfkilja hlutina og haida, að Skot- land sé einhvers konar para- dis whisky-unnenda, þvi að svo er ekki. Að víisu sér mað ur hvengi amnað eins úrval af veigunum, en dýrar eru þær. Á ísiandi þætti e.t.v. ekki mikið að borga 600 kr. fyrir flösku af whi^ky, en það horf ir öðruvisi við í Skotlandi, þar sem almenningur virðist hafa minna fé handhært. Whisky er því enginn bvers dátgsdrykikur, þar bætir bjór úr. En ef Skoti heldur góða hátíð, þá kemur ekkert út- lent sul til greina, heldiur skal drufkkinn „Skotá". Maddama kerling Framhald af bls. 10. að nafni Paul de Feu. Hann þætti ekki sérlega merkilegur, ef hann hefði ekki unnið það afrek, að kvæn ast Germaine Greer einn góðan veð- urdag árið 1968. Þau höfðu hitzt aí tilviljun og eftir stutt kynni lýsti Germaine þvi yfir, að hún væri á móti hjónabandi. Honum datt því í huig að biðja hennar upp á grín og hún sagði já. Þau gáfiust upp á sam- búðinni eftir þrjár vikur (hún viidi ekki færa honum te í rúmið og verða þannig þrseíll ketilsins) og hafa siðan búið sitt í hvoru laigi, án þess þó að vera skilin að lögum. Germaine Greer hefur ekki hátt um þetta hjónaband sitt, enda samrærn ist það engan veginn boðskap henn ar. ★ Ef einhverjir eru ekki vissir um hver Germaine Greer er, þá er hún sú kona, sem náð hefur mestri frægð á síðustu árum i baráttunni fyrir frelsi og rétti kvenna sem sjáif- stæðra mannvera. Bók hennar, „Kvengeldingurinn“ (The Female Eunuch, sem kom út árið 1970, vakti strax heimsathygli og gagnrýnend- ur austan hafs og vestan kepptust um að iofa Greer, enda er konan bæði skörp og vel ritfær, með dokt- orsgráðu frá Cambridge upp á vas- ann. —- Eins og aðrar frelsiskonur (Womens'Lib, Rauðsokkur o.fl.) er hún á mótii því að konur noti likama simn sér til framdiráttar — en hsfur þó sjálf fallið í þá freistni. Til að auglýsa bók sína fór hún í mikla reisu um Bandaríkin með sjón- varpslið á hælunum og lét m.a. óspart taka af sér náttfatamyndir. Er sagt að hið fræga blað „Play- boy“ hafi fljótlega óskað eftir að fá að birta nektarmynd af henni, en hún þá svarað því til, að húu væri ekki „ein af þessum stelpuskjátum, sem sýndu á sér skrokkinn." (Það birtist mikil lofgrein um Germaine Greer í Lesbók Mbl. í vetur, ef ég man rétit). En hvað um það, eiginmaður Greer hefur orðið fyrstur karla til að sýna skrokk sinn i hinu nýja kvennablaði og segist njóta tilhugs- unarinnar um að þúsundir stúlkna eigi eftir að horfa á hann. „Ég held að Cosmo-stúlkur njóti þess að virða fyrir sér nakta karlmenn, ef þeir eru nægilega aðlaðandi," segir rít- stjóri Cosmopolitan og finnst birting þessarar myndar stórt skref í átt til jafnréttis kynjanna. ★ Nú finnst einhverjum e.t.v. nóg komið af kynlífs- og nektartali — en mér finnst það eiga rétt á sér hér. Þetta nýja blað verður nefni- lega engan veginn sett í sorprita- flokkinn svokallaða. Þetta er biað, sem gefið er út af mjög svo ábyrg- um aðiliuim og eklkiert er sparað tiJ að gera það sem bezt úr garði. Þeir, sem í það skrifa, eru þrautþjálfaðir blaðamenn, sem gætu fengið vinnu og topplaun hvar sem væri. Flestir þeirra eru konur, sem sumar hafa langa reynslu í að skrifa kvenna- dálka og ættu því að hafa einhverja hugmynd um hvað það er, sem konur vilja lesa og sjá árið 1972. Hvort þær hafa rétt fyrir sér og hvort efn ið í fyrstu tveimur heftunum hefur tryggt Oosmopolitain lánga savi á tím inn eftir að leiða í ijós. ÞórdSs Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.