Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 9

Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972 9 Einbýliskús Óvenju glæsílegt einbýlishús á góöum staö í Austurborgínni er til sölu. Uúsið er fárra ára gam- alt og er í tölu vönduöustu húsa í borginni. 5 herbergja sérhæö við Lindarbraut er til sölu. Hæðin er um 140 fm efri hæð. Tvöf. verksmiðjugler, góö teppi, einnig á stigum. Frágeng- in lóö. Hiti (hitaveita) inngangur og þvottahús sér. 3/o herbergja íbúö við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð. Svalir, gó!f- teppi. Lóö frágengin, einníg bílastæöi. 4ra herbergja íbúðir í smíðum i Breiðholti eru til sölu. Velja má um íbúöir á öllum hæöum. íbúðirnar eru ein stór stofa meö svölum, svefn- herbergi, tvö bamaherbergi, eld- hús og stórt baöherbergi og lagt fyrir þvottavél í þvi. fbúöirnar afhendast i janúar-apríl 1973 til- búnar undir tréverk og málningc.' en með fullgerðrí sameign innan húss og utan. Uppdrættir til. 4ra herbergja íbúð viö Sléttahraun í Hafnar- firði. íbúöin er á 2. hæð, stærð um 110 fm, og er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús meö borö- krók og baðherbergi. Óvenju falleg nýtízku íbúð. Lóð frágeng- in, nema bilastæði, sem eru ómalbikuð. Þvottaherbergi á hæðinni fyrir 4 ibúðir. 4ra herbcrgja íbúð að Langholtsveg er til sölu. Gagngerðri standsetningu á íbúðinni er nýlokið og íbúðin stendur auð. íbúðin er í kjallara. Sérhiti (ný lögn). 5 herbergja íbúð við Skólagerði i Kópavogi er til sölu. Ibúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi, stærð um 146 fm. Nýtízku íbúð með sérinngangi, sérhita og sérþvottaherbergi. 5 herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. (búðin er á 1. hæð, stærð um 118 fm. Sameiginlegt véla- þvottahús. 2/o herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. íbúðin ff á jarðhæð og er 2 herbergi, eldhús, gott baðherb. og forstofa. Lítt niðurgrafrn. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. fASTIIGNASALA SKÖLAVÖRSUSTfG 12 SÍMAR 24647 & 25550 3/o herbergja falleg íbúð við Hraunbæ. Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúðir við AuStur- brún og í Fossvogi. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj 26600 aHir þurfa þak yfírhöfudið Dalaland 2ja herb. íbúö á jaröhæð í blokk. Mjög vönduð og falleg íbúö. Verð 1,5 millj. Hátún 4ra herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Vélaþvottahús, lóð og bílastæði fullfrágengin. Góð ibúð á úrvals- stað. Verð 2,6 millj. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á efstu hæð í há- hýsi. Sérþvottaherb. í íbúöinni og fullkomið vélaþvottaherb. í kjallara. Þessi íbúð gæti losnað fljótlega. Verð 2,6 millj. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í há- hýsi. Góð íbúð með vönduðum innréttingum. Verð 2,6 millj. Silfurteigur Efri hæð og ris. Á hæðinni sem er um 130 fm og er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Á rishæð eru 4 herb., sturtubað og geymsla. Tvennar svalir, bíl- skúrsréttur. Getur verið laus strax. Sœviðarsund Raðhús, á einni hæð um 160 fm, 6 herb. Innbyggður bilskúr. Húsið, sem er u.þ.b. 4ra ára og er ekki fullfrágengið, er laust nú þegar. Sœviðarsund 4ra herb. íbúð á 2. hæð i fjór- býlishúsi. Sérhiti, innbyggður bíl- skúr á jaröhæð. Mjög vönduð íbúð. Verð 2,8 millj. Lcndspilda Sumarbústaðaland við Skorra- dalsvatn. Landið er skógi vaxið og liggur að vatninu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi&Valdi) sími 26600 Fasteignasalan ivoroutrveii, naiurn hm. SímsT 21870-M Við Hraunbraut 4ra herb. neðri sérhæð ásamt 50 fm bílskúr. Við Njálsgötu 3ja herb. glæsileg ibúð í góðu ástandi. Suðursvalir. Við Ljósheima 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Við Lynghaga heil húseign í góðu ástandi. Útborgun 3 milljónir. í smíðum sérhæðir á Seltjarnarnesi, 154 fm ásamt bilskúrum. Seljast í fokheldu ástandi. 2ja og 4ra herb. íbúðir i Breið- holti, tilbúnar undir tréverk og málningu. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. SÍMIi IR 24300 Til sölu og sýnis 19 3ja herb. íbúð um 70 fm jarðhæð við Hraunbæ. Allar Innréttingar nýjar og ný teppi. Gæti losnað strax, ef ósk- að er. 3ja herb. íbúð um 90 fm á 3. hæð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Svalir, sérhitaveita. Möguleg skipti á lítilli 2ja herb. íbúð, helzt í Norðurmýri eða þar í grennd. Risibúð um 70 fm í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sérhitaveita. Útborgun helzt um 800 þús. 2/a herhergja íbúð á 10. hæð viö Austurbrún — og margt fleira. K0MIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 lltan sFnfstofutíma 18546. SÍMAR 21150-21370 TIL SÖLU Gtæsilegt einbýlishús á einni hæð á einum bezta stað í Mos- fellssveit. Húsið er 3ja ára, næst- um fullgert, með 4ra herb. ibúð. Við Háaleitisbraut 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð, 117 fm. Bílskúr, útsýni. Sérhœð á Nesinu 155 fm, í smíðum, á einum bezta stað. Bílskúr, stórglæsilegt út- sýni. Ennfremur hagkvæmir greíðstuskilmálar. 3ja herb. rishœð um 70 fm í suðurborginni, svalir. 3ja herb. hœð við Njálsgötu, 90 fm, mjög góð, 12 ára, teppalögð. Svalir, útsýni, sérhitaveita. í Vogunum 5 herb. góð hæð, 130 fm. Nýleg eldhúsinnrétting. Bilskúr, 45 fm. Trjágarður. Skiptí á 4ra herb. ibúð i nágrenninu æskileg. j lyffuhúsi óskast góð íbúð 3ja—5 herb. Heimar — Vogar 4ra—5 herb. góð ibúð óskast. Skiptamöguleiki á 130 fm hæð í Vogunum með stórum bílskúr. j smíðum Einbýlishús, raðhús og sérhæðir í smíðum á Nesinu, i Garða- hreppi, Hafnarfirði og Kópavogi. 3ja herb. hœð í gamla Austurbænum, um 80 fm, með sérhitaveitu, er til sölu. Gott verð, útb. um 700.000 kr. Komið og skoðið ALMENNA fTsH|6MASALaI UMDAR6ATA 9 SlMJLR Í11S0-h57({ ^lnrpiM^iii RucivsmcnR ^r»22480 11928 - 24534 Parhús í Garðahreppi er til sölu. Húsið, sem er einlyft timburhús, er um 150 fermetrar að grunnfleti og skiptist í 2 stór- ar aðskildar stofur, 3 herbergi, sjónvarpshol, eldhús, bað o. fl. Sjávarlóð. Auk lóðarinnar getur fylgt 600 ferm. erfðafestuland. Fallegur garður. Verð 2,8 millj. Einbýlishús í Carðahreppi Við Goðatún er gott hús með ræktaðri lóð til sölu. 3 svefn- herbergi, stofa með teppum, borðstofa, eldhús, bað og þvotta- herbergi. Eldhúsinnréttingu vant ar. Bílskúr í byggingu. Útb. og verð tilboð. Getur losnað strax. Við Háaleitisbraut er til sölu 4ra—5 herbergja vönduð íbúð á efstu hæð með suðursvölum. íbúöin er stór óskipt stofa, 3 herbergi, eldhús o. fl. Sérþvottahús á hæð (auk sameiginlegs þvottahúss í kjall- ara með vélum). Bílskúrsréttur, teppi. Útb. 2,1 millj. Við Hraunbœ er 4ra—5 herbergja ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Auk þess íbúðarherbergi í kjallara. Útborg- un aðeins 400.000. 4HUHUJÍIIH VONARSTR/ÍTI \Z símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson T l sölu 2/o herb. íbúðir nýjar við Hraunbæ. Teppalagðar með nýtízku innréttingum. 3/o herb. íbúðir Víðimelur, 1. hæð, 2 svefnherb., geymsla og þvottahús í kj. Góð íbúð. Reykjavikurvegur, 3ja herb. íbúð á rishæð. Ný- teppalögð, svalir. Grettisgata, á 2. hæð í járnvörðu góðu timburhúsi. Gott geymsluris fylgir. íbúðin er með nýjum harðviðarinnréttingum. Granaskjól, sérhæð í járnvörðu sænsku timburhúsi. Sérinngangur. Nýstandsett. 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við Hraunbæ ásamt herbergi í kjallara. Teppalögð og vel innréttuð íbúð. Sérhœðir Auðbrekka Kópavogi, ný íbúð. Nýbýlavegur, 6 herb. nýtízku íbúð ásamt bílskúr. Parhús, við Hlíðarveg, 4 svefnherb. ásamt herb. og miklum ' geymslum í kjailara. Bílskúrs- réttur. Seltjarnarnes Einbýlishús við Fornuströnd, 168 fm, ásamt bílskúr. Nú fokhelt og selst þannig. Glæsileg bygg- ing á fögrum stað. FAST£1GN ASAL AM HÚS&EIGNIR SANKASTR/ETI 6 Sími 16637. EIGIMASALAIM REYKJAVlIÍ 19540 19191 Áður Ingólfsstræti 9 NÚ INGÓLFSSTRÆTI 8. 2/0 herbergja viö Háaleitisbraut. fbúðin er um 90 fm. Sérinng., sérhiti, sér- þvottaherbergi. 3/o herbergja íbúð við Holtsgötu. íbúðin um 90 fm. Tvöfalt gler, teppi á gplf- um. Skipti á stærri íbúð kemur til greina. / Hafnarfirði 4ra herbergja mjög falleg íbúð á 3. hæð við Sléttahraun. íbúðin skiptist í 3 svefnberb., stofu, eldhús, bað og forstofu. Þvotta- herb. á sömu hæð. 4ra herbergja íbúð í Norður- bænum, selst tilbúin undir tré- verk. Sameign frágengin, tvenn- ar svalir. Beðið eftir Húsnæðis- málaláni. íbúðir í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Breið- holti og Kópavogi. Raðhús í Breiðholti, Fossvogr, Kópavogi og nágrenni seljast fokheld og lengra á veg komin. Þórður G. Halldórgstm EIGiNIASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8, sími 19540 og 19191 Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara við Bergþórugötu. Verð 700 þ. Laus strax. Vönduð 4ra herb. ibúð í Hraun- bæ, um 120 fm. 3 svefnherb. og stofa. Gæti orðíð laus strax. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 53033. Til sölu s. 16767 Við Langagerði 7 herb. einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Jarðhæð nýleg 5 herb. í sérhúsi við Stigahlið með öllu sér. Falleg íbúð i góðu standi. 4ra herb. 2. hæð í Vesturborginni, laus strax. íbúðin er stofa og 3 svefnherb. 3ja herb. íbúðarhæðir við Barónsstíg, Skólabraut, Grettisgötu og Skúlagötu. 4ra herb. 2. hæð við Efstaland; nýleg og falleg ibúð. Glæsilegt 7 herb. einna rhæðar endaraðhús í Háaleitishverfi. íbúöin er með mjög smekk- legum harðviöarinnréttingum — teppalögð, ásamt bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Eiisar Sigarðsson hdl. Ir.gólfsstræti 4 sími 16767, kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.