Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGÚR 16. MAÍ 1972 3 Hlutafjáraukning í Hótel Esju hf. Flugfélögin og Eimskip hafa sýnt málinu áhuga FRÁ þvl er Hótel Esja hf. var stofnað hefur það verið markmið eigenda félag-sins að stækka það og etfla. 1 ráði er að auka hlutafé fyrirtækisins og hafa í því sam- bandi farið fram viðræður m. a. við bæði flugfélögin, Eimskip og ýmsar ferðaskrifstofur og hafa þessir aðilar sýnt gagnkvæman Ahuga. bessar upplýsingar fékk 1 GÆR var undirritaðiur verk- samnintg'ur um jarðgamignagerð í Oíklss'karði á Norðtfjarðarvegi miílli Vegagerðar rilkisins annars vegar ag Gtuinnars ag Kjartans etf. ag Húsiðljtunnar hf. hins veg- ar, en þeirra tiilboð var ieagst, þeg Mbl. í gær hjá Friðriki Kristjáns- syni, stjórnarformanni Hótel Esju. Friðirik saigðd, að Hótel Esja væiri mikið fyrirtæiki með miikla stfekkuin armöguleiika. Þvi væri n'auðsyinilegl til þess að fulilnýta imæititi þá möguleika, að fá fjár- steirka aðiia inn í fyrirtœikið og ar tiilboð vomi opnuð 11. apríl sl. Samningsupplhæð er 57,0 miil j. kr., en áaetlað er, að framikvasmd uim verði lakið haiustið 1973. Undirverkitaki við spreniginigu jarðtganga er ístak, íslenzkt verk tak hf., Reyfkjavök. þá jatfníramt aðila, sem heifðu áhuiga og hetfðu hag aí ferða- mannaiðnaði svaköUuðum. Frá uppdiatfi hefur það verið sitefna fyrifrtækisins að hlutatfeð yrði aukið og fleiri aðilar gerðusit fé- lagar. Friðrik sitaðfesiti að lausiegar viðræður hetfðu farið fnam við Fiuigfélag ísiands, Eimskipatfélag Islands og Lotftleiðir og tfleÍTÍ aðiia, m. a. einstaklinga, sem hann sagðist eikki geta grednt frá hverjir vgeru. Hefðu flugfélögin og Eimskip sýnt máiinu áhuigia. I þesisu sambandi má geta þess, að F. í. er nú í ieiguihúsnœði í Bændaíhöillinni og gítfurlegir sitækkunarmaguQeikar Hótel Esju gætu haft það í för með sér að F. I. fengi þar innd á meðan hótelið þyrtfti húisneeðisins ekki með. Málið er í aitihuigun hjá þess- um aðiium, en forráðamenn Fliug- félftgs Islands og Eimskips hatfa þegar sikoðað hóteiið í þessu augmiamdði. Magnús Már Lárusson, háskólarektor. MAGNÚS Már Lárnsson var emd urkjörinn rektor Háskóla íslands «im helgina og hlamt hann i siðari umferð kjörsins 46 atk\7æði á móti 25 atkvæðnm Þórs Viilhjálms sonax, prótfessors. Nokknr at- kvæði voru ógild. 1 fyrri hliuta atkvæðaigreiðsl- unnar hiaiut Maignús Már 25 at- kvæði, Þór Vilhjállimsson 23, Guð Fyrirlestur IRVING Friedman, hiaigfræðing- ur við Ailþjóðabankaim í Wash- inigton mun flytja fyrirliestur þriðjudaigton, 18. maí í boði við skiptadeildar Háskóla íslands. — Fyri rlesturinn nefnir Friedmami: Ástand ag horfur i alþjóðapen- ingamáiium frá sj ónairhóli þróun arlanda annars vegar og þróaðra landa hins vegar. Fyririesturirun verður í hiniu nýja húsi iagadeildar og er að- igamgur öBum heimill. I. Frded- man hetfur verið haigfræðingur Alþjóðabankans um árabil, em hetfur að auki stfartfáð hjá AI- þjóðagjaldeyrissjóðnum. Hamn vel kunrnur landshögum hér sem viða annars staðar. laugur Þorvaldisson 4, Maignús Magnússon 3, Siigurður Nordal eittf, Sigiurðiur Ldndal eitft, Gawfc- ur Jörundisson eitt og Jónatan Þórmundsison eittf. Auðir seðilar voru 7 en ótgildir 2. Magnús Mar Lárusson er þvd rétllrjörinn til næstu þrigig ja áira rektor Háskóla íslands. Ný reglugerö um heilbrigöiseftirlit; Gildir fyrir allt landið Göng um Oddsskarð Magnús Már Lárusson endurkjörinn rektor Skólagarðar í Breiðholti NÝLEGA tók gildi regliigerð usm lieilbrigðiseiftiriit, s«m felur í sér Baimræmingru þessara mála um ftfflit land. 1 regitugerð þessari, sem verið hefur í smíðum undantfarin tvö ár, felast ýmis nýmiætli, en hún er settf samkvæmt lögum, sem tókiu gildi á árinu 1970. Sam- krvatmt eldri iögum setbu sveitar- tfélögin hjvert um sig sérstakar sacmþykktir um heilbrigðiseftir- Mt, sam voru of't á tíðium niokkuð mismiunandi. Afleiðlingar þess voru m.a. þær, að atvinniurekst- 'ur, sem gekk i bedhögg við heil- briigðisreglur eins sveitarféiags, fluttist einfaMIega yfir í næsta byggðarlag, þar sem ákvœði regiltuigerðar náðu ekiki yifir brot viiðkomandi. Samkvæmit iögum sem sam- iþytkkt vonu 1969 he'fur þvii nú ver ið sett ný regluigerð, sem gilda skal um iand ailt. Siveitarstjómir skulu kjósa þriiggja til sjö manna heilbriigð- isnefnd, ag eru þaiu nýmæli í reglugerðanni, að sveitarstjómir Baldur Johnsen skuli kjósa affla mieðC'imi nefndar- innar, í stað þeíss að áðiur voru tveir sjáitfkjörnir, og jatfntframt sikipa fOrmann. „Það má segja, að regdiugerðin í heild sé hið bezta baráittfutæki gegn hivers kyns mengun," sagði Baldur Jahnsen, forstöðnmaðiur Heilbriigðiseftiriits ríkisdns. Baidiur sagðd, að þótt lögin hefðu tekið gildi 1. janúar 1970, þá væri máiium enn svo háttað, að einungis helmiingur sveitarfé- laiga i land'nu hefði sett slíka neínd á iagg'mar. Hingað til hefðiu þau borið fyrir sig vönt- un á regiiugerð til að starfa eft- ir, en þar sem hún væri nú kom- in fram, sagðist hann vona, að einhver hreyfing yrði á þessum málum hjá viðikomandi sve'.tar- féiögum. Beiibriigði'setftirlit rikisins er aðeins 2V2 árs gömiul stotfniun, og var hún sett á stofn til þess að hivetja til stofnunar heilbriigðis- nefnda í sveitarfélögunum'. Hlut- verk stafnunarinnaa- er nú að hafa yfirumsjön yfir heilbrigðis- eftirliiti i landimu, ag jatfniframt að vera leiðbeinandi aðili fyrir nefndirnar. STARFRÆKTIR verða í Breið holti í snmar skólagarðar fyrir bftrn á aldrímim 9 til 12 ára með sama hætti og þeir fjórir garða.r, sem starfræktir hafa verið und anfarin snmur. Þessir nýju garð ar verða í túni gamla Breiðholts býlisins og eru settir á fót vegna áhnga húsmæðra i Breiðholts- hverfunum. Hefur verið látið að þvi liggja að um 500 börn myndu sækja um skólagarðsvist þar í sumar og sagði Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri i viðtali við Mbl. í gær að garðarnir myndu geta tekið við þeim fjölda. Hafliði sagðd að um bráða- birgðalausn væri að ræða og firamkvæmdir við garðana myndu hefjaist einhvem næstu daga. Munu skólagaxðamir opna um mánaðamótin og verður inn- ritun í þeim ödlum 5 görðunum sjálfum o-g greiðir hvert bam þátttökiugjald við innritiunina. — Auk garðanna í Breiðholti eaau nú stanfræktir garðax í aldamóta igörðunum við Laufásveg, S Laugardal, við Ásenda og neðan við Árbæjarsafn. Sjóstangaveiði- mótið á Akureyri SJÓSTANGAVEIÐIMÓTIÐ á Ak- ureyri hetfst 31. ág’úst n.k., en ekkd 31. júl eins og misritaðist í Waðiniu á sunmudag, ag lýkur 2. sept. :■■ r ■■■■■■ ■ ■ ...... JÉk . ■;■ :'■' ■ ■ , 'VX ■ FA9ÞCGAR HAFA 0RD»: ... ■ ■ JMK • f ■ ■ 8l<oe»n»l<#nnun meBal fartMsanns lolOIr bert I !]*•» I ■ ■ ■! Bb I hw«r» ílltt F«r»mkrll«iofnn ÚTSÝN nýtur hjá fnrþefl- MEÐ ■ I ■ W ■■■ um almim, Hír ar «111 nf f|ölm8roum lýnlehornum: . ■ I ■■ „VIB hjónln veidum ÚTSVNARFERO vegna þeii aS __ ™ það Hggur I lofflnu, aS ÚT8ÝN a« langbezl trayilandl (jf*) allra allkra fyrlrfakja hérlandla. VIB þöklium ÚT8ÝN holla hugar. Allt il«8al, aam augljnt hafBI verlB, og . hearrl krðfur ar vart heagf »B gara tll nokkurs fyrlr- 0T8ÝN hafur aífh»fBU elaitafílkl I »8 aklpe TIL ANNARRA LANDA bakla. Nýtlna farSarlnnar var hundraS pr«eairt, LelS- ,™r,lr Tí,r- 8krllalolan hefur tyrlrllsalancfl •éiprenleBer upptý.lnger um eller helrtu »8ru.»nlnger heim.in. »6on farartllóranna var frábmr FarBafáleoar okkar °B »Bg«no*kori «8 mdreum þ.lrra. Treu.l vlB.klpie.«mB6nd erlendl. Irygg|e f.rpegum ÚTSÝNAR beilu eam ARiv hflniii ferRavi A veniim h*n»' IVrlrBreie.lu. MaB lala.þjðnu.lu okker .IBndum vlB I .embendl vlB hétel um ellen helm op f.um .ver um h»l. um vlR ekkl n.ril fAi^fii Ik Snni l'I’.liTf.* ,l4rura •Ýnlngum »r mlklll .korfur é gl.Ufýml og þvl neue.ynlegl «8 undlibú. I.rein. meS oðíum fyrliyere. « Síír * ,01 "B1 n"’ r,T",,u l«nflh»« Þ.B eru vln«.mleB lllm»ll, »8 þér anúie y8ur fll UTSYNAR meB «11 fei«avie.klpll »B.r o0 ryrlrlmkl. »sár — „m «7T - ■ .Z*.“T . “V A alorum .fnlngum »r mlklll .kortur é gl.Urýml og þvl neuB.ynlegl »B undlrbú. f.rein. meB gúíum Vrlrvere. WlguaP.'anB'nnirayn.'U langbart þ.b eru vln..mleg llfma.ll. »B þár .núlB yBur tll UT8ÝNAR meB «ll fei«avl8.klpll yBer og fyrlrlwkl. yB.r — WiafVRM a vagum UT8YNAR. VI8 hjonln o.kum yBur .Jálfum III þ»glpda og h.g.ból.. Fóik meB kunnáttu og reynefu I fer.e8l.úigátu mun relkna ut ódýru.lu UTBÝN g»fu og gengl. og vonum, »8 þaaal larS fargJBIdln fyrlr yBur. Þár Iál8 Ier.e8l»na ekkert ádýrarl, þill þár .klpllB belnl vl8 tlugtálðgln, en þAi i.ie þ|6n- Okkar Ul COSTA DEL 80L varBI akkl .IBo.la (JT- u.tu okkif I k»upb»U. V.rlB v.lkomnlr I hóp hlnna mðrgu, é.m h.la .winl»al um, .8 vlSMIpiln vlB ÚTSÝN •YNARFEM okkar. MeS kanl kvaBJu." E. tfónaaon. ani lykminn aS én»gjut.gu og v.l h.ppnuBu farealegL ■** Fjölbreyttasta og vandaöasta ferðaúrvalið Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir ferða- peningana. Costa del Sol — Mallorca. Costa Brava — Norðurlönd. Júgóslavía — Rússland. Grikkland — Sigling um Eyjahaf. Hópferðir og einstaklings- ferðir. Allir farseðlar á lægsta verði. FERÐAÞJÓNUSTAN VIÐU RKENND A. Verið velkomin í ÚTSÝNARFERÐ 1972 Ný ferðaáœtíun komin l -i m mm gm mjr ■ ■ UI >Y N AU STURSTRÆTI 17 Símar 20100 23510 21680 20181

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.