Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 31
r~ ■] MORG'ONBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. APRÍL 1972 31 Bláklukkukvöld á Egilsstöðum KVENFÉLAGIÐ Bláklukka á Egitetöðum gengst fyrir skemmtiikvöldi og tízkusýn- ingu I Valaskjálf á sumardaig inn fyrsta. Sýndur verður kventizkufatnaður frá Verð- listanum í Reykjavík og Kjóla búðinnii Mey, táningafafnaðuir frá Karnabæ og Pophúsinu og herrafatnaður frá Herradeild P.Ó. — Kaffi er innifalið f verði aðgöngumiða. LÚÐRASVEIX Reykjavíkur hygg ur á ferðalag til Kanada í ágúst n.k., en sveitin á 50 ára afmæli 7. júlí n.k. Kanadaferðin hefst 3. ágúst og koma lúðrasveitarmenn heim aft ur 23. ágúst. Lúðrasveitarmenn munu heimsaekja byggðir V-ís- lendinga ög spila þar; m.a. verða þeir á íslendingadeginum á Gimli Þetta er fynsta tízkusýning á Auisturlandi og er vel til hennar vamdað. Um miðjan daginn heldur Kvenfélagið skemmtun fyrir börn. Verður þar ýmislegt til skemmtunar ma. táninga- tízkusýning og danssýning og unglingahljómsveit staðarins leikur fyrir dansi. 7. ágúst. Björn R. Einarsison, for maður sveitarinnar, tjáði Mbl. í gær, að þeir lúðrasveitarmenn myndu óspart hvetja Vestur-ís- lendinga til að heimsækja ísland á þjóðhátíðarárimu 1974. í tile-flni 50 ára afimælisins 7. júlí verður gefin út 12 laga plata sem Lúðraisveit Reykjavíkur hef ur leikið íslenzk lög inn á. Aldarminning ÞESSI mynd af sr. Böðvari Bjarnasyni, prófasti á Hrafnseyri átti að fylgja aldarminningu hans i blaðinu í gær — en því mið ur féll hún niður. Viðkomandi eru beðnir afsökunar á þeim mia tökum. - Smygl Framhald af bls. 32. Smyglgóss þetta, ef grumir reyniist réttur, hefur aldrei kom- ið frain og yfirmenn akipsins ve- fenigja skýraluimar frá Banda- ríkjumum og hafa við yfirheyrsl- ur ekki viðurkennt smygMð. Yfiinmenm imir hafa — sam- fcvæmt frásiögn Jóns Abrahaims, tvívegis verið yfirheyrðir, en það eru þeir, sem hafa með höndum aígreiðsiliu toMskj'aia um borð og hafa tök á því að kaupa í tollvöruigeymsilium i f,rihöfmum ertlendis svo miikið magn áfengis. Gagnasöímin heldur áfram i málimu og búizt er við frekari yfirheyrsliuim, en skipið er nú erlendis. — Togaraaflinn Framhald af bls. 32. til 1971 um 14,2% og 1971 minnk- aði aflinn um 16,5% miðað við 1969. Fyrstu þrjá mánuði ársins, var tpgaraafilinn mjög rýr mið- að við það, sem var t. d. 1970, en þá var afilinn 16.600 tonn og hefur þvi minnkað um 36%. Togtímafjöldinn vax svo til hinn sami. Aflabrögðin voru að visu óvenjulega góð fyrri hluta árs 1970, en ekki er hægt að gera samanburð við síðastliðið ár, því að þá var verkfall á togaraflot- anum frá 6. janúar til 1. marz. Aflarýmunin hefir komið [ mjög hart niður á afkomu tog-1 araútgerðarinnar, enda "í ! ■ ð ætíð aflabrögðin. sem f.iestu ráða um hana. Þegar afli mimli ar, segir það ótrúleg5. . alvarieTa til sín. Ingimar sagði, að þegar væri vitað, að mikill taprekstui hafi orðið á togaraútgerðinni á síðast- ; iiðnu ári og eins og 'aJ al'i' - . , hetfðu verið á þessu ár' hov r mjög uggvænlega um rekstur togaranna. Óhjákvæmilegt sé að gtúpa til skjótra, sérstakra ráð- stafana til að koma í veg fyrir rekstrarstöðvun. Hann sagði, að þegar sæjust nokkur merki um það, hversu alvarlegt átstandið væri, aif því að þegar hefði þrem- ur togurum verið lagt, Hafiliða frá Siglufirði, Marz frá Reykja- vík og Hamranesi frá Hafnar- firði. Ekki kvaðst Ingimar vilja spá um það, hvort framhald á þessu yrði nú á næstunni, en það leyndi sér ekki, að allir tog- araeigendur ættu í miklum f jár- hagserfiðleikum. Bernadetta Devlin — Bernadetta Framhald af bls. 1. úr hópi 12 þingmanna, sem standa í nánum tengslum við Sinn Fein, stjómmálahreyf- ingu Irska lýðveldishersins, sem berst fyrir sameiningu írlands. Engin skipun hefur enn verið gefin um handtöku Bemadettu og McManus, enda tekur afgreiðsla slíkra mála nokkra daga á Norður- Irlandi. Stjórnlagafræðingar eru ekki vissir um hvort handtaka sé lögleg innan veggja þinghússins, og segja sumir að þingheligi nái aðeins til borgaralegra mála, til licmLs skulda. Hvorki urngfirú Ilevlin né McManus voru við- • ödd réttarhöldin í EnniskilL- begar dómur var upp kveð. inn i gær og kveðst ungfrö J V->vl.in ekkert mark taika S d mnum, þar sem oít hafl vcrið efnt til svipaðra mót- madaaðgerða án þess að mál hefi verið höfðað. , — Barnadagur Fnunliaki af Ids. 3. sölubarna frá Melaskólanum.'l Vesturbæjarskóla við Öldugötu* Austurbæjar-, Hliða-, ÁlftamýrV ar-, Hvassaleitis-, Breiðagerðis, Voga-, Langholts-, Laugalækjar-, Árbæjar- og ísaksskóla, auk leik vailaskýlisins við Sæviðarsmd og Breiðholtsskóla. Aðgöngumið ar að inniskemmturvum kosta kr. 100, en merkin kr. 30. Forráðamenn Sumargjafiat sögðu að hugsanlegur ágóði rynni til fyrirhugaðs leiksvæðis við Ell iðaár, sem þó væri óákveðið enn- þá vegna ýmissa annmarka, en sannast sagna ættu þeir fiullt í fangi með að láta endana ná sam an, og stundum hefði enginn á- góði orðið. Lögreglan minnir foreldra á að fylgja börnum sínum í göngurn- ar og fólk á að klæða börnin vel. Full ástæða er til að brýna fyrir fólki að sýna tillitssemi í umferð inni, því að vanda verða liklega margir á ferli á þessum degi. — Bréf f rá Haag Framhald af bls. 1. stóllimn gæti tekið málið til með fierðar ef ,,of löng“ bið yrði á svari. Talsmaðurinn neitaði að tilgreina þetta nánar. Heimildir herma að ef íslend- ingar vilji bera brigður á laga- legt umboð dómistólsíis til þess að fjalla um málið ættu þeir að gera það við undirbúningsyfir- heyrslur fyrir dómistólnum. — Bretar yrðu þá að láta bóka bráðabirgðamótmasíli og dómur- inn yrði að úrskurða hvort hann er hæfur til að fjalla um deiluna. Ef fslendingar skjóta sér und an að svara bréfi dómstólsins og hafa að engu þá málsmeðferð að bráðabirgðamótmæli séu borin fram geta Bretar samt borið upp málið fyrir dómstóin'um og hann getur þá fellt dóm á grundveili sönnunargagna sem Bretar og ó- háðir sérfræðingar leggja fram, að því er heimildirnar í Ilaag herma. Lúðrasveit til Kanada — N-Vietnam Fraimhald af bls. 1. hershöfðingi, sagði í dag að Norð ur-Vietnamar og Vietcong norð- an höfnðborgarinnar mundu senniiega reyna að sækja til Saigon í smáhópum næsta sól- arhring. Hann segir að loftárás- ir Bandarikjamanna á 3000 norð- urvietnamska hermenn, sem hafa umkringt héraðshöfuðlKirg- ina An Loe, hafi borið góðan árangur. Risaflugvélar af gerð- Inni B-52 hafa útrýmt heilli her- deild 1400 norður-vietnamskra hermanna 1.6 km frá bænum, samkvæmt heimildum í Saigon. Vietcong segist hafa náð An Loc á sitt vaid en Suður-Vietnamar segja að enn sé barizt í lithverf- unnm. • LAIRD MITAR I Washington sagði Melvin Laird, landvarnaráðherra, að ekk ert væri hæft í fréttum um að Nixon forseti hefði fyrirskipað að hætt skyldi loftárásum á Hanoi og Ilaiphong. Hann sagði þetta á fundi utanríkismálanefnd ar öldungadeildarinnar, sem hef- ur samþykkkt að hætta öllum fjárveitingum til striðsreksturs- ins í Indókína fyrir áramót ef Norður-Vietnamar sleppa úr haldi bandariskum striðsföng- um. Laird kallaði það „hámark ábyrgðarleysis" að semja um frið við Norður-Vietnama með- an þeir stæðu að innrás í Suður- Vietnam og ítrekaði að Banda- ríkjamenn mundu beita flug- véla- og flotastyrk sinum í Indó- kína þar sem það reyndist nauð- synlegt. Xalsmaður Hvíta húss- ins vildi ekkert segja um frétt- irnar um stöðvun loftárása á Hanoi. Loftárásirnar virðast nú tak- markast við skotmörk sunnan við 20. breiddarbaug, 100 km suð- ur atf Hanoi og Haiphong. Um- mæli Lairds í Washington og yfirlýsing talsmanns Hvíta húss- ins þess efhis að þau túlki hina opinberu stefnu breyta ekki því áliti heimildarmanna í Saigon að Nixon hafi fyrirskipað takmörk- un loftárása. Laird neitaði þvi síðar að segja skýrt og ákveðið hvort loftárásum á Haiphong og Hanoi væri haldið áfram. • PÓLITÍSKT RÁÐ? Hugsanlegt er talið að hin opinbera afstaða eigi að leyna ráðstöfunum á bak við tjöldin. Einn imöguleiikinn er talinin sá að opimber hótun um að hefja að nýju algerar loftárásir ef Norð- ur-Vietnamar hætta ekki sókn- inni eigi að gera Norður-Viet- nömum kleift að láta undan án þess að tapa áliti. Bandaríska herstjómin í Saigon vill ekkert um það segja, hvort loftárásim- ar hafi verið takmarkaðar, en þar sem veður er mjög gott og þar sem um fjölda mikilvægra skotmarka er að velja virðast heimildarmennirnir í Saigon hatfa á réttu að standa. Hingað til hafa bandariskir flugmenn hatft takmarkaða möguleika til að hitta skotmörk sem eru talin mikilvæg vegna sóknar Norður- Vietnama og árásarferðimar Hanoi og Haiphomg á sunnudag skiptu hundmðum en eru nú að- eins um tíu á dag. Loftárásir Bandarikjamanna beinast nú í þess stað fyrst og fremst gegn skotmörkum í Suð- ur-Vietnam og samkvæmt heim- ildum í Saigon voru farnar 500 árásarferðir í dag og jafn marg- ar í gær gegn stöðvum kommún- ista á sivæðinu frá An Loc að hlutlausa svæðinu á landamær- unum. Þetta eru umfangsmestu loftárásir Bandarikjamanna í Suður-Vietnam síðart á árunum 1965 til 1968. 0 NÝTT tonkin-mál? Tvö bandarisk herskip, frei- gátan Worden og tundurspillir- inn Buchanan, löskuðust I sprengingum á Tonkin-flóa í gær og á sunnudag, og samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Saig- on reyndi yfirmaður Kyrrahafs- flota Bandaríkjanna að þagga niður nýtt Tonkin-mál. Einn sjó- liði beið bana og sjö særðust á Buchanan. Annar sjóliði beið bana og níu særðust á Worden. Heimildir 1 Washington herma að Worden virðist hafa orðið fyrir árás norður-vietnamsks fallbyssubáts, en herstjórrfin í Saigon segir að ekki sé nákvæm- lega vitað um orsök sprenging- arinnar og að svo virðist sem Worden hafi ekki verið í skot- færi stöðva Norður-Vietnama á ströndinni. Áreiðanlegar heimildir í Saig- on herma að yfirmaður Kyrra- hafstflotans, Bernard A. Clarey, aðmíráll, hafi neitað að gefa hernaðaryfirvöldum i Saigon uppliýsingar um málið þrátt flyrir ítrekaðar fyrirspurnir. Frétta- menn komust þó á snoðir um málið eftir eigin leiðum, og ein- um sólarhring eftir að atburður- inn 'gerðist, birti bandarfeka her- stjórnin stuttorða tilkynningu. Góðar heimildir herma að engin norður vietnömsk skip hafi verið í námunda við Worden og Buch- hanan en fjöldi bandarískra og því er bollalagt hvort skip úr 7. flotanum hafi skotið á Worden áf mi'Sgáningi. Meint árás Norð- ur-Vietnama á tvo bandaríska tundurspilla á Tonkinflóa 1964 varð tilefni hefndarárása sem Johnson forseti skipaði að gerð- ar yrðu á Norður-Vietnam. • LAIRD B.IARTSÝNN í umræðum utanrikismála- nefndar öldungadeildarinnar i dag, sætti Laird landvamaráð- herra harðri gagnrýni formanns- ins, J. William Fulbright, sem sagði að Nixon virtist halda að hann gæti náð þeim árangri með flugvélum einum saman, sem Johnson forseta hefði ekki tekizt að ná með flugvélum og 500.000 hermönnum, og að for- setinn vildi hemaðarsigur en ekki samningalausn. Hann sagði að Bandaríkjamenn yrðu að hætta stríðinu eins og Frakkar á sínum tíma og kvað það ekki í þágu bandariskra hagsmuna að Thieu forseti yrði áfram við völd. Frakkar hefðu varla glat- að áhrifum og varla beðið álits- hnekki er þeir horfðust í auga við raunveruleikann i Indókina. „Þeir skildu einfaldlega að tíma þeirra sem nýlenduveldis var lokið," sagði Fulbright. Laird ítrekaði að ekki yrðu hafnar að nýju samningaviðrasð- ur fyrr en Norður-Vietnamar hörfuðu með innrásarlið sitt norður fyrir hlutlausa svæðið. Lalrd lýsti mi'killi bjartsýnl vegna frammistöðu Suður-Viet- nama í bardögunum siðustu vik- ur og kvað þetta sýna greini- lega að svokölluð vietnamvæðing hefði heppnazt vel. Laird ítrek- aði þau ummæli Rogers utan- ríkisráðherra að Norður-Viet- namar hefðu gert víðtæka irm- rás í Suður-Vietnam. „Það brýt- ur í bága við samkomulagið sem þeir gerðu við Johnson forseta 1968,“ sagði Laird.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.