Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ 14444 '2' 25555 mitm BílAltlGA-HVÉFISGOTU 103 14444 S“ 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Ódýrari en aórir! SHOOB LCIOUI AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Hópierðir ""il leigu í lengri og skemmn ferðir 8—20 farþega bilar. Xjartan Ingimarsson sími 32716. Silíurhúðun Silfurhúöum gamla muni. Uppl. í síma 16839 og 85254. Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. STAKSTEINAR Sögufölsun Þjóðviljlnn seg-Ir, að Magn- ús Kjartansson hafí I útvarps- umræðuniim flutt ræðu, þar sem hann hafi gert nokkurn samanburð á stjómarháttum í tíð fyrrverandi rikisstjómar og núverandi stjórnar. I>enn- an samanburð notar blaðið sem uppstöðu í forystugrein sl. sunnudag. Fróðlegt er að taka hann til skoðunar, því að ef rétt er með farið, er þar um ósvífnari tilraun til sögu- fölsunar að ræða en jafnvel iðnaðarráðherra hefur hingað til gert sifí sekan um. í fyrsta lagi segir hann, að í tíð fyrr- verandi ríkisstjórnar hafi rikt þögn um landheigismálið en nú verði landhelgin færð út í 50 sjómílur í haust. I»að ríkti nú ekki meirl þögn um landhelgismálið í tíð viðreisn- arstjórnarinnar en svo, að eft- ir að hún hafði leyst land- helgisdeiluna við Breta og V-Þjóðverja, sem fyrri vinstri stjórn skildi eftir sig, hélt hún uppi stöðugri kynningu á sjónarmiðum Islendinga í la.:dhelgismálinu og undir hennar forystu áttu Islend- ingar verulegan þátt í því að ákveðiö var að kalla saman hafréttarráðstefnu SÞ. Þegar landhelgismálið var komið á alvarlegt stig vorið 1970 ósk- aði Viðreisnarstjórnin eftir þvi, að þingflokkarnir til- nefndu fulltrúa í sameigin- lega nefnd allra flokka til þess að samræma aðgerðir og stefnumótun í landhelgismál- inu. Það var eitt siðasta emb- ættisverk dr. Bjarna Bene- HELGE WELLE.IUS heitir danskur ritstjóri, sem kom- inn er til íslands eftir hálfrar aldar fjarveru til þess að kynnast þeim hreytingum sem hér hafa orðið á þessum Ianga tima. Hann dvaldist hér um þriggja ára skeið eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Wellejus er 74 ára að aldri, en þrátt fyrir háan aldur skrifar hann að staðaldri í ýmis norsk, dönsk og sænsk blöð um evrópsk málefni og ferðast oft til þeirra landa sem hann skrifar um til þess að kynnast ástandinu af eig- in raun. Og hann segir að þetta starf sé næstum því diktssonar, forsætisráðherra, að hafa frumkvæði um skipun þeirrar nefndar. I öðru lagi segir ráðherrann að i tíð við- reisnarstjórnarinnar hafi tog- araflotinn verið látinn drabb- ast niður en nú séu margir togarar í smíðum. Hann veit þó sjálfur manna bezt, að ákvöirðun var tekin í tíð viðreisnarstjórnarinnar um smíði flestra þeirra togara, sem nú eru í byggingu og m. a. var þá ákveðið að smíða tvo stóra skuttogara á Akur- eyri, sem hefði verið ómctan- leg þjálfun og reynsla fyrir íslenzka skipasmíðastöð. Frá þvi var hins vegar horfið eftir að vinstri stjómin tók við. Iðnaðarráðherrann hefur væntanlega ekki treyst skipa- smíðastöðinni fyrir þessu verkefni og sýnir það hver af- staða hans er til innlendra iðnfyrirtækja. Hins vegar hefur hann verið iðinn við að samþykkja að fiskiskip yrðu smíðuð erlendis. t þriðja lagi segir liann, að í tíð fyrrver- andi stjómar hafi verið at- vinnuleysi og menn flúið land. Þetta er ómerkilegur áróður. Öllum er ljóst, ráðlierranum líka, að kreppnástandið og at- vinnuleysið 1968 og 1969 staf- aði af ytri aðstæðum, sem engin ríkisstjóm gat ráðið við. Hins vegar leiddi Viðreisnar- stjórnin þjóðina út úr þeim erfiðleikum, með þeim mynd- arb-rag að eftir verður munað. í f jórða lagi segir ráðherrann að þá hafi ríkt stöðugt stríð ríkisvaldsins gegn verkalýðs- samtökunum. Þetta er rangt. A. m. k. frá gerð júnisam- komulagsins 1964 og til loka eins erfitt og virk herþjón- usta, sem hann gegndi i átta ár og störf sem hernámsfor- ingi á franska hemámssvæð- inu í Þýzkalandi eftir síðari heimssty r j öldina. Þegar hann dvaldist i Reykjavík á yngri árum sínum skrifaði hann meðal annars í Morgunblaðið og um skeið var hann starfsmaður sendi- manns Dana á ísdandi, Bögg- ild. Þegar Kristján konungur IX kom í heimsokn sina til Islands 1921 gaf hann út fyrsta — og síðasta — danska dagbiaðið á íslamdi og kallaði hann það „Kurér“, viðreisnartimabilsins ríkti meiri vinnufriður en almennt hefur tíðkazt hér á Iandi og meira traust milli stjórnenda og verkalýðshreyfingarinnar en bæði fyrr og síðar. Og verkalýðshreyfingin tók með drengskap þátt í því að koma þjóðinni út úr kreppunnt I fimmta lagi segir ráðherrann að eftir kosningar og verð- stöðvim 1967 hafi skollið yfir mikil verkhækkun. I nóvemb- er 1967 var gengi krónunnar fellt vegna gengislækkunar sterlingspundsins og aðsteðj- andi erfiðleika. Það voru þvi ytri aðstæður, sem leiddu til verðhækkana þá. Hins vegar verður ekki það sama sagt um allar þær verðhækkanir, sem Magnús Kjartansson ber nú ábyrgð á. í sjötta lagi seg- ir ráðherrann, að almanna- tryggingum hafi verið „haldið svo lágum“. Þetta er auövitað fáránleg fullyrðing. Hann hef- ur sjálfur lítið annað gert en framkvæma þær hækkanir, sem ViðreLsnarstjómin var búin að leggja til og Alþingi hafði samþykkt. í sjöunda lagi talar ráðherrann um, að visitalan hafi hvað eftir ann- að verið tekin úr sambandi að einhverju leytL Þegar þetta var gert eftir 1964 var það gert í samráði við verkalýðs- hreyfinguna. Hins vegar hef- ur ráðherrann nú tekið þátt í því að stela nær 4 visitiilu- stigum af launþegum og ekki einu sinni fengizt til að viður- kenna þann þjófnað. Hér hafa aðeins í stuttu máli verið rakin dæmi um sögu- fölsun Magnúsar Kjartansson- ar en af meiru er að taka. enda voru því ekki ætlaðir langir lífdagar, Allt er þetta gleymt og grafið, segir Wellejus. Líka það að segja má að hann hafi lagt grundvöHinn að Kópa- vogi. Þar reisti hann kofa með hjálp vina sinna, feðg- anna Isaks og Ingjalds Isaks- sonar í Fifuhvammi. Þá var Reykjavík lítill bær en bær stórra viðburða, segir Wellejus, sem minnist Kötlu- gossins, spönsku veikinnar, sambandsslitanna við Dani og fleiri atburða. 1 spönsku veikinni vann hann dag og nótt í Hafnarfjarðarapóteki. Hvað finnst honum svo um Skjaldarmerki skrælingja Tíminn hefur í ritstjómar- grein nefnt fólk það, sem stóð fyrir ofbeldisverkunum við Arnagarð, skríl, Það er tals- vert stórt orð. Hins vegar leynir sér ekki, að athafnir þessa fólks voru á þann veg, sem Jónas Hallgrímsson hafði í huga, þegar hann orti Skræl- ingjagrát. Morgunblaðið hefur af því tilefni minnt á eftir- farandi Ijóðlínur, þar sem um skrælingja er f jallað. Og ekkert þinghús eiga þeir og sitja á hrosshaus tveir og tveir, naha, nalia. iVú hefur sú tillaga skotið upp kollinum, að lið það, sem hér um ræðir, fengi sér skjaldarmerki að sið her- skárra þjóðflokka á sérhverju * stigi menningarinnar, og ekki þarf að velta vöngum yfir þvi, hvaða tákn eigi að vera á skildinum. Það hlýtur að vera hrosshausinn. Sigmund hefur þegar teiknað hann og mundi vafalaust aðstoða hreyfinguna við gerð skjald- armerkisins. Og þá er sú hlið málsins klöppuð og klár. Hitt er ekki endanlega ákveðið hvaða nafn hreyfingin eigi að bera. Finnst mönnum þar hvort tveggja koma til greina, hrosshausarnir eða skrælingj- arnir. Heige Weilejus í Lófót. Reykjavík að hálfri öld lið- inni? Hann segist ekki þekkja eitt einasta andlit á götunum lerigur. „Örfáir vinanna frá Framh. á bls. 21 Danskur frumbyggi Kópavogs 1 heimsókn VKaupmanna |) höfn tí Stokkhólmur Ijixemborg \ Ijondon Glasgow LOFTLEIBIR laugardaga þriðjudaga miðvikudaga fiinmtudaga sunnudaga mánudaga miðvikudaga föstudaga mánudaga föstudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.