Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1972 19 Framkvœmdastjóri Verzlunarfyrirtæki úti á landi óskar að ráða framkvæmdastjóra. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „1980" fyrir 10. maí. Sveinar ■ Vanir menn - Nemar óskast í pípulagnir. Upplýsingar í síma 81703 á kvöldin. Sigurður Kristjánsson, pipul.meistari. Húsvörður Húsfélag vill ráða nú þegar vandaðan og áreiðanlegan mann til húsvarðarstarfs í há- hýsi við Heimana. Húsvörður mun fá til af- nota þriggja herbergja íbúð. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu, sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 13. þ. m., merkt: „1. júní — 1532“. Fjölbreytt íramtíðarstarf Opinber stofun óskar að ráða stúlku, ekki yngri en 22ja ára, til ritara- og skrifstofu- starfa. Þarf að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun og vera vön skrifstofu- störfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. 5., merkt: ,,Há — 1533“. Óskum að ráða múrara, vana hleðslu, strax. — Upplýsingar í skrifstofu vorri. JIB JON LOFTSSON HF Hringbraut121®10 600 Skrifstofustúlka Fyrirtæki okkar óskar að ráða skrifstofu- stúlku til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Verzlunarskólapróf eða stúdentspróf æski- legt. Vélritunarkunnátta, nokkur bókhalds- þekking er nauðsynleg og einhver þýzku- kunnátta væri einnig æskileg. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 18. þ. m. SMITH & NORLAND HF., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. EEEl Trésmiðir óskast Upplýssngar í síma 33776 Trésmíðameistari getur tekið að sér smíði sumarbústaða og ýmsa smíði til sveita í nágrenni Reykjavíkur. í sumar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir nk. þriðjudagskvöld, merkt: „1062". Framkvœmdastjóri Bandalag háskólamanna óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Háskólamenntun skilyrði. Til greina kemur að ráða mann hluta úr degi til að byrja með. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. maí, merkt: „1977". BHM. Hótel Búðir óskar að ráða fólk til ýmissa hótelstarfa. — Upplýsingar í síma 34555 í dag milli kl. 3 og 5. Okumenn Viljum ráða bifreiðastjóra nú þegar til akst- urs vöruflutningabifreiða. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi. Kjötiðnaður Við viljum gjarnan ráða pilt, sem nema í kjötiðnaði, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson, deildarstjóri. AFURÐASALA S.Í.S. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Upþlýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. maí nk. Reykjavík, 4. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. fElAGSLIF Bræðraborgæstigur 34 Kristileg samkoma sunnudag kl. 8.30. Sunnudagaskóli k*. 11.00. Ailir vel-komnir. Ég þakka innilega öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu þann 28. apríl 1972. Lifið heil. Kristjana Númadóttir. Einlægar þakkir til allra þeirra, er sendu mér hlýjar kveðjur, gjafir, blóm og sim- skeyti á sjötíu ára mínu 19. april. afmæli Anna Guðmundsdóttir, leikkona. BEZT ú auglýsa í Morgunblalinu Ferming' Kálfatjarnarkirkja. Ferming sunnudaginn 7. maí kl. 2 e.h. Prestur séra Bragi Friðriksson. Finmir Hrafn Jónsson, Valfelli, Vogum Hrönn Sigurðardóttir, Hafnargötu 20, Vogum Grétar Ingi Símonarson, Neðri-Brunnastöðum Ferniing í Garðaprestakalli á Akranesi 7. maí kl. 10.30 f.h. Prestur séra Jón M. Guðjónsson. Stúlkur: Arna Dóra Guðmundsdóttir, Heiðarbraut 47. Auður Adamsdóttir, Háholti 5. Ágústa Sigurbima Björnsdóttir, Vallholti 17. Ágústa Sigmundsdóttir, Mánabraut 11. Bryndís Björg Guðbjartsdóttir, Hjarðarholti 15. Bryndís Garðarsdóttir, Heiðarbraut 59. Ella Kristín Sigurðardóttir, Bjarkargrund 24. Elsa Björk Knútsdóttir, Vitateigi 3. Esther Hjálmarsdóttir, Vitateigi 4. Eva Laufey Rögnvaldsdóttir, Esjubraut 18. Fríða Þorgilsdóttir, Háholti 7. Guðrún Margrét Halldórsdóttir, Jaðarsbraut 5. Drengir: Aðalsteinn Viðar Aðalsteinsson, Heiðarbraut 60. Andrés Magnússon, Heiðarbraut 12. Baldur Bragason, Vogabraut 22. Daníel Vigfúss. Ólafsson, Skagabraut 48. Einar Vignir Einarsson, Vesturgötu 161. Elías örlaugsson, Vesturgötu 151. Friðrik Friðriksson, Vogabraut 10. Gísli Már Jónsson, Skagabraut 8. Gísli Runólfsson, Krókatúni 9. Guðbiörn Tryggvason, Jaðarsbraut 33. Gunnar Sigurðsson, Vesturgötu 145. Gunnlaugur Björnsson, Stekkjarholti 3. Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.