Morgunblaðið - 19.07.1972, Page 18
18
MORGUNBLAÐJ£>, MJÐVIKODAGTJTt 18. JÚLÍ 1972
fEUeSUF
Hórgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
tegnaðarerindisins í kvoW
miðvikudag kl. 8.
Kvéldferð 19/7
Lambafell vtð Þrengsiaveg.
Brottför kl. 20 frá B.S.Í.
Ferðaféteg islands.
og
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöW kl. 20:
1. Þórsmörk,
2. Kjölur,
3. Landmannateugar.
A laugardag kl. 8.00:
6 daga ferð um Kjöl
Sprengisand.
Á mánudag kl. 8.00:
1G daga Hornstrandaferð.
Ferðafélag islands,
Ökkigötu 3,
simar 19533 — 11798
Samkomur
halda áfram í tjaldinu í kvökl
og næstu kvöld kl. 8.30. Inn-
lendir og erlendir ræðumenn.
Fjölbreyttur söngur. Tjaldið er
upphitað. Allir velkomnir.
Fíladelfía.
Tveir franskir stúdentor,
sem hér eru á ferð, óska eftir
að kynnast íslenrkum stúdent-
um og stúdínupi, sem tala dá-
lítið frönsku. Jean Franqís og
Michael Durand-Lasserve —
Hótel Vík, herbergi 7.
Aður auglýstir fundir
í St'• Joh-• St '• Eddu 20. júlí
og St-• S '- 21. júlí falla niður.
Kristn i boðssam ba ndið
Almenn samkoma verður
Betaníu, Laufásvegi 13,
kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigur-
jónsson guðfræðingur talar.
Allir velkomnir.
Ung stúlkn
.utan af tendi, með gagnfræða-
*próf og próf úr hjúkrunarkjör-
sviði framhaldsdeildar gagnfr.-
skóla, óskar eftir vinnu frá og
með 1. október 1972. Tilboð,
merkt Örugg 1251 — 848, send-
ist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. ágúst
1972.
F'liWk'UVIlMÉÉÉÉil Akvrmii kvkvria
M\y\W\% ai I
Verksfióri Framleiðslufyrirtæki i byggingariðnaði óskar eftir að ráða traustan og reyndan verkstjóra. Umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „98t6". Pípulugningovinna nti ú londi Pípulagningamaður, með eigin verkfæri og víðtæka reynslu I faginu. óskar eftir vinnu úti á landi. Útvegun á húsnæði er skilyrði. Samvinna við vélsmiðju kemur vel til greina. Upplýsingar í síma 81230 á kvöldin.
Aukavinna Viðskiptafræðingur með reynski á sviði békhalds, rekstrar- áætlana og rekstraruppgjöra getur tekið að sér aukavinnu. Um hálfsdagsstarf gæti verið að ræða. THboð merkt: „9815" sendist blaðinu. Stúlkur Stúlka óskast við uppþvott. Ennfremur vantar stúlku við ýmis eldhús- hússtörf í um 6 vikur. Upplýsingar á staðnum M. 2,30 — 4 í dag. FJARKINN, Austurstræti 4.
Hórgreiðslustofa óskar eftir útlærðri hárgreiðslustíriku allan daginn á tímabilinu 24. júlí — 15. september. Eftir 15. september á föstudögum og laugardögum. Uppiýsingar í síma 38675 tíl kl. 6 á morgun og fimmtuöag.
Kennarar Kennara vantar á heimavistarskólann Hrafnagili, Eyjafirði. Aðalkennslugreinar: íslenzka og lesgreinar. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigurður Aðal- geirsson Hótel Esju milli kl. 18 og 19 mið- vikudag og fimmtudag í síma 82200.
Kjöloígreiðslumaður óskost nú þegar. SILLl og VALDI, Austurstræti, sími 19151 eða 11321.
Ertu að leita? Verzlunairhúsnæði er til leigu í nýju hús- næði við Laugaveg. Leigist með innrétting- um. Hentugt fyriir léttarvörutegundir t. d. snyrtivöirur og fl. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði — 122“.
Röntgenhjúkrunorkona — röntgentæknir Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur óskar að ráða að berklavama- deild stöðvarinnar röntgenhjúkrunarkonu eða röntgentæhni. Nánari upplýsingar vertir forstöðukonan í sima 2-24-00. HEILSUVERIMDARSTön REYKJAVlKUR.
Hjukrunurkonur - númsstöður Við Landspítalann eru lausar ti! umsóknar þrjár stöður námshjúkrunarkvenna í svæf- ingum. Námið hefst 1. septernber. Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonu spítalans, sem gefur allar nánari uppiýs- ingar. Reykjavík 14. júlí 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna.
Alþýðublaðið óskar að ráða ritstjórnarfulltrúa. Starfsreynsla æskileg, en þó ekki skilyrði. Umsóknir sendist á ritstjórn Alþýðublaðs- ins fyyir 25. þ.m. merktar: „Ritstjórn".
PRENTARAR
Vanur vélsetjari og góflur prentari óskast til starfa
í Htilli prentsmiftju í Reykjavík. Vinsamlegast hafið
samband við Oliver Stein hjá bókaforlaginu Skuggsjá
í Hafnarfirði, sími 56045.
Lögreglustörf
á Snæfellsnesi auglýsast hér með laus til
umsóknar. Umsóknir sendist sýsluskrifstof-
unni Stykkishólmi, er veitir allar nánari
uppflýsingar.
Stykkishólmi, 17. júlí 1972.
Sýslumaðnr Snæfellsnes-
og Hnappadalssýslu.