Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 15
MOá-GUNBLAÐlS, LAUGARDAOUR 6. MAÍ 19T2 15 Aðvöran til husastniðameistítra Aö marggefnu tilefni eru húsasmíðameist- arar og aðrir atvinnurekendur trésmiða alvarlega áminntir um að standa skil á ið- gjaldagreiðslum til lífeyrissjóös bygginga- manna. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi verða haldnar sunnud. 14. maí nk. kl. 14.00 að Kjóavöllum. Góðhestar félagsins verða dæmdir á sama stað laugard. 13. maí kl. 14.00. KEPPNISGREINAR: Folahlaup 250 m — Stökk 300 m — Skeið 250 m — Tölt 250 m — Hindrunarhlaup 300 m — Brokk 2000 m — Víðavangshlaup. Skráning góðhesta og keppnishesta fer fram mánud. 8. maí kl. 20 að Kjóavöllum. Teppin sem endastendast og endast á stígahús og stóra gólffleti Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta leppaefnið og tirindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, !á- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sislétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúíegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu Járnbrautarstöðvum Evrópu. ViS önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiSsiuskilmála. LeitiS tii þeirra, sem bjóða Sommer veiS og Sommer gseði. GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 ,,ELFA" Grindur og skúffur í skápa innréttingar. A •/. Þorláksson & Norðmann hf. |Hergiíní;!latiií> nucivsmcflR ^-@22480 VECCFÓDUR Nýir litir, ný mynstur. A Á Þorláksson & Norðmann hf. Sumarbústaðnr við Þingvollavatn óskast tU kaups Bústaðurinn þarf að vera á fögrum stað og hafa aðgang að vatninu. Aðeins vandað og vel útlítandi hús kemur til greina. — Tilboði skal fylgja greinargóð lýsing á bústaðnum og umhverfi hans og helzt ljós- mynd, svo og söluverð miðað við staðgreiðslu. Tilboði verði skilað fyrir 11. þ. m., merkt: „Þingvallavatn — 1830“. 4ra - 5 herbergja íbúð í góðu ásigkomulagi óskast til kaups eða leigu íbúðin verður að vera í nágrenni eða við Háteigsveg/Flókagötu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. maí, merkt: „Öruggur aðili — 5969“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.