Morgunblaðið - 19.07.1972, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972
KÓPAVOGSAPOTEK Opið öli kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan b otamélm hæst!> verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ÍBUÐ ÓSKAST ÓDÝRI MARKAÐURINN
Hjón með eitt barn óska eftir Leðurlíki og skinnlíki í 30 lit-
2ja—3ja herbergja íbúð fyrir um og fjórum gerðum — frá
1. sept. Fyrirframgreiðsla, ef 150,00 krónum metrinn.
óskað er. Uppl. í síma 84218. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644.
ÓDÝRI MARKAÐURINN Herrasokkarnir með þykkum HAFNARFJÖRÐUR
sóla fyrir sveittar og sjúkar 3ja—4ra herbergja íbúð ósk-
fætur. ast til leigu fyrir 1. ágúst.
Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. Upplýsingar í síma 52740.
ÓDÝRI MARKAÐURINN Dömukápur, terylene, 1810 kr. HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tilvaldar við síðbuxur. Eldri hjón óska eftir tveggja
5 gerðir, 4 litir. herbergja íbúð. Upplýsingar í
Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. síma 12866 eftir kl. 7.
TIL SÖLU TRAKTORSGRAFA NÁMSMANN VANTAR leigt herbergi og helzt fæði á
Ford 5000, árg. ’66, með sama stað, sem næst Skúla-
Hamjern gröfu í góðu ástandi. götu. Uppl. í síma 93-1421
Sanngjarnt verð. Sími 52157. fyrir 15. ágúst, eítir kl. 19.00.
3JA—4RA HERBERGJA IBÚÐ TOYOTA CROWN ’70 Ekinn 40.000 km. Gott verð,
öskast til leigu frá 1. sept. I ef samið er strax.
síðasta lagi. Vinsamlegast Bílasalan Höfðatúni 10.
hringið sem fyrst í s. 86272. Símar: 15175 og 15236.
OPEL ALCONA ’72 OPEL REKORD ’71 4ra dyra. Má seljast gegn
Ekinn 15.000 km. 3ja—5 ára fasteignabréfum.
Bílasalan Höfðatúni 10. Bilasalan Höfðatúni 10.
Simar: 15175 og 15236. Símar: 15175 og 15236.
PEUGEOT 404 ’70 Til sýnis í dag. Gott verö, ef samið er strax. VOLKSWAGEN 1200 '70 Ekinn aðeins 13.000 km.
Bitasalan Höfðatúni 10. Bílasalan Höfðatúni 10.
Slmar: 15175 og 15236. Símar: 15175 og 15236.
ÓSKA EFTIR CHEVROLET NOVA ’71 Má greiðast með 3ja—5 ára
að kaupa litla 2ja herbergja fasteignabréfum eða eftir
íbúð í gamla bænum. Sími 37134. samkomulagi. Bílasalan Höfðatúni 10. Símar: 15175 og 15236.
IJNG HJÓN, TIL SÖLU
sem bæði stunda nám, óska sem nýr Johnson utanborðs-
eftir 2ja—3ja herbergja íbúð mótor, 18 ha. Verð 40.000 kr.
fyrir sig og 8 mán. son sinn. Nánari uppl. hjá Bjarna Guð-
Reglusemi og góðri umgengni mundssyni Akurbraut 22,
heitið. Uppl. í síma 32890. Akranesi. Sími 93-1437.
TIL SÖLU TIL SÖLU VÖRUBlLAR
stálpaliur og sturtur (st. Paul). M-Benz 1113, '65
Hásir’g Compl. með skiptidrif. M-Benz 1413, ’66
fjöðrum og felgum undir M-Benz 1418, '65
Trader vörubíl ’62. Hásing Bedford '62-’68, allar stærðir
compl. í M-Benz 1413. Sími Ford '59 með dísilvél, stál-
52157. pall; og sturtum. Sími 52157.
Iflestamót
Hestamót Geysis á Rangárbökkum verður
haldið laugardaginn 29. júlí kl. 2 e.h.
Keppnisgreinar: 1200 m brokk, 250 m stökk,
400 m stökk, 800 m stökk, 2000 m stökk,
250 m skeið.
1. verðlaun í skeiði og 2000 m kr. 10 þús.
Þátttaka tilkynnist Magnúsi Finnogasyni,
Lágafelli, eða í símum 5829 og 5142 í síðasta
lagi sunnudaginn 23. júlí.
Stjórnin.
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Hipniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiniii
iniHiniiwaiii|
DAGBOK.
IHllHliniilllllillliUlilllllllllUllllHllUlllliIlilllllilllllillilIllllUllll!
Jesús sagði: — Hingað til hafið |>ér einskis beðið í mínu nafni,
biðjið ogr þér nnmuð öðlast. (Jóh. 16.24)
1 dag- er miðvikndagnr 19. júlí, 201. dagur ársins 1972. Et’tir
lifa 165 dagar. Árdegisháflæði i
anaki Þjóðvinafélagsins).
Vlmennar ippiýsingai um lækna
bjónustu i Reykjavík
•ru gefnar í simsvara 1SS88
Lækmrigastofur eru iokaðar b
lauga’dögi.m, nema á Klapfa-’
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 1168a
ListaaaJfn Einars Jónssonar er
Reykjavik er kl. 00.04. (Cr alm-
op'ð daglega k!. 13.30-—16.
'i'nnnlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
< 6. Sími 22411.
Vestman naeyj ar.
Neyðarvaktir lækra: Simsvai*
2525.
Nætnrlæknir í Keflavík
19.7. 20.7. Kjartan Ólafsson.
21., 22., 23. Ambjöm Ólafssom.
24.7. Kjartan Ólafsson.
AA-samtökin, uppl. í síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
Váttúrugripasat.við Hverfisgótu 1 lö,
Opiö þriOJud., ftmmtud^ .'augard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Be. gstaðas træti
74, er op!ð alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
ÁRNAÐ HEILLA
Lau.gardaginin 10. júní voru
gefin saman i LanghoJitskirkju
af séi’a Árelíusi Níelssyni ung-
frú Ágústa B'aldursdóttir og
1] Bjartmar Þorgrímsson. Heimili
þeirra er að Miðtúni 13, Rvik.
Brúðarmeyjar eru Sif Þorsteins
dóttir og Iris Bender.
Ljósmyndastofa Þóris.
PENNAVINIR
Ungur piltur, sem býr í Perú
óskar eftir að skrifast á við ís-
lenzka pilta frá 16 ára aldri.
Hann hefur áhuga á að skipt-
ast á póstkortum og frímerkjum.
Annars eru áhugamál hans marg
vísleg.
í bréfinu segist hann hafa séð
kynningarrit um Island, og það
sé það bezta kynningarrit, sem
hann hafi nokkurn tima séð.
Hann skrifar á ensku.
Felipe Lau
Ave. Grau 606 Barranco
Lima — Peru
South-America.
Piltur frá Wales 24 ára gam-
all óskar eftir íslenzkum penna
vinum. Áhugamál hans eru, að
fá meiri þekkingu á lifinu, saga
Islendinga og póstkortasöfnun.
Hann skrifar á ensku.
Martin Rees
5 Upper Church street
Bargoed, Glamorgan
Wales
Britain.
Veggspjald
Landverndar
Eins og undanfarin ár gefur
Landvemd út veggspjald til að
hvetja til góðrar umgengni. Að
þessu sinni minnir spjaldið á
umhverfi þéttbýlisins og er
prentað í svart-hvítu.
I SMÁVARNINGUR |
lllllllllllll!IIIIHII!lllllllll!llllllll!ll(!ll!lllllllllll!llllllllllllllllll!lllllllllllllllll!l!ll[lllll!|jflllllll
Sonurinn: — Pabbi, er það
satt, að við séum komnir í heim-
inn til að hjálpa öðrum?
Faðirinn: — Já, auðvitað.
Sonurinn: — En til hvers eru
þá allir hinir?
Nýir borgarar
Á Fæðingarheimili Reykjavíkur-
borgar við Eiríksgötu fæddist:
Halldóru Pálsdóttur og Ólafi
Jónssyni, Eikjuvogi 15, Reykja-
vík, dóttir þann 18.7. kl. 06,00.
Hún vó 3720 grömm og var 51
sm.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Kaup og sala. I lýsingar á Hverfisgötu 93 uppi.
Ljós silkisvunta til sölu. Upp I (Morgunblaðið 19. júli 1922).
JlllllWMilililiillllÉllllilllíil.lIllilililEilWlifilllilllilLhlllillllllIllílillillillUB |||
sXnæstbezti...
í#illllíl!llll!lllil!ílllliílllíllili;iílllílíllllll!lilll«lll!ll!llí®^
Ingvar var góður bongari sveitar sinnar ag allra manna
kirkjuraíknastur. Hann fór jafnan í kiirkjiu, þá er miessað var, pg
var það klukkustundar reið. Nú fékk bórndi sér útvarþ, hætti
að fara til kirkju og hlýddi eingangu á messur i útvarpinu. Það
þótti honum þægindi hiin mestu ag kiamst svo að arði um þetta:
— Haildið þið, að það sé mninuir. Áður þurfti maður að brjótast
til kirkju í misjafniu veðri, klukkustundar ferð hvora leið. Nú
getur maður hlustað á messumar steinsofandi uppi í rúmi.
Þann 4. júní voru gefiin sam-
an í Landakirkju af sr. Þor-
steini L. Jónssyni, ungfrú Siigríð
ur Þórðardóttir og ólafur Þar-
steinsson. Heimili þeirra er að
Brekastig 5 c, Vestm.
Ljósm.st. Óskars.