Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUiiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19, APftÍL 1972
SAGAN
TVITUG
fSTULKA
OSKAST..
I þýðingu Huldu Yaltýsdóttur.
ettkju). Á borði stóð pappakassi
með á að gizka 100 ljósaperum
og diskur fuliiur af smáimynt og
»m allt angaði sama lyfctin og
ég hafði fumdið fyrst af Sylvítu.
Þar með voru innan stokksm unir
upptaMir. Sjáilf var Syltvia í sið
um Sliopp hneppfum að framan
með ógrynini hnappa. Hann var
sæmilega hireinin,
„Ég er fcomin til að biðja yð-
ur bónar." Kitty hélt sama strik
iniu enn. „Ég á efcki annars úr-
fcosti. Ég stend uppi varnarlaus
og get efcki boðið mútur. Ég bið
yður aðeins að reyna að gera
yður ljóst hvíldka óhamingj'U
þér kallið yfir fjörar manneskj-
ur.“
„Hverjar?"
„rEvö böm Roys, son ofckar og
mig.“
„Er hann ekki meðtalinn?"
„Það er efcki mitt að dsama um
það.“
„Nei, það er rétt. En mér sfcilst
efltir því hvemig hann talar, að
honum sé skítsama 'um þetta
heimili sitt. Og hvi skyldi mér
þá ekki vera það liika?"
„Það er ekfci satt,“ sagði ég.
„Honum ...“
„Bíddu við, Douglas," sagði
Kitty og Sylvía sagði: „Haitu
þér saman.“ Hvorug leit í átt-
ina til min.
„Verið þér efcki með neinn
hroka, lafði Vandervane. Og við
Skuium lífca sleppa öffium leik-
araskap. Þér eruð ekki í sjón-
varpseainum núna. R/eynið bara
að vera eðlileg. Hvað hafið þér
fleira fram að flaera?"
Kitty lœfckaði róminn. „Yður
finnst sjálfsagt óþarfi að taka
tillit til mín, en reynið að hugsa
um bömin."
„Ég igeri það. Ég hef nú hitt
eitt þeirra og hún má fara í
hakkavél fyrir mér. Hin hef ég
efcki séð, svo við getum sleppt
þeim.“
„Bf þér eruð bæði tilflinniraga-
laus og skilningslaus gagnvart
þessu, sem ég er að segja, þá get
ég eragiu braytt þar um.“
„Nei, það er alveg rétt. En
hvað tilfinninigarnar snertir þá
er mér ekki alveg allis vamað
og ég skil þetta sumpart, en
ekfci nóg til að það skipti mig
nókkru rnáli."
„Efcki einu sinni aðstöðu sex
ára bams, þegar faðir þess ætl-
ar að yfirgefa það flyrir fullt og
aii!t?“
„Nú, hann á yður að og þarf
þvi meira á yður að halda, þeg-
ar Roy er farinn. Þér hafið þá
nóg við tímann að gera.“
Það var greiniiegt af létbragði
Kittyar að hún þu'rfti að taka
á tíl að sitilla sig. „Er lika þýð-
imgarlaust að spyrja yður, hvort
yður er ekki nóg að . . . hitta
Roy eins oft og þér kærið yður
um . . . en láta þar við sitja.
Efcki taka hann alveg flrá ofck-
ur.“
„Yður er heimilt að spyrja . . .
því efcki það?“
„Ég sárbæni yður að hugsa
málið. í tvö ár gekk Roy á miWi
mín og fyrri konu sinnar og það
var vel viðunandi. Þér
gætuð . . .“
„Vegna þess að þér vissuð, að
þér munduð sigra að lofcum,"
sagði Sylvia. Bf hann segir ekki
skilið við ykkur núna, þá tapa
ég og það hef ég ekki hugsað
mér að gera. Ég læt það ekki
viðgangast."
„Ó, gerið þetta íyrir mig.“
Kitty krosslagði hendur á regn-
hliífarskaftinu og ég varð dauð
hræddur um, að hún mundi fall-
asit á hné. „Hann gæti búið hjá
yður og heimsótt ofcfcur um helg
ar. Eða aðra hverja helgi. Ég
fer ekfci fram á meira. Viliijið þér
gera það fyrir mig að íhuga má'l
ið?‘*
„Já, ég sfcal íhuiga það.“
„Ó, þakka yður flyrir, þakfca
yður kærlega fyrir.“
„Ekfcert að þakka. Jæja, nú
er ég búin að íhuga það og svar-
ið er: nei.“
Sylvia hló um leið og hún
sagði þetta. Efcki kom það mér
á óvart og senrailega engum, sena
hafði verið samvist'um við hana
iiengur en nofcfcrar minútur. Og
ég sá, hversu hlátur í ótíma get-
ur haflt óheillavænlegar afieið-
inigar. Kitty hrökfc við eins og
undan höggi.
„Elskið þér hann?“ spurði
hún og brýndi rödidina.
„Ja-a, já,“ sagði Sylvía eftir
smá umhugsura. „Jú, ætli
það ekki. Ég veit að vísu ekki
náfcvæmlega, hvað felst í þessiu
„að elsfca". HeDaldrei velt því
sérstaklega fyrir mér, era . . .
já.“
„Þér hafið éfcki . . . hæfMleika
til að elska."
„Má vera . . . má vera, að þér
hafið á réttu að standa. Þó er
það ekki víist. En það skipti|'
ekfci máli. Aðalatriðið er, að
hann kýs mig fremur en yður.
Þess vegna yfirgeflur hann yður
og kennur til mira. Hann kýs það,
ég kýs það og þess viegna verð-
ur það svo.“
Þessi röfcvísi Sylvíu var meiri
en Kitty gæti nokfcurn ttona til-
einkað sér. Hlutlaus áheyraradi
befði vafalaust hallazt á sveif
með Sy’jvíu, með þyí skHyrði þó
að hanra skildi ekki orð af þvi
sem þær sögðu. Þessi raiðuretaða
miín raskaðist þó noikkuð, þegar
Ki.tty tók á öllu síirau og hróp-
aði:
„Þetta er ekki satt! Það get-
ur ekki verið! Ég get etoki trú-
að þessu núna, þegar ég er bú-
in að sjá hvers k«nar mann-
eskja þér eruð. Hvað i ósköp-
unium getur notokur ssemilfega
greindur og smekkvís maður séð
við yður?“
„í guðaiana bæraum, við stoul-
um koma,“ sagði ég.
„Það er auðskilið,“ sagði
Sylvia. „Ég skal sýna yfckur
það.“
Húra dró sloppinn yfir höfuð
sér og fley.gði horaum með stórri
handasveiflu á iegubekkinn.
Innan undir var hún í brjósta-
haMara og litlum buxurn (ívið
óhneinrai en slopproum) og þvi af
fcliæddist hún sömuleiðis. Kitty
varð stjörf. Ég veit ekki hivern-
ig ég varð, en veit þó að ég
gerði mér eraga grein fyrir vaxt-
arlagi hennar og gat held-
ur ekki gert á henini neiran sam
anburð við aðrar konur, vegna
þess að á öxlunuim trónaði höf-
uðið á Sylviu og aradlitið á Syl-
víu og þetta var Sylvía.
Þó skynjaði ég óljóst að þetta
var ungur lífcami. V'ei mátti
vera, að á Kitty sæjfust eragin
elilismörk, hvað lSkamisflögurð
snerti wg jafravel gat hún haft
ýmislegt beflra til að bera, era ég
vissi að ekfcert slikt igat orðið
henni til hjálpar úr þvi sem fcom
ið var. Mér iflaug í bug, að efcki
væri útilokað að skilija kennd-
ir kynviUltra manna.
„Þetta sér hann við mig,“
sagði Sylvfia, „og komdu
þér svo út, fcerltoigarherfan þin,
áður en ég ket þig flinna fyrir
því.“
Hún seddi að Kitty, sem sveifll
aði regnhlífinnd fyrir flram-
an sig. En regnhlíifar eru ekki
hentuigt barefli, þótt vel miegi
nota þær til að sitiraga með þeim.
Sy’Jvía varðist vel höigginu og
þær tófcust á. Ég hristi af mér
dioðann, eða tðkst að yfirbuga
andúð míraa á að sroerta Syltvíu
og bjóst tii að sfcilja þær að.
Syilvía rak hnéð á miMi fótanna
á mér svo ég hrökfc í fceng. Áitök
in mögnuðust og Kitty rak upp
reíðióp. Svo heyrðist dynkur og
þegar ég leit upp, lá Kitty á
gólfinu og SyMa hálfsat oflan
á henni. Þannig stóðu ieikar í
nofckrar sekúndtur. Syflvia skim
aði í krimgum sig og kom auga
á styttu i afistratot-stl á stærð
við hauskúpu maranis úr rákótt-
um steini. Styttan stóð á borð-
irau í seHingarAjarlægð frá
hennd. Hún sraeri sér á hnjánum
og reyndi að ná stiyttunni án
þess Kitty kæmist undan
herarai. Ég rétti úr mér, hljóp til
og greip um úlnlið Syllvíiu með
báðum hömdium. Svo kippti ég
fasit í um leið og ég sneri upp á
handlegginn og sleppti takinu'.
þetta bragð hafði ég lært af
gCiíimukappanum með þýzka nafn
inu og ferllíkirau frá Borneó
fcvöidið góða með Roy. Sylvía
flór í loiftköistum yfir góifið og
lenti í veggnum. Hún var að
staulast á fætur, á meðan ég
greip Kitty og regnhlifiraa henn
ar og fcom okfcu r báðum út úr
velvakandi
^ Virða ekki gangbrautir
„Mig langar til að biðja fólk
um að treysta ekki um of á
gangbrautir vegna þess að
meirihluti ökumanna virðir
ekki gangbrautarréttinn. Lög-
reglan ætti að berja lögin al-
mennilega inn í þá menn, sem
gera sig seka um þennan al-
gengasta glæp að stanza ekki
við gangbraut, þegar fólk bíður
þess að komast yfir. Hér þurfa
að gilda miklu strangari reglur.
Ef ökumaður stanzar við gang-
braut gangstéttarmegin vegar
á tveggja akreina einstefnuvegi,
hvernig er hægt að ætlast til
þess að barn sem er við enda
gangbrautarinnar sem bíllinn
er stöðvaður við, hlaupi ekki
yfir gangbrautina þegar í stað
án þess þó að taka eftir bíln-
um sem kemur á hinni akrein-
inni á miklum hraða án þess
að hafa í hyggju að stanza, fyrr
en það er orðið um seinan?
Barn hefur takmarkaða hæð
og þá einnig sjónsvið.
Ég hef séð barn fara að gang
braut í þeirri von að komast
yfir veg (þeim hafði sjálfsagt
verið kennt að allir bílar stönz-
uðu fyrir þeim þegar í stað
vegna þess að hér var gang-
braut), en því fór fjarri að þau
kæmust yfir fljótlega. Tugir
ökumanna virtu ekki gang-
brautarréttinn, þar til drengur
á að gizka tíu ára stanzaði á
reiðhjóli sínu við gangbrautina
þannig að börnin komust loks
yfir. Ef ökumaður má ekki aka
yfir á rauðu ijósi án þess að
fá kæru, ætti hann alveg eins að
fá kæru fyrir að stanza ekki
við gangbraut þegar fólk bíður
þess að komast yfir götuna. Sú
kæra gæti borið mj-ig góðan
árangur, því að ekki liði á
löngu þar til fólk gæti gengið
óhrætt yfir gangbraut án þess
að eiga á hættu að slasast.
Auk þess sem peningakassi
ríkisins yrði mun þyngri, þann-
ig að hægt yrði að ljúka hring-
veginum kringum landið fyrr
en ella.
Virðingarfyllst,
Þröstur Karlsson.“
0 Bolfiskur!!
Svofeilt bréf höfum við feng-
ið um fiskmeti:
„Ég hefi áður skrifað um
þetta ljóta ónefni, sem ein-
hverjum málhuldumönnum hef
ur þóknazt að klína á hinn
ágæta þorskfisk okkar, sem
þjóðin hefir lifað á um aldir,
og er talinn bezti fiskur í heimi.
Ég hefi svo að segja alizt upp
með fiski mestan part ævinnar,
og aldrei heyrt þetta ónefni
fyrr en nú í nokkur ár. í is-
lenzkri orðabók er bolfiskur-
inn talinn hausaður og slægður
fiskur. Það er þess vegna ekki
mögulegt að veiða bolfisk á ís-
landsmiðum, einfaldlega vegna
þess að hann er þar ekki til.
Við veiðum þorsk, ýsu, lýsu,
ufsa, löngu og keilu, eða með
öðrum orðum þorskfisk. Ég vil
endurtaka beiðni mína til
þeirra, sem standa fyrir því að
klína þessu ónefni á fiskinn
okkar, að gefa sig fram og gera
grein fyrir, með hvaða rökum
það er gert. Ég vil þakka þeim
manni í Þorlákshöfn, sem
sendi frétt, siem ég lais nýlega í
Þjóðviljanum, sem getið var
um þorskfisfcafla. Ég vona fast-
lega, að þeir menn sem flytja
aflafréttir til fjölmiðla, taki
þennan ágæta Þorlákshafnar-
fréttamann sér til fyrirmynd-
ar. Höfum ætíð í huga fegrun
og vöndun móðurroálsins; þess
vegna, án tafar, hættið við
bolfiskónefnið, en þess í stað
þorskfisk, eða bars þorskafla,
þótt nokkrir ufsar eða ýsur séu
með í aflanum; þess má líka
geta ef mikið af þeim þorskfisk
tegundum er að ræða. Óvirðið
ekki okkar ágæta og heims-
fræga fisk með ónefni eða illri
meðferð.
Ingjaldur Tómasson.“
0 Tryggingavandamál
„Kæri Velvakandi.
Það bar til norðux í landi að
húsmóðir ein veiktist af ill
kynja sjúkdómi og lá á spítala
á annað ár og var úrskurðuð
öryrki eftir þessi veikindi.
Veikindi þessi komu þungt nið-
ur á heimili konunnar og hög-
um þess, þar sem börnin voru
bæði mörig og sum ung og yfir
stóð bygging íbúðarhúsnæðis.
Nú voru konunni úrskurðaðar
bætur, fyrst úr sjúkrasamlagi
og síðan örorkulífeyrir. Bóndi
hennar hafði alltaf tekið fjöl-
skyldubætur til heimilisnota en
nú voru örorkubætur veittar
á nafn konunnar svo hann af-
henti henni þær. Notaði hún
þær til eigin þarfa, s. s. fata-
kaupa og ferðalaga til Reykja-
víkur o. fl. Nú kom þar að
konunni var úthlutað barnalíf-
eyri fyrir allan tímann sem
hún hafði verið veik. Skipti
þetta mörgum tugum þúsunda,
og taldi bóndi nú að þessir pen-
ingar ættu að ganga í heimilið
en ekki til hennar sem viður-
kenning fyrir hennar veikindi,
en frúin sagði að ef hún hefði
ekki veikzt, hefðu þau aldrei
fengið þessa peninga, og því
bæru sér þeir. Nú langar þessi
frórnu hjón að vita hvort hefur
rétt fyrir sér. Hvað segja rauð-
sokkur? Eiga bændurnir að
borgar tryggingagjöldin en
húsfreyjurnar að hirða bæturn
ar? Eru bæturnar verðlaun til
hins veika eða styrkur til þess
sem tekur við starfi þess veika?
Sé svo því eru þær þá veittar
þeim sjúka?
Fyrirtæki
Til sölu fyrirtæki, sem verzlar aðallega með
fatnað og fataefni, í heildsölu og smásölu.
Lager selzt með miklum afslætti. Fyrirtækið
hefur góða aðstöðu í Tollvörugeymslunni.
RAGNAR TÓMASSON hdl.,
Austurstræti 17. Sími 26666.
Húseigendur
Mikil eftirspurn er eftir leiguhúsnæði í Kefla-
vík og nágrenni og allt til Reykjavíkur, bæði
frá innlendum og erlendum aðilum.
Notfærið ykkur að kostnaðarlausu þjónustu
vora.
LEIGUMIÐLUNIN í KEFLAVÍK,
sími 2872 eftir kl. 6 virka daga.
Norðlendingnr."