Morgunblaðið - 19.07.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.07.1972, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚL.1 1972 25 •ÍV' 744 — Pabbi, fyrst þú ætlar ekkert í kvöld, má ég þá ekki fá þjölma .... Stu — Það gerisi ekkert hér í nágreniiimi, sem konan fylg- ist ekki með. 790 WENG— — Hann er að spyrja hvar ég geymi skartgripina mína, hahahahaha. JEANE DIXON ilrúturinn, 21. marz — 19. april. sUörnu 3IX0N »pa — V-íslendingar Framhalð af bls. 5. eldrar Sigurbjörn Ásmundsson og Hildur Björnsdóttir búsett á Akranesi. Dvalarstaður Merkur teigur 10, Akranesi. Frk. Jonina J. Skafel frá Vict- oria, B. C. Foreldrar, Jón Jóns- son Skafel f. 1864 Hólmi í Land broti og Karitas Einarsdóttir f. 1863 Strönd í Meðallandi. Uppl. Gunnar Jónsson, Skaftahl. 16, Rvík. Frú Josephine Strand frá Se- attle. Faðir hennar Sveinn son- ur Björns Hermannssonar frá Selstöðum í Seyðisfirði og Rann veigar Stefánsdóttur frá Stakka hlíð. Móðir hennar var Björg dóttir Guðvalda Jónsonar frá Sandfellshaga í Öxarfirði. Uppl. hjá Páli Kolbeins. Einnig er með í ferðinni dóttir hennar: Frú Jennifer Gail Delaney frá Portland, Oregon. Hún er dóttir Josephine, eins og að of- an greinir. Sigmar Sveinsson frá Van- couver. Foreldrar voru ættuð úr Múlasýslum. Dvalarstaður, Dalbraut' 2, Rvík. Frú Clara Marion Thiel frá Selmo, B. C. ásamt dóttur: Fröken Joanne Beverley Thi- el frá Vancouver. Uppl. hjá frk. Maureen Thiel, Freyjugata 34, Rvík. Hjónin Sveinn og Lauga Thompson frá Selkirk, Mani- toba. Foreldrar hans Sveinn Tómasson og Sigurlaug Sveins- dóttir, en foreldrar hennar Sveinbjörn Eiríksson og Sigríð- ur Gísladóttir. Uppl. Kristín G uðmundsdóttir, Laugarásvegi 25, Rvik. Johannes B. Thordarson frá Gimli, Man. Foreldrar Sigurjón Þórðarson og Anna Jönsdóttir frá Samtúni við Akureyri. Uppl. Erla. Stefánsdóttir, Lyngholti 2, Akureyri. Frú Wiima Margaret Veum frá Blaine. Kona Jóns Veum sem er sonur Jóns Benedikts Wium, Þórðarsonar Wium. Kona Jóns Benedikts var Ása Tómasdóttir Hördal, (úr Hörðudal). Einnig er með i hópnum: Margret Veum frá S. Burna- by, B. C. Foreldrar Jón Bene- dikt Wium og Ása Tómasdóttir Hördal. Uppl. Henry Hálfdan- arson, Kambsvegi 12, Rvík. Frú Sigrid Watts (Sigríður Lovísa Halldórsdóttir) frá Van- couver. Foreldrar Halldór Gísla son og Guðrún Kristjánsdóttir, á Islandi. Uppl. Erla Kristjáns- dóttir, Hjallalandi 22, Rvík. Frú Inga (Ingibjörg) Cross frá Vancouver. Foreldrar Hinr- ik Jónsson og Oddný Ásgeirs- dóttir. Uppl. Ragnar Ólafsson hrl. Hörgshlíð 28. Bjarni Thor Bergvinsson frá Seattle. Björn Bergvinsson frá Svalbarðseyri Jóhannssonar og Guðriður Bjarnadóttir. UppL Guðríður Bjamadóttir Kópa- vogsbraut 62. Margrét Evelyn Lorayne Janeson, frá Foam Lake, Sask. Faðir, Ölafur Jónsson frá Sauða gerði við Reykjavík, sonur Jóns Ólafssonar Hákoti Álftanesi og Sigriðar Ingibjargar Benedikts- dóttur frá Hallanda á Svalbarðs- strönd. Móðir hennar var Krist- björg, foreldrar Friðbjörn og Jarð þrúður Samson úr Húnavatns- sýslu. Uppl. Heimir Pálsson, Skólabr. 9, Seltjarnarnesi og Kristjana Jónsdóttir Rauðamýri 7, Akureyri. - Nigarafossar Framhald af bls. 4. undur samspils við hið óum- breytanlega, bæði i litum og formi. Eins og fyrr greinir, var sólskin og fagurt veður, þeg- ar við skoðuðum Niagarafoss ana. Snæddum við hádegis- verð undir berum himni eft- ir að skólabörnunum hafði verið skipt niður á milli þeirra, sem fullorðnir voru. Síðan var haldið af stað að skoða fossana nánar og næsta umhverfi. Þegar komið er nær fossunum, er úðinn svo mikill frá þeim, að líkast er sem gengið sé í rign ingu, enda þótt sól skíni. Og til að ferðamenn geti séð foss ana sem bezt, er bátur á sí- felldri siglingu neðan við fossbrúnina, sem mönnum gefst kostur á að ferðast með fram og aftur um ána fyrir neðan. Ber hann heitið: „Maid of the Mist“, sem raunverulega merkir Mær úð- ans. Verða þeir að klæðast regnfatnaði, sem fara með bátnum upp ána til að verða ekki holdvotir. Af athyglisverðum stöðum í nágrenni fossanna má nefna sædýrasafn, listasafn, sem stofnað var árið 1827 og frægt er orðið, loftvagninn, sem fiytur fólk um háloftin, turnlaga byggð veitingahús með hringlaga gluggum á efstu hæð svo séð verði um allt næsta umhverfi fossanna og vaxmyndasöfn. Skoðaði ég eitt af vaxmyndasöfnunum ásamt drengjaliópnum, sem með mér var. Gat þar fyrst að líta þjóðarieiðtogana, sem frægir eru orðnir í sögunni, John F. Kennedy, Abraham Lincoln og Martin Luther King. Var sem þeir stæðu heiðursvörð í anddyri safns- ins og byðu þá velkomna, sem inn gengu. Margt fleira athyglisvert var að skoða í þessu safni, sem minnti á sögu þjóðarinnar, trú henn- ar, siði og háttu. Er mér í fersku minni sú sýn, sem birt ist á einum stað í safninu, sem er maður i rafmagnsstól, sem rafstraumi hefur verið hleypt á og neistar ganga í hringrás á milli skauta yfir höfði hans látins. Er manns- líkaminn blár og þrútinn og hinn ferlegasti ásýndum. Annað aftökutæki er þar einnig sýnt, sem notað var i Frakklandi. Einnig var þar sýnd mynd af manni, sem fórnfæra átti, og mátti sjá hjartslátt hans, þar sem skorið hafði verið frá brjóst- stæði hans og hjartað var lát ið ganga fyrir rafmagni. Margt fleira óhuggulegt var þarna að skoða, sem ég hirði ekki um að segja frá. Það er alkunna, að saga þjóðanna er ekki einasta rós um stráð. Margt ljótt hefur hún flutt með sér, sem síðari kynslóðir verða að horfast í augu við. Og þetta er þáttur úr lið- inni sögu, staðreyndir, sem fyrri kynslóðir horfðust í augu við, sáu, heyrðu og lifðu. Eftir ánægjulegan dag við Niagarafossana var hald- ið heimleiðis. Bros var á hverri brá þrátt fyrir það, að dagurinn væri orðinn langur, þvi að hann færði flestum í hópnum nýja reynslu, nýja innsýn í lifið. Teppaflísar? — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. — IBB JÓN LOFTSSON HR mam Hringbraut 121 ® 10 600 Þú kunnar málið áúur en |iú tekur afstöðu i einhverju máii. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú gretur grert ráð fyrir ntinni ásókn á starfsl»rek þitt. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú ltefur auíta meA fleirti en því sem aðsætt er, og er þa-ft vel. Alltir frágrangur er áhlaupaverk, en ber sóðan árangur. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Þú þarft tækniaftstoft vift öll erfiftari mál. LJónið, 23. jólí — 22. áKÚst. Þaft hefur sína kosti aft taka ekki ákvarftanir i flýti. Ma^rin, 23, ágYist — 22. septemher. Samvimia greng:ur betur en allt þaft, sem þú þarft aft inna af beudi eiiin þíns lifts. Vogin, 23. september — 22. október. I*ú j?etur þegift aft fara bægt aft staft í þetta siiin, því aft verk þitt er tímafrekt otf krefst mikillar orku. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fyrri ráftagerftir eru ekki nógu nákvæmar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú er tímiiin til aft bverfa á vit atburftarásarimiar og: njóta lífs- ins til fulls. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þolinmæfti þín kemur aft góftu gagrni, sérstaklegra vegna ónógs »kipulags. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. f»ú grætir hvílr.t ef meiri friftur væri í kringtim þig. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mar/. Þú gretur byrjaft snemma, ef þú vilt, og jafnvel fengift tíma til aft skemmta þér dálítift líka. Sitjið rétt og keik störf og leik! Húsfreyjan, bóndinn, nnga fólkió og börnin kunna öll að meta lipraa og hollan stól, stillanlegaa við bæfi livers og eins, Margar gerðir og litir. Vinyl - eöa tau-áklæði. Fást í fyrirferðalitlum umbúðum, hentugum til sendingar og gjafa. Auðveld samsetning eftir nákvxmum leiðarvísi. Sendum um allt land. SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK — SÍMl 2-44-20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.