Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, SXJNNUDAGUR 23. APRJL 1972 18 Steingrímur Davíðsson: ÖLAFSVAKA Núverandi ríkisstjóm hefur erm meirihiuta á Atþingi, þrátt fyrir glöp hennar og óþolandi íramferði frá því hún tók við v&idum s.i. sumar. Búast mátti við að fyrrverandi og núverandi florsetar Alþýðusambands Is- Jsnds neituðu að taka frá Ðólk- imu allar kjarabætur, er fólust í breytingum á kerfi almanna- ífygsinga, hækkun eHilauna, er k»m til framkvæmda 1. ágúst í stað 1. janúar þ.á. svo og vísi- töJuuppbætur, og 4% grunn- kaupshækkanir verkaíóiks. Aiit tekið aftur með samþykki Rjörns og Hannibals. í>essar krásir voru sýndar, en ekki gefnar. Þetta allt er af neyt endum tekið með hækkuðu verð- lagi á aliri neyzlu.vöru. Dn þar er ekki staðar numið. Nýiega samþykkt skattalög þyngja gif- urlega skattabyrðar alis al- mennings, og þar emginn undan- skiiimn hafi hann til hnifs og skeiðar og þó tæplega sé, há- tekjumönnum er þó heizt mis- munað. Mun það samrýmast stefnu rikisstjómarinnar, og há.ttlofaðri stjóm Alþýðusam- bandsins ? Þessi skattpíning- ariög eiga auk þess að verka aÆtur fyrir sig, sem er vafaiítið stjórnarskrárbrot. Yfir aJlt þetta ieggja þeir blessun sína: Hamndbal og Bjöm Jónsson, for- maður Einingar. Ekki er drengi- legt, að bregðast svo umbjóð- endum sinum, og fyrrum hefði þetta verið kölluð svik. Mi'kið skal til mikiis vinna: Mjúkur ráðherrastóh, þingmannssæti og fórmennsika. Drengskapur er efcki hátt metinn í herbúðum „vimstri flokkanna". Ég hefði ekki að órevndiu tal- dð að vinur minn Hannibal væri stvo iangt leiddur og djúpt sokk inn i óreiðu og svindibrask hinna stjórnarfiokkanna. Og gremj'ulegt er um að hugsa, að veiviijaður og greindur maður skuii vinna það tii ráðherrastóls ins, að eiga sálufélag með eid- rauðum Stalínistum, sem hann þó i ræðu og riti hefiur afneit- að sem samstarfshæfum. Ég sætti mig ekki við þetta skýr- ingarlau.sf. Sennilegast er, að Hannibai, sem er ör og oflt fijót- íáer, trúi því enn, að siðbæta megi „vínstri biokikina“, óminn ugur þess, að þar, sem þeir rauðu kama inin’ litl'afingr- inum, troða þeir inn aifri hend- inni og seinna öllium búknum. Hvað þessa list þeirra smertiir, er enginn munur á íslenzkum „rauðhöfðum“ og lærifeðrum þeirra austan „jiámtjalds". Þetta hlýtur Hannibal að vita flestum betur, m.a. af eigim raiun. Hin önnur skýring er, að fyiigismenn Hannibals á þingi hafi biekkt hann, er þeir voru að komast, undir hans forustu, í þingsætin, veiivitandi, að samigöngiumálaráð herra mundi vaxt rjúfa vita- hringinn fyrst um sinn. Ekki lei'kur á tveimur tungum, um iitarhátt þeirra Magnús- ar Toría og Bjama Guðnasonar, í gegnum gisin gervihárin grisj- ar í rauða litinn. En hvað um Bjöm Jónsson? Hver vi'H rýna í þá krossgátu og ráða rétt? En vegna Hannibals tæki mig sárt, ef rétt reyndist, er sumir glög'g- ir menn álíta, að þessi fiokkur hans, með tviskipta nafninu, sé Veiðiigildra „rauðhötfðanna". Óræk sönnun þykir, að Þjóð- vamarfDokkiurinn sáiugi hafi verið siík gildra, er Gils gekk beint frá líikbörum fiokks sms inn að skauti kommúnista, og hefur siðan verið brjóstmyiking ur þeirra. Ég neita að svo illa fari með Hannibal, vin minn, enda „flæri þar oií góður biti . . eins og orðtakið seg- ir. En vafalaust hverfa stær&tu fy'.lgifiskar útgerðarbóndans i Selárdai til föðurhúsanna, þeg- ar gildran er búin að vinna sitt gaign, eða orðin of aiugljós til að biekkja fátrísa. Það var álit visra manna, þeg ar fjármáiaráðlherra klúðraði einstæðnm fjáriögum gegnum þingið, og sem loka átti með nýjum skattalögum einhvem tíma seinna, og frumvarpið var svo illa gert, að stjórnariiðið varð að sitja í þrjá mánuði við að staga í stærstu gioppumar, með biáþráða togbandi, að ráð- herrann væri lítili reiknings- meistari, þó sérstaklega ílla að sér i prósentureikningi. Þetta er likiega ekki rétt. Maðurinn æti- aði bara að leika sjónhverfdmga mann, sem að nokkru tókst. Ef útkoman var eittíhvað röng, var það aiuðviitað töivumni að kenna, eða þeim, er mötuðu hana. Ráð- herra stióð fyrir sin>u. Nú er kom Steingrímur Ba\ íðsson. ið í Ijós, að fjármálaráð- berra ræður yfir undra- þekkingu í notkiun prósentu taina, og sem líkleg er til að valda gjörbýltingu á því sviði. Efltir nokkrar vangaveltur flann hann „patemt" iausn á öflun tekna í rilkissjóð, svo takast mætti að brúa gjána miklu, miUi telkna og gjaida á fjáriögum þessa árs. Fyrsti þáttur lausnar- imnar var þessi: Hækka söluverð tóbaks og áfengis i „áfön’gum", þannig, fyrst var hæitkunin 20% og svo eftir mokkum táma 15% á það verð, sem þá var orðið. Þessi áðferð hafði tvo megin kosti: Sá fýrri, að menn tóku ekki eins eftir hvað varan hækkaði mikið alls, oig hinn, að samanlögð hækkunin var ekki aðeins 35%,'heldur riflega 40%. Svo er lieikur einn, að hækka þessar sömu vörutegundir um svo sem 10% eftir tvo mánuði. Þetta eru sniUibrögð, svo mikil að grunur vaknar um að þau séu runnin undan rifjum Lúð- viks. Hann mun siymgasti með- limiur stjómarfjölskyldumnar. En skjöplast getiur þeim Mka, er stkýrir eru. Neyténdur eru ekki svo sljóir siem smiMingamir halda, þeir sjá stundum í gegn um svikavefinn. Má benda sniliingunum á, að valt er fyrir þá að treysta einvörðungu eiig- in dómgreind. Þeir óttast smöruna, er til hennar hafa unnið, þess vegna var eitt snillibragð rikisstjóm- arinnar, að smjúga fram hjá visitölunmi 1. nóvember og 1. marz s.i. Sumir kjósa gálgafrest inn fremiur en gröfina sama dag, og er það kannsiki mannlegf. Þegar fjármálaráðherra iét hækka áfengið i nóv. s.l. sagði hann það gert til þess, að minnka neyzlu áfen.gis að miki- um mura, en i öðru iagi tál að auka tekjur rikisins verulega, am.k. svo sem um eitt til tvö- hundruð miHjónir, og þyrfti þó meira að verða. Þetta með þenn an tvöfalda tiigang, sögðu gár- ungarnir vera, ekki þann nasst bezía, heldur þann alibezta brandara, er þeir hefðu heyrt. Það er lélegt innræti, að gera grim' að vitrum velgerðarmömn- um þjöðarimnar. Sem búfræðing ur og reyndur bómdi, veit ráð- herramn bezt sjálfiur, að vilji menn auka nyt kúnna, er heilla ráð að minnka gjörfina. Þvi meir, sem dregið er af henni, hækk- ar nytin. Við, er ekki höfum numið töfrabrögð, skulum trúa snillin.gum. Þóft ekki komi verð landbún- aðarafurða beint við tekjum rik isins, þá var sami háitíiur á hækk un þeirra. Fyrst voru þær hækk aðar, að mig minnir um 14%, og talið vera aukinn dreifing- arkostnaður, og skal það engan undra, þegar búið var af mikilli stjómviziku að stytta vimmiutím- ann venulega, og hækka kaupið látiKega. Þessi hrakkiun n eyzlu - vörunnar skyldi ekki hreyfa visi- töluna. Ekki tjóaði móti mæla, þvi Björn Jóns.s'on, leiðtogi þeirra iáglaunuðu var samþykk ur þesoum aðflörum. Nokkru seinna hækkuðu sömu vöruteg- umdir um að ég ætila 20%. Vit- anlega fyligdi aiukagetan sem fyrr, en bændiur fenigu í sinn hliut elnungis 11% af öllum fengn um. Bjöm samþykkti með sælu brosi. Allit er þetta á eina bóik lært þ.e. svakallað „Ó’afskver", er koan út s.I. sumar. Bkki hefur þess verið getið að útigáfan hafi femgið styrk írá vinveittri þjóð i austri. „Hvenær endar Ólafs- vaka?“ spyrja margir. „Hún hef ur nú þegar staðið of lemgi," bæta aðrir við. Meðan dansinm dunaði og drykkjan stóð, eyddust sjóðir þjóðarinnar, og það þrátt fyrir mikið aðstreymi, vegna góðæris tii lands og sjávar, svo og hækkandi verðs á útfluttum vörum. Dn útstreymið óx svo gií urlega að mest liktist meirihátt- ar Skeiðarárhlaupi. Þetta gerðist m.a. á fyrstu mámuðum „Óöafsvökumnar": 1. ágúst s.l. lét vinstri stjómin greiða visitölustig, er með stöðv ■unarlögunum haíði verið írestað til fyrsta september sama ár. Um þetta munaði iaunþega sára lltið. „Litlu munaði", sagði mús- in. Svo hugsaði stjómin líka, en þó. Var Hannibal að skila hiuta af vísitölunni, er hamn tók af iaunþegium, þegar hann settist að völidum forðum, fyrir 15 ár- um? Það voru þá sex stig, svo ef þeim öJIum væri nú aftur skil að, æfitu þaiu að vera aiR að 20 stig en ekki 2, þ.e. með rentum og rentu rentum. Þá lét rí'kis- stjómin hækkun ellilífeyris koma til framkvæmda fimm mán uðum fyrr en lög áteváðru. Þetta var hægt, vegna þess áð íyrr- verandi ríkissijórm hafði hálfan milJjarð í kassamum, þegar hún fór frá. Nú Iyftist brúmin á gamla fóikinu. „Blessuð stjóm- in", sagði það. En paradísarvist- im var ekki Iömg. Gamla fólkið flékk ffljótt smjörþefinn af margs konar verðhækkunum. „Á mis- jöfnu þrífast börnin best." 1 krafti þessa máltækis fór rikis- stjómin að hækka skatta og af- nema fríðindi skattþegma. Garnla fólkið var undanþegið persónu gjöldum, sjúkrasamöagsgjajdi og tryggingagjöiöum, en mú skikii þetta fóik greiðr jafngildi þeirra, eða þó öHu meira í skðtt- um. Vinstri stjómin gleymdi ekki gamla fólkimu. Gamla flólk ið, sem á þak yfir hötfuðið, skal nú og greiða margflölduð fast- eignagjöld sem aljir aðrir. Vinstri stjómim gleymir ekki gamla fólkinu. Húm gleymir og ekki konunum, er úti vinma. Nú sikulu þær bonga útsvar af öil- um sinum launum, í stað háltf- um til þessa tíma. ,3tjórn vimm- andi stétta" gleymir emgum sán- um lægsrt laumuðu þegnum. „Ein imgar" — Björm samþykkir og stimplar skjölin. Svo er komið, að mörgum íramsókmanmönnium og nokkrum AlþýðubandaJ agsanönnum 15zt ekki stefinan, eða stefnu- leysi stjómarinnar. Hannibal svifiur í lausu lofti, dreymamdi um framtiðarvöld, trúir því enn að siðtoæta megi söfnuðinn. Þó hinn skammi ferili rikisstjómar innar hafi ekki allur verið rak- inn hér að framan, og kamnski veigamesti þáttúrinn sé enn ósagður, sem ég riflja upp í smá grein seinna, er samt Ijósrt, að núverandi rikisstjóm er í miki- um minnihluta meðal kjósenda, og mmndi það sannast, eí nú væri gengið tiJ alþingiskosminga. Framsókn mundi enn tapa þing- sætum, ævintýri HanmibaJs yrðd úr sögunnii og fyligifiskar hams syntu beinit inn i gildru komma. Þar sugu þeir móðurbrjóstin og voru áminntir af ástrikum fiöður. Hvemig Mzt Eysteimi, fvrrum fjámnélaráðherra, á „Skeiðarár- hlaupið mikla", og tjóðurtoand kommúnista á fliokki hans? Þórður Jónsson, Látrum; Svar við síðasta bréfi Magnúsar Gestssonar Kæri Magnús, þakka bréf þitt 1 Morgunblaðinu 26.3. síðastlið- inn, sem ég get ekki neitað að mér fannst nokkuð forvitnilegt, að sumu leyti. Já, þér finnst það ósköp leið inlegt að við skulum vera að pexa þetta i blöðunum, og það get ég skilið, enda skal ég láta þetta vera mitt síðasta bréf um þetta mál, nema þú gefir þá al- veg sérstakt tilefni til að svo verði ekki. Ég mun því ekki taka fleiri sýnishorn úr bók þinni til leið réttingar, þá heizt þar sem þú virðist ætla að kenna sveitung- um mínum um allt það, sem rang hermt er i bók þinni, svo ég vil þá ekki stuðla frekar að því. Mér finnst það mjög forvitni- legt og skemmtilegt, sem þú seg- lr mér um mig eftir sveitungum mínum. Mér finnst það allt að þvi jafn forvitnilegt og ég gæti hugsað mér að eiga kost á því að hevra eigin líkræðu I iifanda Oéfi, sem fáum hefir hlotnazt. Þú segir þá harma það, bless- aða. hvað ég fari viða ranel með í skrifum minum, en þeir mættu J>ó virða það við mig, að ég saka þá ekki um, að þeir hafi sagt mér rangt frá. Þó finnst mér athygliverðust sú mikia og nákvæma rann- sókn, sem þú segist hafa fram- kvæmt meðal sveitunga minna um það: „Hvort Þórður í Látrum hefði verið nokkur formaður við björgunina, eða á annan hátt staðið uppúr félögum sinum þeim er fremstir fóru," eins og þú orðar það. Niðurstöður rannsóknanna orðar þú þannig í sama bréfi: ,,í ailri minni nákvæmu eftir- grennsian um björgunarafrekið^ fannst hvergi formaðurinn og uppúrstandandi hetjan Þórð- ur Jónsson. Aftur á móti leyndi sér ekki, að hann var í hópi nokkurra afburðamanna." Mig undrar það ekki, Magnús, þótt erfitt hafi verið að finna mig sem afburðamann eða hetju, því hvorugt hef ég ver- ið, eða talíð mig vera á neinu sviði. í framhaldi af þessu segir þú: „öiium bar saman um þá merki- legu staðreynd, að enginn hafði verið skikkaður formaður, og enginn hafði tekið það upp hjá sjálfum sér að stjórna." Svo ætla mætti, að ekki hefði verið mikil stjómin á ieiðangri þess- um. En þetta var ekkert merki legt, þegar á aðstæðurnar er lit ið, og skal ég aðeins upplýsa þig um þær. Þannig stóð á, að sá, sem tii þess hafði verið val- inn af Slysavarnarfélagi Isiands að annast björgunartækin og fara með þau til björgunar ef á þyrfti að halda, og þá vitanlega að veita siíkum leiðangri for- stöðu, Ásgeir Erlendsson mágur minn, var úti á sjó á togara, þeg ar óhappið vildi til. Einhver varð þá að hlaupa í skarðið i fjarveru hans, þvi án tækjanna var leiðangurinn vonlítiil. Þú nefnir i bók þinni tvo sjálf kjörna foringja í þennan leið- angur þá Hafiiða og Daníel, sem og rétt er, báðir ágætir bjarg- menn. En einhvern veginn atvik aðist það svo, þótt ekki sé um getið í bók þinni, að þess- ir ágætu menn lofuðu mér að vera með í ráðum með allan und irbúning leiðangursins, og að annast meðferð björgunartækj- anna, en það vorum við þessir þrir, sem ákváðum að beita okk ur fyrir þvi í samráði við Slysa- varnarféiagið að safna saman mönnum og gera björgunartil- raun. Þar með var teningnum kastað, og ég held að eng- inn okkar hafi talið sig eftir það ábyrgðarlausan af þessum leið- angri. Um afskipti okkar af stjóm eða stjórnleysi þessa leiðangurs getur svo hver dæmt fyrir sig, af þeim sem í leiðangrinum voru, aðrir held ég eigi svoiitið erfitt með það, þótt þeir geti einnig veit þvi fyrir sér. Flokkarnir við þessa björgun voru margir, og fyririiðarn- ir jafn margir eða fleiri. Þeir, sem voru niðri í fjöru, urðu að sjá um sig, þeir sem voru á Flauganefi einnig að sjá um sig, og þeir sem voru á íjallinu á leið að eða frá bjarginu urðu að sjá um sig. Sambandsleysið milli flokkanna var það alvarlegasta, og ég vil segja að þessi björg- un hafi á áþreifanlegan hátt sannað þörfina fyrir fjarskipta- samband björgunarsveitanna, enda var eftir þetta tekin upp hörð barátta fyrir því að fá það, og sem nú hefir borið mjög góð- an árangur. Nú veit ég ekki til þess, Magnús, að nokkurs staðar hafi verið skráður einhver allsherj- arforingi fyrir þessum leið- angri, hvorki ég né nokkur ann ar, og það af fyrrgreind- um ástæðum. En ég verð að angra þig eða gleðja með þvi, þrátt fyrir þína nákvæmu rannsókn meðal sveit- unga minna, að ég með góðri sam vizku tel mig hafa verið hvetj- andi til þessarar farar, og hafa haft þar nokkru forystu- hlutverki að gegna. Að einhver hafi borið mig fyr ir meiri hlurt en ég ártrti, má vel vera, en sé svo, þá hefir þú ver- ið mér svo vinsamlegur að leið- rétta það, eða að minnsta kosti gert heiðarlega tilraun til þess, bæði i bók þinni og í víðöesn- asta blaði landsins. Þú nefnir eitt dæmi i bréfi þínu, þar sem einn „grandvar" sveitungi var á ferð með fólki á Látrabjargi, og ein kona úr Reykjavík spurði: „Hvort það hefði verið hér, sem hann Þórð- ur bjargaði möinnunum?" Ef ég hefði verið með blessaðri kon- unni úr Reykjavik, þá mundi ég að minnsta kosti hafa sagt henni, að ég hefði ekki staðið þar einn að verki. En þú getur ekki um svar þessa grandvara sveitunga míns, en ætía mætti, þó ek'ki af reynsiu minni af mínum ágætu sveitungum, heldur af rannsókn þinni meðal þeirra, að ekki hafi staðið á manninum að leiðrétta konuna, að minn hlutur hafi ekki verið sá í björgun þessari sem hún ætlaði. Um sannleiksgildi þeirra orða þinna, að fleiri í Þýzkalandi þekki mitt nafn en forseta Is- lands leyfi ég mér að draga í efa. Hitt er svo annað mál að í Þýzkalandi hafa senniiega fleiri en i nokkru landi öðru kynmzt þessum stjórnlausa björgunar leiðangri, því þeir haía mikið haft með kvikmyndina af þess um atburði að gera, fengu leyfi til að stytta hana og gerðu af henni margar kopíur. Gerðu einnig eftir henni fræðsiu- eða kennslubækling, sem dreift var Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.