Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 13
13 MOBGUNBLAÐ3Ð, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1972 — Anglío- þokur Framhald af bls. 12 t'kki verri mann en Truman Cápote („In Cöld Biood"), og meistari eins og Roman Poi- anski er sjáifur hinn snjall- asti handritahöfundur. Hitt er svo auðvitað ann- að mál að kvikmyndafélögin hafa yfirleitt annað að gera en gera listaverk, þ.e. að graeða penintga. Til deetm- is finnst undirrituðum sorg- legt hvemig handritshöfund ar Hammer Fiims hafa farið með nafn hins ágæta manns, Dráeula greifa þar sem þeir senda hann milli mynda sem ýfirleitt eru jáfn frumlegar og heiti þeirra („Sonur Dra- cula“, „Döttir Dracula", „Upprisa Dracula", „Hefnd Dracula" eða eittfhvað í þess- ■uirn dúr). Þéssi persóna Bratm Stokers, sem leitar eilíifs lífs með því að sjúga blóð, —- iifs vökva lifandi vera, er hvað áhugaverðasta gotneska söguhetjan, og sá frá- bæri leikari Christopher Lee sem bjargar oft þiví sem bjarg- að verður í Draculamyndun- um hefur sagt að það sé að- eins hið sterka aðdráttarafl hlutverksins sjálfs, persónu- leikans, sem fái hann til að taka það að sér; þess má geta hér að hefzti fyrirrennari Lees í hlutverki greif- ans, ungverjinn Béla Lugosi varð fyrir rest svo gagntek- inn af því, að á efri árum bilaði hann og hélt bann væri í raun og veru Dracuia; gekk hann stöðugt um götur Hollywood í svört- iwi kufli og sýndi tennurnar og var að lokum jarðaður í fullum skrúða í svartri kistu; þetta er það sem nefnt er inhlifun. — Eins og flestar gotnesku skáldsögurnar er saga Stokers á mörgum plön <um, — í flyrsta lagi er hún saiga um fástiskan metnað manns- andans, óskina um að verða guðlegur en ekki mannlegur, þá er hún dulbúin klámsaga handa púrítönsku þjóðfélagi Viktoríutímains oig margar af lýsingunum eru ákaflega eró tiskar, enda notar 'Stoker þarna þjóðtrúna um blóðsug una, vampýruna, og vampýr- isminn, eins og mikið af þjóð trú almennt, er kynferðisleg ur fyrst og fremst (bannfærð umræðuefni sem komið er á yfirnáttúrulegt plan til að unnt sé að ræða þau undir rós; mætti ekki athuga slíkt i ísienzkri þjóðtrú? Hvers eðl- is voru t.d. berserkirnir ef ekki afbrigði af varúlfa- trúnni? sbr. t.d. Kveldúlfs- nafnið á afa Egils) en einn- ig er sagan frumstæð útgáfa af „science fiction" þar sem hart er deilt á brjálaða vís- indahyggju og pósitívisma þeirra táma. Skyldi því nokkurn undra í ra-un og veru uppgantg þessara efna nú í dag? öll þessi gotnesku mótíf spegiast í nútimaskáldsögum eins og „Radciiffe" eftir David Stor- ey, og, á dálítið öðru sviði, „Rosemary’s Baby“ eftir Ira Levin, ásamt samnefndri ikiviikmyind Polanskis (og hinni satönsku vögguvisu „Mefistó vaisinum" sem notar alveg s-ama þema). Og e.r ekki sa-g- an um Fran-kenstein, mann- inn sem hafði svo mikla trú á sjálfum sér og tækni sinni að hann skapaði annan mann visindalega sem siðan varð bölvun hans og dauðdagi, — er hún ekki jafnvel raunhæf ari í dag en nokkru sinni? Martni dettur í hug hvort ekki ætti að búa til ærlega hrollvekju handa sumum af valdámestu stjórnmálamönn- »m heims; það er oft það samá og lyfta -upp spegli. Eða «r maður að mála skrattann á vegginn? A.f>. Góð íbúð óskast Til leigu í Vesturbæ Kópavogs, frá miðjum ágúst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1223“. B/acka Decken Nytsomor fermingargjafir G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 íbúð óskast Einhleypur menrttamaður utan af tandi óskar ettir 2ja heib. ibúð. sem fyrst. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Upplýsirtgar í síma 19686. Einbýlishús — Arnarnesi Til sölu vel staðsett einbýlishús á Amamesi. nær fullgert. Tvö- faldur bilskúr. bátaskýli, eignarlóð. — Skipti á 5 herbergja ibúð æskileg. Upplýsingar í símum 26560, 38785 og 37272. Hin fullkomna hressingardvöl undir tryggri um- sjón lækna. Möguleikar á áframhaldandi lækna meðferð. Megrunarkúrar undir læknisumsjé. Sauna og leikfimissalur í megrunardeildinni. — Nýtízku herbergi með salerni og baði. (Lyftur). Fultt fæði. 18 holu golfvöllur og reiðskóli i nágrertninu og hin óviðjafrtanlega náttúrufeg- • ‘'ilkiborgar fyrir utan dymar. Góður árangur öruggur. HUGSIÐ VEL UM YKKUR SJALF Farið í hressingardvöl á hinu nýtízku og þœgi/ega Gl. Skovridergaard SILKEBORG • DANMARK TLF. (06) 821155 • POSTBOX105 i ölifi _ Rýmingarsala á pottaplöntum Sefjom í dag mikið magn af mjög ódýram pottaplöntnm Pottaplöntumarkaður blómciual Sifftúni — sími 36770.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.