Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16, MAl 1972 TVITUG 'STULKA OSKAST.. 1 þýðingu Hulílu Valtýsdóttur. og annað í gærkveldi. En þú Isarðir ekki þá augljásustu lexiu, sem nokkur getur átt kost á um ævina. Þér er sem sé ómögulegt tt Ég þagnaði vegna þess að ég sá út undain mér að einhver var komiran inn í stofuna. Af hvíta búnimgnum dró ég þá ályktun í skyndi, að þetta væri hjúlkrun- arkona eða einhver úr starfsLiði sjiúkrahússins, en þetta var þá Sylvía, í siðum hvitum frakka, sem heifðd getað verið af smá- vöxinum krikket-dómara eða húsamálara enda þótt hann viæri mörigium númerum of stór á hana. Það sýndist mér og þeirn fáu (sem fór sifelit fætokandi) sem voru sömu skoðunar og ég. Hárið á henni hatfði verið úðað lakki þar sem hún stóð á ber- angri í hávaðaroki, eða það fannst mér eina skýringin á út- liti þess. Augnalökin voru dökkgræn. Hún getok rakleitt til Roys og upphótf ei.ttlhvað, sem voru víst faðml'ög og hvíslingar. Ég gekk út að gluigiganum og horfði á húsaraðirnar fyrir ut- an úr rauðum múrsteini með litl um svölum. Á einum svölunum hljóp stór, hvíitur hundur fram og affcuir og fram eins og tíígrisdýr i búri. „Aikkurju er hann hérna?“ heyrði ég að Sylvía spurðd. „Svona, Syivía, Duggers kom til að sjá, hivernig mér liði.“ „Hann er búdnn. að sjá það.“ „Atf hwerju er hún hér?“ spurðd ég og sneri mér við. „Ef ég mætti komast svo að orði. Mér skyldist að Hairolld hefði skotið loku fyi'ir allan sam gang . . .“ Roy skeEihló og le.it aðdáun- araugium á Sylvíiu. „Okkur finnst við hafa skotið lotou fyr- ir Harold. Er það ekki, elskan? Gagnráðstöfunini, sem ég sagði þér frá, Duggers mdnn, virðist ætla að bera tilætlaðan árangur. Kippir öliu í lag.“ „Öllu ?“ „Já, öldu. Við gefcum hvenaar sem er stungið af saman og eng- inn getur neitt við því gert.“ „Ég skil.“ Roy settd andiitið í a.lvarleg- ar steldingar og með tilþriffum hins hugumprúða sagði hann: „Halfcu áfram með þetta, sem þú varst að segja, Duiggers. Um þetta þarna í gærkveidi . . .“ „Það er tilgangslaust. Núna.“ „Hvaða 'Vitleysa. Miig langar tii að heyra . . .“ „Þú vidf geta sagt viið sjádf- an þig, að þú hafir hlustað á kvert orð, og þú verðir að visu að viðurkenna, að ég hafi á rétfcu að standa að ýmsu leyti, en þú veröir þó að búa við það og siíðan gteymirðu því öllu.“ „Ut með þig,“ sagði SiýLvía. Hún hafði dregið álytotaniæ af tóninumi, þótt hún vissi etotoi um, hvað var að ræða. „Það þol- ir þig eniginn." „Þegiðu,“ saggi ég. Hún færði sig aftur fyrir rúm ið í áttina til mín með sömu til- burðum og þegar hún bjóst til að stökkva á Kitty. Ég greip vatnskönnuna af náttborðinu. „Ef þú kemur nær, helli ég þessu yfir höfuðið á þér." „Svona, vertu góð, elskan." Öðrum hvorum tilmæiun- um hlýddi hún, því hún settist á rúmstokkinn og sneri baki í mig. Roy tók um hönd hennar. „Haltu áfram, Duggers." „Jæja, ég get ekki skilið og mun aldrei skilja, hvernig þú lætur þér til hugar koma að halda áfram þessu unglinga- flangsi eftir það sem gerðist í gærkveldi. Þeir kæra sig ekk- ert um þig. Þeim fannst þú ekk- ert hafa þarna að gera. Og það sýndu þeir svo sannarlega . . .“ „Hvaða vitleysa. Þetta voru bara örfáir óknyttastrákar, lít- D1 minnihluti. Þeir eru alls stað- ar. Þú skalt ekki reyna að telja mér trú um, að þeir hafi verið einhverjir fulltrúar fyrir ...“ „Jú. Að minnsta kosti reyndi enginn að skakka leikinn. Hinir horfðu bara á aðgerðarlausir, vegna þess .. .“ „Það gera allir nú til dags. Fólk fer ekki að flækja sér í.. .“ „Jú, einmitt. Unglingaflökkar láta ekki á sér standa, þegar þeim finnst sínum flokki misboð smjörlíUi velvakandi 0 Bréf frá útlöndum Velvakandi fær alltaf eitt- hvað af bréfum frá útlöndum; stundum frá Islendingum, sem þar eru búsettir, en fleiri þó frá útlendingium sem eiga eltt- hvert erindi við Islendiniga. I dag birtast bréf frá Svi'þjóð, Englandi og Malajsíu. 0 Kann nokkur þulu um tærnar? Tore Gjiötterberig, iektor í Stokkhólmi, segist leiita að leif um af Maríiudýrkun í Rohús- léni. 1 sambandi við það hafi hann rekizt á skemmtiilega þulu eða romsu („raimsa"), sem mæð- ur fari með, þegar þær leiki við tæmar á simiábörnum. Roms an er svona: Sfcoretá, t&lilila, dillros, ápple fru oah lilla gulHhátta. Tiil þess að geta ákvarð- að uppruna sumra þessaira orða, langar hann til þess að vita, hvað Islendingar kalli tærnar, og biður hann Momgun- blaðið um að grennslast effcir því hjá lesendum siínum, hvort þeir kanndst við þuluina. Hún þekkist í Nore-gi, en mjög breyfct, sem ekki sé undarlegit, þar sem hér sé sennilega um margra alida gamla romsu að ræða. 1 austurh'Iuta Sviþjóðar sé hún óþekkt. — Ve'lvakandi hefur nú aldrei heyrt önnur og merki- legri nöfn á tánum en- stóru- tá oig litlu.tá (kann'ski miðitá?), og þuluma þekkir hann ekki. Ekki er langt síðan orðabókar mienn fj'öfiiluðu uim nötfn á fingr um i útvarpslþœitti slnium um íis- lenzlklt mál, en etóki minnist Vel vatoanidi, að þeir hafi þá getið uim sérs.fcöík nöifn á tám. — AU- ar upplýsimgar uim þetta má senda til Velvakanda, sem mun koma þeim áleiðis. 0 Hundalíf í Lundúnum Ingadís Haraldsdóttir skrif- ar frá Lundúnaborg: „Lomdion, 16.4.1972. Kæri Velvakandi! Englendinigar eru ákaftteiga hreýkn'ir af hundaást sinni og telja sig beztu dýravini heims- ins, en huigsa ekki neitt um all an þann ama, sem þeir valda þeim sa.miborgiurum, er telja hunda og önnur húsdýr i borig um viðbjóðsleig. -— í Lomcfon eru hundar marg- faít fleiri en Islendingar, IV2 i'olita á manm, skv. opimiberum tilkymnimigum, margtfallt fleiri mýs, og ©kki má gleyima öQiliu kaittaf arganimu. Ég bý i aiusturhttuta Lomdon á götu, sem heitir Myndle Street. Þar er 3. hvert remnu- steinn þakinn. humdaslkít og bregzt etoki að nemi maðUr stað ar, komi hiundiur, sem lytftir upp löppinni, og getið þið íimymdað ytokur ti.1 hivers ?! Ég hef komið imn á mörig emisk heimiili og minnist aðeins trveggja, sem eimungis hötfðu mannskepnur innan vegigja. Eitt heimili sem ég kom á, hafði 3 manmskepnur, 2 hiunda (einn á stEBrö við kálí qg annan á stærð við heljarstóran úlf) 1 kött, 1 fugl, og svo átti kisa 4 vimkomiur og vimi, setm vonu dag legdr gestir. Ammað heimili var öliu bebur á sig kornnið: 2 mamn- legar verur, 1 hiumdlur, 2 Gæsir, noktorar endiur og 1000 býiíluig- ur, og hefði þetta verið í lagi, ef allt draslið væri úti í garði, en sei, sei nei, hiundurinn hasfði heiðunssess við borðið, bý- flugnabúið beið hireinsunar inni I stofu og gæsimar skruppu inm í eldlhús, þegar þær voru svangar og kaldar. — Maður kemiur aldrei svo inn í brauðbúð í a.uistur'hliuita Lon- don', að afgreiðslusitúlkan sé ekki að klappa hundi og síð an káfar sama höndin á brauði neytamdans. Aills staðar eru hundar slefandi, þefandi, skiljandi eftir hrúgöld af brún um óiþverra og væitandi hvern þann bJett, sem verður á vegi þeirra, og þið Reykiviíkingar, sem eigið eina hreinustu borg- þessarar veraldar, rí'fist um það, hvort humdahalid stouli leyft eða ekki; ég tel yklkur bandvitlausa að leggjast svo lágt að jafnvel íihuga það, þið hafið enga hugmynd um, hversu sálardieytfandi það er að búa meðal þessa óþritfnaðar og þurtfa í hivert skipti, sem maður Skreppur úit fyrir bússins dyr að velja af mitoifili kostgætfini þá örfláu bletti, sem hundsgrey ið hefur skilið eftir í ferðum siínum. J.S. Haraldsdóttir, M.C.S.P.". 0 Piltur á Malakkaskaga Danny Tan heitir brétfritar- imn, og gerir Veivakandi ráð fyrir því, að hanm sé piltiur, en hann getur ekki urn kyn sitt. Þessi vamagli er sleginm, því að Velvakandi þóttiist eimu sinni geta ráðið það af nafmi júigóslavnesks bréfritara (oig ásitaskálds) hvers kiyns hann væri, en, eins og lesemdiur mdnn ast ef til vill, var þar rangit til getið. Bráfriitarinm er 22ja ára gam all og langar ákaflega mikið til þess að komast í kymmi við Is- fendimga m>eð bréfaskritftum. Skrifa megi uim hvað sem er (á enskiu), en álhugaimál hans séu aranars íþróttir, tómlist, lest ur og ferðalög. — Brélfið er vél- ritað, snyTitilegt og á lýtafiausri eraskiu. Nafn og heimilisfamig: Danmy Tam, 4, Jattam 17/4, Happy Gardien, PetaLing Jaya, SeJangor, MALAYSIA. Petaling Jaya er hálígerð út borig Kuala Lumipur, rétt vest am við hana, en Kuala Lumipur er bæöi höifluðiboir'g MafiajLSÍurf'k is og í samibandsi'íkimu SeLanig- or.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.