Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 19 ESMm EHl Saumakonur Vanar saumakonur óskast. frá kl. 1—4, ekki í síma. Upplýsingar H. GUÐJÓNSSON, skyrtugerð, Ingólfsstræti 1 A (gegnt Gamla bíói). Frystihúsavinna Óska eftir að ráða nokkra karlmenn til frysti- húsavinnu úti á landi. Örugg og mikil vinna. Uppl. í síma 26981 eftir kl. 20 þriðjudag og miðvikudag. Unglingar — Atvinna Óska eftir að ráða rtokkra pilta og nokkrar stúlkur, 17—20 ára, til frystihúsavinnu á Súgandafirði. Mikil vinna. Upplýsingar í sírma 26981 eftir kl. 20 þriðjudag og miðvikudag. Starfsmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra yngri sem eldri starfsmenn við framleiðslustörf. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 21220. Kona óskast til að strauja hálfan daginn og önnur við pressun. SOLIDO, Bolholti 4, 4. hæð. Cjaldkeri óskast. Þarf helzt að geta byrjað sem fyrst. Góð laun í boði fyrir traustan mann Nánari upplýsingar veitta rhjá Endurskoðunarskrif- stofu N. Mancher & Co., Borgartúni 21, mið- vikudaginn 17. maí frá kl. 17.00—18.00. Útgerðarmenn óska eftir viðskiptum við troll- og humarbát á komandi sumarúthaldi. Ýmis fyrirgreiðsla. EYJABERG, fiskverkunarstöð, sími 1123, 2291 og 2080. Skrifstofustarf Maður vanur skrifstofustörfum óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Van- ur — 1700“. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusaman mann til að afgreiða út vörur, og til almennra skrifstofustarfa. Framtiðarstarf. Æskilegt að viðkom- andi hafi vélritunarkunnáttu. Tilboðum sé skilað hið allra fyrsta til afgreiðslu blaðsins. merkt: „REGLUSAMUR — 1630". Lagerstjóri (karlmaður eða kvenmaður) óskast. — Um- sóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „At- vinna — 1631“. * Arnessýsla Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda fund að Tryggvaskála þriðjudaginn 16. maí kl. 8,30 síðdegis. GUNNAR THORODDSEN, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR og ÓLAFUR G. EIN- ARSSON tala á fundinum, Fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin á Selfossi. Hafnarfjörður Spilað miðvikudagskvöldið 17. maí í Sjálfstæðishúsinu. Sjálfstæðiscfélögin í Hafnarfirði. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR óskar eftir aukavinnu. Ýmis- legt kemur ti'l gireina, t. d. verkefni fyrir teiknistofur, heimakennslu o. fl. Ti'ltooð sendist Mbl. fyrir 22. man’ n. k. merkt 1747. 2JA TIL 3JA HERB. ÍBÚÐ til leigu í Grnndavik. Titb. er g-reimi fjölskyldustærð og leiguupphæð á márvuði, legg- i-st á afgr. Mbl. merkt 1746 fyrir föstudagiskvö-ld. Areiðanleg stúlka um þrítugt óskar eftir vinnu úti á landi í sumar. Raðskonu staða getur komið til greina á reglusömu heimili, ekki langt frá Rvík. Tilb. til Mbl fyrir 25. maí merkt Áreiðanlag 1744. ÓSKA EFTIR að kaupa nýlegt kynditæki Uppl. í stm-a 16260 eða á kvöldin í sí-ma 25847. VEITINGASTOFA NONNA Skúlagötu 12 Stykkishólmi. Matur — kaffi — gisting. Eyjaferðir oft mögulegar. Sími 8355. AKRANES 3ja til 4ra herb. íbúð óskast ti'l leigu nú pega-r. Tilb. legg- ist in-n á afgr. Mbl. á Akra- nesi fyrir 20. mat merkt íbúð 126. VIL TAKA A LEIGU 1 j—2ja tonna tril'lu með dísi-l- vél í 1—2 mánuði í sumar. Æskilegt á svæðinu Reykja- vik—S n æf eifen s. Kristján Ó. Skagfjörð, sirmi 24120. VANTAR VINNU Urtgur maður, sem verið hef- ur stýrimaður t mtHilandasigl- ingum, vantar vel l-aunaöa vinnu í landi. Margt kem-ur ti greina. Uppl. í síma 15224 miWi kl. 17 og 20. SUMARDVALARHEIMILIÐ að Selásdal starfar ( sumar eins og undanfarið, al'dur 4ra tiil 7 ára. Uppl. í stma 84099v TIL SÖLU Ný 2ja herbergja ibúð á góð um stað í Hafnarfirði. UppL í síma 50508. Vinnubúðir Þjóðkirkjunnar Eins og á sl. sumri mun æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar standa fyrir vinnubúðum á sumri komanda. Að þessu sinni verða þær reknar á tveimur stöðum: Á Tálknafirði og Flateyri. Miðað er við að umsækj- endur séu fullra 15 ára. Flokkar verða, sem hér segir: Tálknafjörður: Piltar og stúlkur. Frá 21. júní til 28. júlí Frá 28. júlí til 29. ágúst Flateyri: Stúlkur. Frá 18. júní til 15. júlí Frá 15. júlí til 12. ágúst Allar nánari uppl. eru gefnar í skrifstofu æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkj- unnar, Klapparstíg 27, 5. hæð, sími 12236. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.