Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRlL 1972 VirtDALI\LK Gleðilegt sumar ! Þegar ég byrjaði að skrifa Vogue dálkinn var rigningardrungi yfir borginni, en sumarhlýjan lá í loftinu og Ásgerður var að stílla út sumar- efnum i Vogue gluggana á Skóla- vörðustig 12. Við Alma vorum að 'hugsa um sólarferðir. hvítasunnu- ferðir og yfirleitt sumarútiveru við- skiptavina Vogue og fara yfir birgðir búðarinnar með þau sjónarmið í huga. Margir viðskiptavinir skreppa til sólarlanda og koma sér upp fatnaði sem hæfir miðjarðarhafs- loftslagi. áður en haldið er að heiman. Strandföt. baðsloppar og annar sólarfatnaður er beztur úr bómuH. Bómullarfrotté, rósótt, hvitt og svart eínlítt er til í Vogue. Bóm- ullarjersey tvíbreitt. mjög þunnt i einfalda kjóla, blússur og boli. jafn- vel f supersexy samfestinga. — Krumpfrítt bómullarefni á 365,- kr. metrinn í virðulegri sólföt, sloppa og kjóla. Það efni hefur verið á vin- sældalista á meginlandinu árum saman og atftaf verið not fyrir það f sumarfötin, þrátt fyrir ýmsar tízkubreytingar. Þessi efni eru ásamt öðrum á sumarefnamarkaði á 2. hæð, Skólavörðustíg 12. Sum- ardagurinn fyrsti lofaði góðu. Bara að sem flestir sumardagar verði svona bjartir og lygnir. En við verð- um mikið úti i sumar. hvemig sem viðra r. Hvítasunnuferðir út f fs- lenzka nátúru, e. t. v. þangað sem ennþá má finna skíðasnjó, krefjast siðbuxna og góðra yfirhaifna. I þær flíkur býður Vogue upp á ullarefni. terylene, stretch, tweed, rifflað flauel, skinnlíki, auk þess f yfir- hafnir: vatteruð nylon, poplin í skærum litum, loðefni. mynstrað skinnliki og vatnshelt skinnlíki. eða krumplakk. IMotið saumavélina af kappi fyrir sumarfríin. Það margborgar sig. H :tumst aftur næsta sunnudag á sama stað. Jesúbyltingin: Kór Verzlunarsk ólans. ÞRIÐJUDAGUR 25. aprfl 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smyglararnir Framhaldsleikrit eftir danska rit- höfundinn Leif Panduro. ~2. þáttur. Enn flýgur dúfan Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Ungur íþróttafréttaritari, Pétur Clausen, er staddur á kappieik og þekkir í mannþrönginni náunga, sem stundað hefur smygl, og er nýsloppinn úr fangelsi. í för með honum er ókunnur maður. Pétur fær ljósmyndarann, samstarfs- mann sinn til að taka mynd af þeim félögum, sem yfirgefa ieik- vanginn áður en keppni hefst. Til- raunir Péturs, til að fylgja þeim eftir mistakast, en hann er ákveð- inn í að kanna málið þrátt fyrir andstöðu vinkonu sinnar, Perm- ille, og þrákelkni hans kemur hon- um von bráðar i koll. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 21.20 Dr. Pap Fræðslumynd um ævi og störf gríska læknisins Papanieoleaus, sem frægur hefur orðið fyrir brautryðjendastörf sín að krabba- meinsrannsóknum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 10.00 Hlé 20.00 Fréttlr 20.20 Veður og auglýslngar 20.25 Halldór Laxness Kvikmynd um ævi og störf skálds- ins gerð af Ósvaldi Knudsen. Tal og texti dr. Kristján Eldjárn. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannes- son. 20.50 Á Myrkárhökkum Sovézkur framhaidsmyndaflokkur, byggður á skáldsögu eftir Vjache- siav Shiskov. 5. þáttur. Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni 4. þáttar: Þegar Pjotr gamli kemst aö sam- bandi Anfísu og Prokors verður hann afar reiður og rekur son sinn að heiman. Prokor heldur niður Myrká, ásamt Ibragim, og kemur þar á fót verzlun. í>au Aníísa reyna a)ð skiptast á bréfum, en Ibragim kemur þeim ölium íyrir kattarnef. Er tvö ár hafa liöið þannig, tekur Prokor að leiðast þófið. Hann ákveður að snúa sér aftur að Nínu, dóttur Kupríahovs kaupmanns. Brúðkaup er ákveðið, og faðir Nínu gefur of fjár í heim- anmund. Pjotr Gromov gefur henni verðmæta eyrnalokka, en þegar Kupríanov sér þá, þekkir hann þar eyrnalokka móður sinnar og verð- ur ijóst, að ræninginn Daníel Einhleypon leghisnmnn mann vantar 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í austurhluta borgarinnar, helzt í Heimun- um eða nágrenni. — Tilboð, merkt: „A.R. — 1351“ sendist afgr. Mbl. Sundfelagið ÆGIR 45 ára afmælishátíð félagsins verður haldin að Hótel Esju sunnudaginn 30. apríl. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Helga Sigurðs- syni, úrsmið, Skólavörðustíg 3. Málverkauppboð Ég undirritaður óska eftir góðum málverk- um á næsta uppboð, sem verður 15. maí nk. Móttaka málverka, bóka og listmuna er í Málverkasölunni, Týsgötu 3. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar, Sími 17602. SUNNUDAGUR 23. apríl 17.00 Endurtekið eflii Jesúbyltingin Þáttur um trúarviðhorf ungs fólks, með söngvum úr poppóperunni „Jesus Christ Superstar“ 'jÞátttakendur: Kór Verzlunarskóla Islands og nokkrir hljóðfæraleikar ar undir stjórn Magnúsar Ingi- marssonar, hópur ungmenna og herra Sigurbjörn Einarsson, bisk- up. Áður á dagskrá 1. apríl 1972. 18.00 Helgistund Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Umsjón Kristin Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Gromov hefur drepið foreldra hans. 21.25 Horfna víkingaþjóðin frsk mynd um landkönnun og sigi- ingar norrænna manna á miðöld- um. Meðal annars er fjallað um Ameríkuferðir þess tímabils, iand- nám á Grænlandi og eyðingu byggðanna þar. 1 myndinni er rætt við Gwyn Jones, Knud Krogh, dr. Kristján Eldjárn, Farley Mowat og Helge Ingstad. Inngangsorð flytur prófessor Arn- old Toynbee. Þýðandi og þulur Þ»ór Magnússon. 22.15 Skrafað við skáldið Gripið niður í viðtaisþætti við Halldór Laxness, sem Sjónvarpið hefur flutt á undanförnum árurn. Samantekt Eiður Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. april 30.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Lucy Ball Lucy og Clint Walker Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Þjóðgarðurinn i Yellowstone Bandarísk mynd um landslag og náttúrufar í elzta þjóðgarði heims, Yellowstone Park í Wyoming. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Jónas og Einar Jónas R. Jónsson og Einar Vilberg ieika og syngja frumsamin iög og texta eftir Einar. 21.45 í’r sögu siðmenningar Fræðslumyndaþættir frá BBC, gerð ir undir leiðsögn íistfræðingsins Sir. Kenneths Clarks, sem jafn- framt er þulur í myndunum. 3. þáttur. Rómantík og raunsæi. Þýðandi Jón O. Edwald. I þessum þætti er fjallað um róm- antík riddaratímabilsins, og einnig greint frá tveimur andans stór- mennum þess tíma, heiiögum Frans frá Assisi og Durante Alighieri Dante. 22.35 Dagskrárlok. 21.35 ólfk sjónarmið Landhelgisdeilan Umræðuþáttur i sjónvarpssai um útfærslu landhelginnar. Hópur fslendinga frá þingflokkum ©g fjölmiðlum tekur þátt í umræOun- um ásamt nokkrum útlendingum, þar á meðal Patrick Wall, þing- manni frá Hull. Umsjónarmaður Ólafur Itagnar Grimsson. Umræðurnar fara fram á ensku, en eru sýndar með Islenzkum texta Óskars Ingimarssonar. I þættinum „Ólík sjónarmið“ er fjaJIa-ð um landhelgisdeikina. Meðal þátttakenda er Pafjráck Wall frá Hull. 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. aprfl 18.00 Chaplin Stutt gamanmynd. 18.15 Teiknimynd Bátur til sölu Til sölu er á Hellissandi 11 smálesta súðbyrtur þilHfarsbátur, smíðaður í Bátalóni h.f., Hafnarfirði 1970—1971. — Báturinn er með Lister Blackstone aðalvél 102 hestöfl og með góðum tækjum miðað við bát af þessari stærð. Upplýsingar í síma 93-6691 milli kl. 20 og 21 á kvöldim. Enshunóm í Englondi Lærið ensku i enskum málaskólum f sumarleyfum á vegum Scanbrit. Hagstætt heildarverð fyrir kennslu. uppibald, flug- ferðir báðar leiðir með leiðsögumanni, ferðalög irman Eng- lands og fleira. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, simi 14089.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.