Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNIJDAGUR 23. APRÍL 1972 19 Framhaldsskóli f ram- tíðarinnar Ályktanir ráðstefnu Félags háskólamenntaðra kennara Féla^ I láskölan K'n ntaéra kenn ara gekkst fyrlr ráðstefnu uin , ,f ra,n > 11 aldsskóla framtiðarinn- ar“ í febrúar og niarz sl. Hér fara á eftir álytkanir ráðstefn- unnar um sa.niræindan frain- haldsskóla og tæknimenntun: ÁLYKTUN um SAMRÆMDAN FRAMHAUDSSKÓLA 1. R&ðstefna FHK uim fram- haldsskóla framtíðarinnar tekur undir það meginsjónarmið, sem fram kemur í áliti verk- og tæknimenntunarnefndar frá sið- asta sumri, að nauðsynlegt sé að tengja saman allar námsbrautir og skóia á framhaldsskólasti'gi í í tiltölulega stórum stoínunu.m á íslenzkan mælikivarða. Tii þess að unnt sé að starfrækja nægan fjö’.da námsbrauta, má nemenda fjöidi trúleiga ekki vera minni en 600 til 800, og þyrfti helzt að vera um eða yfir 1000. En það þýðir, að einungis i stærstu kaupstöðum yrði un-nt að starf- rækja slilka skóla fyrir aðeins eitt sveitarfélag, en annars stað ar yrði að eiga sér stað sam- vinna margra sveitarfélaga um einn skóla. Teiur ráðstefnan æskilegustu leiðina vera þá, að landinu öi’.u verði skipt í hæfi- lega stór skóiahverfi framhalds skólastiigsins og verði sarweinuð- um framhaldsskóla siðan kotmið samraamt framhaldssikólakerfi, upp i hverju umdæmi fyrir sig. þannig að námsskrá verði sam- hæfð og nám i hverri grein skipulagt sem röð námseininga og það metið samikæmt sam- bærileg’U stigakerfi. Telur ráð- stefnán að bteði félagsleg og, þjlóðhagsleg rök mæli með þvd að þessi leið verði farin, en vis- ar að öðru leyti tii nefndar- álitsins um rö'kstuðning fyrir þeirri skoðun. 2. Ráðs'tefnan telur, að sam- ræmdu framhaldsskólakerfi megi að nokkru leyti koma á með samvinnu og verkasikiptingu milli þeirra skóiagerða sem fyr ir eru (menntaskóla, iðnskóla, framhaldsdeilda gagnfræða- skóla, sérskóla ýmiss konar), en te*liu r þó bæði eðlilegra og rök- réttara að steínt verði. að því sem viðast að sameina sem flest- ar námsbrautir á framhalds- skó’asti.gi í eina stofnun — sam- einaðan framhaldsskóla. Ætti sá Skóli bæði að hafa það hlutverk að búa nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám, þar á meðai háskólanám. Te-lur ráðsíefnan að slíikur skóli geti tekið við hlutverki menntaskóla og ýmissa sérskóla að öl’u eða nokkru leyti. Þeir sérskóilar, sem þyrftu að starfa áfram sem sérstakar stofnanir, yrðu þá hreinir atvinnugreinaskólar, sem byggju nemendur undir ákveðln sérhælð störf, en hefðu ekki með hendi almenna mennt- un þeirra í undirstöðugreinum. 3. Ráðstefnan telur þung fé- lagsrök mæia mað þvi að sam- ræmdur framha’dsskóli sé frek- ar í einni og sömu stofnun en honnm sé skipt milli aðskildra sérskó'a. Auk þess sem samein- aður skóli ætti að gera nemend um auðveldara en ella að skipta um námsbraut án veru.legs tí*ma- taps og giera þeim kleift að fresta endanlegri ákvörðun um námsbraiutarval iengur en nú er unnt, ætti hann elnnig að geta unnið gegn þvi útbreidda við- horf: að ákveðnar námsbraiutir séu fínni eða óíínni en aðrar og þann’g hafa áhrif í þá átt að koma i veg fyrir stéttarlg í sam- félaglnu. Ráðstefnan vill þó vekja athygli á að þetta er ár- angur sem kemur elaki af sjélf- ■urn sér við það eitt að taka upp ákveðið Skó’afoim — stéttaskipt ing og rignr geta líka skapazt innan einnar og sömu stofnunar — en álítur þó að sama’naðu.' skóli gefi betra tækifæri til að vinna gegn slíkum stéttamun en önnur skólaform. í því sambandi er m'kiivægt að félagsleg skipu lagsten.gsl nemenda í skóianum gangi þvert á skiptinigu þeirra i námsbrautir og aldursflokka. Jafnframt und rstrikar ráðstefn an þá brýnu nauðsyn að nem- endum, hivar sem þeir eru stadd ir á námsbraut’nni, verði sköp- uð aðstaða til fjöibreytts félags lífs, þar sem erfitt mnn reynast að veita þeim nauðsynlega fé iaigsþjálfun með öðru móti. 4. Ráðstefnan bendir á, að same'naður framihaldskóii hlýt- ur eðli sínu samkvæmt að verða skólans á hverjum tíma, en skólinn verði ekki knúinn til að laga starfsemi sina eftir kröfum húsa.kostsins, eins og nú á sér því miður of oft stað. 7. Varðandi námsefni og náms brautir framhaldsskólans vill ráðstefnan taka eftirfarandi fram: a) Námsbrauitir þurfa að vera sem fjölbreyttastar, en ekki er nauðsynlegt að allar námsbraut ir séu til við alla skóla, heldur gæci ákveðin verkaskipting milli skólastofinana í sumum til- vikum verið til bóta. Við val námsbrauta er rétt að tillit sé te-kið til sérþarfa atvinnuláfsins í hverju skólaumdæmi fyrir sig. b) Markmið námsins á hverri ná'msbraut, námslok og réttindi einstakra námsáfanga þarf að ski'Lgreina náikvæmlega í náms- skrá. Við gerð námsskrár þarf að eiga sér - stað samvinna fræðsluyfirvaida ríkis og sveit arfélaga, atvinnuveganna — efnis í hinum ýmsu námsgrein- um,. þarf að vinna á skipulagð- an hátt og er sjálfsagt að not- færa sér eftir föngum erlenda reynslu á því sviði, en laga hana þó jafnan að íslenzikum að stæðum. 8. Ráðstefnan álítur að vanda- málið um viðbótar- og endur- menntun fullorðinna megi að talsverðuleyti leysa í tengsium við sameinaðan framhaldsskóla, en leggur áherziu á nauðsyn þess að haft sé samstarf við sam tok atvinnuveganna og laun- þegasam'tök um lausn þess má'.s. Alyktun um TÆKNIMENNTUN 1. SAMRÆMD NAMSSKRA — PUNKTAKERFI 1.1. Franihaldsskólastig. Ráðstefnan telur það grund- vallaratriði, að samin verði sern ailra fyrst ítarleg námsskrá fyr ir allt framhaldsskólastigið. Verði með henni stefnt að þvi að taka upp punktakerfi í öliu fr amha idsnám i. Með námsskránni ætti að sklpa öliu námi, sem fram er boðið á þessu skólastigi í hæfi- Frá ráðstefnu Félags liá-skólanic nnetaíVra kenn:nra uni framhalds skóla franitíðarinnar. ar, sem valda námsleiða o>g kosta þar að auiki terið fé í skó'.ahaldi á hverju ári. Framvegis þarf að tryggja stöðu'ga og sívökula endurskoð- un námsskrárinnar, þanniig að hún svari sem bazt kröfum tian ans hverju sinni. Ráðstefnan v'i‘11 sérstaklega undirstrika þýð ingu þessa atriðis fyrir mótun verk- og tæknimenntunar í land- inu af eftirtöldum ástæðum: a) Samfara hraðri þróun og víiðtæikum vexti og nútíma tækni hafa framfarir i verk- og tæknimenntun hér verið of hæg fara. Á þessu sviði höfum við dregizt aftur úr og það þarf að_ vinna npp. b) Hvers konar tækni mun í framtíðinni hafa æ víðtækari áhrif á daglegt lif okkar, hvort sem mönnum þy'kir það ijúft eða leitt. c) Andspænis þessari þróun verður stj'órn verk- og tækni- manntunar að vera afar næm og sveigjanleg. d) í þessu sambandi bendir ráðstefnan á, að nú gegnir eng- inn tæknimenntaður maður störfum innan menntamálaráðu- neytisins. Úr þessu þarf að bæta þegar í stað. e) Af þvi, sem þegar er sagt er sýnt, að símenntun o>c; endur hæfing fu.liorðinna er óviða sviðinu. 1.2 HASKÓLASTIG Um tæknimenntun á hás'kóla- stiigi telur ráðstefnan að gilda eigi sömu samræmingarsjónár mið og áður er lýst fyrir fram- haldsskóiastigið. Hvort sem námstitlar verða tæknifræð'ngur, verkfræðingur, tæknihagfræðingur eða eitthvað annað er það áiyktun ráðstefn unnar, að hér eigi að fara eftir samræmdri námsskrá og punkta kerfi. Jafnan verði tekið mið af tæknimenntun, þar sem hún ger ist bezt hjá öðrum þjóðum. 1 þessn kerfi mundi hver bút ur af námsefninu venjulega byggja á öðrum bútum i sömu og í skyldum námsgreinum. Til ákveðinna starfa í þjóðfélaginu yrði eftir þetta auðvelt að velja menn með tíltekið magn náms-' einininga í ákveðnum greinum Æskilegast virðist vera að velja þeim stað i hverjum landshluta, þar sem auðveidast verður um vlk fyrir iþrótta- og félagsstarf semi, samgönigur og heilbrigðis- þjónustu, og þar sem traust at- vlnmufyrirtæki, söfn, vísinda- og iistastofnanir eru fyrir, til að nýta sem bezt sérfræðiþekking- una á báða bóga, og koma á fjöi þættari menningarstarfsemi á hverjum stað. 5. Ráðstefnan telur eðiilegt að sameinaðir framhaldsskólar verði að verulegustu leyti kost aðir og reknir af ríkinu, en jafn framt verði að tryggja ibúum elnstaka fræðsiuumdæma eðli- lega hlutdeild i stjórn og starf rækslu framhaldsskóia umdiæm isins. 6. Ráðstefnan vekur athygli á, að sameinaður framhaldsskóli með allþróuðu valgreinakerfi hlýtur að gera aðrar og meiri kröfur til húsnæðis en himgað til hefur tíðkazt. Tvísetning kemur að sjálfsögðu ekiki til greina í slíkum skóla, og sjáift valgreinakerfið gerir nánast ókleift að byggja upp þanmig allra nemenda verði samfelldai' kenns'l'ustunda, les'trarsalir, En af þvi ieiðir að í skó'Ianum þarf að vera fyrir hendi vinnu- aðstaða fyrir nemendur milli stundatof'lu að kenmsilustundir bókasöfn og önnur vinnuher- bergi, auk þess sem óhjákvæmi legt verður að nemendur fái aðstöðu ti'l að matast í skólan- um. Stefna ber að því að skói- inn geti orðið vinnustaður nem- enda og þeir fái þar aðstöðu til að leysa af hendi alla náms vinnu sína, Mika þanm hluta hennar sem venjulega er kallað ur heimavinna. Hvað sjálft kennisluhúsnæðið snertir er aðal atriðið áð það sé sveigjanlegt og geti lagað sig eftir þörfum bæði heildarsamtok einstakra at vinnugreina, stjórnendur fyrir- tækja og laumþegasamtaka —, háskóla og ýmissa sérskóla, sér- fræðinga í eimstökum kennslu- greinum og síðast en ekki sízt kennara. c) Ekki er ástæða ti.1 að gera ráð fyrir sérstakri afmarkaðri háskólabraut innan skólans, heldur á stúden'tspróf eða sam- bærileg náimslok að geta orðið eðlilegur lokaáfangi allra náms brauta. d) Tryggja þarf að framhalds skólar alls staðar á landinu verði sambærilegir í þeim skiln- ingi, að sömu námslok tá’kni æv- inlega sambærilega menntun. Þetta verður fyrst og fremst að tryggja með samræmdri náms- skrá, traustri námsstjóm, náms- eftiríiti, og með samræmdum prófuim, þar sem henta þykir. e) Námsskrá verður aldrei samin í eitt skipti fyrir öil. Hana þarf sifelit að endur- skoða og laga að breyttum þörf- um; nýjar námsbrautir verður að taka upp, þegar þörf kref ur og aðrar kann að mega leggja niður. f) Námsökrána þarf að gefa út í aðgengilegu formi fyrir nem endur og forráðamenn þeirra. Námsskráin á ekki að vera hemaðarleyndarmál skóJayfir- vaida og kennara, heldur opin- bert plagg, sem allir hafi greið- an aðganig að. g) Við skólana þurfa að starfa námsráðgjafar eftir þörf- um. Nauðsynlegf er að skil- greina nákvæmlega starfssvið þeirra og menntunargrun'dvöll, en ráðstefnan vill í þvi sam bandi leggja áherzlu á nauðsyn þess að siíkir ráðgjafar séu jafn framt kennarar. h) Við samingu nýs kennslu- legar einingar eða námspunkta. Samræmis þarf að gæta i skránni sem heild, því að til að læra samkvæmt tilteknum náms punkti í ákveðinni námsgrein, getur verið nauðsyniegt að hafa áður lokið vissum náms- punktum, ekki aðeins í sömu náms'grein heldur einnig i öðrum námsgreinum, sem byggja þarf á. Hér er um umfangsmikið og vandasamt verk að ræða. Náms skrár, sem nú eru fyrir hendi i skóiunum, eru margar -hverjar ónákveemar og timabært að end urskoða þar margt. Jafnframt því að flökka náms efnið og kljúfa það í hæfilega stórar einingar, sem t.d. gætu svarað til einnar viku náms- vinnu hver eining, yrði ákveðið hvaða námsgreinar og hvaða einingar yrðu boðnar i hverj- um skóla. Ðkkert er við það að athuiga, að sömu einingar, t.d. í ensku, séu boðnar í mennta- skóla, iðnskóla og vélskóla eða öðrum fraimhaldsskóium. Sama er að segja um námseiningar í því að sverfa, saga og beygja (nálma í þessum sömu skólum, svo annað dæmi sé nefnt. Einn af meginkostunum við samræmda náimsskrá og punkta- kerfi er sá, að unnt verður að koma í veg fyrir endurtekning 2. STARFRÆNT NAM.OG STÖÐUG KYNNING I-ESS Ráðstefnan minnir á, að í mörgum starfsgreinum þjóðfé- lagsins vinnur stór hópur fðlks án starfsmenntunar. Ætia mætti, að slíkt ástand standi þróun starfsgreinanna fyrr þrifum. Nefna má matvælaiðnað, vefnað ar- og fataiðnað sem dæmi um slíkar atvinnugreinar. Ef skipulagðar væru námsleiS ir á sviðum þessara mikilvægu atvinnuvega, mætti búast við, að betri árawgur næðist í fram- leiðslu og auk þess mundi skipu lagning slikra námsleiða beina fleiri góðum starfskröftum inn í þessar starfsgreinar. Á meðan sameinaður fram- haldsskóli er ekki mótaður, er mikil þörf fyrir aðila, sem veit- ir stöðugt uppJýsingar um náms leiðir á framhaldsskólastigi. Sami aðili þyrfti að geta fyl'gzt með á hvaða sviðum sé þörf auk ins mannafla á hverjum tíma og ýtt undir skipulagningu nýrra námsleiða, þegar þarfir skapast til þess. Ef upplýsingastarfsemi er ekki næg er hætta », að nemend ur velji sér starf eftir rikjandi hefð og tízku. Nemendur eru oft lengi óákveðnir og lengja und- irbúningsnám sitt að óþörfu. Betri upplýsingar stuðluðu að því, að nemendur fyndu fyrr starfsgreinar við sitt hæfi. Rósastilkar garðrósir, fyrsti flokkur. GRÓÐRASTÖÐIN BIRKIHLÍÐ, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. — Sími 41881.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.