Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUÍNBLAÐIE). MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1972 Hil CT3IT71 brgunblaðsins J údómeistar a- * GETRAUNATAFLA nr. ARSENAL - WEST HAM CHELSEA - NEWCASTLE HUDDERSFIELD - WOLVES 16 © © «! w ð g • Hri l-H yl CQ A M W VH S > 3 w 1X11 1 X 1 X X X X 2 W 0* < o w h-í 3 w E-* »4 HH >* > <3 Q Q o »-5 þD A W 1 1 1 1 2 2 Q Q w 2 O m w w xn w o w pq pq Pt o X l-H |h w M w E-« w o Pt s > > fcn >* ■aj <3 <3 p Q m t?- Q Q q B v-~- w B g w U1 W m 11111 11X11 2 X X X X P5 W m oa o ALLS 1 X 1 1 2 11 1 9 3 0 7 2 O O 5 LEICESTER - COVENTRY MAN. CITY - DERBY NOTT. FOREST - MAN. UTD. X 1 1 1 2 2 1 1 X X 2 2 1 1 X X 1 2 1 1 X 2 2 1 2 1 X X 2 1 X X 1 1 2 2 8 3 1 4 7 1 3 0 9 SHEFFIELD UTD,- CRYSTAL PAL. SOUTHAMPTON - TOTTENHAM STOKE - EVERTON 1 X X X 1 1 XXX X 2 X 1 2 X 11X2111 X X X 1 X X X 1 X 2 X 1 X 1 7 4 1 3 7 2 3 8 1 W.B.A. - LEEDS BURNLEY - 'MILLWALL SUNDERLAND - Q.P.R. 2 2 1 X 1 1 1 2 1 2 1 X 2 2 2 X 1 X 2 X 2 1 X X 2 2 2 X X X 2 2 X X 1 X 1 1 10 3 5 4 5 7 0 Getraunaþáttur Mbl.: Dregur að úrslitunum — næst síðasti seðillinn með enskum leikjum mót Islands íslandsmeistaramótið í júdó fór fiam f fþróttahúsi Háskóla fs- fands sl. sunnudag og þar var skráður tU leiks 21 keppandi f þremnr þyngdarflokkum. — All tr keppendurnir, að einum undan teknum, voru úr Reykjavíkurfé lögunum: Júdófélagi Reykjavík ur og Ármanni. Virðist þvi sem enn sé fþrótt þessi nokkuð stað bondin við höfuðhorgina, þótt forsvarsmenn hennar séu nú að reyna að gera átak til útbreiðslu hemnar. Það vakti athygli á móti þessu að þeir tveix kappar, sem einna kuranastir eru hérlendis í íþrótt- irani, Sigurður H. Jónsson og Svavar M. Carlsen, kepptu ekki, en Svavar varð íslandsmeistari í íyrra. Sem fyrr greinir var keppt í þrem/ur þyngdarflokkum. í iétt a®ta flokkmim, léttvigtinni (und ir 69 kg) voru níu keppendur. — Þar var keppt i A og B flokki og sigruðu þeir Össiur Torfason, Á og Jóhannes Haraldsson UMFS í A flokki og þeir Þóroddur Þór hallsson, Á og Jónas Magnú.sson, Á í B flokki. Til úrslita glímdu svo össur og Jóhannes og sigraði Jóhannes í þeirri viðureign eftir hörð og snörp átök. össur varð i öðru sæti og þriðji varð Þórodd ur. í miliivigt (69—83 kg) voru keppendur sex. Þar glímdu til úr slita þeir Bjami Bj örnsson 1. kyu JR og Hjörtur Sigurðsson, 3. kyu JR. Eftir fimm mínútna lotu stóðu þeir jafnir að vigi og var þá fram.lemgt í 3 mínútur og tókst Bjarna þá að leggja Hjört á fal- legu bragði, er kallast á tækni- máli ouchi-gari og hreppti þar með íslandsmeistaxatitilinn. — í þriðja sæti varð svo Haukur Ól- afsson 1. kyu, JR. f þungavi'gt (yfir 83 kg) voru fimm keppendur. Til úrslita um íslandsmeistaratitilinn kepptu þeir Sigurður Kr. Jóhannsson, 1. kyu, JR og Sigurjón Kristjáns- son, 1. dan JR. VaTð keppni þeirra mjög löng og hörð en svo fór að lokum að Sigurjón sigraði. 1 þriðja sæti varð svo Garðar Jónsson, 5. kyu, JR. Dómarar í mótinu voru þeir N. Yamamoto, 5. dan Kodokan júdó prófessor, Sigurður H. Jóhanns- son 2. dan Kodokan Judo, Ragn ar Jónsson 2. dan Kodokan Judo, Ken, 1. dan Kodokan Judo, Svav ar M. Caxlsen, 1. dan Kokodan Judo og Erling Bang, 1. kyu. ENN á ný settu óvænt úrslit svip sinn á getraunirnar. Aðeins tveir getraunaseðlar komu fram með ellefu leikjum réttum og skipta þeir 432 þús. krónum á milli sín. Þá reyndust aðeins 17 getrauna- seðlar með tíu leiki rétta og koma 10.800 krónur í hlut hvers. Getraunirnar njóta mikilla vin- sælda um land allt og vinning- arnir dreifast víða, m.a. fer einn þeirra að þessu sinni til Siglu- f jarðar, en þeir norðanmenn létu ófriðlega í vetur, eins og kunn- ugt er, vegna samgönguörðug- leika. Fyrir okkur liggur nú næst- síðasti getraunaseðillinn með enskum knattspyrnuleikjum og á honum eru tiu leikir í 1. deild, en tveir í 2. deild. Fyrri leikir þessara sqmu liða voru leiknir í byrjun desember og urðu úrslit þeirra þessi: West Ham — Arsenal 0:0 Newcastle — Chelsea 0:0 Wolves — Huddersfield 2:2 Coventry — Leicester 1:1 Derby — Manch. City 3:1 Manch. Utd. — Nott. Forest 3:2 C. Palace — Sheff. Utd. 5:1 Tottenham — Southampton 1:0 Ehærton — Stoke 0:0 Leeds — W.B.A. 3:0 MillwEiIl — Bumley 1:1 Q.P.R. — Sunderland 2:1 Sigurvegarar á fslandsmeistaramótinu í júdó. Talið frá vinstri: Þóroddur Þórhallsson, Össur Torfa son, Jóhannes Haraldsson (léttvigt), Haukur Ólafsson, Hjórtur Sigurðsson og Bjarni Bjömsson (miilivigt) og Garðar Jónsson, Sigurður Kr. Jóhannsson og Sigur jón Kristjánsson (þungavigt). — Eins og sjá má lyktaði helm- ingi þessara leikja með jafntefli, en hinuim helmingnum með heimasigri. AthygHsverðustu leik imir eru leikir toppliðanna, þ.e. Manch. City — Derby og W.B.A. — Leeds. Á sama tíma leikur Liverpool við Ipswich á heima- velli, en sá leikur er ekki á get- raunaseðlinum. Líniumar hljóta *að skýrast í deildakeppninni í þessari viku, því að margir þýð- íngarmiklir leikir fara fram um miðja vikuna, en við verðum að draga aHar okkar ályktanir af stöðunni eins og hún er nú. Arsenal — West Ham 1 Þessi leikur verður sennilega mjög jafn og tvisýnn. Arsenal hefur nú misst hinn hugprúða markvörð, Bob Wilson, og verð- ur að reiða sig á varamarkvörð- inn. Ég spái Arsenal sigri, þar sem West Ham er jafnan slakt á útiveUi, en ég hef samt lúmsk- an gmn um jafntefli. Chelsea — Newcastle 1 Chelsea hefur staðið sig vel á heimavelli í vetur og Hðið getur unnið sér rétt til þátttöku í UEFA bikarkeppninni, ef þvi tekst að komast upp fyrir Arsenal og Tottenham í deildakeppninni. Ég spái Chelsea sigri, en athygli skal vakin á þvi, að liðin hafa skilið jöfn í fjómm af sdSustu sex leikjum á Stamford Bridge. Huddersfield — Wolves X Huddersfield berst fyrir lífi sínu í 1. deild og tapi liðið þess- um leik má telja það fallið. Olf- amir hafa tapað fjórum siðustu leikjum sínum í deildakeppninni. Ég spái jafntefli. Leicester — Coventry X Leicester hefur klifrað upp stigatöfluna að undanfömu og Coventry er nú úr aHri fallhættu, svo að liðin fara sér í engu óðs- lega í þessum leik. Ég spái jafn- tefli, enda hafa fflestir leikir lið- anna á undanfömum árum lykt- að þannig. Manch. City — Derby 1 Þetta verður siðasti leikur Manc-h. City í deiMakeppndnni og mikið veltur þvi á leik Hðsins í Ipswich um miðja vikuna. Sjálf- sagt er að tryggja þennan leik vel í kerfi, en ég spái Manch. City sigri. Nott. Forest — Manch. Utd. 2 Nott. Forest á fræðUega mögu- leika tU að bjarga sér frá falU, en róðurinn verður þungur. For- est verður því að leika djarft, en ef Manch. Utd. tekst vel upp með Framhald á bls. 21. Skíðamót KEPPNI Skdðamóts Reykjavdkur er fresta varð á sdnuan tima verður fram haldið á sumardag- inn fyr.sta, 20. aprdl og verðuir þá keppt í svi'gi karila og kvenna. Það er SkíðadeiM Ármanns sem sér um mótíð, og fer það fram á Bliáfjallllasivæðinu. Mikilll og góður snjór er niú í Bláifjölium og hafa margir orðið tid þess að nottfæra sér hann umdanifama daga. ÍBK - ÍBH 3:0 (0:0) EINN leikur í Litlu bikarkeppu- inni í knattspyrnu var háður á mánudagskvöldið. Léku þá Kefl- víkingar og Hafnfirðingar í Kefla vík og Iauk leikmim með sigri heimamanna 3:0, eftir að staðan hafði verið 0:0 í hálfleik. HafnarfjarðarHðin tvö, Haukar og FH skiptast á um að leika í keppni þessari og var það lið FH-inga, sem mætti Keflvíking- um. FH-ingar léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu þá meira, en varð lítið ágengt með hina sterkiu vörn Keflavikurliðsins. í síðari hálfleik snerist dæmið við. Keflvikingar sóttu án afláts og þá skoruðu þeir Hörður Ragn arsson, Ólafur Júlíusson og Grét ar Magnússon. Næst veirður leikdð d iiitllu bik- arkeppninni á laugardaiginn. Þá mætast ÍA og ÍBK í Keflavik M. 15,00 og á sama tíma leika í Kópa vogi UBK og ÍBH (Haukar). Sá leikur hefst einnig M. 15,00. — Strax að leikjum aðaliiðanna lokum mætast varaliS félag- anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.