Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1972 7 Sminútna krossgata Lárétt: 1. komungur, 6. kven- imannsnafn, 8. forsetning, 10. skammstöfun, 11. ilátið, 12. 2 saimkljóðar, 13. forsetning, 14. íbétur, 16. hjartfólgnar. Lóðrétt: 2. húsdýr, 3. fýlu, 4 tl&nni, 5 spendýr, 7 drauigs, 9. fugl, 10. hverf, 14. eignast 15. frumefni. Báðning síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hismi, 6 ský, 8. ok, 10. fé, 11. snauðiur, 12 ný, 13. M.A. 14. aigd, 16. snara. Lóðrétt: 2 ís, 3 þruma, 4. ný, 5. losna, 7. hérar, 9 kný, 10. fum, 14. aiu, 15. ir. FRÉTTIR iiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii!iniiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiimii! Kvenfélagið Aldan Konur, munið skemmtifundinn í Péiagsheimilimu á Seitjarnarnesi ó morgun (sunnudaig). Mætið vei oig takið með gesti. 1IHIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllll|||! ÁRNAÐ HEILLA lllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII!ll!IIIIIIIIIIIIHIIIIIIII!lll í dag verða gefin saman í Ihjónaband í Bústaðaikirkjiu af séra Óiafi Skúlasyni ungfrú Jó- hanna Katrín Guðjónsdótt'r Hóaigerði 13 og Jónas Ragnars- son, Hlíðarvegi 27, Sig’ufirði. Heimili þeirra verður að Vifi.s- götu 21. 1 dag verða gefin saman af séra Óiafi Skúlasyni, ungfrú Árdís Alda Jónsdótt'r skrif stofumær, Sogavegi 146 og Bjarni Þór Einarsson, nemi frá Bessastöðium, V-Húnavatns- sýsiu. 15.3. 1972 voru gefn saman í hjónatoand i Landakiotsk rkju af Henr'k Frehen biskiupi Áista Der ioe Soobie og Sverr r Viiheim Bernhöft. Ljósmst. Asis tók myndina. Óþelló lýkur Óþelló verður sýmliir í næst síð asta slnn í Þjóðleikhúsinu mrst- komandi þriðjud. Er þetta sjötta Scikritið eftir Sliakespeare, sem Kýnt eir í iÞjóðleikhúsinii. Aðal- Mutveii-kin, Óþeílé og Jagó, eru leikln atf Jöiri Laxdal HaUdórs- syini og Grwinari Eyjólfssyni. Ö líöt) (íOUI Ö'O Siill 11 DAGBOK BARMNM.. BANGSIMON og vinir hans Uglan hafði orðið þess áskynja, að nafnið á nýja húsinu var orðið að klessu. Hún ræskti sig nokkrum sinnum og leit ásakandi á Asnann, en hún sagði ekk- ert. En af-tan á Asnanum stóð næstum greinilega GUGLUHÚS og blasti við, þegar hann labbaði burt með vinum sínum. Þegar þeir höfðu farið góðan spöl, komu þeir að húsinu, sem Asninn hafði fundið, en rétt áður en að því kom, gaf Grislingurinn Bangsí- moni olnbogaskot og Bangsímon gaf Grislingn- um olnbogaskot og svo sögðu þeir báðir: „Jú,“ og „nei,“ hvor við annan og „Jú, það er víst það,“ og þegar þeir voru komnir alla leið, þá var það það. „Gerið þið svo vel,“ sagði Asninn hreykinn og nam staðar fyrir utan hús Grisl- ingsins, „og það er nafn á því og allt hvað er.“ „0-o,“ sagði Jakob, sem vissi ekki hvort hann átti _að gráta eða hlæja eða hvað hann átti að gera. „Já, þetta er ágætt hús handa Uglunni. Finnst þér það ekki líka, Grislingur?“ Og þá gerði Grislingur- inn nokkuð sem var fallegt. Hann gerði það eig- inlega í hálfgerðri vísu, því hann var ennþá að hugsa um orðin, sem Bangsímon hafði sagt um hann í vís- unum. „Jú, þetta er ágætt hús handa Uglunni,“ sagði hann, „og ég vona að henni muni líða vel í því,“ og svo kyngdi hann nokkrum sinn um því sjálfum hafði hon- um liðið mjög vel í því. „Hvað finnst þér, Jakob?“ spurði Asninn, því honum fannst að ef til vill væri ekki allt eins og það átti að vera. Jakob langaði til að spyrja einnar spurningar, en vissi ekki hvernig hann gæti komið því við. „Jú,“ sagði hann loksins. „Þetta er ágætt hús og þegar hús fýkur um koll, þá verður auðvitað að finna annað hús. Finnst þér það ekki líka, Grisling- ur? Hvað mundir þú gera, ef þitt hús fyki um koll?“ En Bangsímon svaraði áður en Grislingnum vannst tími til að hugsa sig um. „Hann mundi flytja til mín. Mundir þú ekki vilja það, Grisling- ur?“ Grislingurinn tók í fram- löppina á honum. „Jú, þakka þér fyrir. Bangsí- mon. Það vil ég sannar- lega.“ PRflMHflLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl SMAFOLK PFAXl'TS I TH006HT THE CAT NEXT DOOR HAD 60TTEM LOOOD5TOCK, PUT IT WAf ONLK AN OLP KELLOU) 6L0VE... BUT IT Pí?0V'ED ÖNE THIN6, DlDN'T IT? IT fROVED VOO 10ERE [0ILLIN6 Tö 6IVE YODR LIFE F0R VOOR FRlENPÍ WU COOLD HAVE BEEN KILLEP' (VOD THINK Ím AUVfe ?) ---2—^ FyrirgefSti Snati. Ég hélt að kötturimi í næsta húsi hefði klófest Bibí, en þá var það bara gamall vettlingur. Eri þetta sannaði samt eifct. Það sannaði að þú varst reiðubúinn að láta lífið fyrir rita þinn. Þú hefðir getað dáið. Sýnis þér ég veara á lífi? DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND o» ^ QAr V émfœi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.