Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 32
 MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1972 ODCIECn IESIÐ íslenzk frímerki fyrir 1 milljón kr. á frímerkjauppboði í Lundúnum 1 GÆR var frímerkjauppboð haldið í London á vegum Robson Lowe Ltd. 62 íslenzk númer voru á «ppboðinu og seldust þau fyrir á fSunmta þúsund steriingspund, eða um 1 miiij. isi. kr. ísienzkir fríimerkjaflokkar seldust fyrír allt að 520 pund, og eitf 15 aura ótakkað Geysisfrímerki seldist fyrir 175 pund. Sýnir þetta að sjaldgæí íslenzk frí- merki haldast í verðli á erlendum markaði, en uppboðið í heild var mjög hagsítætt fyrir islenzka frí- merkjasafnara. 25% meiri afli Hornaf j arðarbáta miöad viö síðustu vetrarvertíð Höfn Hornafirði 18. aprC. AFLI Hornafjarðarbáta frá ára- naótum til 15. apríl var orðinn 5667 iestir, en á sama táma í fyrra var hann 5760 lesrtir. Sjófetrðim- ar voru þá 619, en nú eiru þær 491. Meðaiafli bátanna í sjóferð þá var 9,3 lestir, en nú er hann 12,1 iest. Aflahæstu bátarnir eru Hvanney með 804 iestir í 43 sjó- ferðum, Gissur hvítí með 743 leetár í 53 sjóferðum, Óiatfur Líðan drengsins enn óbreytt LÍÐAN 4 ára drengsins, sem varð fyrir reykeitrun i Ólafsvjk var óbreytt i gær og hatfði hann etkki kotmizt til meðvitundar. Tryggvason með 650 lestir í 43 sjóferðutm og Steinunn með einni lest minna. Skinney, eem hefur staðið uppi á Akranesi síðan í janúar hefur nú hafið róðra og fengið um 100 lestir í 6 róðrum. — Guraraar. Brezka sendinefndin, sem mun ræða við íslenzka embættismenn að bráðabirgðasamkomulagi í fiskveiðilögsögudeilnnni, kom til Iandsins í gær og er myndin tekin af henni við komuna, f for- svari fyrir nefndinni er Keeble aðstoðarráðuneytisstjóri brezka utanríkisráðunejrtisins, en liann er í miðjunni. Viðræður við íslenzka embættlsmenn mtinu hefjast í tfag. Ljósmynd Mbl. ÓI.K.M. Erfiöleikar hjá togaraútgerðinni: Aflinn stórminnkar 3 togurum hefur þegar verið lagt AFLABRÖGÐ togaranna bafa minnkað stórlega að undanförnu og hefur þremur togurum þegar verið lagt. Árið 1970 minnkaði 15 millj. kr. kjöt- farmur reykmengaður afli togaranna á togtlma um rúm 2%, en frá 1970 til 1971 iim 14,2%, og 1971 minnkaði aflinn nm 16.5% miðað \ið 1969. Morg- unblaðið sneri sér til Ingimars Kinarssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenzkra botnvörpnskipa- eigenda og spurðist fyrir iim hvernig gengi nú hjá togurun- um. Ingimar sagði, að ástandið væri slæmt. Skýrði haim frá þvi, að afli hefði farið stöðugt minnk- andi frá 1969, eins og úthalds- skýrslur togaranna, sem Fiskiíé- iag íslands safnar, skýrðu. Tog- araskipstjórar halda mjög ná- kvæmar skýrslur um hverja veiðiferð, m. a. úm fjölda toga, togtima og afla i togi og á tog- tíma. Munu þetta vera fuiikomn- ustu veiðiskýrsiur sem þekkjast. Árið 1970, sagði Ingimar, minnkaði afii togaranna á tog- tíma um rúm 2%, en frá 1970 Framhald á bls. 31. Ríkið sér um útf ör Kjarvals ÍSLENZKA ríkið mun aninast útför Jóhannesar Sveinssonar Kjarvails listmálara og fer út- förin fram frá Dómkirkjunmi miðvikiudagimn 26. apríl kl. 11. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur og séra Bragi Friðriksson mun-u jarðsym gja. SAMKVÆMT uppiýsingum Agm- ars Tryggvasomar hjá SÍS er (komið í ljós að reykur komst að- eins í aðra lest norska skipsins, Utström, sem var að flytja 258 totnn atf kjöti til útfiutnings frá Kópaskeri. Vrki Mantyla. Skipimu var satúið við og látið iamda 130 liestum af kjöti i Kefflavik, en það kjöt var i lest- itnni, sem reyfcur komst L Hafði blásarakierffl skápsims bilað. Verð- mæti þessara 130 tonma er 15 mdiEj. kr., em ekki er vitað hvað mikið atf þvd er ómýtt. Er yfir- dýralæknir nú að kanma það, en Agnar sagði að mú værí þetta tryggimgamál og því ekltoi í hönd- um SÍS að selja kjötið. Hins vegar mum norska skipið taka farm í staðinm fyrir það sem sett var á Jamd. Utström er alveg nýtt skip og er það í sdnmi fyrstu ferð. Barn undir bíl LITLU mumaði að stórsiys yrði í gær í Ártoæ þegar ldtið barm ienti undir fóJksbifreið, sem ekið var aftur á bak við Amarbakka. Lenti annar handleggur barmsins umdir eimu hjóli bifreiðarinmar og brotnaði handleggurinm. Barnið var iagt inn á Borgarspdtaiann, en í gærkivöidi var það ekki talið alvariega siasað. Forstjóri Norræna hússins: Yrki Mantyla látinn YRKI Mantyla framkvæimda- tstjóri Norræna hússins lézt d gær morgun að heimili sínu í Norr- æna húsinu. Hann var 35 ára gam aJl, íinnskur, kvæntur islenzkri Jsonu, Krístinu Þórarimsdóttur og árttiu þau eirtt barn. Ynki Mantyla tck við starfi forstjóra Norræna hússins 1. jamúar sJ. af Ivari Esikeland, en Mamtyia hafði áður veitt ftor- stöðu ieikiistardeiJd íinnska út- varpsins. Mamtyia talaði isietnzku. Grunur um smygl í Hofsjökli; 3.900 áfengisf löskur og 427.000 vindlingar Yfirmenn skipsins vefengja skýrslur bandarísku tollgæzlunnar TOLLGÆZLUSTJÓRI hefur kært til sakadóms og beðið um rannsókn meinrts smygtoáls í HofsjökJd. Kætrubréfin eru rtvö, ammað dagsett 18. janúar siðast- ldðinn og hið sáðara 12. apríl. 1 bréfunum er sagt frá grun um áfengissmygl og vjndlinga.smygj frá Bamdaríkjunum, sem rökstutt etr með skýnsflum frá toJJgæziJu í Bandaríkjumum. Samtais er um HÉR á landi eru nú starfandi 19 mjólkursamlög, öil rekim á sam- vinnugrundvelli, sem á sl. ári tóku á móti og meðhöndduðu aiis rúmlega 102 milljómr Sátn, að verðmæti um 1602 miHjónir kr., reiknað á því verði, sem fram- leiðendur ftá fiyrir mjóflkina, selda sem neyzlumjólk. Þetta kom m.a. tfraon í erindi, sem Sævar Magnússom fflutti um mjtóílkuriðnaðinn á ráðstefmu að ræða í tveimur ferðum um 3.900 fflöskur atf áfengi, aðallega aimerísku vodka og 427 þúsumd vindfldnga. Jón Abraham Ólatfsson, aðal- fuJfltrúi yfirsakadómarans i Reykjavik, tjáði bJaðinu í gær, að í bréfinu frá 18. jarnuar sé getið um 179 kassa af átfemgi og 200 þúsumd vindlinga, sem fluttdr hafi verið um borð í skipíð í VerkfræðiwgaféJagsins um mat- vælaiðnaðinn fyrir skömmiu. Þar kom einnig fram eftirfarandi: Aí þessu magni voru um 42 miJljónir iitra seldar sem geril- sneydd neyzilumjólk. Atf'gangur- inn fór í ýmiss komar vinnslu, eða sölu í flormi undanrenniu og rjóma. AflJs mun peningaveJta mjóflkuriðnaðarins hatfa numið 10% milljarði króna árið 1971, sagöi Sævar. Bandaríkjunum og innsiglaðir þar hinn 10. nóvember. Sk pið kom siðan til Reykjavíkur 22. nóvember og var þá aðedns tak- markað magn áíenigis gefið upp. Skipið fór aftur utan nokkrum dögum sáðar og kom til Reykja- víkur í verkfallinu og stöðvaðist þá. Ekkert óeðlilegt maign fannst í skipinu. Bandaríska tolfligæzlan sendi síðan sikýrsJur um málið hingað heim og síðar komiu uppJýsingar um, að s'kdpið hefði ednnig í september tekið 1852 fflöskur af áfengi og 227 þúsund vindSinga, en aðeins lítið magn var gefið uipp hérlendis. Framhald á bls. 31. 4 milljónir kr. söfnuðust LIONSFÉLÖGIN í landinu söfnuðu rúmlega 4 miJlj. kr. um lielgina með sölu á rauðu fjöðrinni, en peningunum verður varið til kaupa á tækj um til augnlækninga. Velta mjólkuriðnaðar IOV2 milljarður 1971

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.