Morgunblaðið - 19.07.1972, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.07.1972, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972 Ný sending PEYSUR frá ÍTALÍU. GLUGGINN, Laugavegi 49. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fulltrúaráðsfundur Heimdallar Stjóm Heimdallar boðar fulltrúaráð Heimdallar til fundar fimmtudaginn 20. júli kl. 8,30 að Laufásvegi 46 Galtafelli. Lokað Vélavefrkstæðið verður lokað vegna sumar- leyfa 24. júlí til 13. ágúst. Verzlunin verður opin eins og venjulega. Þ. JÓNSSON & CO., Skeifan 17 — Símar 84515—16. Frá Bsf. atvinnubifreiðastjóra Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 3ja herb. íbúð í 4. byggingarflokki félagsins. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, snúi sér til skrifstofunnar Síðumúla 34, fyrir 28. júlí n.k., símar 33509 og 33699. FASTEIGNAVAL tm — k |m ii ii [ 5 L Y lnian I þi~A n pnnH I FXQ^. n n ]| l'" ?a oÍíl" 11 II 4 Skólavörðustig 3 A. Simi 22911 og 19255. Tif sölu m.a. Hœð í tvíbýlishúsi 5 herb. íbúð í austurbæ Kópa- vogs. 3 svefnherb. og 2 stofur. Þvottahús á hæöinni, glæsilegt útsýni, laus fljótlega, bílskúrs- réttur. 5-6 herb. íbúð Vesturbcer á góðum stað við Ásgarð. Gott út sýni, sérhitaveita, bílskúrsréttur. Vantar 5 herb. sérhæð í Vestur- borginni. Eignaskipti koma til greina á stærri eign, sér, í Vest- urborginni. Bílskúr fylgir. Simi 22911 og 19255. Heimasími sölumanns — Bene- dikts Halldórssonar — 84326. Kynntar verða tillögur um framtíðarskipulag flokksstarfsins í Reykjavík. KÉRADSMÓT Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtöldum stöðum um næstu helgi : SIGLUFIRÐI Föstudaginn 21. júlí kl. 21 á Siglufirði. Ræðumenn: Geir Hallgrlmsson, borg- arstjóri og Gunnar Gíslason, alþingis- maður. MIÐGARÐI Laugardaginn 22. júíl kl. 21 í Miðgarði, Skag. Ræðumenn: Magnús Jónsson, alþingis- maður og Eyjóifur B, rnmm Konráð Jónsson, rit- stjóri. VÍÐIHLÉÐ Sunnudagur 23. júlí kl. 21 í Víðihlíð, V- Hún. Ræðuriienn: Ingólf- ur Jónsson, alþing- ismaður og Pálmi Jónsson, alþingis- maður. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnars- son og Ragnar Bjarnason og hljóm- sveit hans. Að loknu hverju héraðsmóti verður hald- inn dansleikur, þar sem hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Sjálfstæðisflokkurinn. Laugardalsvöllur I. DEILD, KR og FRAM lcika í kvöld kl. 20.00. Tekst K.R. að stöðva sigurgöngu Fram. Sjáið spennandi leik. K.R. Hafnarfjörður 2ja og 3ja herb. (stórar) íb. við Álfask. 2ja herb. íb. er Iaus strax, en 3ja herb. íb. þann 1. okt. nk. Hraunbœr Nýinnréttuð, falieg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Allar innr. eru rnjög vandaðar. Ný teppi. íb. getur orðið laus við kaupsamning. Fellsmúli Falleg, vönduð 4ra—5 herb. íb. á 2. hæð (124 ferin.). Vönduð ensk teppi. Stórt eldhús. Bílskúrsréttur. Hraunbœr Stór, glæsileg 4ra—5 herb. íb. á 1. hæð. Gott herb. í kjall. fylgir. Lóð og bílast. eru fullfrág. Tvennar sval- ir. íb. getur orðið laus strax. Leifsgata Þetta er stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð, her- bergi í risi fylgir. íbúðin lítur vel út. Laus samkomul. Hraunbœr íb. er 4ra—5 herb. enda- íbúð og er á 2 hæð. Sér- þvottahús. Falleg íb. Verzlunarhúsnœði — Hafnarfirði Til sölu er verzlunar-, skrifstofu- og íbúðarhús- næði á mjög góðum stað. Byggingaréttur fylgir fyr- ir 3 hæðir (um 2000 ferm.). Athugið: að hér er um framtíðarstað að ræða. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygglngarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmann*. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.