Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 13
Ingólfur Jónsson: Laxárdeilan ekki sök fyrri ríkisstjórnar Allir sammála um, að sætta þurfi þau ólíku sjónarmið, sem ráðandi eru í Laxárdeilunni Á FUJVDI sameinaðs þings ( gær urðu í'rajniuUdsumræðMr wgna fyru-spumar iiun ÍLaxájrdeéliina. Við Jíspt upplýsti Ingólfur Jóns- son, að fyrrveirandi rikisstjórn hefði veitt heimild til 7 mega- watta virkjunar í Faxá, ein eng- in fyrirheit gefið um stærri i"Lrkj un en fólst í L«a-várvirk,junarlög- nnum, en }>ar væri miðað við 12 megawött. Hann sagði, að ef Laxárv irkjmiarstjóm hefði efeki farið út fjTÍr Jiennan ramma og ekki lagt gnmdv’öll að stærri virkjun en leyfð hefði verið, hefði engin Laxárdeila orðið. Ingölfur Jónsson (S) saigði, að langt væri siðan þessi fyrirsipum heíði verið til umræðiu, en hainn hefði kvatt sér hljóðs vegna um- mæia fjynirspyrjanda, varaiþing- imainns Stefiáins Jónssonar, er söciija hefði máttt á þann veg, áð fyrrverandii rikisstjórn hiefði átt sölk á Laxárdeiiumnl Siðan sagði þin'gmaðurinn: Það iiggur aiveg skýrt fyrir, að fyrrverandi ríkisstjóm gaf ieyfi til virkjunar imnan þeirra marka, sem lög'.egt var, og á þess vegna enga sök á þvi, að þarna hófist deila. Deilan hefur verið og er á milli landeiigenda og Laxárvirkjunarstjórnar. Leyf istoréfið var gefiö úit 23. septem- ber 1969 ag heimilaði að virikja 7 megawötit, en samkvæmt Lax- árvirkjiunarlög'umrm er heimilt að veita leyH til að reisa allt að 12 þús. kw eða 12 megawött. Sumarið 1969 óskuðu menin úx Laxárvirkj unar- stjónn eftir heim ild til stærri virkj.unar held- ur en gildandi heimild miðaðist við. 1 áðiur- nefndu bréfi var fram tekið, að eí Laxárvirkjiunarstjóm legði i aukakostnað við 1. áfanga um- fram það, sem þyríiti. til þeirrar virkjunar, sem leyfð var, þá gerði hún það að öJiu leyti á sína ábyrgð. Ráðuneytið tóik fram i mefndu bréfi, að en.giín Jjyrirheit væw gefki um stærri virkjanir en framanigreind lög igerðu ráð fyrir, þ.e. 12 mw virkjiun. Það er þo.ss vegna vitað mál, að ef Lax- áirvirkjunarsrtjóm hefði ekki far ið út fyrir þennan ramma og ekki la<gt grundvöJl að stærri virkjun heldur en leyfð var, þá hefði emgin Laxárdeila risið, þá hefði enigin Miiðkvislard-eiia orð- ið og emgin deila yfirieitt út af þessuim málurn. Hermóður Guð- ímundssan tekur það skýrt fram lí igrein, sem hann skriífar í Mbi. í fyrra mánuði, að eí Laxárvirkj unarstjóm hefði haldið sig við ráðuneytisleyfið og vitnar hanin þá i áðrtimafmt bréf', hefði engin Laxárdeiia átt sér stað. Bjartmar Guðmundsson flyirrv. alþm. skrifaði hógværa og rök- lasta igrein 1 Morgunblaðið hinn 27. ílebr. 1971. 1 þessari grein seg ir Bjartimar mn.a.: „Hin svoikaUaða Laxárdeila upphéflsrt með flurðulegum til- tektum ráðamanma Laxárvirkj- umar og móðgunum í garð héraðs búa i Þimgeyjarsýsil.u íyrir utan ráðagerðir um mikEa eyðileg'g- ingiu sérstæðra náttúrufyrirbœra oig fjárhagslegan óskunda í hér- aðinu." Bjartmar Guðmundsson er hóg vær og rökfastur og gat ekki. orða bundizt, er hann vieitir Suð- ur-Þingeyingium eigi að síður hirt inigu á öðrum stað í greininni vegma óhiligimi í þessari deilu. Um áramótin 1969—1970 tóku giidi ný lög um Stjómarráð ís- lands, og varð þá ný verkaskipt- ing í róðuneyibinu sem miðaðist að þvi, að skyldir málatfiokkar væru sameinaðir í eitt og saima ráðuneyti. Orkiumálin voru þvi fllutt í iðnaðarráðuneytið. Jóihann Hatfstein varð iðnaðarráðherra og tók við orkumálunum 1. jan. 1970. Flestir munu vera sammáila um, að Jóthamn Hafistein iðnaðar- ráðherra hafi gert allt, sem 1 hans valdi stóð til þess að fá sættir í Laxárdeiiunni. Bfáðist einginn um viija hans til þess að k»ma máiinu í farsæila höfn. En þvf miður hefur það ekki tek izt enn. Núverandi rikisstjórn hefur áreiðaniega fullan viija á að finna heppiletga lausn i þessu máJi. Það efast enginn um það. Um fuliyrðingar Stefáns Jónsson ar, háittvirtas 6. landsk., mun ég ekki bianda mér inn í eða Iieggja dóm á þær. En það eru allir hét-t virtir aiþm. sammála um, að það þurfi að sætta þessi ólilfcu sjón- armið, annars vegar Laxárvirkj- unarstjóm og hints vegar 3and- eigendur í Þingeyjarsýsiu á Lax ársvæðinu. Ég efast ekfcert um, að núverandi hæs-tv. iðnaðarráð- herra gerir það, sem i hans vaidi stendur til þess að heppjleg lausn fáist. Bragi Sigurjónsson (A) upp- lýsti, að ríkið ýmist ætti öli iönd að Laxá eða virkjunáirréttinn á því iandssvæði, þar sem röskun yrði á rennsli árinnar. Etf a,f stií'flu.gerð yrði, mundd örlitil vatnsborðshækkun verða í iandi Halildóirsstaða, sem nú væri að meginhíluta tii i eigu Háskólans, en á þeirri jörð hyggi einn gam- al‘1 maður, kominn fast að átt- ræðu. Þingmaðurinn sagði, að þegar Laxárdalur hefði tfyrst íardð í eyði, 'hefði það verið vegna þess, að efsta jörðin heflði komizt í hendur erfinigja, sem búsettir væru í Reykjaviik, en efcki gæfu kost á, að jörðin væri setin sem bújörð. Næstefsta jörðin væri í eigu Árnesinga og af þeirra 'hálfu eklki gefinn kostuir á því, að jörðin yrði tekin til búsetu. Benóný Arnórsson (SFV) sagði að sú tiliaga, að byggð yrði 20 til 23 metra stífla í Laxá væri mjöig í samræmi við það, sem heimamenn gætu íaWizt á og að sjáltfur hefði hann fagnað þeirri 'tillögu. En þá hef'ði Landeigenda- félagið verið stofnað oig igætu með limir þess ekki failizt á neina stiflugerð. Nú væri spurningin, hvort taka ætti mið af hagsmun- um fjöldans eða ímynduðum hagstmunum nokkurra sérhyggju manna. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra- sagði máláð á sáttaum- leitunairstigi og mikiu skipti, að menn ýfl&u ekki fom sár. Hann sagði það rétt hjá Ingó’.tfi Jóns- syni, að í virkjunarhelimiid hans hefði efckert fyrirheit verið gefið um frekari virkjanir en 12 mega wött. Samt heflði verið ráðizt i höinnun á stærri virkjun, sem væri mjög alvarlegt mái. Ráðherra minntd á, að fyrir laegi iögbann á því, að vatni yrði hJeypt á mannvirkin í Laxá. Að þeim yrði þv'i lttið gagn, ef vatn- ið streymdi ekki í gegnum þau. Brýn nauðsyn væri þvi að ná særttum. Frumvarp um námskostnað: 100-120 millj. kr. jöfnunar námsaðstöðu á næsta skólaári RÍKISSXJÓRNIN heíur lagt fram frumvarp um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, en það er samið af nefnd, sem allir þingflokkarnir tilnefndu mann í. Gert er ráð fyrir, að styrkhæfir nemendnr samkvæmt frumvarp- inu verði ekki færri en 4000 á næsta skólaári og heildarupphæð stvrkja ekki undir 100—120 millj. kr. í frumvarpinu er skilgreint, hverjir njóta skuli styrkja sam- kvæmt því en það eru þeir fram haldsskólanemendur, sem verða að vista sig utan lögheimilis síns síns og fjarri fjölskyldu sinni vegna námsins. Þó eru gerðar þær undantekningar, að viðkom andi njóti ekki lána eða styrkja hjá Lánasjóði islenzkra náms- manna, hafi ekki samningshund ið kaup á námstímanium að und anteknum sumarleyfum eða kennsluhiéum og námsáfanga á tilskildum tíma, nema giidar á- stæður séu fyrir töfum í námd. Þingmaðurinn átti eitt erindi í ræðustól — að biðjast afsökunar Hannibal vítir Garðar Sigurðs- son fyrir ærumeiðingar við starfsfólk ráðuneytis síns ER þingsályktuna.rtillaga um samgöngumál Vestmannaey- inga var til umræðu í gær, kvaddi Hannibal Valdimars- son, samgöngumálaráðheri'a, sér hljóðs vegna ummæla, sem Garðar Sigurðsson ha.fði viðhaft nm starfsfólk sam- göngumálaráðuneytis við fyrri iimræðu málsins, og mótmælti ráðherrann þeim sem ósönn- um og ænimeiðandi aðdrótt- IMDB. Þau ummaeli þingmaTinsins, sem ráðherrann vitnaði til, voru á þá iund, að hann kadl aðd starfsfólk samgöngumála r áðu n eytisins „ skrif st of uhi æk ur, sem teldu sig þess umkomn ar að stinga áríðandi bréfum undir stól.“ Enn fremur hefði þingmaðurinn talað um „menn í kerfiruu, sem ekki hreyfðu sig nema fyrir þrýstingi ofan frá“ . . . o.s.frv. Hvað er hæft í þessu? spurði ráðherrann og sagði siðan að bréfið, sem þingmað urinn talaði um, væni mynd rit af endurriti af fundargerð hæjarstjómar Vestmannaeyja sem hvorki hefði fylgt grein- argerð, skýringar né bréf til ráðuneytisins. Neðst á plagg inu hefði samt staðið, að það hefði verið sent Skipaútgerð riki&ins. Nokkrum dögum síð- ar hefði ráðuneytið skrifað Skipaútgerð rikisins og heðið um umsögn hennar, sem ráð- herrann kvaðst ætla, að m.a. hefði farið til fjárveitinga- nefndar. Ráðherrann kvaðst ekki sjá, að starfsfólk ráðuneytisins væri í nokkurri sök. Mótmælti hann síðan þeim ærumeiðing um, sem þetta fjarstadda fólk sem engin tök hefði átt á því að verja sig, hefði orðið fyrir, — ærumeiðingum, sem ofan í kaupið hefðu verið ósannar og tilefnislausar með öllu. Garðar Sigvirðsson (Abl.) sagðist ef til viil hafa tekið of hvasst til orða og vera reiðu- búinn að draga úr þeim, íyrst Hannibal Valdimarsson vildi gerast málsvari þeirra, sem vildu vera mjúkmálir. Hann sagðd, að einhvers staðar hetfði umrætt bréf stoppað. A.m.k. hefðu Vestmannaeyingar ekki fengið svar, en engu máli skipti, hvort um væri að ræða endurrít eða bréf. Hann sagð- ist ekki nenna að miunnhöggv aist við ráðherra. — Ég er á móti því að hleypa mönnuin upp í málum, sem þeir virð- ast eitthvað viðkvæmir fyrir, sagði hann að lokum. Hannibal Valdima rsson, samgöngumálaráðberra sagði einsýnt, að Garðar Sigurðsson hefði átt erindi upp í ræðu- stól, en aðeins eitt: Að biðj- ast afsökunar á þvi, sem hann hefði ofmælt í garð fjarstadds fólks. —, En það gerði hann ekki, sagði ráðherrann. Nú segði G. Sig„ að einhvers stað ar hefði endurritið af fundar- gerðinni tafizt, en áður hefði bann haft ákveðið fólk fyrir sökum. Ráðherra sagði, að ráðu- neytið gæti ekki kailað það bréf til sín, þótt þangað væri kastað inn ljósriti af endurriti af fundargerð, en samt hefðd því verið sinnt. Að lokum sagði ráðherra: Ég bið eftir því, hvort G. Sig. hefur manndóm i sér til að biðjast atfsökunar á þvi, sem hann hefur kastað að fjar- stöddu fólki. Garðar Sigurðsson (Abl.) sagði, að varðandi manndóm- inn værd það svo, að ráðherr ar ættu ekki að segja þing- mönmim, hvað þeir ættu að segja í ræðustól. — Sjálfur kvaðst hann ekki láta Hanni- bal Valdimarsson segja sér fyrir verkum i þedm efnum. Stjórnarfrumvarp: * Stofnun Arna Magn- ússonar sameinuð Handritastofnuninni RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt frv. fram á Alþingi, sem samið er af nefnd, er fyrrverandi mennta- málaráðherra skipaði hinn 12. júli 1971 til þess að endurskoða gildandi lög um Handritastofnun ís'Iajids. Frumvarpið ber heitið: „Stofnun Árna Magnússonar á ís landi -— Handritastofnun íslands. Formaður nefndarinnar var Jón as Kristjánsson, forstöðumaðux Handritastofnunarinnar. í grieinargerð segir, að í ten.osl um við iögin um afhendingu handritanna hafí veríð gert upp- kast að „sáttmála milli Danmerk ur og íslands um flutninig á hluía aí handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörzlu og umsjón Háskóla íslands". Þar segir i 4. gr.: „Handrit þau og skjalagögn. sem þessi sáttmáli fjallar um, á saunt með því fé, er þar tilheyrir, skal mynda „Stofnun Árna Magn ússonar á íslandi" og verður það heiti staðfest af xik'isstjórn ís- ]ands,“ Síðan segir i greinargerð, að ætlunin sé að breyta lögum um Handritastofnun ísiands í samrærai við þetta ákvæði og verða þassar stofnanir sameinað ar sem háskólastofnun með sér- stakri stjórn og sjáifstæðum íjár hag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.