Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUNjBLAÐEÐ, I.AUGARDAGUR 6. MAl 1972 31 Hvítasunnan 1972 Franihald af bls. 32. in. fl. V'ökiurnar hefjast kl. 22 og standa fraim eftir nóttu. Sunnudaginn 21. maí, livita- sunmudag, verður samkoma i Lauigardalshöilinni, kl. 17—22. Á dagsikrá saim'kioínunnar verður m.a. tónlistarfkitningur hljóm- siveitanna Mána frá Selfossi, Trú- brots og Náttúru, en sú síðast- nofnda flytur um 1V4 tíma dag- skrárþátt með frumsömdiu efni og nýour við það aðstoðar 6—7 hljóðfæraleikara. Litlar hljóm- sveitir flytja „kristilegt popp“, ungt fólk talar um sjálft sig og lífið, Kennarasikólaliórinn fiytur nokkur lög og Magnús og Jóhann frá KeflavDk leiika og syngja. Séra Bernharður Guðmundsson, æskulýðsfulitrúi þjóðkirkjunnar, stjórnar samkomunni. Framkvaemdastjóri samkom- unnar í Laugardalshöllinni hef- ur verið ráðinn Vilhjálmur Þ. Vil hjálmsson. Sagði hann á fundi með fréttamönmum, að aðgangs- eyrir mynöi verða 150 krónur og miðaðist undirbúningur við að hægt yrði að taka við allt að 5000 gestum á þessa samkomu. Forsala aðgöngumiða mun hefj- ast nökkrum dögum fyrir hvita- sunmi við Útvegsbankann. „Það verða að sjálfsögðu notuð öll þau sæti, sem í húsinu eru, en við viljum beina þeim tilmælum tid gesta, að þeir táki með sér sessur til að sitja á, ef þeir hyggj — Fokkerar Framha.ld af bls. 32. um á þeirri Cioudma-ster-fliugvél, sem enn er í eigu Fluigfélags Is- lands. Enin eru d eigu Fliugfélags ísilandt; tvær flugvélar af DC-3 gerð, siem bafa verið notaðar til imna n 1 an dsfl u-g.s allt £rá árinu 1946, en þó í óverulegum mæli hin siðari ár. Með tiikomu tveggja F-27 Friendsíhip-fliugvéla tii viðbótar þeim tveimur, sem fýrir eru, munu DC-3 ffliugvélam- ar hverfla úr óætluinanflugi inn- amflands og mum að mimnsta kosrti ömmiur þeirra sett á sölu- Bsta. Cloudmaster-flugvélin sem enm er í eigu FJiugfélagsins verð- ur 1 sumar notuð til Graemlands- fliuigs.“ ast sitja á gólfinu í salnum,' sagði Vilihjáimur ennfremiur. Veit ingar verða seldar í húsinu, t.d. gosdrykkir, heitar pylsur og sam lokur. Goðmundur Einarsson, æsku- lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, sagði á fondinum, að vomir stæðu til að hingað kæmi þekkt tónlistar- fólk úr hópi „Jesú-fóiks" eða ann ars staðar úr röðum „Jesú-hreyf- ingarinnar“, til þess að taka þátt í samkomuhaldinu hér um hvúta- sunnuna, en það kæmi í ljós á næstu dögum, hvort af þeirri heimsókn gæti orðið eða ekki. : jl * ' I ' * *m~.*~*^#**ibm, . g'Íií'ií 'I tll ÍSS Sairtján nýir sjúkraliðar braut skráðust nýlega frá Fjórðungss júkrahúsinu á Akureyri. Á niynd- inni er Margrét Pétursdóttir, f orstöðukona og Ragnheiður Árnadóttir, lijúkrunarkona, ásamt nemiendum simtm. —Ljósm.: P.Á.P. Allir tala og hugsa um bikarinn — Leeds og Arsenal mætast í DAG fer fram á Wembley- iéiikvanginum úrslitaleikur ersku bikiarkeppninnar og verð- ur þá mikið um dýrðir, því að bikarkeppnin heldur jafnflramt upp á aldarafmæli sitt. Bikar- keppnin hefur frá fyrstu tíð þótt skemmtifegiajsta keppnin í knatt- spymiuheiminum og filest lið leggja erngu miinna kapp á bikar- keppnina en deildakeppnina. í dag berjaist Arsenal og Leeds um bikarinn. Arsenal vann bæði deildakeppnina og bikarinn í fyrra og nú steifnir Leeds a® sairna mariki. Leeds er ailmennt álitið sigurstraniglegra í diag, em eitt er víst, að Arsenai mun hverigi gefa siig fyrr en í fuilíla hnefana og ríghalda í bikarinn. Fyrir leikinn í dag verður saga bikarkeppninnar rakin með því, að ungir knattspyrnumenin miuniu kynna félög sín, sem hafa unnið bikarin.n frá upphafi og klæðast þeim búnimgum, sem leikmenn þeirra tíma klæddust, þegar þeir lyftu bikaranum. Þá mun að venju verða aflmeimur söngur og stjór-niar Tommy Steeie honium að þessu sinni. Bikarinn, hinn eftirsótti verð- iaunagripur, er sá þriðji í röð- inni í sögu keppninnar. Fyrsti bikarinn kostaði 20 pund, aem eflaust var mikið fé í þá daga, - Uppeldismál Framhald af bls. 16. ur raunhæfur og traustur grundvöllur undir áframhald andi uppeldisfræðslu handa foreldrum á öðrum vettvangi. UPPELDISFRÆaiSLA A VEGUM H EILSUVERND ARSTÖÐ V A Á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur hefur verið unn ið frábært og merkilegt starf í þágu ungbamavemdar og heilsugæzlu bamshafandi kvenna. Fyndist mér eðlilegt að við barnadeild og mæðra- deild heilsuverndarstöðva yrði komið upp öflugri for- eldrafræðslu um barnaupp- eldi. Skilningur á verndum líkamlegrar heilsu hefur hing að til verið miklu meiri en skilningur á vemdun heil brigðs sálarlífs og geðsmuna. En ég álít, að i öllu uppeldi eigi gerðvernd — i orðsins beztu merkingu — að skipa öndvegi. /Eskilegt væri að víkka verkssvið heilsuvernd- arstöðva svo, að það næði einniig til geðhe iis uve rnd u n - ar barna og unglinga, í stað þess að bíða eftir að vanda- málin skapist og reyna þá fyrst að grípa inn í. Þyrfti að ráða víð heilsuverndarstöðv arnar uppeldisfræðinig, fóstru- kennara og fóstrur, sem veitt gætu hagnýta fræðslu um bamauppeldi og vandamál heilbrigðra venjufegra barna, ýmist í einkaviðtöium eða í hópfyrirlestrum, sem skipu- lagðir yrðu á vegum stofnun arinnar. UPPELDISFRÆÐSLA 1 FJÖLMIÐLUM Loks mætti nefna þann þátt sem fjölmiðlar, svo sem dagblöð, hljóðvarp og sjón- varp gætu átt í uppeldis- fræðslu fyrir foreldra með vel skipulögðum og stöðugum fræðBiu-þáttum. Er þegar virð- ingarverður visir að þessu hjá Ríkisútvarpinu. Sjónvarp ið hefur flutt ýmsa mjög at- hyglisverða þætti varðandi uppeldismál, ein ekki á skipu legan eða markvissan hátt. Hins vegar er því ekki að neita, að einmitt sjónvarpið hefur stórkostlega möguleika á að gera hagnýta uppeldis- fræðslu lifandi og skemmti- lega. Væri óskandi, að sjón- varpið léði þessu máli meira lið I framtíðinni. Enginn fjöl- miðill er hentugri til öflugr- ar foreldrafræðslu en sjón- varpið. Víðtæk foreldrafræðsla og stóraukin samvinna milli for- eldra, kennara og fóstru um uppeldi barnanna eru meðal mikilvægustu verkefna, sem við blasa og biða úrlausnar i uppeldismálum þjóðarinnar. Næstu greinar munu fjalla um þýðingu dagvistunarstofn ana (þ.e. dagheimila og leik- skóla) i nútíma borgarlífi og um uppeldisgildi leikskóla- starfseminnar, sem þar fer fram. en honum vair stolið úr búðar- glugiga einum í Birminigham árið 1895, þar sem Aston Villia, þá- verandi bibarhaifi, hafði haim til sýnis. Næsti bikar var nákvæm eftirllking af fyrirrennara sinum, en hann vair tekinn úr umflerð árið 1910, þar sem fleiri eftiirlík- ingiar voru komntar í umferð. Núverandi bikar var smíðaður árið 1911 og kostaði þá 55 pund. Hann vegur fimm kiló og er 48 cm á hæð auk undirstöðunnar, sem greypt er siltfurplötum með nöfnum sigurvegaranna. Ö1 enska þjóði.n verðuv haldin bikaræði i dag og efni eins og veðurfar og stjórnmál verður að víkja úr viðræðum fólks. All- ir veðbankar verða í fuMiuim ganigi og fLestar sjónvarpsstöðv- a,r í Evrópu sýna feikinn í beinini útsendimgu. Aðeins 100 þús. áhorfendur hrósa happi yfir þvi að komast á Wembley og marg- ir eyða spaiifé sínu til að kom- est yfir aðgöngumiða á svörtum markaði. R. L. — Fragtflug Framhald af bls. 32. ekki verið að gera neinum óleik, heldur myndi hér verða nýttur samningur, sem áður hefur ekki verið notaður. Hafi Flugfélag Is- lands eða Loftleiðir áhuga á áætl unarleiðinni, kvað Brynjólfur það mál myndi tekið til athug- unar. Fragtflug h.f. heifur gert rammasamning við Air Siam um flug á þessari áætlunarleið, Árni Guðjónsson hjá Fragtfiug, sagði að enn væri þó eftir að semja um alla framkvæmd samnings- ins og ýmis smáatriði þar að lútandi. Fyrirhugað var að Árni færi utan í dag til samninga við Air Siam. Ámi sagði að Fragt- flug hefði óskað eftir leyfinu i nóvember siðastliðnum og þá hefði verið áætlað að hefja flug- ið í júnímánuði, en þax sem tafir hefðu orðið á afgreiðslurani væri sýnt að flug hæfist ekki fyrr en í haust, ef til vill í nóvem ber. Árni Guðjónsson sagði, að Fragtflug myndi siðar leita til Loftleiða h.f. um samninga á áframhaldandi flutningi farþega frá Islandi til Bandarikjanna. Hihgað til höfum við ekki getað leitað eftir slikum samningum — sagði Ámi, því að okkur hef- ur skort flugleyfi. Ennfremur sagði hann, að Fragtflug hefði óskað eftir þvi að ríkisstjórnin tæki upp viðræður við stjórn- völd á Fiji-eyjum um gerð loft- ferðasamnings við það ríki. Hann sagði að afstaða samgöngu ráðherra Fiji-eyja, mr. Stinsons væri kunn og væri hún mjög jákvæð. Ef samningar þessir tækjust, kvað Árni Fragtflug hafa óskað eftir leyfi til flugs á þeirri leið. Aðspurður sagði Árni Guð- jónsson að áætlunarflug þetta yrði algjörlega fjármagnað með íslenzku fjármagni. Ekki væri nauðsynlegt við gerð leigusamn- inga á flugvélum að greiða neitt út, heldur myndu eigendur láta sér nægja að sýnt væri fram á góða afkomumöguleika flugsins. Nóg er til af þotum til leigu, sagði Árni. Hann bjóst við að Boeing 707 yrði fyrir valinú eða þá Douglas DC8. 1 fyrrakvöld var haldinn hlut- hafafundur Fragtflugs og var þar ákveðið að auka hlutafé fé- iagsins og gefa flugfélögunum tveimur, Loftleiðum og Flugfé- lagi íslands kost á kaupum á allt að 30% heildarhlutafjár. Er því skilyrðum samgönguráðu- neytisins þvi svarað að fullu. Hvorugt flugfélagið, Loftleiðir h.f. eða Flugfélag íslands h.f., mæltu með leyfisveitingunni, svo sem áður er getið. Morgunblað- ið ræddi í gær við fulltrúa flug- félaganna og spurði um ástæð- ur þess að fflugfélögin mæltu ekki með flugleyfinu til Fragt- flugs. Öm O. Johnson, forstjóri Flug félagsins sagði, að félagið hefði ékki séð sér fært að mæla með leyfisveitingunmi á þeim forsend- um, að fjölgun þeirra íslenzku aðila, sem halda uppi flugferð- um til og frá landinu, myndi veikja stöðu þeirra flugfélaga, sem fyrir eru i harð-nandi sam- keppni við erlend flugfélög. Þá sagði örn, að hann hefði ekkert frétt um skilyrði ráðuneytisins um kaup hlutabréfa í Fragtflugi h.f. Það mál hafi þvi ekki verið rætt í stjórn Flugféilagsins. Sigurður Magnússon, blaða- fulltrúi Loftleiða h.f. sagði að ekkert hefði verið ræitt við Loft- leiðir um fyrirhuigaðam fllutnimig á farþeguim, sem Fragitfliuig flytti til Islands. Ennfremur hefði félaginu ekki borizt neitt um skilyrði ráðuneytisims um hlutabréfakaup í Fragtflugi h.f. Sagði Sigurður, að sér fyndist það harla undarfeg ráðstöfun ráðuneytisins, að slikt skilyrði yrði sett, þar eð memn hlytu að vera sínir eiginn herrar í efn- um, sem vörðuðu f járfestingu og hlutabréfakaup i öðrum félögum. Hins vegar sagði Sigurður, að Loftleiðir hefðu aldrei slegið hendinni á móti fleiri farþegum og þeir myndu ekki gera það. — Kashmir Framhald af bls. 1. er svo að sjá að mannfall hafi orðið miikið hjá báðum, og að á vettvang. Stóðu bardagarnir enn eftir að myrkt var orðið. Indverjar og Pakistanar hafa deilt um yfirráð í Kashmír allt frá þvi þessi tvö riki hlutu sjálf- stæði árið 1947 og hafa þeir háð þrjár styrjaldir þar á þessum árum. Kaffisala Framhald af bls. 3. Ég hefi getið hér tveggja nýrra gjafa kvenfélagsins til Há- teigskirkju. En efnismikil yrði sú skýrsla, ef rekja ætti allar gjafir félagsins til kirkju og safn aðarstarfs frá stofnun þess, eða skýra frá fjölþættum störfum þess, sem öll eru unnin af áhuga, fórnfýsi og starfsgleði. Margir hafa veitt félaginu góð- an stuðning, m.a. með því að fjöl- menna við kaffisölur félagsins. Og ekki efa ég, að fjölmennt verði á morgun á Hótel Esju, þar sem kvenfélagskonurnar bjóða sitt rómaða veizlukaffi. Um leið og ég þakka kven- félaginu öll miklu og blessunar- ríku störfin á liðnum árum, vek ég athygli safnaðarfólksins og annarra á kaffisölunni á morg- un. Jón Þorvarðsson. Geðklofi Framhald af bls. 1. íslenzkra sérfræðinga og spurði þá áilits. Tómas Helgason prófessor og yfirlæknir á Kleppsspítal- anium sagði: „Geðklofi er einn alvarfeg- asti og oft langvinna.sti geð- sjúkdómur, sem við geðlækn- ar eigum við að striða. Hann er algengur, eins og fram kemur í AP-skeytimu, þar sem áætlað er að um 1% Banda- ríkjamanma séu haldnir hon- um. Sú tala er ef til vill of há miðað við Island, en ég mundi áætla að um 1% ísfendinga fengju þennan sjúkdóm ein- hvem tíma á ævinni áður en þeir verða sextuigir. Ætla má að 500—1.000 íslendingar séu haldnir þessum sjú'kdómi nú. Sjúkdómurinn veldur trufl- unium í hugsun, og á tilfinn- inigalífi og persónuleika sjúklingsins. Oft eru sjúkling- arnir einnig haldnir skyn- trufiunum. Ef sannar reynast eru fiétt- ir þessar mjög góðar. Víða í heiminuim hefur verið unnið mjög mikið starf í þeim til- gangi að finna orsök geðklofa. Þvl miður hafa fréttir sem þessar oft áður skotið upp kollinium, en ekki staðizt þeg- ar rannsóknir hafa farið fram. Ég tek þvi fréttinni nú mieð fyrirvara þangað til sannanir berast. Þá hefur sú skoðun verið rdkjandi meðal lækna að geðklofi ætti sér ékki aðeins liffræðifegar or- sakir, heldur gætu félags- sálrænar orsaikir þar einnig haft áihrif. Þvi miður er gá'tan öll því sennitega ekki feyst.“ Dr. Signiundur Guðbjarnar- son, sem er kunnugur bæði Gottflieb og Frohman, sagði: „Þetta eru menn, sem njóta verðugrar viðurkenningar sem hæfir vlsindamenn. — Rannsóknir þeirra á orsökum geðklofa hafa staðið yfir í 5—6 ár. Ég get ekki fullyrt neitt um þær, en tel þær þó mjög athyglisverðar og aðlað- andi. Frá Mifefnafræðifegu sjónarmiði eru þæi’ sennifeg- ar. Ég starfaði við Wayne State University i Detroit með þessum mönnum, þar sem þeir hafa mjög vel búna rannsóknarstöð. Rannsóknir þeirra eru tvímælalaust mjög merkilegar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.