Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 20

Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972 Ingvar Hallgrímsson, fiskifr.: Nokkrar athuga- semdir við Sjó- mannablaðsgrein Péturs Sigurðssonar 1 Sjómannablaði Morgunblaðs ins, er út kom á sjómannadag- in.n 4. júni, ritar góðtoummiingi minn, Pétur Sigurðsson alþingis maður grein um landhelgismál- ið og fiskveiðar Islendimga og motar tækifærið á þessum degi fil að sneiða alls óena-k'ega að akkur islenzkum fiskifiræðing- um. Þar sem afþingisimaðiurinn íer með rangt mái, tel ég nauð- synlegt að leiðrétta mál’fliutning hasns. 1 grein sinni segir Pétiur m.a.: „Hitt verður að harma, ef sú skoðu.n er ríkjandi hjá núver- andi ráðamönínum þessara mála, að ekkert megi gera tdl friðunar nema fyrir lig'gi samþykkt fiski fræðimiga, inniendra eða ú,t- iendra. Þetta er dregið hér fram vegna þess álits sjómanna og út gerðairmanma, sem veið-ar stiunda á hrygnimgarsvæðumum við suð- urströndina, að um ofveiðd sé að ræða, en stan-gast á við áilit fiskifræðinga þar um.“ 1 erindi, sem ég hélt á fumdi sjávarútvegsráðherra með út- vegsmönmum í Reykjavik og birtist í Morgum.blaðimu 29. sepf ember sl. gerði óg þetita máll m.a. að umntalsefni, en þar sem það virðist hafa farið fram hjiá al- þingismanminuim, og ef til vill Í9eirum, langar mig að fá að birta úr þvi eftirfarandi kafla: „Það hefur verið reiknað út, að ef þorsikstofninn væri ekikei't veiddiur, dæju árlega um 17% fiskamna af eðlilegum ástæðium, og mun sú tala vera mjög ná- lægt sanni. Árið 1959 var heiild- ardámartala þorsksins við ís- land, þ.e.a.s. dáxnartala vegna dauða af eðlilegum orsökum og vegna veiða, talin vera um 65%, þ.e. að af hvterjum hundrað fisk um i sfofmdmum deyja áriega 65. Nú er tatóð að svo sé komið að árlega deyi um 70% af hinum kynþroska hluta stofnsine, og ek'ki er það síður alvarlegt, að af smáþorsikinum, himum ðkyn- þroska hiuta stofnsins, deyr um 60% árfega. Á síðastliðinini vetr- arvertíð (þ.e. 1971) var t.d. bú- izt við, að ein af uppistöðum vertíðaraflans yrðd 7 ára þorek ur, sem þá áitti að koima í um talsverðum m-æli t-il hryigningar i fyrsta s-inn. Svo varð þó ekki, og það lEeð-ist að marani sá grum-- ur, að ás-tæðam hafi ve-rið s-ú, að hinar miklu veiðar á smá-fiski norðanlamds og norðaustan umd an-farim ár hafi gengið svo nærri þe-ssum áirgangi, að hann hafi verið orðimn fáliðaður, þegar ha-nm náðd kymþix>S'kaald(ri.“ — Hér er viíkið að hiiniu mikia smá- fiskadrápi hér við 1-an d og bemt á, hve mjög það rýrir h-rygning- arstotfnimn. I nýleg-u útvarpser- indi, sem dri Siigfús Scihopka flutti, gat han-n þess m.a., að af hinum stóra þorsikárgamgi frá 1964 var rösklega þriðji hver fiskuir veiddur áður en árgang-ur ín-n varð kymþroska, og það á tiveimur ár-um aðeins, þ.-e. þe-g-ar þe-.ssi fiskur var 4 og 5 ára. Það mium þvi vart vera óra-unsæitit að áiykta, að um belmi-n-gur þessa árgam-gs ha-fii verið veiddiur áður en hann niáði kynþroskaaldri. Það er þvi vart að undra, þótt hrygnimgarstofminn sé e-kki mik il-fenglegur. I fjrrrgreindu erindi mímu í september sagði ég emmfremur: „Þe-tta stóra-uk-na álag á þorsk- stofmimn i heild hef-ur gjör- breytt endurnýjunar- og við- haidsmöguleikum hans vegma þe-ss, h-ve aldiurssa-msetmingin hefur breytzit. Fyrir 15—20 ár- um var ekki óv'enjule-gt að finna þorska allt að 15 ára aldri í afl- anum, en nú er svo komið, að 10 ára fis-kar eru mjög sjaldgæf ir. Þetta breytir öll-um hrygning- arstoflninum, lækkar meðalald- urinm á þann veg, að nú fær þors-ku-rmn yfi'rleit-t aðeinis mög-uleika t-il að hrygna einu sinni á ævimni, eftir það er hann veiddiur, en- áður f.yrr gat stór hluti stofnsins hrygnt nokikrum sinnum. 1 gróíum d-rátfcum má því -segja, að hrygn ing þörsksins sé nú eins og hjá laxi og loðmu, þ.e.a.sl aðeins einu simni á ævinn-i, þót-t nátt- úram ætli því að vera á ammam veg. Þamnig ha.fa mennirnir brey-tt gam-g'i niáttúrumnar o.g af- lieiðingar þess sér en-gimn fyirir.“ Hér er sagt beru-m orðum, að álagið á þorsiffitiofnimn sé svo mikið, að fisikurinn geti aðeins hrygmt einu sinni, og að það sé svo alvarile-gt máfl, að afleiðing- amar séu ófyrirsjáanlegar. Og í nýfliuttu útvarps-erinidi dr. Sig- fúsar, sem þúsun-dir marnna hafa hlustað á, ga-t han-n þe-ss bein-lín is, að sóknin i þorsksfofn-imm þyrfti að minnka til muna, ef ekki ætti að hljótas-t voði af. 1 : —í ■ i iji 1 < 1951 .. i 1 .! 1926 .. ■ i ■. i ■ 1852 . . i l lí 1930 .1 i , i i l953. — 1 1 iii : i93i i i i 1- 1 1' 1954 : 1932 . i. i 1 U . . 1! . ; i .'1 1 1 1934 LLI 1957 . . . 1 . . 1 . B35. Jl. i. |958 .. 11 .!.■ 1936 I*. 1. i l958... . 1 1 II . . i937.... i. |i. i.. |960 . 1111 lj. 1938.. 111... . 1961 .111. .ji. 939.... 1 1 ií- .. , . 1982 . ■ 1 ■ 1 .j. ■. : 1940 I i.i. |985.. 11. i!. . 1941 . . 111!.. 1 1 1964 . . i 11 -i. _ . 1842 . lllll. . l965.. 1 1 1 1 -i 1845 ... 11 l'l.. 1966 . 1 1 1 . ij I944..... 1 ij... - |987. 1 1 1 . 1 '. :..1985. - ■ ■. 1 l l 1... i i 1968 . 1 1 1 ..!.. 1948 .... I I1... *69 .. 11. í i947...... i!l t... B7°.. 1111 ! 1948 11. 'f. i. 11 ■ ■; 1949 i 1.. ! i i _JL i » . VEMt 46S10Bt4ieið 468I0I2MI6* Mynd, er sýnir árgangaskipan íslenzka þorskstofnsins á vetrar- vertáð árin 1928—1971 og hve sterkir hinir ýmsu árangar hafa verið í veiðinni. Tölurnar neðst sýna aldur fisksins. Brotna lín- an er dregin milli 10 og 11 ára aldnrs. Sjá má t. d. að árið 1956 var um 50% aflans fiskur eldri en 10 ára, en síðan 1965 hefur fiskur eldri en 10 ára íæpast sézt í aflanum. Vertíðaraflinn er að verða samansettur af yngri og yngri fiski, smærri og smærri. ljósi þessa er lurðulegt, að Pét- ur Siigurtðisson alþingimaður sku'li vera að læða þvi inn hjá fól'ki, að við höfum alflt aðrar skoðianir en- þær, sem við höfum birt i bilöðum og úitvarpi. - DRAUMURINN Framhald af bls. 13. fyrir það, að safna fé og völdum verða fyrr eða síðar eins og drykkj usj úklingar ofurseldir nautninni. Þeir tilbiðja aðeins einn þátt tilverunnar. Þeir menn er girnast völd og fé, verða einnig fyrr en varir of urseldir valdafíkninni, og eins og eiturlyfjaneytendur helsjúk- ir í völd og fé. Þeir tilbiðja einn ig aðeins einn þátt tilverunnar eingöngu. Þeir athuga ekki að tilveran er óendanlega marg- þætt, og að maðurinn er skapað ur í Guðsmynd. Guðsmynd mannsins er óendanlega marg- þætt. Maðurinn á fyrir sér langan þroskaferil alla leið inn á sköp unarsviðið og að sameinast þar sköpunarupphafningunni Guði, til áframhaldandi viðhalds sköp unarverksins og áframhaldandi sköpunar. Maðurinn má þannig aldrei til biðja einn þátt sköpunarverks- ins fram yfir annan. Það tefur íyrir þroska einstaklingsins og heildarinnar. Það er víti. Þess vegna verður að takmarka völd einstaklinga og hópa, forðast fá breytni, en dýrka í þess stað fjölbreytnina og fegurðina, á öll um sviðum. Eins hættulegt og það getur verið einstaklingum og hópum að fara með of mikil völd og fé, eins getur það verið þroskandi að fara með nokkur fjárráð og hafa nokkur völd, fer mörgum mönnum og hópum vel og þrosk ar þá, en alltaf mjög misjafnlega vel. Það er höfuð nauðsyn að sem flestir þjóðfélagsþegnar séu bjargálna, og sjálfum sér nokk- uð nóglr í samfélaginu og að fjöldinn læri að fara með nokk- urt íé og nokkur völd, en að ihver einstakiingur og hver stétt |styðjist við velgengni hinnar. Óhóf í hverri mynd sem er, er alltaf böl. Þróunin á smám saman að leiða til jafnaðar manna, sem verður að laðast fram, þannig skapar aukin menning og aukin fræðsla bæði andleg og veraldleg smám saman meiri og meiri jöfnuð. Menn verða að læra að meta hvern annan, og stéttirnar verða að læra að meta hver aðra. Enginn getur án ann ars verið, hvar sem við stöndum í þjóðfélaginu. Við erum alltaf að leita að færustu mönnunum í hópinum og öllum stéttum, mönn um sem þykir unun að starfa og sýna hæfni sína andlega og lík- amlega, sköpunargleði og sköp- unarlöngun í starfi, til áfram- haldandi jafnaðar og þroska. Til þess að svo megi verða, þarf að dreifa valdinu um allt þjóðfélag ið, svo að olnbogarúm verði smám saman meira og meira fyr ir einstaklinga sem bætast við til forystu úr öllum stéttum þjóð félagsins eftir því sem menntun veraldleg og andleg vex, og dreifist um þjóðfélagið. Þess vegna er það víti að safna of miklum völdum á fárra manna hendur, og verða þannig smám saman meira og minna valdóð- um mönnum að bráð. Valdið getf ur sem allra minnst, exi tekur mikið, og að síðustu allt. Það hefur alltaf gert það, og gerir það enn, i hvers nafni sem vald ið telur sig vinna. Jesús Kristur afneitaði vald- in-u (djötflinum), fyrir sína hönd og allra manna um al'a eilífð. Fólkið vildi fá Jesúm fyrir ver- aldlegan höfðingja, einvaldn, sem berðist ti!l sigurs fyrir kenn in-gum sínum og fyrir fóllkið. En Jesús svaraði með því að af- neita valdinu. Hann var það þros-kaður, eins og að likuim læt mr, að hann sá eyðileggingu kenningar sinnar fyrirtfram, eí hann gengi valdinu á hönd. Vafldið er að vísu einn vegleg ur þáttur tilverunnar, en það er þannig andstaða áframhaldandi þróunar sköpunarverksins, sem yrði ekki til, ef valdbeitingin ein fengi öll ráð. Þess vegna eiga ríkisstjórnir að stjórna þjóðfélaginu, en ekki eingöngu að ráða yfir því (þjóð félaginu). Ríkið á hdlzt ék(ki að reka neitt sjálft, en að hafa ósikorað eftirlit með öflflum re'kstri í þjóð- félaginu. Ríkið á að láta fara fram vís indalegar rannsóknir á sem flest um sviðum, reka ýmsa leiðbein- ingarstarfsemi, sem þjóðfélags- þegnarnir með hu'gkvæmni, iðni og duignaði færa sér í nyt. Fjölbreytni í atvinnureíkstri og á öllum sviðum í opnu þjóð- félagi, er skilyrði þesis, að þró- un til jafnaðar geti átt sér stað. Vaidbeitingarlögmáflið er hornsteinn andle-gs og verald- legs frelsis, hornsteinn trúarinn ar og hornsteinn vísindalegs lýð- ræði-s. Hugsjónum er haldið mjög á loft um þessar mundir, og svo kallaðir hugsjónamenn láta mik ið að sér kveða. Sumir leggja mikið á sig fyrir hugsjónir sín- ar, og reyna af fremsta megni að fullkomna líf si-tt og annarra. Þetta eru þeir sön-n-u hugsjóna- menn, hvar í flokki sem þeir standa. Hinir, sem heimta vöid og fé, hvetja alls staðar til upp lausnar, óeirða og valdniðslu. Þeir menn, hvar í floikki sem þeir standa, eru ekki hugsjóna- menn, og margir þeirra hafa ef til vill aldrei verið það, og skilja ekki hvað er að vera hug sjónamaður. Það verður afldrei hægt að berja menn til þroska, heldur verður að laða fram visst alltnenningsáflit smátt og smátt í sem frjáflsustu þjóðfélagi, þar sem þegnarnir eiga ekki að verða varir við, þó fyfligzt sé gaumgæfilega með þeim. Öfundsýki og iHigirni þjóna að eins valdbeitingunni. Jöfnuður er takmarkið, sem næist aðeins smám saraan, með menntun þegnanna, a-ukinni fjöl breytni, hugkvæmni, og virð ingu fyrir sjálfum sér o-g öðr- um þjóðfélagsþegnum, hvar í röð sem þeir standa. Allir sem vinna verk sitt vel og samvizkusam- lega eru hugsjónamenn og Guði þóknanlegir. En þeir verða að að læra að vinna, bæði andlle-ga og veraldflega. Mannkynið er á leið frá vald beitin-gunni, en ekki til he-nnar. Byltingar eru gamaldiags og úr- eltar með öllu. Menningin hefur frá öndverðu hn-otið um bylting arnar. Hinir svokölluðu hug sjónamenn hafa bylt þjóðfélög- unum, en samkvæmt valdbeitin-g ariögmálinu hatfa þeir sjálfir gerz-t: böðlar þjóðfélaganna, og þanniig stuðlað að þvi, að halda byltinigun-um við, til skaða og sk-ammar fyrir mannkynið i heild. Framfarir eiga alltaf að by-ggjast á fyrri reynslu, annars eru þær ósannar og hættulegar. Kristur kenndi v-aldbeiti'ngar- lögmállið og valdbeitingarikenn- inguna, og með&lveginn sem tak maikið. Kristin kirkja hetfur ekki kom ið nógu vel auga á þetta undir- stöðuatriði kirkju og krist- indóms og homstein trúarlegs og vísindaflegs lýðræðis í heim- inum. Kirkjan tilbað svo lengi valdheitinguna. Þagar svo kiikj an missti smám saman vald- ið, varð hún eins og hálfgerð homreka í þjóðfélaginu. Kristin kirkja á að taka þessa kenningu upp á sína arma, eða réttara sag-t, leg-gja meiri áherzlu á þennan þátt krisitindómsins, en hún hefur gert. Nú á kristin kirkja á íslandi að hefj-a rannsókn á þessum að- alþætti kristninnar, og svo að reyna að sameina hinar ýmsu kirkjudeildir innan kristninnar um þetta gmndvalllar viðhortf. Ennfremur þarf kirkjan að hefja samstarf við veralldlegar deild- ir innan kristninnar bæði vis- indamenn og aðrar stéttir, til þess að koma kris-tindómnum út á meðal fólksins í starfi. Síð- ar þarf að hafa samband við trú arieiðtoga allra hinna æðstu trú arbragða, sem trúa á einm sainin- an Guð, því að þau byggja öll upphaiflega á valdbeitingarlög- málinu og valdbeitingarkenning unni, en hafa orðið valdbeitimg unni að bráð, og þess vegna ekki orðið þjóðfélögunum sú lífs lind, sem annars hefði orðið. Á þennan hátt einan getur smám saman lifnað og datfnað Guðs- riki á jörðu hér. Þetta er hlutvenk hinnar Is- lenzk-u kirkju í framtíðinni. Kirkjuleg og veraldleg menning verður að taka höndum saman, til þe-s-s að hrinda þessu í fram- kvæmd. Því að andleg og verald leg þróun er óafmáanle-ga sam- tvinnuð. Á Isflandi á þessi hreyfing að byrja. Á IsOandi á að verða aðalmót staður og samræmingarstaður fyrir þessa framvindu. Árið 1974 ætti að boða til fyrsta mótsins (ráðstefnunnar) á Islandi þar sem bæði andleg og veraldleg framvinda þjóða yrði mótuð og samræmd á þess- um grundvelli i aðala-triðum, síð ar yrði svo samræmt viðhorf ráðstetfnunnar lagt fyrir Alþingi Islendinga til samþykkis, og siðan sent Sam-einuðu þjóðunuim til yfirvegunar og samþykktar, sem einn af aðal hornsteinum samtakanna. Samræmingarfund ir (ráðstefnur) uan hugsjón þjóðanna og saaniræimda niður- stöðu á þetssuim grundvalflaratrið- um færi alltaf fram á Islandi, en niðurstöður síðan ávallt lagð ar fyrir Sameinuðu þjóðirnar til staðfestingar. Þetta er verð-ugt hlutverk minnstu þjóðar heims, og göíug fórn ísflands á altari heimsmenn ingarinnar, að vinna að fram- vindu þessa undirstöðu málefn- is trúar og vísindalegs lýðræðis í heiminu-m. Skrifað 17. júni 1972, Valdemar Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.