Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972
27
ffÆJÁTRBlP
Simi 50184.
Spilaborgin
Afarspennandi og ve-l ge-rð banda
rísk litkvikmynd, tekin i Tech-ni-
scope eftir samn-efndri metsölu-
bók Stan-ley Ellin's. Myndi-n segir
frá baráttu a-merís-ks lausamanns
við fasistasamtök.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
lagaaMlti
Ást —
(4 ástarsö-gur)
Ve-I gerð og l-e-i-kin itölsk mynd,
er fjaflar á skem-mtilegan hátt
um hin ýmsu tihbrigði ástarinna-r.
ISLENZKUR TEXTI.
End-ursýnd k-l. 5.15 og 9.
Bönnuð börnuim.
i ii
Sízni 50248.
Þú lifir aðeins
tvisvar
„YOU ONLY LIVE TVICE"
Sniilldar vel gerð og s-penna-ndi
James Bond mynd í li-tum m-eð
islenzku-m texta.
Sean Connery.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Iðnaðarhúsnœði
50—100 fm, óskast í Reykjavík eða Kópavogi.
Má vera bílskúr.
Upplýsingar í síma 40739.
EINU SINNI ENN VEGNA ÁSK0RANNA
Tríó Steina Steingríms leikur
GÖMLU GÓÐU LÖGIN
"frá því herna á árunum”
(með hæfilegri sveiflu)
fyrir matargesti okkar n. k.
mánudags og þriðjudagskvöld
Borðpantanir hjá yfirþjóni
sími 11322
VEITINGAHÚSIÐ
ÓDALÍ
VID AUSTURVÖLL
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Opið í kvöld til klukkan 11.30. — Sími 15327.
— SIGTÚN —
BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
SG - hliómplötur | SG - hljömplötur | SG - hljömplötur j SG - hljömplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur | SG - hljómplötur
SG - hljómplötur | SG- hljómplötur j SG-hljómplötur j SG - hljómplötur SG - hljómplötur ; SG-hljómplötur | SG - hljómplötur
Með þessari tóif laga plötu sinni sannar Hörður
Torfason, að hann stendur fremst íslenzkra laga-
smiða og söngvara í þessum stil. Mörg laga
Harðar á þessari plötu eru sérlega vel unnin, enda
hofur þessi plata ekki hlotið siðari viðtökur en
hin fyrri plata Harðar, sem var með söluhæstu
plötum siðasta árs.
hefur þessi plata ekki hlotið siðri viðtökur en
Grettir Björnsson hefur ekki sent frá sér plötur í
tæp fjögur ár, en þegar tólf laga plaga Grettis kom
út fyrir þremur vikum þá tóku aðdáendur hans
heldur betur við sér, þvi platan seldist upp á viku
hefur verið gefin út tvisvar síðan. Þetta sannar
vinsældir harmonikuleiks á Islandi og vinsældir
harmonikusnillingsins Grettis Björnssonar.
Þorvaldur Halldórsson á þriðju plötuna, sem SG-
hljómplötur hafa sent frá sér síðustu vikumar.
Á þessari plötu Þorvaldar má segja að séu hvert
lagið öðru skemmtilegra með frábæum textum
eftir jafn kunna höfunda og Iðunni Steinsdóttur,
Ómar Ragnarsson og Þorvald sjálfan.
Þetta er hljómplata fyrir alla aldursflokka.
AILAR ÞESSAR PLOTUR KOMNAR AFTUR
' 'í
-
■
llDUll
SflN
iiíTiSií
-I ■ -
\
.
-
; 'i
$1