Morgunblaðið - 09.05.1972, Side 12

Morgunblaðið - 09.05.1972, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1972 Þakka innrás - afneita frelsi Innrásin 1968 óeigingjörn aðstoð á hættutímum Vín, 7. maí. — AP. GUSTAV Husak formaður kommúnistaflokks Tékkósló- vakíu flutti ávarp á laugar- dag- í aðalstöðvum sovézka setuliðsins í borginni Milo- vice í Bæheimi í tilet'ni þess að þá voru liðin 27 ár frá því að heimsstyrjöldinni síðari lauk og þar mi*ð yfirráðum nasista í landinu. í ávarpinu sagði Husak að Tckkóslóvakar litu á so/ézka setuliðið sem „beztu vini sína, beztu bandamenn, sem hjálp- uðu við að vernda frelsi þjóðarinnar, sjálfstæði Tékkó slóvakíu og hagsmunamál sósíalista." Husak sagði að Tékkósló vakar væru almennt sammála yfirlýsingu miðstjórnar kommúnistaflokksins, en þar er innrás sovézkra hersveita í landið árið 1968 lýst sem „merkri, óeigingjarnri, al- þjóðiegri aðstoð við tékkósló- vakísku þjóðina á erfiðum hættutímum.“ Vináttusamningur Sovét- ríkjanna og Tékkósióvakíu, sem undirritaður var fyrir tveimur árum i Prag, hefur enn bætt samskipti rikjamna, sagði Husak, og lieitt til „nán- ari, betri samvinnu báðum til hagsbótar á sviði stjórnmála, efnahagsmála og menningar- mála.“ Ummæli þessi eru höfð eft- ir tékkóslóvakisku fréttastof- unni CTK (Ceteka). Hreinn óhróður að bendla Ungverja við frjálsræði Vín, 7. maí. — AP. LEIÐTOGAR ungverska kommúnistaflokksins hafa neitað því opinberlega að í laanl inu sé stefnt að auknu frjáls- ræði. Segja þeir allar sögu- sagnir þar að lútandi hreinn „óhróður". Konia þessi mótmæli fxam í tímaritinu Parteliet, sem er málgagn miðstjórnar fiokks- ins, og segir meða-1 anr.ars: „Ungverjaland hefur ekki verið og verður ekki frábrugð ið öðrum rikjum, sem vinna að sósíaiiskri uppbyggimgu." Þá segiir tímaritið að fiásiagn- ir í vestrænum ríkjum um að í Ungverjalandi ríki meira frjálsræði en í öðrum komm- únistaríkjum, sérstaklega með tiiliti til efnahagisum- bóta, séu „fjandsamiliegu'r áróður." Partelet segir að engin „frjálsræðisstefna“ sé rekin í Ungverjalandi, og að efna- hagsumbæturnar hafi aðeinis verið nauðsynl'egar breyting- ar í samræmi við kröfur nú- tímans. Að öðru leyti er efna- hagur Ungverjalands skipu- lagður með áætlunum eins og í öðrum ríkjum Austur-Evr- ópu, segir blaðið. Þrír Arabar rændu flugvél í Tel Aviv Hóta að sprengja 100 manns í loft upp verði félögum þeirra ekki sleppt Tel Aviv, 8. maí, AP, NTB. ÞRÍR Arabar, sem segjast til- heyra skæriiliðasamtökum, er kenni sig við „svarta september", rændu í dag belgískri farþega- þotn með 90 farþegum og 10 manna áhöfn og hóta að sprengja Ankara, 8. maí. AP—NTB. ISMET Inonu, einn kunnasti og elzti leiðtogi í tyrkncskuin stjórn málum, hefur látið af embætti formanns lýðveldisflokksins, sem hann hefur haft á hendi í meira en þrjátín ár. Inonu. sem nú er 87 ára að aldri, var á sín- um tima hægri hönd Kemals Ataturks, sem átti stærsta þátt í stofnun lýðveldisins tyrkneska árið 1923. Inonu var forsefí lands síns í tólf ár eftir lát Ataturks og hefur þrívegis verið forsætis- ráðherra, Ástæðan til þess, að Inonu sagði af sér, er ágreiningur milli hams og fyrrverandi fram- kvæmdastjóra flokksins, Bylent Ecevit, sem er 47 ára að aldri, fjrrrverandi blaðamaður og verkaiýðsmálaráðheira, og hefur barizt fyrir því að flokkurinn taki upp sósíaldemókratíska stefnuskrá. Ecevit sagði af sér Rawalpindi og Nýju Delhi. 8. maí. AP—NTB. EFTIR þriggja daga bardaga meðfram vopnahléslínunni í Kashmir var hersveitum Ind- verja og Pakistana fyrirskipað að leggja niðnr vopn á laugar- dag. Hefur lítið verið um árekslra þar síðan. Ákveðið hefur verið að Zui- íicar Ali Bhutto forseti Pakist- ans og Indira Gandhi forsætis- ráðherra Indlands komi saman til fundar á næstunni til að ræða ágreiningsmál ríkjar.na, hana í loft upp á LOD-flugvell- innm fyrir utan Tel Aviv, nema því aðeins að ísraelsstjórn láti latisa 100 arabíska skæruliða. Kölluðu ræningjarnir um gjallar- hom frá þotunni nöfn þeirra skæruliða, sem þeir vildu að starfi framkvæmdastjóra í marz sl. ár í mótmælaskyni við þá ákvörðun Inonus að styðja stjórn Nihats Erims, sem lét af embætti for.sætisáðherra 17. apr- íl sl. Inonu boðaði til skyndilands- fundar í filokknum nú um helig- ina og voru þar mættir um 13.000 fuffltrúar. í atkvæða- greiðslu um traustsyfirlýsingu á Inonu og stefnu hans tapaði hann, en haft er fyrir satt, að hann muni kalla saman annan landsfund innan tíðar. Ecevit hefur gagnrýnt Inonu harðlega fyrir einræðistillhneig- ingar og afturhaldssemi. í síðustu kosningum í Tyrk- landi árið 1969 fékk Lýðveldis- flokkurinn 28% atkvæða og 141 mann kjörinn á þing en Réttlæt- isflokkurinn fékk þá 46% at- kvæða og hefur 223 menn á þing inu. en l'jóst þykir að ekki verði úr þeim fundi fyrr en í næsta mán- uði. Ali Bhutto ræddi við frétta- menn í Rawalpindi á sunmudag og skýrði þar frá fyrirhugaðri ferð sinni til landa í Afríku og tíi Arabaríkja. Hefst ferð hans 29. þessa mánaðar, og á heim- sóknin að standa í 12 daga. Verða viðræður hans við índiru Gandhi að bíða heimkomunnar. Ekki gat Bhutto þess hvaða riki hann hygðist heimsækja að þessu sinmi. sieppt yrði. Útvarpið í Tel Aviv segir, að íraelskir herforingjar hafi útvarpsradiosarnband við ræningjama frá fliigtiiriiinnni og reyni að tala mn fyrir jx'ini eða semja við þá. Flugvélin, sem er frá belgíska flugfélaginu Sabena og af gerð- irmi Boeing 707, var á leið frá Briissel og Vínarborg til Tel Aviv. Talið er, að rændngjarnir hafi komið um borð í Vínarborg, Kampala, Uganda; Daar Es Salaam, Tanzaníu, 8. maí. — AP, NTB. — RÍKISÚTVARPIÐ í Burundi í Afríkn hefur skýrt svo frá, að margir þeirra manna, sem þátt tóku í iippreisnartilrauninni gegn forseta landsins, Michel Micom- bero, sem gerð var fyrir nín dög- nm, hafi vcrið teknir af lífi nm helgina. Ekki var tilgreint hversn margir, aðeins sagt, að herdómstóll hefði dæmt þá til dauða á laugardaginn og dómun- um hefði verið fullnægt skömmu síðar. Þá hefur útvarpið skýrt frá því að stjórnarherinin eigi í baráttu við uppreisnarmenn og hafi að minmsta kosti þúsund manns fallið í bardögum eftir uppreisnartilraunina á dögunum. Waishington, 8. maí. AP—NTB. Á MORGUN, þriðjudag, verður efnt til forkosninga fyrir forseta- kosningarnar í haust í West-Virg inia og Nebraska, og leiða þar cnn saman hesta sína helztu for- setaefni demókrata, þeir George McGovern, Hubert Humphrey og George Wallace. Að loknam forkosningunnm í North Caro- lina á iaugardag standa leikar þannig að MeGovern hefur tryggt sér fylgi 267 kjörmanna á flokksþingi demókrata, sem ákveður forsetaframboð flokks- ins. Næstur er Humphrey með 238 kjörmenn, og í þriðja sæti er Wallace, sem bar sigur úr být- um í North Carolina og hefur fengið 210 kjörmenn kosna. Edmund Muskie, sem hættnr en þeir tóku völdin í véliinni rétt áður en lent var í Tel Aviv. Þegar vélin lenti, voru land- varnaráðherra ísraels, Moshe Dayan, og herráðsforingi, David Elazar, herhöfðinigi, komndr á flugvöllinn og 30 sjúkrabifreiðar til taks. Flugvellinum var lokað fyrir allri umferð í tvær klukku- situnidir. Ræningjamir kenna sig, sem fjrrr segir, við „sivarta septem- ber“, en það er september 1970, þegar Hussein, Jórdaníukonung- ur, lét til skarar skríða gegn jórdöniskum skæruliðum. Félagar þessara samtaka hafa áður staðið fjrrir flugvélarráni og hafa lýst á hendur sér ábyrgð á morði Wasfi Tell, jórdaniska forsætisráðlherrans, sem á sín- um tíma var myrtur í Karíó. Mikill straumur flóttamanna er nú frá Burundi til nágrannaland- anna Tanzaníu og Zaire og hafa sumir komið þangað illa leikndr. Herma þeir, að vopnaðar sveitir herji bæi og þorp í landinu og skjóti þá, sem fyrir þeim verði. Fjöldi ílóttamannanna hafði ekki hugmynd um orsakir bardag- ana, sumir töldu, að á ferðirani væri ættflokkastríð, sögðu að Tutni virtust ofssekja Huðu- menn. Meðai þeirra, sem hafa fallið i Burundi, er Anthony Peneza, þingmaður frá Tanzaníu, frá hér- aði skammt frá lanidamærunum við Burundi. Hann fór yfir landa- mærin fyrir helgi til að kanna ástandið og daginn eftir faninst lík hans illa leikið. er þátttöku i forkosningum, hef- ur 128 kjörmenn, og aðrir fram- bjóðendur mun færra. f West Virginia stendur baráttan aðal- lega milli Humphreys og Wall- ace, en í Nebraska milli alira þriggja efstu keppinautanna. Þrátt fyrir úrslit forkosnimg- anna til þessa er engan veginn úr þvi skorið enn hver hiýtur útnefniingu sc.m forsetaefni demó krata, enda þarf stuðning 1.509 kjörmanna á flokksþinginu. Sam kvæmt nýgerðri skoðamiakönnun á vegum Gatop-stofnunarmnar er Humphrey vinsælasti fram- bjóðandinn mieðal l'lokksleiðtoga allra ríkja Bandaríkjamria. og bent er á að undanfarin 20 ár hafi þeirra álit ráðið úrsiitum á flokkisþingunum. Niðurstöður skoðanakönnuiniarinnar eru þæc að Humphrey nýtur stuðnings Golda Meir: Heim frá Rúmeníu Búkarest og Tel Aviv, 7. maí. AP—NTB. FÖGURRA daga heimsókn Goldn Meir, forsætisráðlierra ísraels til Rúmeniu lank á sunnn dag, og hélt hún þá heim til Tel Aviv. Við brottförina frá Búka- rest lýsti hún því yfir að heim- sóknin hefði verið mjög gagnleg, og að hún væri mjög ánægð með árangur af viðræðum við rúm- enska ráðamenn. Fulltrúar rúm- ensku stjórnarinnar tóku í sama streng og sögðu að heinisóknin hefði lieppnazt mjög vel. í Búkarest ræddi Golda Meir við Nicolae Ceausescu forseta og Ion Gheotrige Maurer forsætis ráðherra, og er talið að viðræð- urnar hafi að miklu leyti snúizt um deilur Araba og Gyðiniga. Áður en Gol'da Meir kom til Rúm eníu hafði Ceausescu rætt við Anwar Sadat forseta Egypta- lands í Kairó og talið eir vist að Ceauisescu gefi Sadat skýrslu um viðræðurnar við Goldu Meir. Segja fréttamenn að þar geti opnazt ný lieið fyrir Araba og Gyðiniga tii að skiptaist á skoð- unium. Castro í Alsír Aligeirsborg, 8. maí. AP—NTB. FIDEL Castro, forsætisráð- herra Kúbu, kom í dag til Al- geirsborgiair frá Conakry í Guineu. Er æthmin að hann dveljist í Alsír í tiu daga i opinberri heimsókn, sem mairkar að talíið er þáttaskil í samskiptum Kúbu og Ailsiir. Þau hafa verið heldur kuTda- leg frá því Houari Boumed ienne núverandi forseti lands- ins steypti vini sínum og sam herja, Ahmed Ben Bella af stóli. Boumedienne heimsótti Kúbu árið 1965, er hann var tandvarnaráðherra í stjórn Ðen Belila. 21% filokksformannaninia, Muskie 20%, Henry Jackson 14%, Ed- ward Kennedy 13%, George Mc Govern 11%, og George Waiilace 9%. Þó er bent á að skoðanakönn' un þess hófst áður en Muskie beið ósigur í Pennsylvania og Maissachusetts, sem leiddi til þess að hann hætti þátttöku í forkosninigiunum. í forkosningunum á laugardag . North Carolina urðu úrslitin þau að Wallace sigraði, sem fyrr getur. Hlaut hainin 51% atkvæða og 37 kjörmcnn, en helzti keppi- nautur hans þar, Terry San- ford rikisistjóri hlaut 37% at- kvæða og 27 kjörmenn. Hjá repúblikönum urðu úrslit- ín í North Carolinia þau að Ric- hard Nixon forseti hlarat alla 32 kjörmenn fl'okksins. Hefur for- setinn þá tryggt sér fylgi 333 kjörmanna, en á flokksþinginu í sumar þarf stuðning 674 kjör- manna til að hljóta útnefniiwgu sem forsetaefni. Tyrkland: Ismet Inonu frá völdum í Lýðveldisflokknum - Gandhi og Bhutto ræðast við í júní Burundi: Átök og aftökur Hörð keppni um forsetaframboðið — milli McGovern, Humphrey og Wallace

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.