Morgunblaðið - 17.05.1972, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.05.1972, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MÁI 1972 Þuríður Kjaran Böðv- arsson — Minning 1 dag verður borin til hinztu hvildar Þuríður Kjaran Böðvars soci. Hún var þeim, að ég hygg, mjög eftirminnilegur persónu- leiki, sem henni kynntust, og imig langar að minnast hennar roeð fáum orðum, enda þótt ég setti að vita, að lofræður og eft- irmæli voru henni sízt að skapi, þvi að hún var mjög fordi'ldar- laus n.-.nneskja, en svo hl.ýjar endurminningar á ég um hana alit frá bamsaldri, að ég get ekki orða bundizt. Hún mátti muna timana tvenma, sára fátækt og góðar SLríir. Að vissu leyti var hún fuiltrúi kynslóðar og þjóðtfélags t Unnusti minn, Birgir Vigfússon, lézt af slysförum 18. marz sl. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður Þorgilsdóttir. t Innilegar þakkir til allra, f jær og nær, fyrir samúð við and- lát og jarðarför Dagbjartar Jónssonar, Hvítárdal. Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn, faðir, systkini og móðursystir hins látna. hátta, sem eru að hverfa, — kynslóðar, sem blygðaðist sín aldrei fyrir fátækt og miklaðist ekki af efnum, — barmaði sér sjaidan og var þyngst raun að þurfa að leita til sveitar. — Sem betur fer eru þessir þjóð- félagshættir að breytast á þann veg, að aukin félagsl'eg sam- hjálp forðar því að grípa þurfi yfirleitt til örþrifaráða- — Ungt fó’.k af öllum stéttum getur nú almennt sótt til mennta og reynt er áð .ílúa að öldruðúm, sjúk- um og olnbogabömu-m þjóðtfé- lagsins. Ef til viil er þetta rnerk asta átak síðustu kynsióðar og verður lengur mininzt en margra svokaLiaðra fraimfara. Þuriður var fædd 6. apríl ár- ið 1898 að Vælugerði í Flóa, heidur búrýru kofi. Hún var sjötta i röðinni af níu systíkin- um. Foreidrar hennar voru Sig- ríður Pálsdóttir, dóttir Páls bónda og hreppstjóra að Þing- skálum og svo að Selalæk á Ranigárvöiium. Móðir Sigríðar var Þuriður Þorgiisdóttir frá Rauðnefsstöðum. Þótti húm mik- il greindarkona og víðlesin. Er sagt að Jóni Sigurðssyni hafi fundizt mikið til uim fróðleik henn ar, er hann kom á Rauðnefs- staði eitt sinn og húsfreyjan t Minningarathöfn um son minn, Guðmund Maríasson, sem fórst af togaranum Nep- túnusi 17. apríl sl., fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 18. mai kl. 1:30 e.h. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Sigriður Jónsdóttir. t Sonur okkar og bróðir STEFAN STEINGRlMSSON, Hátúni 6, andaðist þriðjudaginn 16. maí. Vandamenn. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, RAGNHILDUR HJALTADÓTTIR, andaðist I Landakotsspítala að morgni hins 16. þ. m. Kristján Siggeirsson, Guðrún Kristjánsdóttir, ______________________ Hjalti Geir Kristjánsson. t Útför föður okkar, JÓHANNS JÓNATANSSONAR frá Hjörsey, Ter fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. ma! kl. 1.30. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigrún Jóhannsdóttir, Halldór Jóhannsson. t Bálför föður okkar, tengdaföður og afa, RAGNARS GUÐMUNDSSONAR, fyrrverandi birgðavarðar, fer fram fimmtudaginn 18. maí kl. 3 e. h.-frá Fossvogskirkju, Þeir, sem vfldu minnast hins látna, eru v'msamlegast beðnir að láta Blindavinafélagið njóta þess. Sigríður Michelsen, Páll Michelsen, Pétur Ragnarsson, Guðríður Gunnarsdóttir, Guðmundur Ragnarsson, Hólmfríður Cadsson, Guðrún Ragnarsdóttir, Egill Bachmann og bamaböm. var að le-sa í danskri bók. Páál faðir Sigríðar var sonur Guð- mundar Erlendssonar að Keld- um af VíikLn'gsiækjarætt. — Tóm as Eyvindisson, faðir Þuriðar, var af kjammikl’U fólki kominn, ættaður úr Fljótshlíð frá Dúðu- stöðium eða Dúðu og miátti að sögn r>kja Eyvindamafnið í beinan kanllegg til Duggu-Ey- vindajr, .sem jn.a. var settur sýski maður i Húnaþingi og kiaustur- haldari að Kirkjubæjar'kilaustri á fyrri hluta 18. aldar. Tómas er sagður hafa verið mikið prúð menni og hamhleypa til verka. Um aldamótin, eða vorið 1898, fluttust þau hjón, Tómas og Sig- ríður, til Reykjavíkur. Þá var Þuríður aðeins sex vikna göm- ul. Fyrst settust þaiu að i Sauða- gerði, torfbæ með moldargólfi, síðar fluttust þau á Mclinn, sem Mka var torfbær. — Afkoma var erfið á þessum árum. Amima sagði mér, að afa mínum hafi þótt það mikil hlunnindi, er hann fékk ígripav' ínu hjá vel- unnara þeirra Geir Zoega ka,up manni, og öðrum nokkra tíma í salti eða kolum á Eyrinni, eða við klakahögg á tjörniinni. En svo fél'l fyrivinnan frá, Tómas lézt frá ungum barnahópi sín- um i byrjun árs 1916. — Syrti þá mjög fyrir sólu hjá ekkjumi því að hjónaband þeirra hafði verið mjög ástúðlegt, — en af- kocmiuhorfur óvænlegar, svo að ekki sé fastar kveðið að. Hagur þeirra hafði þó held- ur vænkazt, að ömmu þótti er þau fluttu í Skothúsið á fyrsta tug aldarinnar. — Á homi Suð- urgötu, þar sem nú er Skoþ húsvegur, stóð þá lítið timbur- hús, Skothúsið. Skotfélagið gamla hafði látið reisa það, en var nú hætt störfúm. Bjami Jónsson snikkari hafði keypt það og látið innrétta sem ibúðar hús og síðar selt það Ásgeiri Sigurössyni raeðismanni og Tryggva Gunnarssyni banika stjóra. Þetta hús fengu þau Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför Kristjáns Friðbergs Bjarnasonar, Tindum. Ragnheiður S. Þorsteinsdóttir, Magnús, Stefanía, Anna, Unnur, Guðbjörg, Guðrún, Bjarni, Þorsteinn, Björn, tengdabörn, barnabörn. amma og afi á leigu og þótti húsakynnim mjög til bóta, enda þótt herbergin vœru ekki nema þrjú, auk eldihúss og gólffl'öt'Ur al'lUr varla að nútima stórstofu- stærð. Þetta litla kot var í höfð ingjahverfá, ,í ræsta nágrenni við Hannes Hafstein í Ráðiherra bústað.num, Þorvald Krabbe, Lárus Bjarnason og gegnt Val- höll Péturs Ólafssonar. En allt þetta fólik reyndist ömmu og afa og börnum þeirra yel og mynd- aðist, með þeim góð og v.aranleg vinátta. Síðar tókst fööur min- um fyrir atbeina Tryggva Gunnarssonar, að eignast Skot- húsið. Einhverjir höfðu boðið 3100 kr. í eignina, en Tryggvi sagði pabba að bjóða 3150 krónur í það. „Þið eigið að eiga það,“ sagði Tryggvi og svo varð. í Skofihúsinu ólsfi. Þuríður upp. Hún gekk i Kvennaskól- ann og,-fór snemima að vinná við verzlun og gerði það um langt árabil, iengst af i Verzwn Har- aldar Ámasonar. — Þar éiignað ist hún marga trygga vini með- al samstarfsfólks. Amma og SkotfLúsfólkið, ekki sízt Þura fracnka, voru okkur sysfikinunum ákaflega góð. Marga nóttina gi-sti ég þar, þótt húsakynnin væru ekki mikii, en mikil var heimilishlýjan, og otft gaman á kvöidin, þégar rökkva tók. Amma hafði henigt stykki fyrir gluggann, kveitet á ódiu- lampanum og ráuðikynt kola- ofninn. Daufa skímu bar á miyndimar á veggnum, af Hall- grími Péturs'Syni, Kxisti og Mariiu mey. Og svo sagði amma sögur, en Þura eða systurriar gáfu manni kaffi og kandís með, sem ekki mátti drekka heima. Þetta er kannski risJútill mirin- imgairammi um látna frænikiu okk ar og mérika kor.u, en þó engu að siöur minnisstæöur. — TómaS Kveðja: Pétur Runólfsson fyrr- verandi bátsmaður Fæddur 7. maí 1893. Dáinn 7. mai 1972. Þeim fækkar óðum aldamóta- piltunum, sem komu úr sveitinni og litlu sjávarplássunum, til að stunda hér sjóróðra við flóann og til þess síðar meir að byggja upp skipshafnir og yfirmienn tog araflotans, sem var þá að hefja siglingiu sína eftir aldamótin sið ustu. Þeir voru þátttakend- ur í þvi að gj.öra togaraflotann að þvi stórvirki er hann síðar varð, þeim sjálfum tii þroska og arðsemi og þjóðinni allri til hag sældar og blessunar. Skipim fisk uðu — sveitin þeirra stæiklkaðá í orði Oig á borði. Þessir piltar voru margir ekki háir i loítinu, en kjarninn var þvi meiri. Margir þeirra flutbu sumpart sveitina sína með sér, eða svipmót hennar í kaupstað- inn, höfðu nokkrar kindiur, en aðrir garðrækt til að bæta sér í búi þótt sjórinn væri gjöfiuil, en til þess eins og að slíta e'kki sam vistum við moldina og jörðina. Einn af þeim mörgu úr þess- um hóp er vinur okkar hjón- anna Pétur Runólfsson fyrrver- andi bátsmaður, Hjarðarhaiga 48, ■ löngum búsettur að Grund, en svo hét heimiili h-ans er lengi stóð eitt á Melunum vestan Lotft- skeytastöðvarinnar, þar sem nú er risin f jölbýlisíh úsablokkin váð Hjarðarhaga. Hann var sjálÆseignarbóndi að Grund. Við Hjarðarhaga býr nú dugmikil kona hans Katrín Þórarinsdótt- ir ættuð úr Leiru, dóttirin Svala Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míris, JÓHANNESAR SKALDS ÚR KÖTLUM. Sérstakar þakkir færum við Páli Ásmundssyni lækni og öðru starfsliði Landspítalans, fyrir frábæra umönnun í erfrðum veik- indum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Hróðný Einarsdóttir. og sonurinn Bragi ásamt fjöl- skyldium sínium og minnast þessa dagana ástrí'kra og umhygigju- samra foreldra, þar sem hús- bóndinn er látinn en eftir roik- ið dagsverk mikla ástúð og um- hyggj u og virðingu og vináttu fjölda er honum kynntust á langri æfi, en í þeim hópi er- ■um við hjónin. Pétur Runólfssoin var æfctaður frá Hálsum í Skorradal, elstur margra d'Uigmdkilla sysfikina. Ungur að aldri fór hann til sjóróðra og síðar á togara, sem háseti og síðar sem bátsmaður. Fyrst á Ými, Gylii og Venus, með ýius'um afia- og dugnaðar- mönnuim, en lengi æfi með hin- um kunna aflamanni og skip- stjóra Viilhjálmi Ámasyni. Fór alla tið vel á með þeim, þótt báð ir heimibuðu nokkuð, en mest af sjiátfum sér. Nokkmu eftir að Bæjarútgerð Reykjavílkur hóf starfsemi sina gjörðist Pétiur heitinn, starfsmaður hennar. Var þar fyrir mikið mannval. Verkstjórinn Sigurður Sveins- son sáJuigur, valinkunniur sæmd armað'Ur, Guðm.undur sáúugi Guðnason, ljúfmenni og skip- stjóri, Ólatfur Ámason verikstj. og sómamaður nú á Hrafnistu, hann Óli á Geir eins og hann var stundum kallaður, allt við- kunnir duignaðar- og' sæmdar- menn, sem ekki máttu vamm sitt vita í neinu og margra manna makar við flest störf. Það var engin tilviljun að Pébur heitinn varð einn í hópi þessara manna, skipin mörg og veiðamar mikl- ar og þartfimar alls staðar fynir hollar hendur. Árum saman splæsti Pétur alla víra sem nota þurfti um borð í togurunum, gjörði við alla „líf- fleka" sem þeir notuðu, auk margs aninars er að smíðd laut; er óíhæbt að segja, að hann var jaifnvíigur á allt, óvenju venkséður af ólærðum að vera. Hefi ég fáa sdóika þekkt fyrir trúmenns'ku og ráðvemdni. AJlt var vel gjört. Hann var heimi'lis vinur okkar hjónanna og sökn um við vinar í stað. Nú kemur hann ekki framiar í kafíisopa til óklcar eins og hann stundium gerði, eftir að hann hiætti fastri vinnu, nú tekur hann ekiki leng ur til hendinni hvoriki hjá mér né öðnum. Þökk sé homum trúmennskan og dyggðin við skyldiusbörfiii alla ætfi. ÞÖkk sé þeim hjóntum Pétri Runólfssyni látnum og Katrfnu Þórarinsdótfcur sem etftir lií- ir, fyrir það fordæmi er þau hafa gefið öðrum með Htfermi sínu, iðjusemi, spaitnieytni og sönnum lífsims gæðum. Blessuð veri minndng hins látna heiðurs maims. Forsjónin veri komu harns, bömum og vandafólki öJJu lákm í náö. Jón Axel Pétunsson-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.