Morgunblaðið - 16.05.1972, Side 2

Morgunblaðið - 16.05.1972, Side 2
25 r- MORGU:N8L,AÐIÐ,. ÞíUÐJTJDAGJJíí 16. MAÍ 1972 Veitingahús við Suðurlandsbraut SIGMAR Pétursson, veitiniga þykkt samdægurs í Borgjar- maður í Sigtúni hefur fenigið ráði. úthliutað lóð undir veitinga- Mbl. leitaði í gær upplýs- húSi við Suðurlandsbraut nr. inga hjá Sigmari i Sigtúni, em 26. Frá þessu er skýrt í bréfi hann varðist þá alllra frétta af frá Borgairráði, en tillaga lóða fyrirhuguðú veitihgahúsi nefndar frá 12. mai var sam- sinu. Franskir blaðamenn heimsóttu Akranes Agnew, varaforseti, afhendir Okinawa formlega. Á myndinni með honum eru japönsku keisarahjónin. Okinawa eyjaklasinn á ný undir stjórn Japana Boðar hættulega þróun í samskiptum „banda- rísku heimsvaldasinnanna og japönsku aftur- haldsstjórnarinnar,44 segir málgagn stjórnar N-Vietnams FRANSKIR blaðamenn komu í sl. viku til íslands í boði Loftleiða. Var þetta 12 manna hópur undir forustu Gerard Alants, umboðsmanns Loft- leiða í París og í hópnum blaðamcnn frá kunnum stór- blöðum eins og Le Monde, L’Aurore o. fl. Eftir að hafa skoðað Reykja- vik og farið í hefðbundna ferð í Hveragerði, Skálholt, að Gull- fossi og Geysi og á Þingvöll, hafði Sigurður Magnússon, Maðafuffltrúi Loftleiða, skipulagt fyrir þá heldur óvenjulega ferð á laugardag, sem blaðamennirn- Ir voru mjög ánægðir með. Þeir fóru með Akraborginni upp á Akranes, þar sem þeir skoðuðu frystihús Haralds Böðvarssonar og hittu sáðar Sturiaug Böðvarsson á heimili hans. Þeir smökkuðu islenzka rétti á Hótel Akranesi, þar sem Gylfí Isaksson, bæjarstjóri ávarpaði þá. Þá sáu frönsku blaðamennimir tízkusýningu frá Akraprjóni og Skagaprjósni. Þeir óku um „Lönguströnd" á Akra- nesi, skoðuðu minjasafnið og heimsóttu bóndann á ytri-Hólmi. Þá var ekið kringum Akraf jaU, þar sem bent var á hús Jóns Hreggviðssonar á Rein, sem menn þekkja úr íslasndsklukku Halldórs Laxness. Og að lokum var ekið úr jeppum upp á Akra- fjaU, þaðan sem útsýni er gott yfir Hvalfjörð, til Reykjavíkur, yfír Borgarfjarðarhérað og jafn- vel inn til jökla. Að lokum hittu blaðamennimir nokkra reið- menn á íslenzkum hestum og var boðið að stíga á bak, ef þeir vildu. Voru blaðamennimir mjög ánægðir með þessa óvenjulegu ferð og raunar íslandsdvölina alla. Þeir sögðu að þegar talað væri u-m Island í Frakklandi, hugsuðu menn strax til sjó- manna og fiskveiða og því hefði þeiim þótt fengur að því að fá að kyrmast Akranesi og allri starfsemi þar. Takíó, 15. maí. AP—NTB. SKIP, slökkvistöðvar og bifreið- ar í .íapan þeyttu flaiitur sínar á miðnaetti sl., þegar í giidi gekk samningur stjórna .Tapans og Bandaríkjanna nm, að Japanir taki á ný völd á eyjaklasantim Okinawa eftir 27 ára yfirráð BarKlaHkjanianna þar. Tíu klukkiistundiim síðar fór fram í Tóldó hátíðleg athöfn, þar sem gestir vorn um tín þiisund taisins. Spiro Agnew, varaforseti Bandarikjanna, las upp yfirlýs- ingu Bandaríkjaforseta, Iþar sem yfirráðin vom formlega aflient og Hiroliito, keisari, og Eisaku Sato, forsætisráðherra .Tapans, héldu ræður. IJggur manna nm, að til átaka kæmi vegna þessara tímamóta reyndist ástæðulaus; öflugt lög- regluiið var viðbúið eln allt fór fram með ró og spekt. Okinawa varð vettvangur síð- ustu stórátaka í heimsstyrjöld- inni síðari og féllu þar um 250.000 manns. Eyjaklasinn hefur síðan verið eitt helzta vígi Bamda ríkjamanna á þeissiun slóðum. Þar erti nú um 42.000 bandarísk- ir hermenn í 86 herstöðvtim. Bandarík,iatnenn rruinu áfram liafa herbækistöðvar á Okinawa, samkvæmt samninguan. MAEKAR ÞÁTTASKIL Spiro Agnew, varaforseti, sagði i ræðu sinni, að viðburðiur þessi markaði þáttaskil í samskiptum rí'kjanna, því að með samnimgn- um 'Um Okinawa hefði verið leyst síðasta stónmál ríkj'anna er af heimsstyrjölddnni leiddi. Hann lagði áherzlu á það í ræðu sinni, að Ba ndarikjamenn mætu mikils tengsl sín við Japani og teldu jafnvægi í samskipbum ríkjanna, byggt á sjálMstæði, jafnrétti og gagnkivæmri virðingiu og tillits- semd, mjög svo nauðsynlegt, ekki aðeins þeiim heldur og áframhald amdi þróun annarra ríkja i Asíu á sviði stjórnmála og efnahags- mála. Sato, forsætisráðlherra Japans, minnitist í ræðu sinni þeirra milijóna manna, sem lébu lítfið í Kyrrahafsstríðin'u og sagði; „Við, sem eftir lifum, ítrekum losforð okkar um að vinna að varðveizlu friðar og frelsis." Sato hét íbúium Okinawa því, að stjórnvölid Jap- ans skyldu hjálpa þeim að byggja upp velmegandi samfé- lag og varðveita jafinframt nátt- úru eyjanna og þjóðlegar hefðir. Japanir höfðu ráðið Okinawa í 71 ár, þegar Banda rík jamen n siigruðu í orusbunnd þar árið 1945. Árið 1952 gerðu stjórnir Japans og Bandaríkjanna sérstakan samning, þar sem kveðið var á uim áframhaldandi stjóm Banida ríikjamanrua. N-VIETNAMAR UGOANDI Af hálfu N-Viétnama hafa ver ið látnar i ljóts áhiyggj'ur vegna s tjórn a rski pt a nna á Okinawa. Málgagn stjórnarinnar, dagbiað- ið Nihan Dan skrifar í dag, að samningurinn um Okinawa boði nýja hæbtuleiga þróun i saimsfcipt um „bandaríisku heimsivaldasinn- anna og japönsku afturhalds stjórnarinnar," eins og komizt er að orði. Ærsladraugurinn á Hellissandi Hellissandi, 13. maí — LEIKKLÚBBUR Laxdæla í Búð- ardal sýndi hér síðastliðSmin sunnudag gamanleikinin Ærala drauginm. Húsfyllir var og tókst sýninig þessi mjög vel. — Rögmvaldur. 50 pílagrímar drukknuðu Kairo, 15. maí. NTB. AÐ minnsta kosti fimmtiu manns drukknuðu á sunnu- (lagskióld, þegar langferðabif reið, sem í voru kristnir pila- grímar, ók út í Nílarfl.jót, iuti 50 km fyrir norðan Kairó. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur MaTnús Ólaf son ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhailssim Tryggvi Pálsaon. 19. leikur hvito; HhS-hS. „The Guardian** um landhelgismálid: „ Diplómatar ættu aldrei að segja aldrei..“ stjórnina til sanininga Hvetur brezku BREZKA blaðið „The Guardian“, birti í gær rit- stjórnargrein um Iand- helgisdeilu Breta og íslend inga, þar sem Bretar eru hvattir til þess að hætta að segja, að þeir muni aldrei viðurkenna 50 mílna fisk- veiðilögsögu við ísland — en reyna þess í stað að ná samkomulagi við Islend- inga. f ritstjómargrem þessari segir í upphafi, að brezku stjóminni hafi ekkert orðið ágengt með því að fara tU Haag og kvarta við Alþjóða- dómstólmn yfir þeirri ákvörð- un fslendinga að færa fisk- veiðitakmörk sin út í 50 sjó- mílur 1. September n.k. Blaðið segir: „Jack Jones hefur orðið sýnu meira á- gengt með því að fara til Reykjavíkur til þess að ræða málamiðlun við samtök ís- lenzkra fiskimanna. Hann hefur að minnsta kosti kom- izt að raun um, að tilslakanir koma til greina. Það bezta, sem brezka stjómin gæti nú gert, væri að halda áfram, þar sem Jones hætti. Þegar Sir Alec Douglas-Home hittir utanríkisráðherra fslands, Ein ar Ágústsson, að máli í næstu viku, ætti hann að hætta að segja, að Bretar muni aldrei viðurkenna 50 milna mörk, heldur reyna þess í stað að semja um málið." „Diþlómatar ættu aldrei að segja aldrei,“ heldur The Guardian áfram: „AUir fs- lendingar muna eftir því, er brezka stjómin sagði fyrir 14 árum, að hún mundi aldrei viðurkenna 12 mílna mörkin. En það leið ekki á löngu unz Bretland viðurkenndi 12 mílna mörk við fsland og þess var þá skammt að bíða, að Bret- land setti sín eigin 12 mílna mörk.“ Blaðið segir síðan, að Bret- ar hafi einnig veikt málstað sinn gagnvart kröfu fslend- fnga um 50 míina fiskveiði- lögsögu með þvi að krefjast einkaréttar á vinnslu gas- og olíulinda i Norðursjó, á svæði er nái í allt að 150 sjómílna fjarlægð frá strönd Skot- lands. „Bretar segja, að gasið og olían séu náttúruauðlind- ir, sem tilheyrí Bretlandi. ís- lendingar segja, að fiskurinn sé einnig náttúruauðlind, og sú eina sem þeir eigi, að heitu vatni undanskildu," segir blaðið. Þá segir, að sjávarútvegs- ráðherra fslands, Lúðvík Jósepsson, hafi dregið rök- semdafærslu þessa saman í eina hnitmiðaða spumingu: „Hvemig mundi ykkur líka, ef við fslendingar færum að bora eftir gasi fyrir utan hafn argarðinn í Southend?" Seg- ir The Guardian, að Bretar hafi ekki ennþá fundið svar við þessari spumingu; þeir geti einungis beitt lagalegu svari fyrir sig, að alþjóðasam þykktin um landgrunn nái yfír vinnslu oMu og gass en ekki yfir rétft til fiskveiða eða til þess að koma í veg fyrir fiskveiðar annarra, að ostruveiðum undanskildum. Þvi má einnig halda fram, segir blaðið, að samþykkt Sameinuðu þjóðanna um land helgi geri einungis ráð fyrir tólf mílna fiskveiðilögsögu, en það telur ólíklegt að slík rök- semd, sem þó sé gildari, reyn- ist haldbetri þeirri fyrri — og bendir á að Perú og Ekvador hafi tekið sér 200 mílna lög- sögu og enginn komið í veg fyrir það. Þá segir „The Guardian“, að Jack Jones hafi komizt að raun um, að fslendinigar muni sennilega samþykkja að leyfa brezkum og vestur- þýzkum sjómönnium að taka visst aílamagn af miðum í íslenzkri landhelgi, en þeir muni krefjast viðurkenning- ar á mörkumum sjáltfum. Enn- frem'ur hafi Jaok Jones kom- izt að raun um, að fslending- ar hafi áhuga á vemdun fiski miða og biaðið hefur eftiir ut- a.niríkisráðherra, Einari Ágústs syni: „Við viljum að fiskur- inn sé vemdaður og það er of mikilvægt starf til þess að við treystum nokkrum öðrum til þess.“ Loks segir blaðið: „Síldin er þegar horfin af fslandsmið- um. Fari þorskiurinn líka, verða allir fátækari. Bretar, V-Þjóðverjar og íslendingar ætbu að reyna að koma sér saman um fiskinn, sem eftir er og einnig um vemdwn hans.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.