Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1972 Jónas Pétursson: Frá Austurheimi Hugleiðingar við Lagarfoss SJÓNVARPSLEIKRITIÐ: SVARTUR SÓLARGEISLI Ég hefi áður getið þess, að sjðnvarps sé talsvert notið hér við Lagarfoss. Sérstaklega var al mennt horft á það mánudags- kvöldið 28. febrúar, en þá var sýnt íslenzkt leikrit: Svartur sól argeisli. Þetta íslenzka leikrit sáíóp meiri áhuga en annað efni sjónvarpsins. Og skemmst er frá að segja, að ekki brást það von- um. Leikritið var mjög vel gert og meðferð á hlutverkum svo góð, að hvergi dró úr giildi efn- is. Ég hefi oft hugsað um það, er kynþáttadeilur hefir borið á góma og ekki skort dómhörku í garð hvítra manna víðs vegar, að margir gerðu sér ekki grein fyrir eigin viðbrögðum að standa frammi fyrir dæmi, er snerti þá að innstu hjartarót. Svo hætt er mörgum við að gleyma að setja sig sjálfa í spor þéss, sem dæmdur er. Móðirin kom heim með hina sárbitru reynsliu að vestan, — en einnig kvíðann um það, hvers athvarfs hún mætti vænta heima. Mér fundust Viðbrögðin mjög eð'ldleg. Þó kenndi ég nokkuð í brjósti um móðurina og ömmuna, — ekki fyrir, hver viðbrögð henn- ar voru í sjáilfu sér — heldur sem fulltrúa þeirra í fjölskyid- um, sem hún sýndi í skáldverk- inu, fulltrúa hinna reyndu mæðra. Konuna, móðurina, sem í öllu sköpunarverkinu á sterk ustu og finustu þætti tilfinninga lífsins, sem gefur skilning út í yztu æsar leyndardóma þess, sem við nefnum einu nafni sál. En mönnum er margt misjafnt gefið og tröllriðinn tiðar- andi slævir eðlilegar hjartagáf- ur. Eldri systirin, þeirra er heima voru, var skarplega hugsuð kona og ungmey. Af þvl að hún sagði nei við piltinn með bílinn — af því bauð hún systur sinni að taka dremginn að sér. Neiið var henni í reynd ofraun, en til að gefast ekki upp, þurfti hún viðfangsefni, tilgang í lífið, nýja von, nýjan þrótt. Þarna var tilgangur, viðfangsefni, — og mesta velgerð við systurina! Yngsta systirin var frábærlega vel sýnd. Langar þig stundum til að öskra? spurði eldri syst- irin. Og sú yngri sagði já! svo innOega, að tæpast var hægt að íleggja meiri fyllingu í orðið. Já, langar til að öskra! Hvað skorti? Var ekki þarna fallegt heimili, eins og nú er kallað? Foreldrar, systir? Efni virtust nokkur? Svo var hún sýnd á hlaupum í Hljómskálagarðinum með leikbróður — elskhuga? Þá var mynd tómleikans fuilkomn- uð. Stæltur vilji og orka kyn- slóðairinnar, sem nú elzt upp í þéttbýlinu — einkum við Faxa- flóann — fær ekki viðfangsefni — vantar starf! Vélheilinn, sem framleiðir skóla — nám og skóla fyrir bernskuna og mikinn hluta æskunnar, já hann fuiinægir sumum öðrum ekki. Ekki þeim, sem langar til að öskra. Þeir standa örvinglaðir frammi fyrir tilgangsleysi lífsins, tómleika starfsleysis, — tilgangsleys- is! Velferðarþjóðfélagið ætlar að kvelja lifið úr þeim ungmennum, sem vélheilinn ræður ekki við að þjappa í mótin, með það mark mið, að ópersónulegar múgsálir byggi að mestu hin nýju þjóðfé- lög! Leikritið í sjónvarpinu var til sóma. Það var vottur þess, að skynigæddum verum er ætlað að horfa á sjónvarp, — og væri mikil nauðsyn að svo sem einu sinni í mánuði væri llfsbókinni flett með likum hætti fyrir allra augum. MORGUNBL AÐSGREIN AR UM EINSTAKLIN GSHY GG JU OG SAMTÍMANN Miðvikudaginn, 26. janúar s.l. hófist í Mbl. greimarflakkur: Ein- staklingshyggja og samtíminn. Grein þessa ritar Baldur Guð- laugsson og vissi ég á honum engin deili, er ég las greinina, — en það er mikili kostur, — persónuleg áhrif trufla þá ekki dómgreindina við mat á lesefn- inu. Mér þótti greinin þegar við fyrsta Iestur mjög góð um flesta hluti. Ég má til með að vitna í nokkra kafla í greininni: Fyrst': „Tækni og fjölmiðlunarþjóðfélög nútímans hafa tekið stefnu, sem er ungu fólki víða um lönd, þar sem þróunarinnar gætir enn ríkulegar en hér, mikið áhyggju efni . . .“ Síðar: „Hver er þá þessi þróun? Hún er sú, að það virðist tiihneigimg tækni og neyzluþjóðfélaga, hvað svo sem þjóðskipulagi líður að öðru leyti (leturbr. min), að steypa sem flesta, einstaklinga í sama mót, staðla eiginleika þeirra og koma á ákveðnu, almennu gildis mati." Enn segir: „Ekki þarf hér að vera til að dreifa ásetningi, hvað þá heldur ill- gimi eins né neins, meinið felst í viðurkenndri hagkvæmni sjálfrar stöðlunarinnar, (Letur- breyting mín! Þetfa er eiin meg- inástæða þess, að viða um lönd segir æskan samfélaginu stríð á hendur, „leggst út“, ef svo mætti segja. Með þessu vill hún mót- mæla þvi, að umhverfið hefur þegar fengið einstaklingnum ákveðið hlutverk við fæðingu hans, miðstéttarunglingnum ber til dæmis að afla sér háskóla- menntunar, eignast böm og buru, þrjú herbergi og eldhús, gerast góðborgari, tileinka sér kristilega lífsskoðun, taka virk- an þátt í Lionsklúbbnum, syngja I kirkjukór, ganga í bókmennta- félagið o.s.frv. Enginn dreg- Jónas Pétursson. ur ágæti þessara mannlífsþátta í efa, fjarri því, en það er hið viðurkennda og sjálfsagða ágæti þeirra og hin fyrirfram álitna nauðsyn til eftirbreytni, sem eru einstaklingseðlinu svo þung í skauti. Hér við bætist síð an, að einstaklingnum verður æ Ijósara máttleysi sitt gagnvart hinum opinbera vilja og finnur tii þess, hversu ópersónulegri og yfirborðskenndari mannleg sam- skipti verða stöðugt. Þessari þró un vill nú-kynslóð snúa við.“ Hér er frábærlega skarplega og yfirlætislaust tekið á máli: Hættum velferðarþjóðfélagsins, sem tortíma persónuleika en framleiða múgsál. Við fslending ar emm í hættunni með einsýnni peningahugsun og fráhvarfi strjálbýlis. Þar nýtur persónu- leiki sín. Enn er ekki of seint að stöðva framvinduna, sem stefnir utan um möndul þéttbýl iisins. — Hugvekjur í þessum anda um einstaklinigshyggju og samtknainn, ritaðar af þeirri hógværð, sem Baldur gerir, eru líklegar til áhrifa, til varnar strjálbýlinu, og þá náttúrlegum persónuleika, hjá siðgæðisver um. Baldur er með hugleiðing- ar um Sjálfstæðisflokkinn og af- stöðu nú-kynslóðarinnar til hans. Mér finnst að bollalegging- ar um afstöðu flokka til ungu kynslóðarinnar falli ekki, á þessu stigi a.m.k. inn í umræð- urnar. Hætta er á, að þær slái eins konar blindu á gjörsamlega hreinskilna umræðu þessa mikil væga efnis. — Stjórnmálaflokk- amir eru ekki sízta fyrirbæri þjóðfélagsins, sem nú-kynslóðin gerir uppreisn gegn. Sæng flokkanna er uppreidd á meðan þeir halda stjórnkerfi sínu í eins konar erfðaréttarviðjum — hér er ekki átt við venjuleg fjöl- skyldubönd öðru fremur —- viðj um, sem nú um skeið bera merki tölvubissnesssjónarmiða, — sem hafa slíka akkerisfestingu í miðju flokksins, þar sem áhang- endur hafa „frelsi“ innan þeirra marka, sem þráðurinn frá akker inu getur gefið eftir. Það frelsi er ekki í anda nú-kynslóða,rinn ar, eins og Baldur skilgreinir og slíkir flokkar eru áreiðanlega um það að renna sitt skeið. Sá flokkur á framtíð, viðgang og vöxt, sem skoðanahópurinn, sem Baldur lýsir, myndar, hvort sem hann heitir O-flokkur, Sjálfstæð isflokkur, eða eitthvað annað. Mútustarfsemi af hálfu flokka í formi líklegheita við skoðanir ákveðinna hópa í þjóð- félaginu, sem allir flokkar reyna að beita, er ein af veiga- miklum orsökunum til þess að nú-kynslóðin vill „leggjast út“. Mútustarfsemi á öðrum augljósari sviðum ræði ég ekki hér frekar en að því leyti, sem draga má ályktanir af því, sem að framan er sagt. En þau eru mörg vopnin, sem tölvubisness- hugsunin smíðar í hendur unga fólksins með kristilega lífsskoð- un. MEIRA UM EINST AKLIN GSH Y GGJU OG SAMTÍMANN 1 fimmtudagsblaði 2. marz rit- ar Magnús Gunnarsson grein um sama efni í Mbl. og segir: „Ef til vill er heimurinn í dag að verða frjósamari jarðvegur fyrir nýja stefnu eða stefnur, sem byggja á öðrum grundvall- arsjónarmiðum en þær stjórn málastefnur, sem berazt á bana- spjót I heiminum í dag. Ekki er ósennilegt að slikar lífsstefnur eigi eftir að verða skyldar sið- fræði hinna ýmsu trúarbragða heimsins, frekar en efnishyggju nútímans þ.e. þjóðfélag frjálsra einstaklinga, þar sem hið góða í hverjum manni ríkir.“ Lokaorð greinarinnar eru: „Hið þróaða velferðarþjóðfélag hefir ákveðn ar tilhneigingar til að steypa memn í sama mót og draga úr möguleikum mannsins til þroska. Það er þess vegna eitt af mik- ilvægari verkefnum allra frjáls- lyndra og lýðræðissinnaðra manna að benda á og berjast á móti slikri þróun.“ Allt ber þetta að sama brunni. Enn ritar Jón Steinar Gunnlaugsson fimmtud. 16. marz sama greimfflokikmin og nefnir „Menntakerfi í mótun“. Hann hefur sem mottó eina af perlum Stephans G.: „Láttu hug þinn aldrei eldast, eða hjartað. Vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu," — sem sló þeim eldi í allar mínar taugar að greinina las ég í skyndi og þar var sumt mjög at- hyglisvert, enda þótt mér þætti hún hvergi svara til mottósins. En athygli verð fyrir það. Og snertir efni, sem sjónvarpsþátt- ur var nýlega m.a. um undir stjórn Sigvalda Hjálmarssonar. Jón Steinar ræðir skynsamlega um alþýðumenntun á Islandi — hve hún var mikil og gildi henn ar almennt. Nú stefnum við nám inu á sérhæfingarsvið, sem er af leiðing frá frumstæðu atvinnu- Leynimelur 13 eftir Þrídrang. Gistigleði Leikfélags Austur-Eyfellinga. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Ég vona að eniginn áimæli mér fyrir að færa mér nafnið Hrólfs- skála í muim í sambandi við hinn nýja og einkar vist- lega samkomusal í félaigsheimili þeirra Seltirniinga hér rétt ut- an við hreppamörkin á nesinu. Þetta er fomt og gott nafn á umgri verstöð í hinu nýja land- námi félagshe :imilanma, sem fesit- ir bygigðina í landinu með félags legri uppbyggingu og listrænum hugðarefnum í dreifbýliinu. Þetta va:r fimmta gistirgleði í Hrólfsskáila í vor. Að þessu sinni, voru gamlir kunningjar á ferð: Örfökslýður húsnæðismiði unar stríðls- og skyndigróðaára hemámsins, séður fxá sjónar’hóli Þrídranigs eða öllu heldur í fjar vídd frá yzta hreppi Suðuriands undirlendis vestan Víkur og Jökulsár á Sóliheknasandi, fjöig- urra stunda akstuir hvora leið h ngað á Suðume*. Samsetningurinn er hroUvekj- andi fjarstæða ef rát:t er á haid- ið en svo sem klau.falegt sprell eftir skitotnigi leikstjórans, sem flætotist hvarvetua fýrir vei'kri ge-tu ieikenda í stað þess að styrkja þá til nokkurra átaka. Félagið er sem saigt á yztu hreppamörk um si ðmenn i nigar- innar, á ekki einu sinni inni í al mennileigu félaigsh’eimili, leiksvið ið er kytra, 3x2 metrar að stærð svo hér reynir noikkuð á góð- vild áhorfanda eða ímyndumar- afl, ef sýnast á luxusviffla með 8 herbengjum innan vegigja, billj ard og bar í kjaiilara. Þetta var þrautin þyngri fyrir L.R. héma um árið, þegar þetta stríðspró- dukt vap endiurvakið í Iðnó. Fjal-aköttuiriinn lét siig samt hafa sarna húsnœði 1943 en þá var sitofan fiul af sjarma Alfreðs Andréssonar og bögTjfæti lífi til iðnaðarþjóðfélags. Til lantgskólanáms, sem leiðir til nýrrar stéttarskiptingar milli þeirra eir það sitiunda og sitund- uðu og starfsfólks atvinnulifs- ins í frumframleiðslunni a.m.k. Hann segir: „Vert er að gefa gaum að öðru atriði, sem við- kemur uppbyggingu skólakerfis okkar. Það er hin síaukna til- hneiging, sem virðist vera rikj- andi í þá átt að sundur dragi með þeim, sem gánga hinn svo- kallaða menntaveg og hin- um, sem aðrar leiðir fara. Ég tel að talsvert sé þegar farið að gæta þessa aðskilnaðar, t.d. í þóttafullri afstöðu ýmissa há skólastúdenta í garð lítt mennt- aðs verkafólks og raunar fram- leiðsluatvinnuveganna yfir höf- uð. Kemur þetta fram í hroka gagnvart jafnöldrunum, sem að skvldunámi loknu fóru út í at- vinnulitfið, í stað þess að ráðast í langskólanám. Sýnir þetta ásamt öðru, hve óskynsamiegt væri að auka námstímann á ári hverju og stytta sumarleyfin." 1 sjónvarpsþættinum fyrr- nefnda var komið irm á nýja stéttasikiptingu i þjóðféilagiimi — yfirstéttarhneigðir háskóla- manna gagnvart alþýðu, sem framhaldsnám hefir lítt eða ekki stundað — en vinmir margt af því undirstöðustörfin í þ.jóðfélag inu. Þetta sér hver maður með opin augu. Hneigðir mannskepn unnar til eigin upphefðar og ann arra niðurlægingar virðast fylgja eins og skugginn. Út af sérhæfingu í námi vil ég aðeins minna á það, sem Þórarinn heit inn Bjömsson, skólameistari, lagði mikið upp úr í einni af sín um frábæru ræðum, að hanm vildi einnig hafa menntun- ina vegna menntunarinn ar — sem albliða þroskaJLedð. Hér verður staðar numið að sinni. H.Á.S. og samistumdis fékk h-ver maður sinn skamimt af alis- nægtaborði sjómhverfinigarinnar. Aliit fyrir ekki haiði fólagið uppi merkið og flaggaði með Moskvulærðum leiksitjóra stoum, Eyvindi Erl'endsisiyni, túl að kór- óna samsullið. Það er mi'kil tizka að lítið megandi leikflokkar sækist eftir lærðuim og dýrum leiksitjórum eims og það leysi all am vanda. Það hressir auðvitað uppá vanmáttarkenmdima að skjóta sér á bak við „leerðam mann i siínu fagi", en álhætfcu- laust er það engan veginn. Það sem oftaist fer forgörðum er það sem upplagi og eðdisgáfum flökksiins var nærtækast að sýna, í staðinn er kominm dress- úr hins stramga herra, leikstjöra auiglýsing af lakari endanum. Ég held að reynsl’úlitlum leiikflokiki, Ausfcur-Eyfelltoigar hafa aðeins tvö verkefni að baki, væri niær og mum ódýrara, að kveðja sviðs vana nágranma til skrafs og ráðagerða áður en laigt er upp í leikíör sem þessa eða jaifn vel áður en frumsýninig er hald- in. Vimsamlegar viðræður af góð um huga geta orkað miiklu til bóta ef (liimanlega haldnar. Það var Mka svo í Hrólifs skála, að leikstjórimm skygigði hrvað eftir anmað á eðlileg við- brögð leikenda. 1 ammiað simn var þáttur leikstjórans, Eyvimds 'hjá Selfyssmgum, svipað drag í auga og þó óliikt leikvan ari menn er þeir voru á fierð- inni fyiT I vor. Á hinn bógton hef ég séð skaptegri vinmubrögð 'hjá Eyvindi í leiksmiiðju hams, á Litla sviðimu í Frísir kaila (marz 1969). Eimstakt var það leikbragð og 'hresisilegt, þegar stúlkan vippar sér út fyrir ramrna Leiksviðsins við að sjá frúma sáluigu aftui> igengna, en öfugismúið þó, , þ.e. l'eikbragð'ð, ekki frúim, sízt fall- ið til að láta þrönigt leiksvið sýnast stærra. Tilboð óskast í veiði í Höfðavafni í Skagafirði á eftirfarandi hátt: a) Miðað við að veiðin sé leigð til eins árs (árið 1972). b) Miðað við allt að 10 ára leigusamningi, er end- urskoðist, þegar fyrir liggur ákvörðun um, hvernig standa skuli að fiskirækt og mann- virkjagerð, sem nauðsynleg kunni að reynast. Tilboðum sé skilað til Hauks Björnssonar, bónda, Bæ, Höfðaströnd, eða Egils Bjarnasonar, ráðunauts, Sauðárkróki, fyrir 15. maí 1972, og veita þeir nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. VEIÐIFÉLAG HÖFÐAVATNS, Skagafirði. Að Hróflsskála — fé- lagsheimili Seltirninga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.