Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 1
I'! M U iiT. (í j /I i Albert Eéi®(eiii í vlnimherbergi á heímilí sínu. IJr einkaskjölum Alberts Einsteins: „Systir hugsuðar verður að hafa sterka hauskúpu" — sagdi Maja systir Einsteins, en hann reyndi að brjóta gat á höfuð hennar með leik- fangamúrskeið (EFTIB W. SUIXIVAN). New York imes — íirétla- þjónustan. í>ann 14. marz 1879 ísedid.ist í Uton á Þýzikalandi dremgur, sem Ihafði sivo stórt og illa skapað ibiöfiuð, að anóðir hans óttaðiist að hann væri afstyrmi, unz iæfcnir sannfærði hana um hið gagn- srbæða. Þessi drengur hOaut naín ið Aibert Einstein. Síðar stoýrði siystir hans frá þwí, að þogar aimman ieií þennan nýja fjjöl- sikyld'umeðlim fyrsta sinni hefði ihúin klappað satman höndum yf- ir 'höfði hanis og hrópað í undr- un: aO'l'taf feitt, aiitof feitt. Þessa frásögn aif fæðingo eins mesta visindaimanns veraidarsög unnar er að finna í mikiu safni einkaskjala, bréfa, minnis- bóka og handrita um viísindaleg efni, sem 'útgiáfutflyrirtæki Prince tom'hásiköia hefur í 'hyiggju að igefa út 1 samráði við Ein- steinsjóðinn. Meginlhiuti þessa m:,kí)a safns, sem varðveitt er 3 einni af visindastotfnunum há- Að ©fan talið: Einstein (í fretnstu röð frá vinstri) i skóla í Múchen. Kennari hans taldi, að ekkert yrði úr drengnuin. Einstein með Maju systur sinnL í bréfi frá 1924 minnti Einstein fraenda sinn á litla gnfuvél, sem hann hafði gefið hommi 30 ár- iim áður. „Hún leit svona út“, sagði hann í hréfinu og lét teikn- ingn fylgja með. Stejnmsliiibiftkin, sem Eínstein sagðl á efri ármm að hefði ha,ft evo mikil áthiríf á eig. skötaus, heíur aldrei verið prent að, en nokikur bréfarana hafa birzt í saiinritum, sem að- eins örfá'r liiærdámsmenin bafa aðgang að. Mér er það ijóist af samföiium við þá, sem rannsakað batfa a!it safn'ð, sem oig aif þvfi, er ég hef sjáiíur átt kost á að lesa, að hér er um að ræða heimildir er varpa munu nýju og sikýrara ijósi á þróun e'nbverrar mestu byntijngar, sem orðið hefur í mannleigri hiugsun á siðari öld- um, — afstœð'skennin'guna. Hér er að finna skeimmtiiega frásögn af bemsku Einste'ns, en e'nniig sikjö', sem sýna ýmsa þæt.ti i þróun snijaiigiáfu bans. í sadtninu er að íiinna hundruð bréfa, sem íóru á imilli Einsteins og fremstu manna í stjórnmái- um, viisindum, tónlist og heim- speki, auk bréía tii og frá venju iegurn borgurum. Sium bréfanna eiru skrifuð í Léttiuim dúr, öntnur eru þrunigin beiskju. Af skjöilum þesisum má sjá hvert hiutverk E nsteins í vísimdalegum rökræð urn var á fyrri húuta 20. aldar, hvem þátt bann átti í sitofinun Iraelsrikis, ákatfa andúð hans á fyrri heimisstyrjöldinni, en hann var þá búsettur í Berlin, auk starfa hans að efCingu friðar á siðari árum. Eitt hið skemmtilegasta sseen fram kemur af skjölunum er þó, að Einstein gat ekki — eða viidi ekki — tala fyrr en hann var orðinin þrigigja ára gamali. Þetfa varð til þess að með honum þró- aðist sterk skynjunargáfa, þar sem tjáningarmáttur hins tafaða orðs skipti engu. Að áliti dr. G. Holton, prófessors í eöiisfræði við Harvardháskóia, sem um óxa bil hefur rannsakað skjalasafin- ið. var þessi nottkun öhOutiægT- ar hugsunar, án orða rik aneð Einstein alit til fullorðinsóra. Ekki leikur vaifi á þvi, að ein- mitt þetta átti ríkan þátt í þvl að Einstein tókst að brjóta af huigsun sinni þær viðjar, sem hindruðu aðra saimitámametnni hans í að skilja þær takmark- anir tiima, rúms/ljóss, massa otg krafts er í rikum anæli byigigjast á mann'.egri reynsiu. Bendir dr. Holton á, að aðrir vísindamenn aldamótaáranna, t.d. Hendrik A. Eorentz og Henri Poincaré höfiðu fyrir sér hinar söimu vfis- indaJegu staðreyndir, en þeir gátu ebki stiigdð Ihið stóra skref þótt verk þeirra ættu hins vegar eftir að verða Einstein og samtímamönnum hans drjúg stoð. En hvemig var þá Einstein fær um að stíga hið stóra sikxetf? Svarið við þessari spumdnigu hief u.r mikla þýðimgiu fyrir alla þá eor hiýgigjast leigigja á nýjar brautdr í visindarannsóknum og vænta má, að liærdiómsime'nn um viða veröid leiti þess mjög er skjölin hafa verið birt. RSkan þátrt í svarinu eiiga 'þó, að áflfitd dr. Hoiton, þættir í skapgerð mannsins sjáJfs, þjájfun bugsun ar á unga aldri, fijölskylduábrif, heimspekileg viðttiorf og viáhortf saimr'tarflsmanna til hans. ÓPBENTAÐ HANOBIT Það skjal, sem sennilega bregð ur skýrustu ljósi á uppvaxtar- ár Einsteins, er óprentað hamd- rit systur hans, dr. Maju Wint- eler Einstein. Það var ritað ár- ið 1924, en hún var þá, að eigin söign, eina manneskjan é ttltfi, sem hafði afskipti atf honum í bam- æsku. Maja var tveim áx- Framhald á bls. 2. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.