Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 25
- • 'í MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1972 25 Kemst ég í gegnum þetta húsasund niSur að hafninni? spurði feiUagin kona drerug- hnokka á götunni. — Það hugsa ég, ASan sá ég mjölfcurbil fara þar í gegn,. Eiginíkonan: Þv*í speglarðu þig svona lengi á morgnana? Maðurinn: Ég er að athuga, hvort ég sé í raun og veru til. — Aíi, ertM tar.n'aus ? .—• Já, drengur minjn., ég hef verið það i mörg ár. —- Afi, vilfu þá geyma tygigigúmmi'a m'tt, meðan ég skrepp út að leika mér. Húsbóndinn hringdi stofu- bjöliunni og vinnusí-úlikan kotn inn. —• María, unnusti þinn er á rj'átli fraan og aiBtur fyrir ut- an húsið og bíður eftir þér. — Hverníg veit húsbóndínn að það muni vera unnusti minn. — Jú, Mazia, hann er með eitt af háisbindunum mínuni. —■ Heyrðw Marím, nó situr enn einn maður I eldhúsinu hjá þér. Er það k&nnski erm einn bróðir? ' — iMeC, en það er bróðir fyrri kærastans mins. Dóri a-tti að komast í viniMina á mámudagiBuu. FYRIR SUMAR- BÚSTAÐINN — Gaseldavélar með 2 hellum og ofni — Gashellur — Gaskæliskápar — Hinnig væntaniegr oiíuofnar. H. G. GÖ9JÉSS1 Suðurveri. ’Reykjavík - Simi 37637. Iðnaðorhúsnæði óskast Um 150 fm iðnaðaiihúsnæði óskast fyrir hávaðalatisan iðnaS. Þarf að vera á einni hæð, helzt götuhæð. UppJýsíngar í síima 19909. íbúð óskast Urvg bam'aos hjón óska eftir 2ja tiS 3ja herbergja íbúð til lelgu á m"3fu stmn eða fyrr. Vinna bæðí úrti. Uppl. í síma 85257. Sjúkraliðar S'omarfagnaðurinn er í kvöld, laugardaginn 6. mal í SilfurtungÞ ireui klukkan 9. — Hljómsveiit Jakobs Jónsscmar leikur, IWætíð vel, takið með ykkur gesti. Alir velunnarar velkomnir. — Ofsa fjðr. Skemmtín efridsn. Kidde handslökkvftaekið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að tröndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 ■S*IH10TllL-æ> Ibúð óskast fyrir starfsmann hótelsins sem fyrst. — Upplýsingar í síma 82200. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 % "Sl tiðn 1U k JEANE DIXON S| i ... r ^ Hrúturinn, 21. nutri — 19. apríl. l*ó getar rekið «mið>ihöi;giið á verk þitt með þvi að ná ölluni saman. sem lofað liafa aðstoð. Nautið, 20. april — 20. maá. f.amlar inneignir geta orðið haldgróðar. Þíi reynir að slétta yfir ganilar misfellur. Tvibiirai-nir, 21. niai — 20. júná. Það er mjög mikils virði fyrir þig að reyna að læra eitt- livað. Fólk hefur velþóknun á allri viðleitni þinni. Hegðaðm þér vel. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. l»ú átt að treysta á sjálfan þig i dag, þótt erfitt »é. Iijóni<ð, 23. júlí — 22. ág:úst. Einkamálin eru erfiður keppinautur við ðagleg »t«rf. Makrin, 23. ág:úst — 22. september. I»ú a»ttir að geta unnið þér til góðs í máli, sem þú fceiffiar xnikiiiii úhugu i. Vogin, 23. september — 22. október. l'ngja fólkið er þér fnikið rannsóknarefni. Sporódrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú vcrður fyrir óvæntum útgrjöldum vegsaa óvorntra at- fcurða. Bogmaðarinn, 22. nóvember — 21. desemfcer. l»ú skalt fiuna þér aðra útleið úr vauðræðmmi þímum. Steing:eátin, 22. desember — 19. jamúar. Kf þú ætlar að koma betra skipulagi á fjárhag: þínn. áttu að icera það sneimna. Þaft er til lítils að tefla á ftvjer fcættur I d»g. eða að vera á síðustu stundu með verkíim. Vatnsberinn, 29. janúar — 18. febrúar. Yertu Itagsýnn í dagr, ogr líttu mest á það. sem arðfcærast er. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man. Nú er allt fremur þungrt í vöt’um, «g við því er ekkert að seg:ja. HLUTAVEL TA 1 Á morgun sunnudaginn 7. maí, kl. 13.00, að Laugavegi 105, við Hlemmtorg. Verð miða 10 kr. Allir strætisvagnar stanza á Hlemmtorgi. V ; Glœsiilegir vinningar Knattspyrnufélagið VALUR. HLJÓMSVEITIN, SEM TALA9 ER UM leikur á síórdaiisleiknum í Ferstiklu í kvöld. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30 og frá Akranesi og Borg- arnesi. SIGUROUR STAURLÖPP. FEHSTIKLA HVALFJARÐABSTRÖND í KVÖLD >(- Í NÁTTÚRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.