Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUININUDAGUR 23. APRÍiL 1972 og haust Fljúgió utan i vor jt&iexi Þ? íOöianaax, fttojtítod ktew* ar. «««>«» <* totom»iteni 'WtNn> A öllum árstímum býður Flugfélagið yður tíðustu, fijótustu og þægilegustu ferðirnar og hagstæðustu kjörin með þotuflugi til Evrópulanda. Nú er tími vorfargjaldanna. Venjuleg far- gjöld lækka um þriðjung til helztu stór- borga Evrópu. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu Hvergi ódýrari fargjöld. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI íbuðareigendur — Leigo I Ungt, bamlaust par, sem bæiJi vinna úti 6ska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu, frá og með 15. maí til 15. sept. n.k. Skilvisar greiðslur og reglusemi heitið. Mánari upplýsingar í sima 86283. Orlofshiís V.R. Frá og með 24. apríl verða afgreidd dvalar- leyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í Ölfusborgum og að Ulugastöð- um í Fnjóskadal sumarið 1972. Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsunum sitja fyrir dvalarleyfum til 6. maí n.k. Leiga er kr. 2.500,00 á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrif- stofu V.R., Hagamel 4, frá og með mánudeg- inum 24. apríl n.k. Úthlutun verður eftir þeirri röð, sem beiðnir berast. Ekki tekið á móti beiðnum í bréfum eða síma. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. HESTAFÓÐURBLANDA HESTAHAFRAR | SanitbawriT tsl samvinnufélaga | ÍNFLUTKINGSDEILD Votnsþéttur krossviour Tegund: Combi-birkikrossviður Combi-birkikrossviður Combi-birkikrossviður Rhino-haxðviðarkrossviður Staerð í cm: 150x150 120x240 120x270 122x244 Þykkt í mm: 3 4, 6%, 9, 12 12 4, 6, 12, 18 Rhino-krossviðurinn er nýjung, hann er gerður úr harðvið og er ódýr- ari en birki-krossviðurinn. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST! TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Klapparstíg 1, Skeifunni 19. 1972 -1973

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.