Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 2

Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGU'R 19. JÚLÍ 1972 Hafnarf jör5ur; 2 menn í varðhaldi — vegna kynmaka vid 7 ára dóttur annars þeirra TVEIR menn hafa verið úr- skurðaðir í 10 daga gæzluvarð- haid í Hafnarfirði, þar sem grunur leikur á að þeir hafi haft kynmök við sje ára gamla telpu. Verða þeir látnir sæta geðrann- sókn, ef nauðsyn þykir. Annar mannanna hefur áður verið sakfelldur fyrir kynferðisafbrot, og er telpan dóttir þess manns. Frumrannsókn í málinu hófsit vegna beiðni bamaverndarfull- trúans í Haínarfirði, e,n hann feðginanina, að ekki væri allt með hjá íbúum í nágrenni heimilis ieðginamna, að ekki væri allt með felidu þar, og gætti ótta hjá þessum íbúum við að láta börn sín vera gæzlulaus úti við í ná- grenniniu. Á heimilinu fannst mikið af erlendum kynmingarritum, sem gefin eru út í Bretlandi'og flytja auglýsingar og ósikir fólks um margs konar kynferðisleg sam- skipti við anrnð fólk. Kynningar- rit þeasi og þjónusta þeiirira hafa verið auglýst í íslenzku dagblaði, og mun ætlun yfirvalda í Hafn- Sækja um Nespresta- kall FJÓRAR UMSÓKNIR bárust til biskupsskrifstofu um Nespresta- kall í Reykjavík, en umsóknar- fresturinn rann út 15. júli sl. Umsaekjendur eru: Séra Ásgeir Ingibergsson, sem er þjónandi prestur í Kanada; séra Gunnar Kristjánsson, Vallanesi; séra Jóhann Hlíðar, Vest- mannaeyjum; og séra Páll Páls- son. arfirði að rannsaka þátt manns- ins í sambandi við þær auglýs- ingar. Móðir telpunnar mun hafa tekið þátt í dreifingu ritanna, en mun ekki hafa vitað um fram- ferði mannamma. Faðir telpunmar hefur verið yfirheyrður og hefur játað að hafa haft mök við telpuiraa, em hinm hefur ekki verið yfirheyrð- ur. Telpan var send í iæknis- rannsókm, en niðurstöður þeirrar rammsóknar liggja ekki fyrir. Þó er ljóst, að ekki sáust neinir áverkar á herani eða merki um valdbeitingu. Lögbannið ekki staðfest ÚRSKURÐUR var í gær kveðinn upp í máli því, sem Matthías Einarsson, bóndi á Teigi í Mos- fellssveit liöfðaði til staðfesting ar lögbanni því, sem hann lét leg-gja á framkvæmdir Hitaveltu Reykjavíkur í landi Teigs, en þar var verið að leggja nýja hita- veituleiðslu frá Reykjum til Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir í aukaþingi Gulibringu- og Kjósarsýslu, og í dómsorði seg- ir: „Synjað er um staðfestingu framangreinds lögbanns. Máls- kostnaður fellur niður.“ Matthías kveðst munu áfrýja úrskurðin- Sendiloftnet og senditæki jarðstöðvar Aerosar en skermurinn fj ær er móttökuloftnet. Fjarskiptastöð gervi- hnattar í Guf unesi NYLEGA voi skiptastöðina móttöku og vestur-þýzks •u sett upp í fjar- í Giifunesi, tæki til sendinga boða til gervihnattar, sem sendur verður á loft 15. nóvemb- er n.k. Samkvæmt upplýsingum Har- aldar Sigurðssonar, deildarverk- fræðings hjá Lamdsímanum, er hér um að ræða gervihnöttinn Aeros, sem ætlað er að gera at- huganir, m.a. á geimgeislum og Skattskráin í Reykjavík komin út: 50 greiða yfir milljón SKATTSKRÁIN í Reykjavík hef- ur verið lögð fram. Uagt var á 42156 gjaldendur samtals kr. 3048.345.322. Hæst gjöld greiðir Þorvaldur Guðmundsson, for-1 stjóri, Háuhlíð 12, 3.819.647. Næst hæst gjöld greiðir Rolf Joliansen forstjóri, Uaugarásvegi 56, „Gæti orðið nýr Bobby Fischer„ — segir júgóslavneska skák- konan Lazarevic um Guðlaugu I»orsteinsdóttur „HÚN hefur þá stórkostleg- usbu hæfileika, sem ég hef fyrirhitt hjá svo ungri stúlku. Guðlaug Þorsteinsdóttir Ég hef teflt við hana tvær skákir hingað til, og hún hef- uir sýnt að hún hefur allt sem þarf, ímyndunarafl, einbeit- ingiu, allt.“ Það er júgósilavn- eska skákkonan Milunka Laz- arevic, sem þannig komst að orði við blaðið í gær. Stúlkan, sem hún átti við er Guðlaug Þorsteinsdóttir, 11 ára úr Kópavogi, en hún hefur vak- ið mikla athygli að undan- förnu fyrír írammistöðu sína i skák, m.a. varð hún umglinga meistari í skák í febrúar, oig stuttu seinna sigraði hún stór- meistarann Hort í fjöltefli. Milunka Lazarevic er alþjóð- legur meistari og sjöfaldur Júgóslavíumeistari og er héma vegna einvígisins. Hún ætlar að bjóða Guðlaugu að tefla við beztu uniglingaskáik- menn Júgóslavíu í haust, einna lrklegast í sept., og hún hefur mikinn áhuga á að Guð- laug fái að spreyta sig á mót- um víðar um heim, og ætlar að tala um það við dr. Buwe, en Lazarevic er formaðiur kvenskáknefndar FIDE. „Með ástundun og rækt gæti Guð- laug orðið meisiari eftir nokk- ur ár. Mér finnst svo míkið %l ' MWl: Milunka Lazarevic til hennar koma að ég held að eftir um 10 ár gæti hún verið orðin nýr Bobby Fischer. Ég seigi þetta ekki bara í gamni heldur líka í alvöru.“ Milunka Lazarevic sa-gði þó að auðvitað ylti alilt á vilja foreldra Guðlaugar og henn- ar sjálfrar (Viðtalið við Lazarevic birtist í blaðinu á morgun). 2.974.180. Alis greiða 50 gjald- endur yfir eina milljón króna í opinber gjöld, en 44 gjaldendur greiða milli 800 þúsund og 1 milljón. Hér fylgir listi yfir aðra gjald- endur, sem greiða yfir eina og hálfa milljón í opinber gjöld í Reykjavík. Friðrik A. Jónsson, Garða- stræti 11, 2.718.758, Árni Gísla- son, Kvistalandi 3, 2.163.124, Daní el Þórarinsson, Gnoðarvogi 76, 2.004.158, Björgvin Schram, Sörla skjóli 1, 2.002.423, Snorri G. Guð mundsson, Rauðalæk 35, 1.999.820, Páll H. Pálsson, Máva- hlíð 47, 1.979.098, Árni Jóhanns- son, Álfheimum 8, 1.869.073, Sig- urður Ólafsson, Teigagerði 17, 1.822.300, Kristinn Bergþórsson, Bjarmalandi 1, 1.811.625, Sigur- geir Svanbergsson, Hverfisgötu 103, 1.753.159, Guðni Ólafsson, Lynghaga 6, 1.652.781, Kjartan Sveinsson, Ljósheimum 4, 1.596.904, Pálmi Jónsson, Ásenda 1, 1.558.140, Kristín Guðmunds- dóttir, Laugarásvegi 71, 1.536.008, Eiríkur Helgason, Laugarásvegi 73. 1.529.995, Einar Gunnar Ás- geirsson, Langagerði 118, 1517.712. segulsviði jarðar. Verður hnett- inum skotið frá Kaliforní>u með bandarískri Scout eldflauig og verður jarðfirð hans minnst 200 km, en mest 1000 km. Hlutverk Gufunessstöðvarimn- ar verður, ásarnt stöðvum í Kevo í N-Firanlandi og Fort Churchill í N-Kanada, að taka á mófi upp- lýsingum frá hnettinum, sem skráðar verða inn á segulband, en jafnframt sendar aðalmóftöku stöðinni í Þýzkalandi með fjar- rita. Einni-g verður frá Gufunesi fylgzt með ástandi hnattarins og mun hann senda boð um hitasttg si-tt, raforku og sendiorku. Braut hnattarins mun verða í ytra borði gufuhvolfsins, en vegna núningsmótstöðu er gert ráð fyrir að hann verði búinn að missa töluverða hæð eftir að hafa verið á lofti í sex mánuði. Verður þá kveikt á eldflaugum, sem munu koma horaum aftuc í rétta hæð og á réttan hraða, en það verður hugsanlega gert firá Gufunesi. Sendi og móttökutæki, sem hafa verið sett upp, vegna gervihnattar þessa eru um 30 milljón króna virði, tollfrjáls. Vestur-þýaka geimvís'indasboifn unin hafði samvinnu vii Gufu- nesstöðing, þegar Azur, fyrsta gervihnetti Þjóðverja var skotið á loft í nóvemiber 1970. En firá þeim hnetti tók stöðin aðeins. við boðum en sendi ekki upp fyr irmæli eins og nú verður gert. Þjoðverjar gerast nú æ um- svifameiri á sviði geimvísiinda og hafa þar að miklu leyti sam- vinnu við aðrar Evrópuþjóðir og Bandaríkin. Þaranig er á döfinní skot sjónvarpshnattarins Sym- phonie í samvinnu við Frakka og gervihnattarins Helios í sam- vinnu við Bandaríkjamenn, en honuim er ætlað að fara í átt til sóiar. ísland —USA 24-15 ÍSLENDINGAR signiðu Banda- ríkjamenn i landsleik í hand- knattleik, sem fram fór í íþrótta- húsinti í Hafnarfirði í gærkvöldi. fjrslit leiksins urðu 24:15, eftir að staðan hafði verið 10:7 fyrir íslendinga í hálfleik. Markhæstu menn íslenzka liðsins voru þ<*ir Jón Hjaltalín Magnússon með 7 mörk og Geir Hallsteinsson með 6 mörk. íslendiragar leika annan landis- leik við Bandaríkjamenm í Hafn- arfirði í kvöld og hefist sá leikur kl. 20.30. ísienzka landsliðið var valið að leik loknum í gær og verður það þannig skipað: Hjalti Einarsson, Birgir Finn- bogason, Gunnsteinn Skúlason, Stefán Gunnatsson, Sigfús Guð- muindsson, Stefán Jórasson, Ágúst Ögmundsson, Jón Hjalúa- lín Maignússon, Viðar Símonár- son, Einar Magnússon, Sigúr- bergur Sigsteinsson og AxeJ Ax- elisison. í leiknum í gær lék Einar Magnússon sinn 25. landsleik og heiðnaði stjócn HSÍ hanvn að leú<k: loknum og færði homwn gul’túr að gjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.