Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 — Wallace Wallaep Uffffur á jörðinni, nmkring'diir fólki. Konan í hvítn fötunum, sem lýtnr yfir hann er eiginkona hans. Ekki er vitað hvort maðurinn sem verið er að hjálpa á fætur, var einn þeirra sem varð fyrir skotiim. Framh. af bls. 1 lurinn væri, og engar upplýsing- ar hægt að gefa að svo komnu imáli. BLÓÐ Á FÖTUM HF.NNAR Eiginkona Wallace, var með honum á ræðupallinum, en haáði dregizt aðeins aftur úr meðan hann heilsaði fólkirru. Þegar mað ur hennar fél brauzt hún fram hjá þeim sem fyrir henni stóðu og fleygði sér yfir hann, til að skýla hoivum. Sjónvarpsfrétta- maður sem var vitni að atburð- inum sagði: Sovézkur geðlæknir handtekinn Moskvu, 15. mai. NTB. HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu, að sov- ézka öryggislögreglan hafi liandtekið geðlækni einn í Kíev, Svatislav Gluzman að nafni, og sé handtaka þessi liður í baráttu yfirvaldanna gegn neðanjarðarstarfsemi í Ukrainu. í febrúar sl. voru 20 man:is handteknir af sömu ástæðum en nokkrir þeirra hafa verið láítnir lausir aftur. Blað í Úkraíno staðhæfir, að handtökur þrigigja manná í fébrúar sl. hafi staðið í sam- bamdi við mál 24 ára belgisiks stúdents, sem þá var einnig handtekinn og sakaðiur ura undirródursstarfsem i. — Hún hugsaði ekkert um að hún var sjálf í hættu og kúrði sig bara betur yfir hann þegar skotin glumdu áíram. Það var blóð á fötum hennar þegar hún stóð upp, en það var úr ríkis- stjóranuim. SAMSÆRI? RíkisJögreglan í Maryland hef ur sent öllum fylkjum Banda- ríkjanna orðsendingu, þar sem lýst er eftir blárri Cadiliiac bif- reið með númeri frú Georgíu. — Sagt var að bifreiðin hefði sið- ast sézt á leið til Savage í Mary land, sem er skammt frá Laurel. Ekki er vitað í hvaða sam- bandi við tilræðið bifreiðin er. Lögreglan neitar að gefa nokkr ar upplýsingar, en getgátur exu uppi um hvort þetta hafi verið samsæri eða verk einstakiings. Allavega hefur Nixon, forseti, skipað að efldiur skuii vörður um allia aðra frambjóðendur, sérstak lega blökkukonuna Shirley Chis holm. Hann hefur einnig skipað leyniþjónustunni að gæta Ed- wards Kennedy og fjölskyldu hans sérstakllega, þótt Kennedy leiti ekki eftir framboði. LAMAÐUR? Seint í gærkvöldi vair enn ekki vitað hversu alvarlieg meiðsili ríkiastjórans væru. Fjórir sér- fræðingar femgu hann til með- ferðar og vair hann færður iinin á skurðStofu skömmu eftir að hann kom á sjúkrahúsið. Að sögn var hann með meðvitund þegar þangað kom og fullvissaði konu sína um að allt væTÍ í lagi með hann. Talsmaður sjúkrahússins sagði að ein kúlan virtist vera í grennd við hrygginn og það gæti haft í för með sér einihveirs- konar lömun, en um það væri alltof of snemmit að spá. Þá hafði hainin einhverjar innvortis blæð- inigar. Ekki var vitað mikið meira um meiðisi hinna þriggja sem særð- ust, nema hvað lögreglumaður- inn var sagður þungt haldinn en hin tvö ekki i hættu. FOBDÆMT Fréttin um að WaMace hsfði verið skotinn koim eins o.g þruma úr heiðs'kíru loifti og vaikiti ólhu'g og reiðii um öil Bandarílkim. Nixon, forseti, hi'ingidi sjáifur til eiginikomu ri'kisstjórans til að votta henni samúö sdina. I stiuttri yfirlýsimigu til þjúðari'nnar sagði forsetinn m.a.: — Þessi ástæðu- !ausi og skelfilegi atburðiu.r er áifail fyrir okkur öi'l. Þjóð'n hef- ur þegar orðið að þola of mi’kið afbeldi í stjtórnmiáialiifi sínu, við verðum öll að standa saman gegn þessum öfllum. George MeGovern, keppinautur Waiilaœ um forsetafraimboð fyr- ir Demiðkra'ta aflýsiti öilum kosn inigafundtuim í dag eftir að hann heyröi uim atburðimn. Hamn sag'ði: — Hatur og byssukúiiur eiga ekki heima í þjóðfélagi frjáisra manina og kvenna. Við verðum að l'í.ta á þessa griimmilleig'u árás á Wal'ace, r.ikisstjóra, sem árás á alilt sem okkur er kært. Við sikulum sameinast í bæn fyr- ir ríkisstjóranum og þjóðinni. axminster Vegna þess að í því felst ákveðið öryggi um þau eru þéttari) séu jafn langhærð teþþi gæði. Wilton gólfteþpi eru þéttar ofin en borin saman. önnur, t. d. tufting eða axminster-ofin teppi. Binding þeirra og botn er sterkari og ullar- . magn í fermetra verður alltaf meira (af því Þess Wglia cndilegll W'ilton-ofin g()lftcppi umboðsmenn um allt land ALAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. SIMI 22091 Wallaoe liggur í station-bifreið seni ók Iioiiuni á sjúkrahús. Finn lii'varðanna stendur hjá honum. Fórnardýrin nú orðin 117 ALLS hafa nú 117 látið lífið af viildiini brunans i sjö hæða verzliinarhiisi í Osaka, seni kom upp síðastliðinn laugardag. Flestir þeirra sem fórnst voru s:o8tir og starfsfólk í næturklóbb sem var á sjöundu ha-ð hóssins. Þetta er versti hruni í sögu landsins og nnifangsniikil rann- sókn hafin. Lögroglan hefur nú til yfir- heyrslu fimm rafvirkja, sem voru að störfum á annarri hæð, þegar eldurinn kom upp en þeir sluppu allir án meiðsla. Lög- reglan grunar einn þeirra um að hafa farið óvarlega méð siigarettu og að það hafi orsakað brunann. Mennirnir fimm höfðu verið ráðnir til að leggja nýjar raifleiðslur. Húsið er ein rjúk- andi rúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.