Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972 17 SUMIR hafa kallað Bobby Fischer eins konar sambland af stkákmeisturunum Alek- hine, sem var rússne&kur og Kúbumiamninium Capablanca. Og öMium má lljóst vera, að Fischer er sjálfu • sannfaerð- ur um yfirburði sína og hann brennur í skinninu að sanna ölium heimi, að hann sé ekki bara í hópi hinr.a beztu, held- ur langbeztur allra. Þegar sú spurninig var lögð fyrir hann fyrir nokkrum árum, hvort hann stefndi að því að verða heimsmeistari svaraði hann blátt áfram: „Ég er heims- meistari.“ Hann hefur og lengi haldið þeirri skoðun fram, að Sovétmenn hafi með brögðum komið í veg fyrir að heimsmeistaratitilinn kæmist í hendur skákmanr.s utan Sov étrákjanna. Fischer er nú 28 ára gam- aJl. Hann nýtur þese að eiga vísa hylli fjöiidans, en að upp ROBERT FISCHER BORIS SPASSKY lagi er hann maður einrænn, sem leggur sig fram um að eignaist fáa en raunverulega vini. Hann er hár, ljós yfirlit- um, fríður ungur maður með þrekJiegan likamsvöxt. Hann gefiur siig lítt að konum og glaumlífi hvers konar er hon um ekki að skapi. Þó að skákin hafi fært hon- um drjúgt fé í aðra hönd, á hann ekkert fast heimitli og tekur hótelherbergi fram yfir það að setjast um kyrrt á ein um stað. Hann gengur oft setnt tiil rekkju, því að hann ver kvöldunum gjarnan til að sitja og rýna í skákir og finna ný bröigð, sem gætu komið væntanllegum andstæðingum hans við skákborðið í klípu. Hann sefur liengi fram eftir, •borðar steikur í ffliest mál og drekkur ókjör af epia- og appelsiínusafa. Hann stundar ekki íþróttir, utan tenniis, en tekur sér langar gönguferðir helzt dag hvern. Hann les yfir leitt ekki aðrai bækur en þær, sem snúast um skák. Faðir Fischers var þýzkur eðlisfræðimgur, sem ffluttist frá Berlín til Bandaríkjanna og gekk þar að eiga svisisn- eska stúlku af Gyðimgaættum. Foreldrar hans sktldu þegar hann var tveggja ára gamalí!, en systirin Joarx nokkrum ár- um eldri. Þáð var Joan sem ga/f Bobby sitt fyrsta tafl og það var hún sem kenndi honum miammganginn, þegar hann var sex ára gamall. Og hann náði. á ótrúlega skömmum tíma miklum árangri. Hann var orðinn meistari tólf ára og tveimur árum síðar varð hann bandariskur meistari. Upp frá þvi hefur hann heig- að skákinni alla krafta sína. Hann er taiinn fluggáfaður; greindartala hans er 184, en hann hafði engan áhuga á námi sínu og fimmtán ára gamall hætti hann í fram- haldsisikólia. Síðan hefur hann ekki notið skólamenntunar. 19 ára gamall ffluttist hann frá móður sinni og hefur síðan búið einn síns liðs. í stjórnmálaskoðunum er hann mjög hægrisinnaður, enda þótt hann tjái sig sjaid- an um pólitik. Hann kom fram sem undrabarn, þegar kalda stríðið var i algieym- ingi og að minnsta kosti einn hægrisinnaður blaðamaður kailQiaði hann þá „leynivopn Bandaríkjanna“, sem gæti bundið enda á skákyfirráð Sovétríkjanna í heiminum. í nokkur ár, skömmu fyrir 1960, hætti Fischer ao tefla um skeið og varði þá mestum tíma til að spila billjard. Að þeim tíma undanteknum hef- ur hann haldið áfram sigur- göngu sinni um skákheiminn. Sovétmenn, sem höfðu lemgi haft horn í síðu hans og gaign rýndu hann fyrir hroka og stærilæti hafa látið af þeirri gagnrýni, þar i landi sem ann ars staðar nýtur hann aðdá- unar vegna sigra sinna. Fischer er fyrst og fremst sóknarskákmaður. Hann tefl- ir undantekningarlitið til yinnings og j afntefl'iisskákir eru eitur í hans beinum. Hann er ákveðinn og einarð- ur við skákborðið og erfitt er að haigiga sjálfsti'auisti hans. Hann hefur sagt, að hann hafi unun af því að koma andstæð inguim sinum á óvart „sjá þá engjast af undrun og huigar- kvölium“ vegna óvæntra lieikja hanis. En það sem skiptir sköpum i taflmennsku Fischers er þó dirifska hans, sem naumast á sinn líka. Hann teflir vissu- liega á tæpasta vaðið á stund- um, en oft er það gert að yfir- lögðu ráði og slík tafl- mennska kemur keppinaiut hans oft úr jafnvægi. Þegair skák og skákbrögð eru ann- ars vegar er hugmyndaflug hans ótæmandi. f sínu hversdagslífi þykir Fischer ekki alltaf siem auð- veldastur í umgengni og sér- lyndi hans, bæði hversdags og við skákborðið líka, er þekkt. Hann hefur ritað talis- vert um skák og í nýjustu bók sinni um eftirminniliegar skákir, birtir hann tilvitnun i Emaniuel Lasker, sem var þýzkur stórmeistari og íhug- uli heimspekingur: „Á skák- borðinu eiga lygar og hræsni ekki upp á pallborðið. Sköpunarsaimbönd tafl- miennisikunniar eru svo sönn að alllar lygar standa ber- skjaldaðar." Botvinnik saigði einhverju sinni í aðdáunartór, um Fisch- er, að þrátt íyrir alllt væri hann alltaf trúr sjálifum sér. Og að likindum hefur honum þarna ratazt rétt orð á m.unn. ÞEGAR Boris Spassky tefldi skák, drengur, setti að honum sáran grát, þegar einhver varð til að máta hann. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og nú telst það til meiri háttar tíðinda ef ein- hverjum tekst það. Spassky þarf því ekki að gráta lengur. Boris Spassky nældi sér í heiimsmeistaratiti'iinn, þegar hann bar sigurorö af Tigran Petrosjan i einvígi þeirra, sem Iiauk þann 17. júní 1969. Fram koma hans er viðfelldin og hann er í flestu ólíkur mörg- um skákmeisturum, sem beygja sig yfir skákborðið, taugaóstyrkir og eins og fest ir upp á þráð. Öryggi hans er mikið og undra gott va.ld hef ur hann á sjálífum sér. Fyrrverandi heimsmeistari, Mikhail Botvinnik, hefur sagt um hann: „Þessi ungi maður lleikur jafnan á als oddi. Hann lætur aldrei bi'l- bug á sér finna.“ Engan þarf að ur:dra, þótt Spassky sé öruggur við skák- borðið. Skáklistin hefur verið honum nána-st allt, frá frum- bernsku. Að visu hefur Spassky opinberlega titilinn blaðamaður til að svo líti út sem hann gegni öðru starfi en að fást við skák, og geti því talizt áhugamaður. En blaða- maðurinn Spassky skrifar að sj álifsöigðu aðeins um skák. Boris Spassky fæddist þann 30. janúar 1937 í Leningrad. Meðan Þjóðverjar sátu um borgina í síðari heimsstyrjöld irini, var hann ásamt f jölmörg um öðrum fflutt.ur á brott í afskekkt sveitaþorp og ein- mitt þar sá hann tafl í fyrsta skipti og lærði mannganginn. Þegar hann kom aftur til Leninigrad að styrjöldinni lolc inni, gekk hanu þegar í skák- klúbb fyrir börn og uniglinga og fékk fyrstu þjálfun sína undiir handarjaðri Vladimirs Sak, sem er þekktur sovézk- ui skákmaður. Og það eru þeir, siem teffldu við Boris Spassky á þessum árum, sem hafa látið þau orð fal'la um hann, að honum hafi hætt til að bresta í beizkan grát, þegar hann tapaði. En elðiefu ára gamall hafði hann þó náð svo mikil'ii leilcni, að segja má að hann hafi verið kominn í fremstu röð sov- ézkra skákmeistara. Átján ára gamall varð hann alþjóð- legur meistari. Aðeins Bobby Fischer var yngri, þ.e. 15 ára, þegar hann hlaut þann titill. En Boris Spassky er að því lieyti ólíkur Bobby Fischer, að enda þótt skáklistin ætti hug hans og mestan tíma, þótti hann að fflestu leyti blátt áfram og laus við duttlunga og hann átti fjölmörg önnur áhuigamál en taflmenn'sku. Hainn var til dæmis mikill íþróttaiðkandi, og meðan hann var í skóla tók hann virkan þátt í féiagslífi nem- enda. Hann lauk menntaskólia prófi með afburða vitnisburði og hóf síðan nám við háskól- ann í Leningrad 1954. Þar Hagði hann stund á sögu og heimspeki, en viðfangsefni hans i prófritgerð til loka- prófs var „Skákin og staða hennar". Málið hefur verið til lykta leitt og heimsmeistaraeinvígið í skák fer fram á íslandi á sumri komanda. í»ar mætast tveir sterkustu skákmenn heims, en gerölíkir um flest jafnt við skákborðið sem utan þess. Spassky var við háskóla- nám, þegar hann vanti sinn fyrsta siigur á alþjóðavett- vangi í skák. Það var þegar hann varð heimsmeistari unglinga í skák árið 1955, en sú keppni fór fram í Antwerp en. Upp úr þvi hófst hans mikla sigurganga í nokkur ár. Siðan tók að halla undan fæti um hríð og það var ekki fyrr en árið 1964 að hann hóf að nýju þátttöku í mótum utan Sovétríkjanna, svo að nokkiru næmi. Aftur á móti vann hann þá hvern sigurinn öðrum glæsi- leari. Árið 1966 tryggði hanrx sér réttinn til að skora á Petrosjan, og að nýju þremur árum siðar og varð þá heims- meistari eins og alkunna er. Framan af var Spassky einkum þekktur fyrir trausta og yfirvegaða taflmennsku. En með árunum hefur hann gerzt bæði djarfari og harð- sæknari. Hann þykir einhver stórkostl'egasti varnarskák- maður heims, en sem sóknar- maður hefur hann og sótt í siig veðrið svo að um munar. f heimiaillandi sinu, Sovét- likjumu.m, nýtur Spassky mik illliar hylli, enda skáklistin þar í hávegum höfð og stjórnvöld leggja sig í framkróka við að búa sem bezt að skákmeist urum sínum og glæða áhuga mieðal ungmenna á þessari göfiugu andans íþrótt. Boris Spassky er tvikvænt- ur, með fyrri konu sinni átti hann tvö börn, og eitt á hann með þeirri núverandi. Hann þykir gilaðvær samkvæmis- maður og manna skemmtileg- aistur í viðræðum, þegar sá gáll'inn er á honum. Hann er sagður vel heima í bókmennt um og iðkav enn talsvert íþróttir, enda þótt skákin taki að sjálfsöigðu mestan tíma hans. Hann er hrokkinhærð- ur og fríður sýnum og saigt að hann líkist öllu meira kvik myndaleikara en meistara í hinni kröfuhörðu skáklist. Spassky þykir hafa sjálfs- traust í betra lagi, en hann er hógværari en ýmsir starfs- bræður hans i yfirlýsingum um ágæti sjálfs síns. Bobby Fischer var ein- hverju sinni beðinn að nefna tíu mestu skáksnillinga heims fyrr og síðar. Aðeins þrír nú- lifandi meistarai urðu þeirr- ar náðar aðnjótandi að kom- ast á blað hjá homum. Það voru sovézki meistarinn Mik- hail Tail, Bandaríkjaimaðurinn Samuel Reshevsky — og Bor- is Spassky. HIN langdregna deila um heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 hefur náð til viðræðna um tugi þúsunda dollara og til atriða eins og hvort Spasský og Fischer skuli leyft að hafa með sér samlokur, kaffi og eplasafa að skák- borðinu. Andúð Fischers á Rússium og ótti þeirra síðar- nefndu við að missa titilinn „sinn“ á eftir að skapa á milli þeirra nóg af ágreinings- efnum í komandi einvígi. En yfirlit yfir sögu heimsmeist- araeinvigisins gefur líka til kynna, að þeir voru ekki margir titilhafarnir eða áskor- endumir, sem megnuðu að halda rósemi sinni i undirbún- Mikhail Botvinnik: — Eng- inn vafi þykir leika á því, að af núlifandi skákmeisturum i heiminum hefur Botvinn- ik náð mestum árangri. Að undanskildum tveimur eins árs millibiluni — þegar Smys- lov og Tal voru heimsmeist- arar — var Botvinnik heims- meistari í sklák í 15 ár eða frá 1948—1963. ingsviðræðunum eða þegar langþráðustu draumar þeirra urðiu að enigiu í ósiigri. Þu'ngllyndi Murphys og frá- hvarf frá skáklistinni eftir að Staunton neitaði að tefla ein- vigi við hann og heilsumissir Zukertorts eftir ósigur hans gegn Steinitz eru tvö eldri atvik, sem sýna taugaspenn- una bæði í heimsmeistara- keppninni og í þeim samn- ingaviðræðum, sem á undan fóru. Alékine og Capablanca, sem voru góðir vinir fyrir ein- vigi þeirra 1927, töluðust ekki við siðar, eftir að Alékine hafði neitað að tefla annað einvígi við Capablanca. Þegar þeir tefldu í Nottin'gham-mót- inu 1936, gengu þeir hvor um sig frá skákborðinu, þegar komið var að hinum að leika. Það er almenn skoðun, að frá því að Alþjóðaskáksam- bandið (FIDE) tók við stjóm einvígjanna eftir stríð, þá hafi þau farið vel fram og með vinsemd milli viðkom- andi skákmeistara. Nýútkomin bók um heims- meistaraeinvígin, „The World Chess Championship", eftir þá S. Gliigoric og R. G. Wade, sýnir þó betur en gert hefur verið nokkru sinni fyrr þau innbyrðis átök, venjulega vandlega falin, stundum opin- skárri, sem áttu sér stað í ein- vígjunum milli Botvinniks og áskorenda hans og eftir- manna. Persónulegar athugasemdir Gli'gorics um menn og atburði sýna Botvinnik sem vísinda- legan tæknifræðing, tortrygg- inn gagnvart dómurum, and- stæðingum og jafnvel gagn- vart sínum eigin þjálfurum. Honum var smásmugulega annt um að fá að viöhakla daglegum æfingavenjum sín- um. Sem dæimi má nefna eitt sinn, er hann hafði tekið sér hv-í’d í suima'rbústað sínium í grennd við Mos'kvu skömimu fyriir fynra einvílgi sitt við Smyslov. Boitviinniik var van- u'r að fara d tveggja klukkiu- stunda gömguferð um hádeg- ið. Dag nokkuirn kotn hópur myndatökumanna frá M.oskviu og eins og oft á sér stað undir sliikuim kiringum- stæðum, þá varð einhver töf á því, að tœikj abún aðiur: nm yrði tdlbúinn. Þegar að þvi kom, að Botvinnik s'ky'.di fara í sina daglegu göngu- ferð og ig'era öndmanæifingar siinar, gerðis't hamn óþol- inmóðlur. Hann leit á úrið og sagði siðan myndatö'kumönn- unum og fréttamönnunuim, að nú yrði hann að fara. Þeir máttiu bíita i það súra epli að hafa eyit't tima sínum tid einsik is. Bottvinnik virtist eklki treyista neinum manni, ekki eiinu sínnd aðstoðarmanni sín um. í einviginiu gegn Bron- stein (1951) koim Botivinnik fram mieð þá tililöigu fyrir ein vd'gið, að í h'vert skipti, sem biðlskák yrði, skyldi biðleik- urinn innsiiglaSur í tveimur aðlskiildium um'S'lögum í stað eims, svo sem venja hefðii ver ið. Annað umslagið skyldi fengið í hendiur aðstoðardóm aranum í einvíginu í því skyni að kioima í veg fyr'r svindll, ef aðaldóimarinn værí hlynintairi öðrum toeppandan- um en h'num (hviilík hug- mynid). Ðotvinni'k á’.eit þessa ósk sjálfsajgða og að í henni fæl- ist einföld lausn mieð til- liiti til þess, hve mikilvæigt einvíigið viæri. Bronstein var mjög nákvæmuir skákmeis'Þ ari eins og Botivinni'k. En han.n hafð'i sína galla ein.s og aðrir og þar á meðal hafð’ hann t'.ilhneiigingiu til þess að rifast. Hann var því hinn ánægðasti, þe.gair framan- greinit atvito bar upp, því að Davíð Bronstein: — Áskor- andi Botvinniks 1951. Bron- stein leit á skáklistina sem köllun og réð yfir geysilegn liugmyndaflugi. þar var koimiið eit'tlhvað til þess að dieila um. Botvinmik þekkti ekki Br.onstein að þessu leyti oig honuim ©ramd ist það mjiög, að þetba atriði var til umiræðiu d heilan mán,- uð 1 uind'irbúininigsviðlræðtun- um fyrir einvígið. BroTiS'te'in kannaði af gaumgæfni a'lar þæir af'lelðimigar, sem þetta fyri'rkoimiulag gæti haft í í'ör með sér.og gladdist, af finna mátti að ei.nihverj'u í uppá- stunigu BotivinniVks. Á hverj um degi kom fram ný athuga semd af hálfu Bnon'Steins og Botvinnik vairð re'ðari og reiðar'. Hvað ef lieikurinn, sem skrifaðu'r væri i umis''.ög in tivö, væri eklki sá sami? Bot’vinnik svarað: þessu stutt araliega og gremijiule'ga. — Þá tapa.r viðlko.mand: sikátoinni fyirlr m'istölk sín. Að loik'um féV.st Bron.stein á kröifiu Bot- vinniks, en eftir hve lanigt þóf vefcur furöiu. ÁstriðiU'kenndur og óþrjót- and'i áhugi Broniste'ns á sk'ák lisitinni fór d taiugannar á Bot vinnik. Hann kom mjöig sjaldan firam op'inberlega og undirbjó sig i friði heima hjá s.ór. Bironstein aftur á móti hafði ánægju af þeim þys, sem fyi'gdr skákkl úbbum og tsfldi hraðskák á hverju kvö di. Ytri merki þelrirar ólig'u, sem bærðis't hið innra með Bronstein, féMu jafn ró- iegum manni og Botvinnik ilia í geð s'Vo sem sá siðiur Bronsteins að stainda upp eft iir hvenn leito og ho'rfa á skákborði'ð þaðan sem hann stóð. Jafnvel það, hvennig Bnonistein dirakk te si'tit, fór í taugarnar á Bot- vinmik. — Hérna, sagði Bot- vimmik einu sinn.i í einviginu, — eir tefld skák og þama er drukkið 'te. Um leið benti BohVinnik á herbengi við híiðlna. Samtiíirraamyndir, teknar af einvigi þeirra Botvinniks, sýna þann síðamefnda bregða höndunum fyrir augun á erf- iðum augnablikum til þess að þurfa ekki að sjá Bronstein drekka te og halda á bollan- um með báðum höndum og stara samtímis á taflborðið. Smiyslov hafði allt aðra skapigerð en Bi-onstein. Þeg- a.r hdð MtiJifj6n’ aga aitriði um að .geyma biðleik.inn i biðsikákum i tvei'miur umsdög um kom upp í l'yrsta einvígi han® við heimsmeistarann Bot'vdnnik (1954), taldi hann það eklki óimaksins vent að dieiila uim það og samlþyikfcti það stirax. 1 sam- anburði við Bronstein var Smys'lov ekki hiálft eins til- finnmganæmiur og ekki eins ástríiðufiuiliur skákmaðúr. Bronstein talaði jafnan ein- götngu uim skák og var að því leyiti 'likur Al'ékine. Smys lov hafði á sinn hægláta hátt jafn miikinn áhuga á tónlist og fleiru. Ha.nn hafð: fallega barriitón rödd og um tíima huigðist hann leg'gja skálkina á hillliuna og tólk þá að stunda sönignáim af kappi í Moskvu. Gliigoric bend'iir á öryigigið sem einikeninandi þátt d eðUisfairi Simyslovis. Smyislov var einu sinni spurður: Hver er hæPtulegasti and- stæðdnguir þinin ? — 1 sfcák, eins og líifinu, er maðurinn hættuilega.sti andstæiðinguir hans sj’ái'fs. 1 hve rilkum mæili skipar ílkiáikCist'in sess íilíifi þíiniu? —• FiimimitLu prósent. (Hin fLmimitáiu prósenitin voiru s<enni lega óperusönigur). 1 skáklistiinni fjáði Smys- lov hugsanir sdinar en i söng- lis'tiinni tilfinminigar sínar. Hann varð að gefa söngiist- ina upp á bátinn vegna sikák- listarinnar, sem færði hann upp á efsta tindinn — sem snöiggvast — og reyndist þyrnium stráð. Árið 1959 kom til Júgó- slavíu 23 ára gamall miaðu-r með hvítgllóandi, sting andi augnaráð. Frami ha.ns á sviðii skáklistarininar var svo dkjótur, að he'lzt minnti á Rronstein á áirunum 1948— 1950. Hugsun hans var sú, að aliliir ættu sikilið söimu með- ferð, hvort sem þeir hétu Benkö, Friðrik Ólafsson, Fischer eða jafnvel Smysilov eða Keres. Þetta var Mikhail Tal, H.ann hafði til að bera óvenjuJegar g'áifiur og hafði lokið ölilum próiflum sínum í skól.a þremiur árum fyirr en jafnaldrar hans. Skáikatí'll hans var ólílkur stí’l Smyslovis. Sá síðarn ef.ndi hafði tefllt jafnt, sinurðu.liiitið og án hávaða. Tal, fimimtán árurn ynigiri, „syndigaði" stór- lega, en varð sjaldan fyrir ávituim og náði igeysileigum vinnLngaif jölda. Venijulieg- uir fj'öHdi jafintefila í skákmót- utm sitórmeisitaranna minnlkaði og al'lt tal um, að sfcáklisitin væri að deyja út af fá- bneytni, hvarf sijálfikrafa. Va.r það heppnin, sem var með Tal? SkákstMl hans olli heppni hans. Hvað gerðist t.d. í kandidatamióti'nu þá í skák hans gegn Smysllov? Herfræðilega hafði Smysdov unnið siigur, en Tal hélf áfram að 'gera skáklna flókn ari. Smiysilov vann mann. Tal hélt áfiram að .gera skákina enn fflótonairi. Að lokum komslt Smiyslov í itlíimaþrönig, lék af sér og úr tvie'mur skákurn fékk hann að- eins hállfan vjnning. Sem d'æmi um S'tálfau'gar Ta.ls á hættuilegum augna- blikuim, n'e’fini.r Gligo.ric i bók inini skák þeirra Friðiriks Ól- aftesionar og Tais í 18. umferð millisvæðaimótjsins i Portoros 1958. Tal áttL ós'giurinn yf- Vasily Smyslov: — Áskor- andi Rotvinniks 1954 og 1957 og varð lieimsnieistari í síð- ara einvíginn. Ári seinna endurheimti Botvinnik titil- inn aftnr í öðru einvígi við hann. ir höfði sér. Kininfiskasogið e'fitir síifel.lda tilmaþrönig virt- ist andlliLt ísilend’inigsins ljós- hærða vera einfóim augu. Það var sannarlega nóg efit- ir af þreki í þesswm hávaxina, granna, unga ma.nni, en vegna tíimaskorts gerði han.n miistök, sem gerðu sovézka meistaranum kleift að halda áfraim sikiákinni maasta dag. Tal hafði ekki efnl á að tapa skákin.ni, sökum þess að vinningatöliu hans U'mfram aðra yrði þá ógnað. Það var athygiHsve'rt að sijá hann i þessu nýja hilutverki. Hann hafði aliltaf sitaðizst prýðilega próf í fiögunum „sókn“, „leik flétta“ eða „fórn“ en nú varð ha.nn að gera svo vel að sikrifa riitgerð uim efnið: hvemiig á að ná jafnitefli — í erfiðri stöðu igegn Friðrik Ó'aÆssiyni. Fyrir sitúdemtinn frá Riiga var þetta óþægiílega pró'f i tveímiur þáttiuim. Sá fyrri — rannsókn á biðsiká'kinni. Hún sýndii, að svarbur átfi að tapa, hvernig sem leikið var. Það vair aðeins efitir eitt háimstrá fyrir hinn dirukkn- andi mann. Sálf'ræðin við skákborðið. Hann varð að velja áfiramihald, sem með tii liti tiil. skapgerðar andstæð- ings hans, kiæimi meat á óvart, svo að eðiilegustu svairlfei'kir hvílts yrðu einmit't þeir leifc- ir, sem vænu rangir. Jafin sóiknfús'uim man,mi sem Tal var það erfitt að taka próf i vörn, en hann stóðtet það með ágeatum. Hanrn vissi, að ef Friðrik tefildi mæstu 8 leiki rétt, væri frekara viðnáim tilgangsilauS't. Bn Tal. fiefldi eins ag honum stæði á sama, lék hratt og eins og aHtaif þá gekk hann um á milli hinna sfcákborð- anna. Þriðji leiiku.r Tals kom Friðri'k á óvart og úr jafn- vægi. Fjörða leik svarts svar Mikhail Tal: — Áskorandi Botvinniks 1960 og varð þá heimsmeistari. Ári seinna endurheimti Botvinnik titil- inn á ný í öðrn einvígi þeirra. aði Friðr'ik „eðl'ilega" en ramgt og Tal náði þarna dýr- mæitum hálfum vinnimg með hröðum og öruggum leikj um. Skerandi augnaráð Tals fór í taug'airnair á and- stseð'.ngium hans og í e'nni af forkeppnunum fyrir heims- meistarae'.nviig'ö setti Benkö upp dökk gleraugu til þesis að sýna, að hann vildi ekki þurfa að h.orfast í augu við Tal yfiir skákborð'ið. Tai hafðii dá'.æt i á kimin' (há skólagrein hans var ádieiia) og han.n setti lí'ka upp Framh. á b!s. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.