Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972
13 *
Þúsundir íbúa Lenadoon-hverfisins í Belfast, flýðu heimili sín um helgina af ótta við frekari
bardaga milli Irska lýðveldishersins og brezkra hersveita. Hér tekur ein fjöiskylda saman fögg-
ur sinar í skyndi, en brezkir hermenn koma sér í skotstöður.
N orður-Irland:
Lýðveldisherinn kveðst
enn vilja semja frið
Belfast, 18. júlí. — AP.
ÖFGARAMTJR frska iýðveldis-
hersins lét í gærkvöldi unda,n
kröfum kaþólskra manna jafnt
sem mótmælonda um að hætta of
beldisverkum og féllst á að
hætta sprengju- og -skotárásum
meðan íSamningaviðræður trm
vopnahíé færu fram. David O’
ConneM, helzti herfræðingur lýð
veldishersins sagði að hann væri
i sambandi við brezk yfirvöld, en
vildi ekki segja neitt nánar um
það.
Þrátt fyrir þessar friðarumleit
ainir var mikil skothríð í Lena-
doon-hverfinu í Belfast síðast-
liðna nótt og í morgum og
sprengjur spruipgu þar og í
London'derry.
Vi'táð,''er áð 29 mamints þ'afa látið
lífið í bárdöguinj'siíðan írski lýð-
veldiaherinn aflýsti vopmahléinu
.suniniudagimn í fyrri vilku. Brezki
herimin segir að taliam sé miklu
hærri, því meðlimir lýðlveldis-
ihersins flytj i ,með sér fállna og
særða hvenœr sem þeir kami því
við og séu þ:dir ekki með í opim-
berum tol um Segja talsimenm
hersinis að a.m.k. 160 hryðju-
verkamenn hafi verið felldir eða
særðir. Lýveldisheirinm viður-
keninir að hafa misst 10 fallna ög
58 særða.
Mótmælendbr éru ekiki sérlega
•ánægðlir m<>ð að nú eigi aftur að
sernnja við I.ýðvoldisiherimin. Þeir
telja einu varanlegu lausnina þá
að útrýma honum með valdi í
eitt skipti fyrir öll. Friður er því
ótryggua' á Norður-írlamdi enm
eins ög - umidancfarin ár.
Ofsalegir götubardagar
háðir í Quang Tri
OFSALEGIR götubardagar voru
háðir í héraðshöfuðborginni Qu-
ang Tri í gær og. sóttu Suður-
• ,.-Vietnamar hægt en sígandi inn
að miðhluta hennar. Nprð.ur-
• Vietnamar sem hafa liaft borg-
ina á sinu valdi í rúma tvo mán-
■ tiði hafa búið mjög vel um sig
• :og eru vélbyssuhreiðiir eða skrið
drekabyssiir á nær hverju hús-
þaki. Þeir hafa einnig komið sér
upp steyptum víggirðingiim,
mjög þykkum og er mannfall
sagt mikið á báða bóga.
Bandarískur hernaðarráðigjafi
sagði fréttamanni Associated
Press að Norð'ur-Vietnamar .berð
ust af hörku um hvern þurnlunig
sem. þeir þyrftu að gefa eftir.
Þeir héldu kyrru fyrir í ylgstöð-
um siínum og skytu álkafit á suð-
ur-vietnömsku sveitirnar, þar til
þær ‘ væru alveg kommar
að þeim. Þá hörfuðiu þeir og stór
skotalið þéirra hæfi skothrið á
stöðvamar.
1 dag tókst að ná til tveggja
sveita suður-vietnamskra fall-
hlífaiiða sem einangruðust - i
Quang Tri. Norður-Vietnamar
höfðu haldið uppi látlausri skot-
hríð á þá, en, þegar liðsauki kom
á vettvariig höfðu þeir aðeins
misst sjo fallna, Þykir það furðu
legt, miðað við hve hörð skot-
hríðin var. Búizt er við áfram-
haldandi hörðum bardögum um
borgina.
Rude Pravo um réttarhöldiri:
Akærðir fyrir glæpi
gegn þjóðfélaginu
Fyrri loforð gilda ekki um
sérstök tilfelli — segir blaðið
Vín, 18. júli. AP.
AÐAIJMÁLGAGN kommúnista-
flokksins í Tékkóslóvakíu, Rtide
Pravo, sagði í dag í tilefni af
því að hópur menntamanna hef-
nr verið leiddur fyrir rétt, ákærð
: ur fyrir undiiTóður, að þeir sem
vildu skaða samfélagið yrðu að
taka afleiðingum „glæpsamlegr-
ár starfsemi” sinnar.
"Fi’éftir hérmá áð sakborninig-
ar í rettarhöldunum, sem hófust
í gær, séu tólf talsins, ’en frétta
stofam CTK hefur aðeins nafn-
igreint tvo, stúdentaforimgjann
Jiri Miiller og saignfræðieiginn
Jan Tesar. I raun réttri er um
þrjú réttarhöld að ræða í mái-
um menntamamnanna.
Ráð-amenn í Tékkósióvakiu
hafa áður lofað því, að enginn
verði lögsóttur fyrir stjómmáia-
skoðanir, og að því er virðist til
þess að rétJtlæta rétitarhöldin með
hliðsjón af þessum loforðum gaf
blaðið þá skýringu, að sérstöku
(máili giegmdi méð menn, sem
reyndu „að leggja i rúst með
glaspsamlegu athæfi og í blóra
við lög það sem heilar kynslóðir
beztu manna þjóðar vorrar börð-
ust og dóu fyrir“.
Rude Pravo virtist upplýsa það
sem með athæfi sínu væru í
veru ákærðir fyrir, er það ræddi
almenint um „mai'ga sigraða and
stæðinga úr hægri arminum",
sem með athæifi sínu væru i
„Sterkri mótsögn við sósíalisk
lög okkar“, og varpaði ffam
þeirri spumimgu, hvort það „sam
rýmdist virðinigu fyrir sósíal-
istískum lögum og heiðarlegu
framiferði" að „birta og taka af-
rit af fluigritum, sem hefðu að
geyma falsaðan óhróður um
flokk okkar, stofnandr ríkisins
oig nánustu bandamenn og . . .
miðuðu að því að æsa borgara
Valdaskipti undirbúin:
Franco eykur
völd Blancos
Madrid, 18. júlí — AP
FRANCO, þjóðarleiðtogi Spánar,
gerði í dag veigamikla ráðstöf-
un til þess að undirbúa fráhvarf
sitt af sjónarsviðinu með útgáfu
tilskipunar þess efnis, að vara-
forseti Spánar, Luis Carrero
Blanéo aðniíráll, skuli gegna
starfi forseta tii bráðabirgða eft-
ir andlát Francos. Franco er 79
ára gamall og tilskipunin er gefin
út á 36 ára afmæli uppreisnar-
innar gegn spænska lýðveldinu,
er leiddi til borgarastyrjaldar-
innar. Þrjú ár eru síðan Franco
gaf út tilskipun þess efnis, að
Juan Carlos prins tæki við stöðu
þjóðarleiðtoga að honum látn-
um.
Tilskipunm segir svo fyrir,
að Carrero Bianco verði við völd
aðeinis í átta daga þar til Juan
Carlos tekur við, og skipar eig-
in forsætisráðherra eða forseta.
Tilskipunin er óljós eins og til-
skipanir Francos eru jafnan, en
þeim möguleika virðist haldið
opnum að Juain Carlos láti Carr-
ero Blanco gegna starfinu áfram.
Franco hefur verið þjóðarleið-
togi (caudillo), forsætisráðherra,
yfirmaður heraflans og aðalleið-
togi stjórnarflpkksins, sem nú
heitir Movmiento, i rúma þrjá
áratugi.
Carrero Blanco hefur haft yfir-
. ERLENT,
— Sadat
Frámhald af bls. 1. * 1 ^ '
þeirra. Sadat gæti með þessu
verið að auka þrýstiinginn á Sov-
étmenn,
Hins vegar á Sadat í töluverð-
um erfiðleikium heimafyrir þvi
þar eru margir litir hri'fnir af
dvöl sovézku ráðgjafarina og ótt
ast of miikil ítök Sovétríkjanna.
Á undanfömum vikuin hefur oft
legið vlð vandræðum þegar
stúdentahópar hafa krafizt skýr
inga á dvöl sovétmamnanna og
hiiutvérki þeirra og eins á því
hvers vegna sé ekki farið í stríð
við Israel. Sadat hefur margoft
lofað' áð fafa með her á héndur
Israelum en orðið að brjóta það
kxforð hvað efttir arinað þar sem
hánn veit að Bgyptalánd er ekki
nægilega sterkt hemaðáflega til
að vinna siigúr. Til þess þyrfti
árásarvopnin sém hann er að
reyna að pína út úr Sovétríkjun-
um.
okkar til þess að' grafa undan
framleiðslunni . . . með tali um
afturhvarf frá núverandi skipu-
lagi, jafnivel með valdbeitingu og
vopmavaldd ...“
Sumir hafa augsýnilega verið
ákærðir fyrir samvinnu við vest
rænar leyniþjónustur. Blaðið
varpaði fram þeirri spumingu,
„hvort hægt væri með nokkru
móti að kalla annað en fjand-
samlegt atfhæfi tilraunir til þess
að standa í fösibu sambandi við
landráðamenn, sem hafa farið
af landi brott, og að hafa sam-
band við ýrnsar leyniþjónustur,
þar sem vitað er að slíkt sam-
starf yrði notað til þess að viinna
gegn hagsmunum Tékkóslóvak-
íu utan frá . . Blaðið sagði, að
undir þetta mætti einnig flokka
„tilraunir til þess að setja á lagg
irnar ýmis konar samtök manna
tii þess að stunda að vel yfir-
lögðiu ráði starfsemi fjandsam-
lega skipulag'i okkar.“
Rétarhöldin standa sennilega
fjóra eða fimm daga og saikborn
ingar geta átt yfir höfði sér
ifiimm til tiiu ára fanigelsi.
umsjón með daglegum stjómar-
störfum i þrjú ár. Tilskipun
Francos getur orðið til þess að
flýtt verði krýningu. Juan Carl-
osar sem Spáinarkonungs, og
herma sumar heimildir að hann
vérði krýndur fyrir árslok. Orð-
rómur um að Franco ætli að
segja af sér hefur óðum magn-
azt síðan hann lét draga úr sér
tönn i apríl.
Franco.
— Mótmæli
Framhald af bls. 1.
Sverdlovsk í Vestur-Úraifjölluni
samkv. heiniildum frá Moskvn.
Eiginmaður hennar Vladimir
Markman, var handtekinn í
Sverdlovsk í april, gefið að sök
að hafa dreift óhróðri um Sovét-
ríkin. Frú Markman hugðist mót-
mæla þvi að eiginmannf hennar
hefur verið meinað að fá sér lög-
fræðing, sem hann getur sætt
sig við. Hjónin hafa reynt, í
meira en ár komast til ísra-
els.
— Maudling
Framhald af-hls. 1. ■
laun, en hins vegar hafði hann
að ósk Maudlings greitt tölu-
verðar f járhæðir til leikhúss,
sem eiginkona Maudlimgs er
verndari fyrir. Samkva;mt brezk-
um lögum mega ráðherrar og
aðrif opinberir starfsmenri ékki
taka við launum, gjöfum eða
neins konar óbéinum ivilnurium
frá utána'ðkomandi aðilá.
1 bfiéfi, sem Máudlirig skrifaði
Edward Heath, sagði hanri, að
éngin ástæða væri til að rann-
saka rieitt í sínni fortið. Hiris
vegar skildi hann að rannsókn
yrði að fafia fram vegria ýmiissa
annarrá atriða, og meðan! hún
stæði yfir teldi hann sig ékki
geta gegrit embætti irináririkis-
ráðherra. Hann afþakkaði eiririig
aðra sföðu innan stjórnarinriar.
FLEIRI „HNEYKSLI“
Mörg brézku blaðanna eru þeg-
ar farin að tala um stórfeHt
hneyksli i þessu sambandi, því
Poulson nefndi ekki aðeins
Maudling, heldur ýmsa aðra
menn í háum embættum, sem
hefðu þegið af sér fé, beint eða
óbeint.
Þar að auki eru sögð í upp-
siglingu ýmis konar mál, sem
geti komið mjög illa við rikis-
stjómina, og eru nefnd í því
sambandi stórfelld svik i sam-
bandi við vistir herskipa brezka
flotans. Kærur hafa þegar verið
bomar fram á hendur 68 mönn-
urn Í þvi sambandi.
MAUDLING VINSÆLL
Associated Press-fréttastofan
segir, að Reginald Maudling hafi
verið einn af vinsælustu ráðherr-
unum í stjóm Heaths. Hann var
harðasti keppinautur Heaths um
stöðu formanns íhaldsflokksins,
þegar Sir Alec Douglas-Home
lét af henni árið 1965. Heáth
hefur tilkynnt, að James Carr,
foringi Ihaldsflokksins í neðri
málstofunni, muni taka við emb-
ætti Maudlings.