Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1972 21 — Getrauna- þátturinn Fraimhald af bls. 30. Ian Moore í fararbroddi, þarf ekki að spyrja að leikslokum. Sheff. Ufd. — Crystal Palace 1 Crystal Palace sækir Sheffield héim til þess að reyna að halda í annað stigið, þvi að hvert stig er dýrmætt í fallbaráttunni. Sheffield Utd. er enn talið meðal skemmtilegustu liða í 1. deild, þó að árangur liðsins hafi ekki verið sem skyldi að undanförnu. Ég spái Sheffield Utd. sigri. Southampton — Tottenham X Southampton þarf aðeins eitt sttg til að tryggja sig gegn falli og liðið sækir það í þessum leik. Tottenham getur ekki tal- izt sigurstranglegt á útivelli, en liðið hefur samt verið lagið við jafnteflin. Stoke — Everton X Leikur Stoke og Arsenal í bikarkeppninni í kvöld kann að hafa einhver áhrif á þennan leik. Stoke verður að teljast sig- urstranglegra, en liðið hefur staðið í ströngu að undanförnu og sættir sig við jafntefli. W.B.A. — Leeds 2 W.B.A. hefur lengi haft lag á Leeds á heimavelli og Leeds hef- ur ekki unnið í West Bromwich síðan 1965. Undanfarin ár hafa liðin skilið jöfn, en að þessu sinni spái ég Leeds sigri, enda hefur liðið til mikils að vinna. Burnley — Millwall 1 Burnley hefur ekki staðið sig eins vel í vetur og búizt var við, en þó er liðið harðskeytt á heimavelli. Millwall hefur reynzt laigið við að ná jafnteflum á útivelli. Ég spái Burnley sigri, en ekki er ráðlegt að útiloka jafntefli. Sunderland — Q.P.R. 1 Sunderland hefur aðeins tap- að tvéimur leikjum á heima- veUi í vetur, en helmingur leikja Q.P.R. að heirnan hefur lyktað með jafntefli. Það er því sjálf- sagt að velja á milli heimasig- urs og jafnteflis og ég tek fyrri kostinn, því að lítið er í húfi i þessum leik. I. deild: 40 15 4 1 Derby 8 6 6 68:31 56 40 15 3 2 Man. C'ity 7 8 5 74:43 55 30 16 3 l láverpool 7 5 7 62:29 54 38 16 4 0 L.eeds 6 5 7 69:28 53 39 15 3 2 Tottenham 2 9 8 57:39 46 37 13 1 3 Arsenal 668 52:37 45 39 12 2 6 Man. Vtd. 6 7 6 66:58 45 37 11 6 2 Chelsea 6 4 8 51:88 1 1 39 9 8 3 Sheffield F. (»4 9 56:56 42 38 9 7 3 Wolves 6 4 9 58:53 41 40 8 6 6 Leicester 4 7 9 37:42 37 40 6 8 (i Ipsvvich 4 8 8 37:50 36 38 8 5 5 Nevvcastle 5 4 11 41:47 35 40 9 6 5 West llam 2 6 12 45:49 34 40 8 8 4 Everton 18 11 35:46 34 36 6 8 5 Stoke 4 4 9 37:47 82 38 5 5 7 W.B.A. 6 3 10 35:48 32 30 6 10 3 Coventry 2 5 13 41:63 31 30 8 3 8 Southampt. 4 2 14 50:77 29 30 3 7 9 Crystal Pal. 4 5 ll 37:64 26 40 4 7 9 Huddersf. 2 5 13 27:58 24 30 6 3 lONott. For. 2 4 14 45:77 23 n deild 39 12 8 0 Norvvich 7 6 6 56:34 52 39 13 7 0 Millwall 4 10 5 60:44 51 37 14 5 0 Birmingii. 2 11 5 54:29 48 38 13 3 1 Q.P.K. 3 10 7 50:28 47 38 10 7 2 Sunderland 5 9 6 60:55 45 39 11 6 2 Blackpool 7 1 12 60:47 43 38 15 4 1 Middleshro 3 3 12 45:45 43 39 13 3 4 Bristol C. 3 6 10 54:45 41 39 11 6 2 Carlisle 5 3 12 57:51 41 39 11 4 4 Burnley 6 2 12 65:54 40 39 9 6 5 Hull 4 4 11 48:48 36 37 8 5 5 Swindon 5 5 9 39:41 36 30 7 7 6 Luton 3 9 7 41:45 36 40 9 8 4 Oxford 2 6 12 40:51 36 39 9 7 4 Portsm. 2 5 12 55:64 34 38 9 7 2 Sheff. W. 2 5 13 46:54 34 37 11 4 3 Orient 2 4 13 45:53 34 37 10 3 5 Preston 1 8 10 48:49 33 38 9 6 4 Cardiff 1 7 11 53:61 33 39 9 6 4 Charlton 3 2 15 54:09 32 38 10 5 4 Fulham 2 2 15 44:65 31 38 5 4 11 Watford 0 4 14 23:66 18 B. L. LESIÐ DDCLECR Á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl, eru liðin 22 ár frá því að Þjóðleikhúsið tók til starfa. Á þessum árum hafa verið sýnd 244 leikrit í Þjóðleikhúsinu. Á sumardaginn fyrsta verða tvær sýn- ingar í Þjóðleikluisinu: Barnaleikurinn GlókoUur verður sýndur kl. 15 og er það 17. sýning leiksins, en kl. 20 verður svo sýning á söngleiknum Oklahoma, og er það 12. sýningin á söngleiknum. Mjiig góð aðsókn hefur verið að leiknum. Myndin er af Sigríði Þorvaldsdóttur og Flosa Ölafssy ni í hlutverkum sinum i Okla- homa. ið eina fiskislóð og færi sig síð- FERMINGAR — Sjómannasíða Franihald af bls. 14. þeitn afla, sem faíst á íslenzku hafsvæði. Þetita verður auðviitað rekið U'msivifai'jaust ofan í okikur, því að ekki aðeins gefum við út op- inberar skýrs'.ur, sem sendar eru nágrannáfiskveiðiþjóðunum, héldur g.efur FAO út árbóik, sem öllum heimiinum er til'tæk. Það er greinilegt að höfundur inn gleymir síldar- og loðnuafl- anum og ekki aðeins, í fyrirsögn inni heldur út alia greinina, sem á efitir kemur. Og jafn/vel þó að hann hefði tekið fram að um bol fisksafiann væri að ræða, þá hefði orðið að fylgja orð eins og „næ9tum“ eða „hérumbil," þvi að á undanförnum árum höfum við alttaf verið talsvert yfir 50% markinu og st'undum við 60% markið á heildarafla boi- fisks hér við land. Það sem höfundiur segir um aukna sóikn útiendinga á Isiands mið seinustiu árin flær ekiki he-ld ur staðizt, og það vita þeir ekki siíður en við, þar sem byig'gt er á þeirra eigin skýrslum. Sóikn Breta náði hámurki 1965 í tonn'togtiimum og hefur heldur farið mlnnikandi síðan þar til síð aistliðið ár og 'hún jökst á ný. Sókn Þjóðverja náði aftur á möti hámarki 1967. Sókn Breta og Þjóðverja á 'undanförnu'm áruim er okkur vi'tasikiuld mikii’il þyrnir i augium og skaðleg, en það er þýðinigar- laust að fara með staðiausa stafi, sem gera málflutninig öklkar tor trygigil'egan. Annars snýst málið fynsit og fremst um friuritíðar- sóknina, sem við ótitumst vegna aflaleysis á öðrum fiskis'lóðum á niorð-austur Attantslhafi. Höfundur ræðst hei'ftar’.ega á Rússa, svöleiðis að annað eins hefur ek'ki sézt á prenti, að minnsta kosti ekiki í stjórnar- plagigi. Á bls. 22 vitnar höfundurinn í fiskiimáisatjöra Massacbusetts- rílkis, þar sem hann ræðir um „pulsefishing,“ en það segir höf undurinn. að sé sú veiðiaðferð, að útlhafsjflloti þux-ki kerfisbund an á aðra með sömu afllaiðinigum. Þessa aðferð eignar höflundur- inn Rússum sérstaklega, sibr. myndatexta bis. 31. Éig held að það detti engum heilvita manni í hug að eigna Rússum það, sem þurfa þjóða mest á fisbi að halida, að þeir eyði kerfisbund- ið og að yfirlögðu ráði ölium fiski á hiverri fiskisiióðinni af annarri. Þetta er ens cxg hvert annað bull. Það, sem höfundur segir um. stóraukna veiðiltæikni síðustu ár in er líka á vanþak'kingu byggt. Siðan Þjóðverjar fóru að veiða með flotvörpiu og vörpuauganu fyrir meira en aratuig og skuttog ararnir komu almennt til sögunn ar, einnig flyrir áratug, hafa emgar afgerandi breytimgar orð- i'ð á veiðitækni. Botnvarpan er enn sú sáma, fiskileitartækiin að v'isu nákvæimari en áður var, en ekki í neinum þeim meginatrið- um, að hæigt sé að tala urn stór- aukrna vei'ðitækni nú a'Jlra síð- ustu árin. Myndin á bls. 25 er kan.ns'ki skem'mitilegasta dæanið um þekk ingu höf'undar á viðfámgsefninu. Þar birtir hann flanna stóra mynd af netadrætti, til h-liðar smámynd af poika, sem verið er að híifa imnflyrir, og neðst mynd af eimum Fossanma og gömlu Esjunni, sýnist mér, og síðam noikkrum trillum, og segir svo: Myndirnar sýna togaramenn að verki og hinar mörgu gerðir is- l'enzka fllotans. Það hefur einnig tekist dlá'Ht- ið skemimtilega tiil um ráðherra- myndirinar, en það hefur nú sennilega verið gert að yifi'r- lögðtu ráði. Höfundurinn birtir m,ynd a.f Lúðviik, sjávarútvegs- ráðherra, um miðju bókarinmar eða á bezta stað, og með henni affistór mynd af nýtiziku skuttog ara, en aftast í bókinmi kemiur 9vo mymd af Einari, utanrikisráð herra og með henmi mynd af elztu gerð siðutogaranna, eða þessara, sem á að fara að salja í brotajérn. Þetta miunu eiga að vera táknrænar mymdir. Ég er ekki dómbær á lög- flræðiíegar vangavelbur höfund arins, en mér er nær að halda, að þær séu ekki gáfulegri en þær fliskifræðil'egu. Árbæjarprestakall. Ferming í Dómkirk j u n n i s uniíirdagnm f>Tsta, 20. apríl kl. 11 f.li. Prest- ur: sr. Guðnmndur ÞorsteSnsson. STÚLKUR: An.ná Si.gurðardöttir, GHæsibæ 12. Birna. Bjarmadóttir, Gufunesi. Bryndlis Guðjómadió'ttir, Fagrabæ 8. Dagbjört Nanna Jónsdóttir, Hramnbgé 152. Ei'ín Reynisdióttir, Fagrabæ 15. Guðbj'örg Árnadó'ttir, Hlaðbæ 18. Guðrúm Helga TheódórsdÖttir, Vorsabæ 20. íris Baldursdóttir, Glæsibæ 3. Jóhanna Sigríður Vilihjáimsdóttir. Giæsibæ 20. Jónina Þórarinsdiót'tir, Hraunbæ 116. Katrín Pálsdóttir, Hraumbæ 34. Kristíin Þórdis Reynisdóttir, Glæsibæ 9. Ragnhildur Guð'jónsdátitir, Hraunbæ 136. S'gríður Ástvaldsdöbtir, Hraunbæ 132. Siigrún Jöhannsdóttir, Þykkvabæ 15. Sjöfn Tryggvadóttir, Hraumbæ 92. Vilbong Reynisidlót'tir, Faigrabæ 15. Þöra Þórisdóttir, Þórufelli 6. Þórey Birna Ásgeirsdóttir, Vorsabæ 12. DRENGIR: Áigúst Jörgensson, Hraumbæ 26. Bjarni Óskarssom, Heiðarbæ 5. Björn Ingi Þorgrímssan, Hlaðbæ 3. Eggert Þór Bernharðsson, Þórufelli 14. Gunmar Högnason, Heiðarbæ 3. Gunnar Örm Jónssom., Þórufelli 12. Gumrnar Þórarinssan, Hraunbæ 116. Jónas Aðalsteinn Helgasom, Vorsabæ 10. Ólafur Björgvin Pétursson, Hraunbæ 8. Víiglumdur Grétar Jón'Sison., Vorsabæ 2. Örlygur Vigíús Árnasom, Hlaðbæ 20. Ferming í Mosfellskirkju 20. apríl, snmardaginn fyrsta, kl. 2. Prestnr: Sr. Bjarni Sigiirðsson. STÚLKUR: Katrín Tómasdóttir, Eik. Sif Bjarnadóttir, Mosfelli. Steinunn ósk Guðmundsdóttir, Leirvogstungu. Una Hrönn Herbergsdóttir, Hamarsbraiut 9. Þórhildur Bj arnadóttir, Hraðastöðum. PILTAR: Höskuldur Svavarsson, Hlégarði. Pál'l Kristjánsson, Hlégarði. Sigurþór Ingólfsson, Reykjahlíð. — Sextíu ára Framhakl af bls. 5. ára afmæli félagsins, en afmælis- hátíðin verður haldin að Hótel Sögu föstudaginn 21. apríl. Núverandi stjórn Verkfræb ingafélags Islands er skipuð þess um mönnum: Formaður: Sigurður Jóhanns- son, vegamálastjóri. Varaform.: Egill Skúli Ingibergsson, raf- magnsverkfr. Ritari: Björn Krist insson, prófessor, rafm.verkfr. Gjaldkeri: Páll Sigurjónsson, byggingaverkfr. Meðstjórnandi: Sveinn Björnsson, forstjóri Iðn- þróunarstofn. fsl. Varamenn: Ragnar Halldórsson, forstjóri Is- als hf. Dr. Óttar P. Halldórsson, byggingaverkfræðingur. Framkvæmdastjóri félagsins er Hinrik Guðmundsson, verk- fræðingur. ( Frá VFl) Fiskibátar óskast til kaups. Höfum mjög góða kaupendur aö 100—250 rúmlesta stálfiskiskipum. Útborgun óvenjulega há, og góðar tryggingar. Einungis skip í góðu viðhaldi koma tit greina. SKIPA- SALA ______0G____ JSKIPA- Ileiga Vesturgötu 3. Vesturgötu 3. Sími 13339, eftir kl. 7 13878. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. 15. leikvika — leikir 15. apríl 1972) Úrslitaröðin: X2X — XXI — 122 — 112 1. vinningur: 11 réttir — krónur 216.000,00 nr. 34236 nr. 67966 2. vinningur: 10 réttir — nr. 6555 — 7719 — 19083 — 23212 — 26501 krónur 10.800,00 nr. 41786 nr. 65600 nr. 75209 — 42272+ — 66439+ — 80691 + _ 46749 — 68405+ — 84037 — 61906 — 71509* — 87633 + nafnlaus Kærufrestur er til 8. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 15. leikviku verða póstlagðir eftir 9. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUIMIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.