Morgunblaðið - 23.04.1972, Side 2

Morgunblaðið - 23.04.1972, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRlL 1972 Alltof feitt — alltof feitt — hrópaði amma Einsteins, er hún sá hann í fyrsta sinn Framhald af bls. 1 um yngri en Albert, fæddist eft ir að fjölskyldan JEluttist til Miinchen. Bkki er ljóst, hvers vegna handritið hefur aldrei ver íð prentað, en ef til vill stafar það af andúð Einsteins á opin- beru skrumi. Vísindamenn líta gjaman niður á þá, sem auglýsa sjá'tfa sig og því má vera að hann hafi talið systur sína af því að láta prenta handritið. Hermann faðir Einsteins rak litla rafstöð í Miinchen um það leyti sem raflmagnsnotkun á heimilum var að verða algeng. Engu að síður misheppnaðist reksturinn algjörle-ga, eins og rau-nar öll önnur fyrirtæki hans. Móðirin var Pauline, fædd Kodh. Hún var ágætwr píanóleik a-ri og að sögn Maj-u var það hún sem fékk drenginn til að læra fiðluleik. Á fullorðinsárum var Einstein þekktur að geðprýði og rósemd, en Maja kveður hann hafa ver- ið ofsafenginn á yngri ár- utn, Skapofsinm hefur kannski verið arfur frá móðurafanum, Júlíusi Koch, en báðar ættir Ein- steins höfðu um langan aldur bú FYRRI HLUTI ið I Wúrtemberg. Að sögn Maju missti drengurinn algjörlega stjóm á skapi sínu, ef hann reiddist, og varð þá gulur í and- liti, að nefbroddinum undan skildum, hann varð náhvítur. Nokkrar sögur segir Maja af reiðiköstum bróður síns. Skömmu eftir að hon-um var fenginn einkakennari, sem einn- ig skyldi kenna honum fiðluleik, reiddist hann svo að hann henti stól í kennslukonuna, se-m hrökklaðist á braut, -— ofsa- hrædd, og lét aldrei sjá sig á heimilinu eftir það. Hann var þá fimm ára gamall. Öðru sinni deildu þa« systkinin og greip hann þá þunga keilu og henti í hana. 1 annað skipti, er þeim varð sundurorða, reyndi hann að brjóta gat á höfuð syst ur sinnar með leibfanga- múiskeið. Um þetta segir Maja: „Það er ljóst af þessu, að syst- ir hugs-uðar verður að hafa sterka hauskúpu." Þegar Einstein hóf reglulega skólagöngu, sjö ára að aldri, varð skap hans miklu hægara. Hann féll þó ekki vel in-n í hið stranga skólakerfi, sem tíðkaðist í Þýzkalandi á 19. öld, en Maja segir, að margflöldunartaflan hafi verið ken-nd með því að berja á hnúa nemendanna. Þessi aðferð var ekki til þess fallin að auka áhuga hins unga drengs 'á stærðfræði. Reyndar kem- ur það fram af frásögninni, að -hann sýndi enga sérstaka hæfi- leika í reikningi. Honum gekk iUa að reikna fllókin dæmi og gerði oflt vitíeysur i síðasta 'hluta þeirra. Eng-u að síður var -hann bæði gætin-n og þrautseig- ur. Það var ekki fyrr en frændi hans, Jakob Einstein, fór -að leggja fyrir hann reiknings- þrautir að hann tók verulegum framförum. Jakob var verkfræð inigur og mjög leikinn reiknings maður. Eitt sinn sýndi hann drengnum Pyþa-górasarregluna og hóf Albert þá þegar að reyna að sanna hana með sinni eigin að ferð, sem var gjörólík hinni hefðbundnu sönnun. Annar frændi, sem áfcfci þátt í að auka þroska dnengsins var hvettiikai^maðurinn Cásar Koch. Er hann kom eiitt sinn heim firá Rússlandi flærði hann frænda sínu-m að gjöf líkan af gufuvél. Þegar vélin var sett af stað hafði það svo dj-úp áhrif á drenginn, að er hann 30 árúrn síðar, fuhur heimþrár, skrifaði þessum frænda sínu'm gat hann enri gert allnákvæma teikningu af líkaninu. Þetta bréf er annars það í hinu mikla safni, sem einna sízt fjallar um tæknileg eflni. 1 öðru, minnist Einstein á þá hliuti, sem al'lt frá bernsku höfðu mik- il áhrif á Mf hans. Annars var kennslubók í rúmfræði, sem þeg ar á unga aldri beindi huga hans á nýjar brautir. Þessi bók er varðveitt í Princeton og hef- ur han-n fyllt flestar spássíur hennar athugasemd-u-m. Hinn hluturinn, áttaviti, sem Ei-nstein fékk að gjöf frá föður sinum er hann var 4 eða 5 ára gamall, hefiur því miður glatazt. Segul- afllið, sem stjórnaði nál áitta.vit- ans vakti mikla hrifnin-gu hi-ns litla dren-gs. Það var reyndar hrifning, sem olli því, að Einstein á s-ínium tíma vefengdi ríkjandi skoðanir á eðli segulafls og kom með nýj ar kenningar um þyngdaraflið. Dr. Holton, sem mikið hef- ur rannsakað upp'haf afstæðis- kenningarinnar telur, að sá barnsvani hans, að hú-gsa í for- múlum, án orða, hafi haft úrslita áhrif í þesisu efni. Hann vitnar til þess sem E-instein sagði eitt sinn við einn vina sinna: „Ég kom aldrei orðum áð þessum hugsun-um mínum, hugsa reynd- ar mjög sjaldan í orðum, þótt ég reyni ef til vill að tjá hu-gsanir mínar með orðum er frá líðiur.“ Öðru sinni sagði hann: „Orð eða tun-gumál, skrifað eða ta-lað, hef ur yfirleitt mjög lítil áhrif á hugsanagang mtnffi.“ Hann kvaðlst huigsa í eðliisfiræði ieg'u-m heildum, vistsum merkjum eða tiáknum, sem sífelit væri hægt að breyta og umsnúa. Þebta virtist honum árangursríikasta form frjórrar hugsunar, tengslini við orð og önnur t ján ingartæki kæmu á e-ftir. „Að því er sjálfium. mér viðkemur,“ sagði hann, „er þetta sjónfiræðilegs eðlis. Maður á fyrst að leita hæfilegra orða á síðara stigi þegar hugsunin hef ur fen-gið á sig fast form í buga manns." Þessi eftirleit að hæáum orðum kom fram hjá Einstein þegar í bernsku. Að sögn Maj-u var það vandi hans allt til 7 ára aldurs að endurtaka við sjiálfam si-g heilar setningar, hversu ein- faldar sem þu.r vor u, um leið og hann hafði sleppt síðasta orðinu. Þessi bamsvani má teljast fyrir- boði um ríka nakvæmn-ni hans og a-thygli, en anmað dæmi má taka af því, hivernig hann bygigði spilaborgir, sumar allt að fjórtán hæðum. Aftur á móti sannar sterk tilhnei-ging hans á fullorð imsárum til þess að hafa yfir alls kyns þýzkar bullvísur þá stað- reynd, að hið talaða mál var hon- um ekki fjiötur um fiót, a,m.k. ekk-i eftir að hann sleit barns- Skónum. Eftir 1890 gekk Einstein í skóla í Múnohen, þar sem helzta kennsluaðferðin var utanbókar- lærdómur. Þetta átti ekki beint vel við skaplyndi piltsi-ns og kennarinn lýsti því yfir, að hann myndi aldrei verða að manni. Ríkur þáttur í starf- semi skólans var að búa nem- endurna sem bezt undir að gegna herþjónustu. — Sam- kvsemt þýzkum lögu-m hefði Einstein orðið að gangá í her- inn, eða fllytjast úr landi áðu-r en- hann næði 16 ára aldri. Blla hefði hann verið eftirlýstur sem liðhlaupi. Honum tóksit að flá lækni til að votta að hahn væri Söfnun heimildanna mikið þolinmæðisverk Dr. Otto Natlian, ná Áður en Albert Einstein lézt árið 1955 hafði hann beð- ið um, að engin jarðarför færi fram, gröf hans skyldi ómerkt og að ekkert minnis- merki yrði reist af sér. Að venju var orðið við slíkri beiðni, en vinir hins látna snillings undu þvi þó illa að geta ekki sýnt minningu hans sóma á einhvern hátt. Nú munu hins vegar allir sammála um, að minningu Einstein verði ekki reistur veglegri minnisvarði en sá, að gefa út í heildarútgáfu ÖU einkaskjöl hans og rit, prentuð sem óprentuð. Af þessum sökum hafa ýms ir vinir hans nú hafið fjár- söfnuh í þessu skyni og rann sóknir fara fram á hinu mikla safni, er hann lét eftir sig. Áætlað er að gefa safn- ið út í tuttugu bindum og mun það taka u.þ.b. fimm ár. Samningsaðiljar að útgáf- unni eflu Einsteinsjóðurinn og Princetonháskóli en trún- aðarmenn þau dr. Otto Nathan, náinn vinur Ein- stein, og Helen Dukas, sem var einkaritari hans frá 1928, unz hann lézt árið 1955. Þá hefur og verið kveð ið svo á, að þegar þær Helen Dukas og Margot, uppeldis- dóttir Einstein, séu báð- ar látnar skuli safnið ganga til hebreska háskólans í Israel. Dr. Martin J. Klein, prófessor í eðlisfræðisögu við Yale háskóla hefur ver- . ið boðið að taka að sér stjóm útgáfunnar en enn hefur þó ekki verið geng ið fullkomlega frá þeirri hlið málsins. Ákveðið hefur verið að gefa hvert rit í safninu út á þvi máli, sem Einstein sjálf- ur samdi það á, enda hætt við að svo þýðingarmikil rit missi nokkuð af gildi sínu við þýðingu. 1 mjög mörgum tilfellum yrði um þýzk- an texta að ræða og hefur þá verið rætt um að gefa sama rit út á ensku sérstak- lega. Saga safnsins er á köflum ærið litrík. Meginhluta þess skildi Einstein eftir I Berlín, er hann skrapp til Banda- rikjanna haustið 1932. Á með an hann var fjarverandi kom ust hins vegar nazistar til valda á Þýzkalandi og átti hann þvi ekki afturkvæmt. Stjúpdóttur hans og manni hennar tókst að koma ritun- um undan og síðan var þeim smyglað yfir landamærin til Frakklands sem diplómata pósti. Þaðan voru þau send Einstein, sem hafðist við í Le Coq — sur — Mer í Belgiu. Síðan Einstein lézt hefur öll dagleg starfsemi við safn ið hvilt á herðum frk. Dukas, sem hefur raðað þvi upp og skrásett hvert tangur og tet- ur. Safnið fyllir nú 28 spjald skrárskúffu-r í húsum vís indastofnunar Princeton- háskóla. Samstarfsmaður frk. Dukas við skrásetningu og sá vísindamaður, sem mest hefur rannsakað safnið er dr. G. Holton, sem árið 1961 fékk styrk til starfans frá Rockefellersjóðnum. Frk. Dukas réðst til Ein- steins sem einkaritari árið 1928. Hann lá þá rúmfastur eftir hjartaáfail og hún hef- ur skýrt frá því, hve kvíðin hún var, er hún heimsótti hann í fyrsta skipti. Kvíðinn, sem að nokikru stafaði af vanþekkingu hennar á eðlisfræði, hvarf þó skjót lega er Einstein rétti henni hönd sína og sagði: „hér ligg ur gamall nár“. Nú býr frk. Dukas í húsi Einstein ásamt Margot stjúpdóttur hans. Hinn trúnaðarmaður útgáf unnar, dr. Nathan, kynntist Einstein lítillega í Berlín og starfaði sem hagfræðingur í Princeton, er Einstein kom þangað árið 1933. Um það bil degi eftir komu hans kvaðst dr. Nathan hafa gengið á fund Einsteins og boðið hon- um alla þá aðstoð sem hann gæti látið í té. Þeir voru báð- ir útlægir frá Þýzkalandi og urðu á næstu árum nánir vin ir og samstarfsmenn. Dr. Nathan tók mikinn þáft í starfsemi Eimsteins að efilin-gu friðar og viðhorf þeirra til stjórnmála voru að mikl-u leyti hin sömu. Þegar Ein- stein lézt var dr. Nathan einl skiptaráðandi búsins og hann hefur skýrt svo frá, að strax þá hafi hann fengið hugmyndina að því að gefa út heildarútgáfu af verkum hans svo að sem flestir fengju notið þeirra. Þau frk. Dukas hófu þegar í stað að vinna að safninu og tókst á næstu árum að auka það all- mikið. Dr. V. Bargmann, prófessor i stærðfræði- legri eðlisfræði við Prince- tonháskóla, tók að sér að gefa út vísindarit Einsteins og m-un sú útgáfa birtast sem hluti heildarsafnsins. Ein- inn vinur Einsteins. stein gaf sjálf ur út 274 visimda rit og 333 rit almenns eðd- is en engu að síður hefur al- menningur enn ekki haft að- gang að verkum hans og er því þörfin á útgáfu þeirra orðin ærið brýn. Sjálfur dró dr. Nathan saman og gaf út undir titlinum, „Einstein og friðurinn“, ölil bréf Eimsteins, - sem á einhvern h-átt snerbu 1 störf að málefnum friðar. 1 Enn má geta tveggja rita, sem væntanleg eru. Annað þeirra hafa þau frk. Dukas og B. Hoffmann samið og fjallar það um Einstein sem uppreismarmann. Hitt hefur dr. Kleim samið og mium það fjalla um Paul Ehrenfest, ná “ inn samstarfsmann og vin Einsteins. Dr. Klein hef- ur einnig unnið mikið að rannsóknum á deilu þeirra Einsteins og Niels Bohr um orkuskammtakenninguna, en sú deila stóð um aldarþriðj- ung. Enn er mikið starf óunnið unz allt hið mikla safn kem- ur almenningi fyrir sjónir. Vonandi verður þess þó ekki langt að bíða að fyrstu t n bindin berist oss í hend-ur svo að sem flestir megi njóta , veflka hins mikla snillings. , Helen Dukas, ritari Einsteins, með einkaskjöl hans í Prince- ton.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.