Morgunblaðið - 16.05.1972, Page 25

Morgunblaðið - 16.05.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 25 toreyfingarlaus og væruð ekki alltaf að g-era skyndilegar hreyfingar eins og að depla augunum léti hann yður í friði. — Frú mín góð, við skuliim lialda upp á 100. ökutímann með því að aka í öðrum gír . . — Gangið nokknr sktef nær glugganum og rekið út úr yð ur tunguna . . . ég hef nefni lega ímugust á nágrannanum. HESTAFÓDURBLANDA HESTAHAFRAR Sambami isi saawinimfélaga | in nflutnTngsdeild TIL SÖLU SAAB 98, 1970, SAAB 96, 1965, SAAB 96, 1971, SAAB 99, 1970. SAAB 96, 1966, RÚSSAJEPPI með WUIisvél, CITROEN GS, 1971, ekin 8500 km, MOSCHWITS station, 1970. B30RNSSON±co. SKE9FAN 11 SÍMI 81530 Hannyrðavörur RÝMINGARSALA á hannyrðavörum heldur áfram þessa viku í Sjónabúðinni. Mikið úrval af GARNI, KLUKKUSTRENGJUM, VEGGTE PPUM, DÚKUM OG FLEIRU. Gömul íslenzk og norsk mynstur. Sjónabúðin, Laugavegi 32 — Þetta er i fyrsta skipti í ár, að það kenuir sér vel að hann er með blæju. *. stjörnu , JEANE DIXON SP® r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. l»eir, sem þekkja |»ír vel, starfa fúsir meö þér, en aðrir eru l»álf ruflaðir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. ÁhyRRjur yfir veraldlesum auðæfum eru á rökum reintar, en ef f»ú sinnir þeirn fljótt, næröu fyrir meinið. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. Vinir þínir kunna að ruftla áformitm þínum, einkum ef þau snerta viðskipti á einhA'ern hátt. Kf l»ú færð uántinn tíma i*í? notar þolinmæðina, feilur allt í ljúfa loð. Ivrabbinn, 21. júní — 22, júli, Alit þitt einkennist af óskliyffRÍu núna, einkum er |»ú lecfgur oðr- um Hð. Atburðarásin bre.vtist er á líður. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú finnur gennilegra það, sem þú leitar að, en f»6 er það þér ekki mjog hagkvæmt. Maprin, 23. ágúst — 22. sept-eniber. Þarfir skyldmenna þinna ýta til hliðar því, sem þér ligRiir mest á hjarta viðvíkjanJi daglegu starfi. Þú gætir kunnski fumlið ein- hvern milllvea:. Vogin, 23. september — 22. október. I»að gerir ekkert til, þótt þú heyrir ekki þau mótmæli, sem fram koma í dag:, þar sem þau skiptu þig: litlu máli. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nákvæmar útský'*ing:ar geta fengið félasa þina .vfir á þitt band, Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Velferð fjöldans yfiricnæfir einstaklingsh.vggjuna núna. T*ú skalt slást í hópinn til að ná einhverju í þinn hlut. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I.íttu um öxl ng kannaðu nýiiðiim atburð. einkum til að hjarga Öllum n»isskilning:i. I»ú verður að þiggja ráð sérfróðra manna. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þeir, sem þér hjálpa, vita minust af því, sem þörf krefur að þeir þeklci. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fjölskyldan stemlur þér dálítið fyrir þrifum að sinni, en er fram f sa*kir finnurðu leið út úr þessu öllu saman. ÚRVAL GLUGGATJALDAEFNA Gluggatjöld LAUGAVEGI óó (2. HÆÐ), SÍMI 1 74 50

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.