Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 im. umí.i F,V l\l KVK' I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 154616 Bi = Fítadelfia Atrrvennur biblíulestur kit. 8,30. Umræðuefni „Herlagur andi", ræðurmaður Einar Gíslason. Ættfræöifélagið Fram ha Id saðalf undur í Ætt- fræðifélaginu verður haldinn f+mmtudaginn 18. maí n, k. í fyrstu kennslustofu Háskólans Fundurinn hefst kl. 8.30 að kvöldi. Fundarefni: Gervgið frá samþykkt laga fyrir féiagið, rætt um framtiðarverkefni. — Tekið á móti nýjum félögum. Fjöimennið. — Stjórnin. Systrafélag Keflavikurkirkju Fundur í kvöld kl. 8,30. Mæt- ið vel. — Stjórnin. Heimsókn frú Joan Reid, brezka lækningamiðilsins, til Tslands seinkar væntanlega til 20. maí n. k. af óviðráðanleg- um ástæðum. Þeir, sem hafa fengið miða, verða látnir vita síðar um breyttan fundartíma. Nónari uppl. á skrifstofunni og í síma 13019 eftir kl. 19. Stjóm Sálarrannsókrtafélags Isiands. Félagsstarf eldri borgara Miðvikudag 17. maí, hefst fé- lagsstarf eldri borgara að Norð urbrún 1 kl. 1.30 e. h. Eyfirðingafélagíð i Reykjavik Hvítasunnuferðin á Snæfells- nes og á Breiðafjarðareyjar verður farin laugardagínn 20. maí frá Umferðarmiðstöðinni kl. 2 e. h. Farseðlar verða seldir í Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Sækist í siðasta lagi þriðju- daginn 16. maí. Ferðanefndin. Hvrtasunnuferðir 1. SnæfeHsnes 2. Þórsmörk 3. Veíðivötn (ef fært verður). Farseðlar í skrifstofunni. Ferðafélag Islands Öldugötu 3, simi 19533 og 11798. Umsóknir um sumarskóla Scanbrit í Englandi í sumar þurfa að berast sem alira fyrst. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, sámi 14029. Hinir vinsælu CODAN STRIGASKÓR x ^ komnír Skósalan Laugavegi 1. Utboð Tilboð óskast í olíumatarlagningu eða malbik ásamt undirfyll- ingu og ræstilögnum á bifreiðastæði og heimkeyrslu að húsinu nr. 26—28—30 við Gnoðarvog. Þeir, sem vilja sinna þessu, hafi samband við Gunnlaug Valdimarsson i síma 35952 eftir klukkan 17.30 síðdegis fyrir 20. maí 1972. Takið eftir 80—150 fermetra húsnæði óskast strax undir léttan iðnað. Þarf helzt að vera sem næst miðborginni. Upplýsingar i sima 26994. Röskur og reglusamur maður óskast til legerstarfa. PALL ÞORGEIRSSON & CO„ Armúla 27. 3/a mánaða starf Félagssamtök óska eftir að ráða umsjónar- mann að sumardvalarstað 1 Borgarfirði, áuk þess þarf viðkomandi að annast viðhald húsa og umsjón með veiðiskap. Uppl. í símum 92-1395 og 92-1285 eftir kl. 6. Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða stúlku til al- menura skrifstofustarfa. Áherzla lögð á góða æfingu í véb’itun á enskum verzlunarbréfum. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „475 — 1537“. Lögreglustörf Stöður tveggja lögreglumanna á Sauðár- króki eru iausar til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur til 25. maí 1972. Bæjarfógetinn á SauðárkrókL Afgreiðslumaður Okkur vantar nú þegar afgreiðslumann í varahlutaverzlun okkar. :ii4 Kristinn Guðnason hf., Klapparstíg 27, sími 21965. Málarar Óskum eftir tilboðum í að mála utan fjöl- býlishúsið Gnoðarvog 14—16—18. Rétur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öilum. Upplýsingar 1 síma 35292 eftir kl. 8 á kvöidin. Lagermaður Röskur og áreiðanlegur maður óskast til lagerstarfa og útkeyrslu hjá heildverzlun. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglu- samur — 1746“. Aðstoðorlæhnor Stöður tveggja aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borgarspit- alans eru lausar til umsóknar. Stöðumar veitast frá 1. júlí 1972. Upplýsingar um stöðumar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. júní nk. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Reykjavík. 8. 5. 1972. Aðstoðorlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspítalans, er laus til umsóknar og veitist staðan frá 1. október 1972. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 1. september 1972. Reykjavik, 8. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Hnsgngnobólstrnrnr óshost Óskum eftir því að ráða húsgagnabólstrara. Bjóðum góða vinnuaðstöðu. Ótakmarkaða vinnu. Hátt kaup. HÚSGAGNAHÖLLIN, Laugavegi 26. Skrifstofumaður Heildverzlun óskar að ráða ungan, reglu- saman mann með Verzlunarskólamenntun. Góð bókhalds- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Vinnutími 9—17.30, frí laugardaga. Eiginhandarumsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtíðarstarf — 1799“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.