Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 27
MORÆtUNBL,A.ÐIÐ, SUNNUDA.GUR 23. APRÍL 1972 27 18.2« Harðstjórinn Brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. I>ýöandi Kristrún f»órðardóttir. Efni 3. þáttar: Krakkarnir halda áfram leit sinni að „Harðstjóranum“ og halda sig einkum við söfn og fræga staði I Lundúnaborg. Heim til móður þeirra kemur ókunnur maður, sem segist vinna að félagsfræðilegri könnun, og spyr margra spurn- inga um börnin á heimilinu. 18.45 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi. 21. þáttur endurtekinn. 18.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Okinu varpað Danilo Dolci hlaut Sonning-verð- launin dönsku i fyrra fyrir starf sitt í þágu fátækra bænda á Vest- ur-Sikiley. Var þá gerð þessi mynd um störf hans. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). I»ýðandi Sonja Diego. Smyg-lararnir: Fétur Ciausen, 21.10 Tízka unga fólksins 1072 Dagskrá frá keppni sem nýlega fór um ástæðum ekki flika þeirri vitn- I fær ekkert tækifæri til að þagga fram I St. Gallen í Sviss milli eskju sinni. Nú vill svo illa til, að I máiið niður. tlzkufataframleiðenda frá tiu lönd Walther yfirdómari er þarna stadd j------------------------------------------- um. Inn i keppnina fléttast ur ^ eftirlitsferð. Hann vill vera | »3.05 Dagskrárlok. skemmtiatriði og koma þar meðal viðstaddur réttarhöldin, og Adam ----------------- annars fram Paola del Medico, Mike Brant og Gilbert O’Sullivan. Auk þess eru sýnd föt frá tizku- húsunum Courréges og Patou i París. (EBU—SRG). Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.3 5 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 28. apríl 20.00 Fréttlr 20.25 Veður og auglýslngar 20.30 frildi sérskóla Fræðslumynd um börn, sem gædd eru sérgáfum af ýmsu tagi. Einnig er í myndinni fjallað um kosti þess og galla að senda slik börn í sérstaka skóla, með það fyrir aug um að þroska sérgáfur þeirra. Þýðandi Kristrún í»órðardóttir. 21.20 Adani Strange: skýrsla nr. 0846 Makalausi klúbburinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn laugardaginn 29. apríl kl. 14 að Háa- leitisbraut 13. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hraðskákmót íslands verður haldið í Glæsibæ, sunnudaginn 23. apríl kl. 13,30. Aðalfundur Skáksambands íslands verður 13. og 14. maí. Skáksamband íslands. 29. april 17.00 Slim Jolin Enskukenusla í sjónvarpi 22. þáttur. 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróttir M.a. myndir frá heimsmeistara- móti i skíðaflugi i Júgóslavlu og leikur iR við Ármann (EBU—JRT). Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. Potter á villigötum !>ýðandi Jón Thor Haraldsson. Gaiðleigjendur í Kópavogi Góðfúslega endurnýjið fyrir 10. maí n.k. — Leigan er kr. 500,00 og greiðist á Bæjarskrif- stofunum milli kl. 9,30 og 11,30 daglega, nema laugardaga. Garðyrkjuráðunautur. 20.50 Nýjasta tækni »§: vísimlt FarbeirafluKvélum lent í dimm- viSrl. ÖmemisfræOi — visindaereia I liraðrl bróun. Frjósemi alisvína aukin. Frelsi undir eftirliti — fylgrt með atferli villtra dýra. Umsjónarmaöur Örnólfur Tiiorla- cíus. 21.15 Vitið bér enn? Spurningaþáttur i umsjá Baröa Friðrikssonar. Keppendur Eiríkur Eiríksson frá Dagveröargerði og Jóhann Gunnar Ólafsson, fýrrverandi sýsiumaöur. 21.45 Brotna klukkan (Der zerhrochne Krug) Þýzk biómynd frá árinu 1937, byggö á samnefndu gamanleikriti eftir Heinrich von Kleist (1777— 1811). Leikstjórar Gustav Uciczy og Emil Jannings, sem einnig leikur aðal- hiutverk myndarinnar. Þýðandt Kristrún Þóröardöttir. I herbergi ungrar heimsætu hefur brotnaö forláta krukka. Móöir stúlkunnar skundar tii Adams dómara og ákærir unnusta hennar, Runrecht bónda, íyrir verknaOinn. Adatn er ekki meO öllu ókunnugt ura raunveruleg endalok krukkunn ar góðu, en vill af góöum og giid- Félag jámiðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 1972 kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Önnur mál. 3. Erindi „Um atvinnulýðræði og sam- starfsnefndir“, Ólafur Hannibalsson Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. 2já herb. enda'bú' á h>'' vJð Siéttahraun C Hafnarfirði. íbúð n er 2 V2 árs. Fulifrágeng- in. Gott útsýni. Uppl. í síma 50508. Goiðhieppingar — Gaiðlönd Þeir Garðhreppingar, sem áhuga hafa á áframhaldandi leigu garðlanda í Hrauns- holti eru vinsamlegast beðnir að greiða leigugjaldið kr. 300,00 til skrifstofu hrepps- ins, eigi síðar en 2. maí n.k. Aðrir, sem áhuga hafa á þessum garðlönd- um, þurfa einnig að hafa samband við skrif- stofu hreppsins fyrir þennan tíma. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Hraunbœr - Hraunbœr Höfum til sölu mjög glæsilega 3ja herb. íbúð á 3. hæð, neðst í Hraunbænum. íbúðin er um 95 ferm. fyrir utan séríbúðarherbergi og geymslu í kjallara. Suðursvalir. Gott útsýni. Teppi á stofu og gangi. Harðviðar- og plast- innréttingar. Teppalagðir stigagangar. Full- komnar vélar í þvottahúsi í kjallara. Útb. 1100 — 1200 þúsund krónur. íbúðin er til sýnis í dag frá kl. Z — 6 TRYGGINGAR OG FASTEIGNiR Sími 24850 — Helgarsími 37272. Sími hjá eiganda 81525. EjEjEjElEjEJElEjEjEIEjEjEjElEjElElEjElEllSl Draumur húsmóöurinnar » ■ . ..... ■ - l ELDAVÉLIN H.G.GUDJÓNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN STIGAHLÍD 45-47- REYKJAVtK SÍMI 376 37

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.