Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 14
- 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNíNUDAGU'R 23. APRÍL 1972 1, Viðurkenning: Arkitektarnir Ulrik Stahr og Haukur Viktorsson. Séð yfir svæðið frá norðri. Austan gömlu hús- anna myndast verzlunartorg með lágbyggðum búðum, smásala á ýmsum hlutum og „torgsala". Lítill gosbrunnur er á torginu og allt svæðið lagt „hnullungu m“. BERNHOFTSTORFAN SAMKEPPNI ARKITEKTAFÉLAGS ÍSLANDS UM ENDUR- LÍFGUN GÖMLU HÚSANNA VIÐ LÆKJARGÖTU 1. viðurkenning. Loftmynd af núðbænum í Keykjaví k, þar sem sjá má Bernhöftstorf una og næsta umhverfi hennar. Bankastræti og Austurstræti eru eingöngu ætluð gangandi fólki. 4. viðurkenning: Höfundur: -íón Gunnar Arnason m yruliistarnuiður. Tiiiaigan gerir ráð fyrir því að Berahöftstorf- an verði „varðveitt í dós“ i 100 ár og þar með siegið á frest ákvörðun um það, hvað gera skuli við húsin, í þeirri von að þá muni verða betri skilningur moðal almennings og yfirvaida á giidi þeirra í Jieúldarmyndiuni en nú er. Það er furöulegt, hve salk- laus hús göta orðiO mikiO fyr ir, ýmlssa hluta vegna, ag þá eiuikum vegna saWeysls Síins. Vi3 ŒÆðkJargSfa ajustam- verða statnda eixu I dag noWs ur ai étóta húsum fteykjavffik ur. Flea* hafa þau staðið þarna á aðra öM ag átt hvað mestan jþ&tt I svipmóti mið- 'bæjarikvosarinnar. Sum þeirra haifa haldið uppruna- legum virðuleiík sfinum óisikert um, fymsit og ifiremst vegna gióðs viðhaads o(g virðuilegrar notkunar, viðhald amnanra hefiur verið vanræfict áratuig- um saman, vegna þeirra skoð ana ríkisstjóma, að þau standi á þeim stað í Reykja- rvtílk, sem einn er sam'boðinn nýrri stjórnairráðstoyggingu. Árið 1970 var svo komið, áð búið var að rýma að mestu þau hús, sem standa milli Bankastrætis og Amt- mannsstígs, til að auðvelda framgang niðurrifs og upp- risu nýnrar stjórnarráðsbygg ingar. Nokkrir félagar í A.í. lögðu þá á félaigisíundi fram tillögu þess efnis, að félagið beitti sér fyrir friðun þessara húsa. Húsfriðunaimefnd hafði nokkru áður farið þess á leit við menntamálaráðu'neytið, að þessum umræddu húsum yrði gefið líf. Nú fór stjórn A.í. með sömu bón nokkru seinna á fund menntamálaráðherra. Árangurinn varð ekki sér lega mikill, fulltrúi eigenda — ríkisstjórnin —• var al- veg staðráðin í nauðsyn þess, að fjarlægja allar minjar lið- ins tima á fyrrnefndum stað. í framhaldi þessa, var ákveðið að fylgja málinu eft- ir á þann hátt, að efna tii almennrair samkeppni um „hvernig glæða megi þessi umdeildu hús nýju lífi, og hvernig megi tengja þau um- hverfi sinu, miðbænum gamla", eins oig segir i úfboðs- gögmum. Otboðsgögnin voru gerð með það fyrir augum, að þau veittu hinuim a.lmenna borgara sem beztar upp- lýsingar «n uppruna og sögu einstakra húsa, þvi að fæstir virtust gera sér grein fyrir því, að hér væri um annað en verðlausa kumb- alda að ræða. Árangur þessarar sam- keppni og þeirra umræðna, sem hún gaf tileíni til, var fiurðu góður og er óhætt að fullyrða, að hann á sinn þátt I, að almenningsálitið hefur breytzt mjög mi'kið á undan- förnum mánuðum, firiðun þess ara húsa í hag. f>að eru sérkenni sam- keppni þessarar, að þarna voru engin verðlaun i boði, Framlög þátttakenda eru þvi gerð af áhuga á málefnimi og ekki séð til launa. Alls bár- ust 17 tillöguir, sumar um skipulag og varðveizlu svæð isins sjiálfs og notikun hús- anna, aðrair um svæðið og næsta nágrenni. Flestar til- lögurnar gera ráð fyrir nokk urs konar griðastað Iiinis gamga.ndi ma.rins, mitt í straumi gönguumferðar en ut an við bílaumferð: Kaffistað- ur, smábúðir og verkstæði, iítið leiikih'ús, barnagiæa'a, bókabúð, lesstoía, litlir sýn- ingarsalir, íbúðiir, ferðaskrif- stofa eða heiðursbústaðuir (Giimli) og er þá aðeins noiklk- uð nefnt af hugmyndum. — Hér eru sýnd aðalatriði frá þe'.m fijórum tiHagum er við- urkenningu hlutu. Fjöl- breytni þeirra gefur til kynna fjölbreytnii titlag,nanna allra. — F.h. ritnefndar Arkitekta- félags íslands Stefán Jónsson, arkitekt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.