Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 24

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 24
24 MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972 14. þing Sjálfsbjargar haldið á Sauðárkróki Sauðárkrókl 12.6. '72. Fjórtámia þúig Sjálfsbj-ajrgar kœósNwmhands fatlaðra, hef- ir tvtaðið yflr iindanfama daga, á Sainðárkróki. I'ingið var haSdið þstr m.a. í tálefni þciss, að á þess« ári er táu ára afmæíi „Sjálfshjargvnr félags fatinðra á Saaiðárkróki og náfrrvmni,“ en það félag var stofnað 11. marz 1962. SjáJfsbjörgr á Sauðárkróki var tiunða í röðlnnj þeirra fé- lagra s«*n niynda tenðssomband- ið, «ai nú mi félögin orðin 12. Fédögin eru í Reykjaivffik, Suð- tnnesjum, Vestmanna'eyjum, Ár- nieesiýs.ki, Akranesi, ísaíirði, Rol ungarvik, Sauðúrkróki, Sigiu- förði, Akureyri, Húsaviik og Stykkishóimi. Féiógin hafa myndað með sér landssamband sem hefir skrifstofu að Lauiga- viegi 120 í Reykjavík. 1 sikýnstam framkvæmdastjóra landssambandsinsTrausta Sigur laugssonar og formnnsiris Tbeó dórs A. Jómssonar, kom fram að máikið hefur áunnizit í máCefnum fatilaðra þann hálfa annan ára- tug sem iiðdnn er frá þvi að byrjað var að skipuleggja fé- lagseikapinn formilega en hann ber samheitið „Sjádísbjörg". Sá ájvinnimgur sem náðst hefir, hef- ir áunnizt fyrir samihenta bar- áttiu fatia'ðra einstaklinga sem miyndað hafa með sér félög og siðan samband, og samMiða vegna vaxandi skiiniingis va3d- hafa, bæði faæjar- cg sveitarfé- laiga og riktsiins. Mörg bæ-jar- og sveitarfélög hafa sýnt Jsjáfiifs- bjargar" féiögumum vinsemd og styrkt þau með framEögum og sýnt með því lofsverðan skifn- ing á því þjóðféíagsCega mikil- viægi, sem þessi statrfsemi er. Einndg hafa á alþingi verið sett merkileg lög tái varanlegra úr- bóta. Ræjarstjóm Sauðórkróks hef ir frá upþhaifi sýnt „Sjáíiísbjörg" vinsemd og hiýhug sem meðal armars kom fram í þvi, að bæjar stjórinn, Háikon Torfason bauð lyrir hönd bæjamtjómar Sauð- árkróks þátttakendum þingsins til hádegisverðar að hótel Mæii- feMú, og flutti bæjarstjórinn þar ávarp, sem lýsti mitóum skiln- imgi á mikslvægi samtakanna. Eitt af þeim höfuðfoaráttumái- wn sem ekki hefir enn náð fram að ganga er aðskiönaður örorku- og eluilííeyris. í>að lággiur I aug- um uppi, að aðstaða þeirra sem hafa verið öryrkjar árum sam- an, jafnvel mestan hiuta ævinn- ar, er afflt önnur og erfiðari, heidur en fóiks sem unnið hef- ir langa ævi og þannig skapað sér aðstöðu til afkiomuöryggis á elliárum. Það er þi.’i nauðsyn- legf að þetta réttiætismái fái við unandi afgTeiðslu á Aijringi sem fyrst. SunnudaigskvöCdið 11. júní var kyöidvaka að Hótel MæSifeíli sem hófst með þvá að Lúðrasveit Sauðárkróks lék nokkur 3ög, sem vökfu óskipta hriifningu og ámægju hlustenda. Köm mjög ánægj'ulega á óvart, að i ekki stærra bæjarfélagi skyidi vera svo fjöimenn og sniilidariega samæfð íúðrasveit. Fuiitrúar margra féiaga fluttu ávörp og færðu .jafmaáLs baminu" gjafir. Sameigánlegt meginverkefni samtaikanna nú er byggingu vinnu og dvalarheim ilis við Hétún í Reykjavík. Þing ið lagðd þunga áiherziiu á að s-am tökin beittu sér á næstunni fyr ir því af aiefji að við hönnun opinberra bygginga yrði tekið tililit tál sérþarfa fatiaðra. Þintg- ið einkennddst af djarfhuiga bar- áttukjarkd í áf’ramlhaddamdi S'tarfi tid þess að koma í höfn brennandi úriaiusnarefnwm hvers tima. Framkviseimdastjóri samtak- anna er Trausti Siguriaugission, sem með ötu'.u sta.rfi hefir áunn ið sér virðingiu og hjýhiug. — Jón. Ferðahandbókin í níundu útgáfu Fjölmargar nýjungar og endur- bætur - Árni Óla skrifar um Viðey FERÐAHANDBÓKIN, niunda út glfa, er nýkomin lit. ankin og endurbætt og fylgir henni vega- kort Ferðafélags Islands. Bókin er 356 bte. að stærð og sú stærsta sem út hefur komið. Allt efni bókarinnar hefur verið yfirfarið og endurskoðað. Að vanda er hluti bókarinnar helgaður ein- um ákveðnum stað á laitdinu, og að þessu sinni hefur Viðey orðið fyrir valinu. Pað er hinn lands- kminni fræðaþulur Árni Óla, sem nim Viðey skrifar og lýsir þar í ítarlegri grein sögu og sérkenn- íurai eyjarinnar. Meginefnd Ferðahandbókarinn- ar er lýsing Gísla Guðmundsson- ar leiðsögumanns á ölium akfær- um vegum á ísiandi. Gisli hef- ur endurskoðað aha lýsingu sína frá sáðustu útgáfu og gert á henni fjölmargar breytingar og viðfoætur. Framan við leiðalýsingu Gisla er Mðaskrá þannig úr garði gerð, að hægt er að finna á svip- stundu hverja einstaka heildar- leið og einstaka áíanga innan hennar. Sigurjón Rist, vatnamælinga- maður, hefur endurskoðað kafla sinn um bifreiðaslóðdr á miðhá- lendinu. Fylgir lýsingu Sigurjóns enn eitt nýtt kort, og að þessu sinni af KverkfjaJla- og Hvanna- lindaJeið. Þór Guðjónsson, veiðknála- stjóri, Jeggur t4J efni um Jax og silungsveiði., og er stærsti hlut- inn skrá yfir ár, vötn, veiðifélög og Jeigutaka. Þessi skrá nær til nær aJJra veiðiáa og veiðSfélaga á Jandimu. Þar er greint frá því, hver eða hverjir eigi viðkomandd á eða vatn, hverjir hafi hana á leigu o.s.frv. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, Jeggur til upplýsingar um gömul hús, minja- og foyggða- söfn í umsjá Þjóðminjasafnsins, skrá er yfir öll sæluhús, islenzka fugla og friðum þeirra og margt fleira. Ferðahandfoókin er pnentuð í Prentsmiðjunni Eddu. Káputeikningu gerði Hilmar Hedgason. LOFTLEIÐIR Framh. a fbls. 11 skiptavini, sem réttlættu sér- stöðu þess. SÍVAXANDI SAMKEPPNI Ekki er þörf á að rekja sögu Loftleiða hin síðari ár; hún er almenningi vel kunn, einkum vegna farsæls rekst- urs og mjög aukinna umsvifa. En Loftleiðir hafa einnig vak- ið athygli fyrir þá bar- áttu, sem félagið hefur háð fyr ir lágum fargjöldum sinum. Þótt einkennilegt megi virðast, hefur það verið mörgum aðil- um þyrnir i auga, hversu lág fargjöid Loftleiðir hafa boðið á leiðinni yfir Atlantshaf, og keppinautamir hafa með ýmsu móti reynt að knýja Loftleiðir tií að hækka sín fargjöld, svo að iétii'i eða enginn nnumur yrði á þeim og fargjöidum þeim, sem IATA-samsteypan hef- ur ákveðið hverju sinni á flug- leiðunum, sem Loftleiðir fljúga á. Hefur gengið á ýmsu í þeirn málum, en nú er svo kom ið, að Loftleiðir bjóða sömu far gjöld og lATA-samsteypan á flugieiðum miBi Skandinaviu og Bandarikjanna og á milli Bretlands og Bandaríkjanna. Hins vegar bjóða Loftleið- ir lægri íargjöid á flugleiðun- um um Island miili Luxemborg- ax og Bandarikjanna og eru þær flugleiðir mestu anna- ííugleiðir félagsins. Til Luxem- borgaT eru farnar 18 ferðir i viku og til og frá New York e u 25 ferðir á viku. Til Bret- lands er ein ferð vikulega og til Skandinaviu sex ferðir vikulega. Loftleiðir héldu uppi ferðum til nokkurra annarra ianda áð ur íyrr: Til Finnlands árin 1960—68, til Hollands árin 1959—68 og til Þýzkalands ár in 1953—63. FLUGFLOTINN OG STARFSLIÐIÐ Eins og íyrr var greint hóf- ust miililandaferðir Loftleiða með flugvélum af gerðinni DC -4 Skymaster og voru þær not- aðar til ársioka 1960. í kjöl- farið komu svo DC-6B Cloud- masterflugvélar og síðan voru þær leystar af hólmi af Rolls Royoe 400 fiugvéium. Þær voru notaðar allt fram á síðasta ár, en í nóvember var farin síðasta áætlunarferð vél- ar af þeirri gerð hjá Loftleið- um, og eftir það hafa þotur eingöngu verið notaðar til áætlunarferða Loftieiða. Vöruflutningafélagið Cargo- lux, sem Loföeiðir eru að % hluta eigandi að, notar nú Rolis Royce 400 vélarnar til vöruflutninga og hefur bæki- stöð sína í Luxemborg. Dóttur- fyrártæki Loftieiða er Inter national Air Bahama, og held- ur það uppi sex vikuleg- um ferðum millí Nassau á Ba- hamæyjum og Luxemborg- ar með þotum og stjóma Loft- Jeiðir flugrekstrinum. Starfsmenn Loftleiða voru i ársbyrjun 1946 15 að töíu, en um síðustu áramót voru þeir 1287. Af þeim unnu þá 715 á IsJandi, en auk þess fjölmenna starísliðs, sem starfar i New York, Luxemborg og á þeim stöðum, sem Véiar félags- ins fljúga til, eru starfs- menn félagsins á skrifstofum þess viða í Evrópu og Amer- ikiu fjöimargir. LANDKYNNING Félagið hefur jafnan haldið uppi mikilli augiýsingar- og kynningarstarfsemi, ekki ein- ungis á flugi sínu, heldur einn ig á ísdandi sem ferðaimanna- landi. Árið 1963 hófu Loftleið- ir boð skipulagðra viðdvala erlendra farþega, og er nú um að ræða eins til þriggja daga dvöl á íslandi allan árs- ins hring. Árið 1966 opnaði fé- 31. HEFTI safnritsins Studia Is landica er koonið út og fjallar um ritstörf og fræðimennsku Gríms Thomsens á enskri tungu. Aðaihluti heftisins er ritgerð eítir Grím um sérkenni norræns kveðskapar að fornu, en þessi rit gerð birtist í timaritinu North British Review 1867. Edward J. lagið hótel í Reykjavík og eft- ir að byggt hafði verið við það, var tala herbergja komin upp i 218, og hótelið þannig stærsta hótel landsins. 1 viðbyggingu við hótellið eru skrifstofur Loftleiða og starfa þar nú hótt á annað hundrað manns í mörg um deiidum, en árið 1947 voru skrifstofur íélagsins í litlu leiguhúsnæði í Hafnarstræti. 17. júní 1947 hófst brottför far þega LofÖeiða frá gömlurn fiugvélaumbúðakössum á Reykjavikurflugvelli, og á fynsta áratugi föstu áættunar- ferðanna var farþegum veittur beini í gömlum herbröggum. Frá árinu 1962 hafa Loft- leiðir haft flugrekstur sinn á KeflavíkurfJugveHi og annast einnig afgreiðslu almenns fiug rekstrar þar. Flugstöðvarbygg ingin þar hefur verið stækkuð og bætt og margvíslegar um- Covan og Hermann Pálsson bjuggu ritgerð Grims til prentun ar og sömdu formáia, þar sem fjallað er um bréfaskipti Gríms Thomsens við ritstjóra North British Review, David Dougias. í formáianum eru ennfremur rak in xitstörf Gríms og fræði- mennska á enskri tungu. M.a. bætur verið gerðar þar. Nú eru ráðagerðir uppi um bygg- ingu nýrrar flugstöðvar á Kefiavikurflugvelli, sem nauð syn ber til að reisa, en þrátt fyrir það hefur stöðugt verið unnið að éndurbótum á húea- kynnum og aukningu þjón ustu, enda a'lllangt þangað til ný flugstöð kemst í gagnið. Fyrsta starfsárið reynd- ust farþegar Loftleiða 484 í innainiiamdsflugi. Árið 1971 fluttu LoftJeiðir 298.872 íar- þega landa í milli. Sá kapituli í flugsögu Loftleiða hófst hinm 17. júní fyrir aldarfjórð- ungi. Hann mun alltaf verða eftirminnilegur í sögu áætCun- arflugferða yfir Norður-Atl- antshafið, og áreiðanlega varð veitast vel í annálum Islend- inga, en þess vegna hafa nú nokkur minnisatriði frá ferii hans verið rifjuð upp. birtist ensk þýðing Gríms á ís- iendingsþætti sögufróða og Gwð- rúnarkviðu fyrstu. Sáðasti hluti þessa heftis Stud ia Isiandica er ritgerð eftir Ed- ward J. Covan um íslenzk fræði i Skotiandi fyrrum. Rekur Covan þar m.a. áhrif íslenzkra fornbók mennta á skozku skáldin Walter Scott og Thomas Carlyie. Studia Islandica er tæpar 160 siður og eru útgefendur Bókaút gófa Menningarsjóðs og heim- spekideild Háskóia íslands. Rit- stjóri er dr. Steingrímwr J. Þor steinsson. Studia Islandica: Fræðimennska Gríms Thomsens á ensku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.