Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 1
107. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1972_________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins ti>iliTlliÍ%i.iflÍM:Í»l».. Angnabliki áður en skothríðin hófst. Maðurinn í hvítu skyrtunni er George Wallace. Hægra megin við hann stendur kona, og hægra meg-in við hana tilræðismaðiirinn. Ef myndin prentast vel má greina byssuna aðeins fyrir neðan miðju í hægri kanti myndarinnar. Flokksstjórn kristi- legra demókrata er hlynnt staðfestingu griðasáttmálans Bonin, 15. maí — NTB LÍKURNAR á að griðasáttmál- inm við Sovétríkin og Póliand verði staðfestur í vestur þýzka þinginu, jukust mjög í dag þegar flokksstjórn kristilegra demó- krata samþykkti á sérstökum fundi að greiða atkvæði með þeim. Samþykktin var gerð með 27 atkvæðum gegn 1, einn sat hjá og einn var fjarverandi. í>að var Rainer Barzel, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, sem stýrði íundi og i tilkynningu sem flokksstjómin sendi irá sér seg ir að samþykktin hafi verið gerð þar sem það sé nú ljóst að stað- festinig sáttmálans eyðileggi ekki framitíðarmögulieika á samein- ingu þýzkaiands. Þessi saimþykkt er ekki bind- andi fyrir fulltrúa kristiiteigra demókrata á þingi en áMt flokks stjórinarinnar verður allavega þungt á vogairiskálunum þagar at kvæðagreiðsla fer fram i þing- inu á morgun (miðvikudag). N oröur-í rland: Sextíu slösuðust í sprengingu — 6 skotnir Belfast 15. maí — AP SEXTÍU manns slösuðust í sprengingum á Norður-Irlandi um helgina og sex voru skotnir George Wallace liggur þungt haldinn eftir banatilræðið Tilræðismaðurinn handtekinn — Aukinn vörður um aðra frambjóðendur — Þrennt annað særðist □ Sjá greín um Wallace á bls. 16 og fleiri myndir á bls. 12. □ □ □ Laural, Maryland, 15. maí. AP-NTB. GEORGE WALLACE, ríkis- stjóri í Alabama og einn af keppinautunum um útnefn- ingu demókrata til forseta- framboðs, var skotinn og særður hættulega á kosninga- fundi í Maryland í gærkvöldi. Fréttir af atburðinum voru fremur óljósar í gærkvöldi, en Associated Press sagði að Wallace hefði verið hæfður fjórum skotum, þrem í hægri hlið og einu í magann. Þrennt annað særðist, kona sem vinnur á kosningaskrifstofu ríkisstjórans, lögregluþjónn og leyniþjónustumaður. Lög- reglan hefur staðfest að til- ræðismaðurinn hafi verið handtekinn. Sjónarvottar segja, að það hafi verið hvít- ur maður um þrítugt með stuttklippt ljóst hár. WaJl'ace haföi verið að flytja ræðu, sem var almennt vel tek- ið, og var að yfirgefa ræðupall- inn. FóJjk þyrptist að bonum til að taka í höndina á honum, og rikissitjórinn gekik brosleiitiur á- fram, veifandi og heilsandi á báða bóga. Einni sjóciarvottanna, Jack Ingram, var að ta,ka í hönd ina á Waliace þegar skothríðin byrjaði. — Það var hviítur maður um þnítiu'git, með stuttMdppt ljóst hár. Hann hirópaði: „Hey George, hey Geonge, komdu hinigað." Hann rak byissuna beint í magann á rík isstjóranum og byrjaði að skjóta. Strax eftir fyrsita skotið stökk fólk á hann, en hann hélt áifram að sJkjóta, það var hræðilegt. Lögregilani náði mannin.um fljötliega á siitt vald, og flutti ihann í .sj’úkrahús, þvtí hann var nökfkuð meiddiur eftir þá sem fyrst réðust á hann. Talsmaðiur Jögiregliunnar sagöi að ekki væri búið ;.ð kom'ast að þwí hiver mað Framhald á bls. 12. til bana í átökiun milli kaþólskra og mótmælenda. Brezkir her- menn umkringdu Belfast og lok- uðn öllum leiðum til og frá borg- inni en yfirvöld óttast að konii til frekari átaka. Ekki hefur ver- ið svona óróasamt á Norður-Ir- Iandi síðan á „blóðuga sunnudag- inn“ í janúar síðastliðnum. Ólætin byrjuðu á laugardags- Frarnh. á bls. 21 Vladimir Ashkenazy S-V ietnamar taka stór- skotaliðsstöð Saiigon, 15. maí — AP SUÐUR VIETNAMSKAR her sveitir náðu í dag á sitt vald mikilvægri stórskotaliðsstöð sem féil í hendur Norður-Vietnama fyrir 18 dögum. Stöðin er ekki langt frá gömlu keisaraborginni Hue og árásin var gerð mest til að dreifa hersveituin kommún- ista, sem eru að safnast saman til árása á hana. Norðuir-Vietnamar hailda áfram lumsátrinu um An Loc og í dag var skcrtið á hana 2.500 skotum úr stórum fallbyssum og (spnenigjuvörpum. Kommúnistax hafa setið um borgina í rúmar sex vikur, e« þótt þeix hafi nær jafnað hana við jörðu eru fót- gönguliðssv’eitir þeirra jafnan hraktar á ilótta þegar þær gera árás. Herstjórnin tilikynnti í dag að bandarískar flU'gvélar hefðu eyði lagt nokkrar mikilvægar brýr á samgönigulieiðum sem tengja N- Vietnam við Kína. Þaer hafa einniig eyðilagt vegi og járn- braiutarlinar. Búizt er við að á næstu döigum muni Suður-Vietnamar gera fíeiri gagnárásir eins og þá sem landgönguli&arnir gerðu í Quang Tri héraði fyrir helgiraa og fót- gönguliðssveitir gerðu á stór- skotaiiiðsisitöðina í dag. Ashkenazy sækir um ísl. ríkisborgararétt HINN heimsf'rægi rússneski píanósnilllingur Vladimir Dav- idovich Ashkenazy hefiur sótt um íslenzkan ríkisiborgara- rétt. Kemur þetta fram í laga- frumvarpi, sem nú er fyrir A1 þingi, um veitingu ríkisborg araréttar tl 34 manna. Vladi- mir Ashkenazy fæddist í Sov étríkjunum 6. júl 1937. Hann hefiur ekki snúið heirn til Sov étríkjanna í mörg áx. Vladimir Ashkienazy bjó um skeið i Bretlandi og fékk þá brezkt vegabréf. — Síðar keypti hann ibúðarhús í Reykjavík, þar ,«m hann býr nú með konu sinni, Þórunni Jóhannsdóttur Ashkenazy, milli hljómileikafleirða. Þau hjónin eru nú að byggja ein- býlishús í Reykjavik. Foreldrar Vladimirs Ashken azys búa í Sovétríkjunum. í 2. grein frumvarpsins, sem þegair hefur verið samþykkt í neðri deild, segir: „Þeir, sem heita erlendum nöfnum, skulu þó ekki öðlast ríkisborgararétt með lögum þessium, fyrr en þeir hafa fengið íslienzk nöfn sam- kvæmt lögum um manna- nöfin.“ Þess má geta, að fyrir Al- þingi liggur frumvarp að nýj um lögium um mannanöfn, þar sem m.a. er gert ráð fyrir því, að útltendingar, sem fá íslenzkain borgararétt, mieigi halda hinum erlendu nöfnum sínum, svo og böm þeirra fædd erlendis, en börn fædd á íslandi fái íslenzk nöfn. Þau Vladimir og Þórunn Ashkenazy hafa dvalizt á fs- l'andi að undanförnu, en þau halda utan í dag. Morgunblaðið hafði sam- band við Viadimir Askhenazy og spurði hann um, hvað hann viiidi segja í titefni umsóknari- innar um rikisborgararéttiim. Haran kvaðst engu hafa við að bæta það, sem kæmi fram í frumvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.