Morgunblaðið - 19.07.1972, Page 4

Morgunblaðið - 19.07.1972, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU'DAGUR 19. JÚDl 1972 I STAKSTEINAR ® 22 0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL ‘S' 21190 21188 vnSST- '*; JL' ; SKOD.Á EYÐÍ.R MINNA. Shodr LEIGAN AUÓbŒÚ 44^46. • ^ SIMI 42600. Opið frá kl. 9—22 al'a —“^a daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Hílcsscaiinn við Vitatorg Simi 12500 og 12600. Innréttinga- teiknistofa FINNUR P. FRÓÐASON innanhúsarkitekt Laugavegi 178 sími 85845. Sundrung í sameiningar- liðinu Fróðlegt er að fylgrjast með tilburðum hinna svonefndu vinstri flokka í sameiningar- málinu. Um það leyti, sem gengið var til kosninga í fyrra, létu þessir flokkar all- ir í það skína, að sameining- arhugmyndirnar vaeru hið sameiginlega markmið, sem tengja myndu þessa stríðandi flokka saman í eina órofa heild. Sameiningarmálið var eitt stœrsta málefni Hannibals og hans Iiðs i kosningabarátt- unni. Og eftir kosningasigur- inn lýsti Hannibal gunnreifur yfir því, að þá aðstöðu ætti að nota til þess að sameina vinstri öflin i einuni flokki. Alþýðuflokkurinn tók í sama streng og gekk feti lengra en Hannihal, því hann neitaði að taka þátt í stjórn- Draumur sérhvers ferða manns, sem fer til Ameríku, er að fá að sjá Niagarafoss- ana. Þeir eru líka öðr- um þræði stolt þjóðarinnar, staður, sem lögð hefur verið mikil rækt við. Fjöldi merkra safna og fagurra bygginga hefur risið þar á staðnum, sem seiðir ferða- mennina og vekur forvitni þeirra til að skoða þennan stað. Það má því nærri segja, að þrá manna eftir að sjá Niagarafossana sé litlu minni en þrá pílagrímsins að sjá Borgina helgu. Ég átti því láni að fagna að slást í för með hópi skóla- barna, sem fengu eftir lang- an og strangan námstíma að skoða þennan töfrastað. Þetta voru tveir þgkkir úr einum af barnaskólunum í Shaker Heights, sem er einn af mörgum smærri borgarhlut um í Cleveland. Voru börnin 44 að tölu og 6 fullorðnir til að gæta þeirra á staðnum og hafa ofan af fyrir þeim á meðan staðið var þar við. Lagt var af stað frá bamaskólanum í Shaker Heights laust eftir kl. 8 um morfiruninn og komið að Nia- garafossunum kl. 12.30 í ynd islpo'u veðri. Að Ohioríki meðtöldu ba>-f ýmist að fara um brjú eða fjöeur ríki til að komast að armyndunarviðræðum, nema fyrst yrðu teknar upp raun- hæfar viðræður um samein- inguna. Eftir stjórnarmynd- unina sagði Gylfi Þ. Gíslason hins vegar, að sameiningar væri ekki að vænta meðan stjórn og stjórnarandstöðu væri háttað eins og nú er. En fyrir kosningarnar höfðu Framsóknarflokkurinn og jafnvel Alþýðubandalagið tek- ið vel í þessar hugmyndir. Síðan virðast þessir sam- einingartilburðir smám sam- an hafa verið að renna út í sandinn. Nýtt land, sem fram til þessa hefur verið álitið málgagn Hannibals og helzta stuðningshlað sameiningar, telur sameininguna nú mjög varhugaverða. Blaðið segir, að forystumennirnir vinni ekki að heilindum að samein- ingarmálinu; þeir reyni fyrst og fremst að tryggja aðstöðu fámennra skoðana- og valda- hópa. Þannig vegur Nýtt land m.a. að Hannibal Valdi- marssyni, formanni Samtaka frjálslvndra og vinstri manna, Niagarafossunum eftir því, hvorum megin að þeim er kom ið. Sé komið að þeim þeim megin, sem New York riki er, þá er röðin þessi: Ohio, Pennsylvania og New York, en sé komið að fossunum á hinum bakkanum, þá bætist Kanada við. Við erum því ýmist stödd í Kanada eða New Yorkríki, er við stönd- um á fossbrúninni. Færðar hafa verið fram sann anir fyrir þvi, að Niagarafoss- arnir hafi verið til fyrir allt að 10.000 árum. Jarðfræðing- ar skýra svo frá, að eyðing hafi byrjað að breikka gilið á þremur stöðum og þannig hafi fossarnir i eina tíð ver- ið þrír í stað tveggja nú. Mjög fagur skrúðgarður er í kringum fossana, sem mikið er gert fyrir. Þar er einnig og fullyrðir, að hann vinni ekki af fullum heilindum að þessu málefni. Það vakti nokkra athygli fyrir skömmu, að þetta sama blað hélt uppi mjög hörðum árásum á Lúðvík Jósepsson, samstarfsmann Hannibals i ríkisstjórninni. Nú virðist röð- in vera komin að Hannibal sjálfum. Hann er nú sagður þjóna sérhagsmunaklíkum. Öndvert við skoðanir Hanni- bals segir Nýtt land, að sam- einingarmálið sé ekki liklegt til annars en að tefja fyrir hugsjóninni um víðtæka stefnu eins og það er orðað. Klíka Hannibals mótmælir Þessi skrif Nýs lands hafa greinilega ekki verið að skapi Hannibals og hans liðs. Fyrir nokkru gaf kiíka Hannibals garðyrkjuskóli, sem er sá eini sinnar tegundar i Kan- ada. Þaðan eru brautskráð- ir garðyrkjumenn eftir þriggja ára nám. Við skól- ann er gnótt trjáa, runna og blóma, sem er almenningi til sýnis, og að sjálfsögðu mik- ið augnayndi. Leiðin frá Ohio að Nia- garafossum er mikinn hluta skógi vaxin, nema hvað nokkur bændabýli rjúfa skóginn og mynda rjóður á einstaka stað. Þar er mikið um akuryrkju af ýmsu tagi, enda víðáttumiklir akrar út frá bændabýlunum. Einstaka borgarbúar hafa flúið skark ala borganna og keypt sér nokkrar ekrur lands af bændunum og byggt þar ný tizkuleg hús. í eitt slíkt hús kom ég fyrir skömmu, sem út sérstakt málgagn, sem dreift hefur verið um land allt. Þar ritar Hannibal for- síðugrein og leggur hina mestu áherzlu á mikilvægi sameiningarmálsins. Þannig eru málgagnið og flokksformaðurinn komin í hár saman vegna afstöðunn- ar til höfuðmáls samtakanna. Allt bendir til þess, að for- maðurinn hafi ekki fengið inni í niálagninu sínu með skoðanir sínar á sameiningar- málinu. Þess vegna hefur lið hans gripið til þess ráðs að gefa út sérstakt blað til þess að andmæla þeim skoðunum, sem Nýtt land hefur boðað að undanförnu í þessum efnum. Alþýðubandalagsmenn láta nú sem þeim hafi aldrei flog- ið sameining í hug, og fram- sóknarmenn eru farnir að gera gys að sameiningarhug- myndinni og njóta þess að ræða um tvíklofinn samtök Hannibals. Og Gylfi situr og bíður bara eftir að ríkis- stjórnin falli. var mér mikil ánægja, svo vel sem það var búið á allan hátt, fjarri skarkala borgarinnar. I þessu húsi bjuggu miðaldra hjón, sem hörfuðu frá miðborgar- svæðinu og seldu húsið sitt þar til að geta átt friðsælar stun'dir í kyrrð hins hljóða og töfrandi sveitalífs. Ég átti þarna ánægjulega stund með mörgum vingjarnlegum amerískum fjölskyldum. En svo við hvérfum aftur til Niagarafossanna og heyr- um sögu þeirra og sk rúðgarðsins í kring, þá er það að segja, að þar er það land, sem Indíánarnir fóru um, er þeir ferðuðust frá einu vatnasvæðinu til ann- ars. Á þessum stað átti sér stað orrusta milli Kanada- búa og Bandarikjamanna, á landi sögulegra viðburða og fyrirheita, þar sem landamær in varðveita skin og skúrir hinnar hetjuþrungnu fortið- ar, þar sem nú ríkir vinátt- an ein. 1 meira en 80 ár hefur um- hverfi fossanna verið vernd- að og um það hugsað af mik- illi kostgæfni til að skapa ferðamanninum fagr- an stað að skoða og hvilast á. Það má nærri því segja, að hér gefi að líta flest það, sem hugurinn frekast girn- ist að sjá og komast í snert- ingu við. Skrúðgarðurinn kringum Niagarafossana er frábær af náttúrunnar hendi og maðurinn hefur not að hyggjuvit sitt til hins itr- asta og listrænan smekk til að skapa úr náttúrunni ný Framhald á bls. 25. Sr. Bragi Benediktsson skrifar frá Bandaríkjunum: Niagaraf ossarnir Frá Niagarafossiinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.