Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 30

Morgunblaðið - 19.07.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972 Jhnn emu Víkingar „óheppnir44 að tapa fyrir Breiðabliksmönnum .Jón Karlsson og Stefán Halldórsson áttu l>arna báðir tækifæri til þess að skora, en skullu sam an og boitinn barst frá markinu. Það var ekki hátt risið á fylg ismönnum Víkings er þeir yfir- gáfu Melavöllinn i rigningunni á mánudagskvöldið. Lið þeirra hafði tapað ennþá einu sinni, i þetta skiptið fyrir Breiðahliki og ekki frekar en fyrri daginn hafði liðinu tekizt að skora. Vík ingar léku fyrri hálfleikinn mjög vel og áttu mörg tækifæri en . . . I»að er alveg fiirðulegt að knattspyrna eins og Víking ar léku í fyrri hálfleiknum skuli ekki gefa af sér mörk. N orðurlandamet Svfinn Lennart Hedmark setti nýtt Evrópumet í fimmtar|>raut um helprina. Hlaut hann 3.924 stiff. Áranícur Hedmarks í eín- Ktökum greinum firautarinnar var þessi: Langstökk 7.17 m, spjótkast 71.76 m, 200 m hlaup 22.6 sek., kringlukast 47.02 m og 1500 m hlaup á 4:32.7 mín. Annar í keppninni varð Bo Sterner sem setti nýtt sænskt unglingamet, hlaut 3.674 stig:. Maraþonmet Jörgren Jensen settt nýtt danskt met i maraþonhlaupi um siðustu íelRÍ. Hljóp hann vegalenffdina 12.195 km á 2:20.25.0 klst. CJamla Tietið átti hinn kunni hlaup:|i rhyge Thiigersen. Það var í:21:03.4 klst. sett árið 1960. CJeta ná þess, að í umræddri keppni nægfði tíminn 2:25.23.2 klst. að- úns í fimmta sæti. Gott kast hjá Siitonen Finnski spjótkastarinn Hannu Siitonen kastaði 87.02 metra á móti í Vilmanstrand i Finnlandi um helgina og er það bezti áranff- ur í þessari Rrein, sem náðst hefur í Finnlandi í ár. Á sama móti stökk Antti Kalliomáki 5.20 m á stöngr, Ksa Rinne stökk 16.22 m í þristökki og Seppo Simoia kast- aði kúlunni 19.56 metra. 8115 stig í tugþraut Rússneski tusrþrautarmaðurinn Nikolai Avilov náði 8115 stieum í tusrþrautarkeppni sem fram fór í Moskvu um síðustu helsri, og er það næst bezti árangrurinn sem náðst hefur í þeirri grrein í ár. Afrek Avilov í einstökum srrein um þrautarinnar voru þessi: 11.1 — 7.41 — 13.96 — 2.08 — 49.0 — 14.2 — 44.20 — 4.30 — 58.00 — 4:27.8. Annar i þrautinni varð Boris Ivanov með 7997 stig: og: þriðji varð Feonid IJtvinenko með 7975 stig. Trevino sigraði læe Trevino, liSA, srg:raði í æsi spennandi keppni brezka prolf- meistaramótsins, sem fram fór um helg:ina. Var keppnin hörðust milli hans og: hins kunna kappa Jack Nicklaus og var Nicklaus sex híiggum á eftir Trevino áður en fjórða og: síðasta umferðin hófst. En heg:ar 6 holur voru eftir var Nicklaus aðeins einu hög'g'i á eftir. Tókst Trevino ; ð lialda þessu eina hö^g:i ti? 'oka. Hanii lék brautina í 71 hiii>rg:i í þeirri umferð, en Nicklaus í 66 hiiusum. Heildarúrslitin voru þnu að Tre- vino lék á 278 <71 70, 66, 71) högjíum. Nicklaus á 276 70, 72, 71, 66) höggum og: þriðji varð svo Eng:lciiding:urinn Tony Jack- lin sem lék á 280 h 'g-g- iu /"6:), 72, 67. 72). Fyrir sig:urinn h'aut Trevino 5.500 pund í ve"ðTai?n en N'ckiaus 4 ft00 pund. I»ftti.\ . : ■ fí árT 7 ~öð, sem k ;o f'.r . ,;1 ! ! keppni. í Breiðabiiksliðið lék þennan leik alls ekki vel, en þeir hafa þó að minnsta kosti eitt fram yfir Víkinga, þeir geta skorað. Fyrri hádfleikurirm vair mjög vel leikimn af Vikimigum eins og áður segir og oft á t'íðum náðu Breiðabiiksmenn eimniig ágætu spili, sem þó datt niðiur á mi'Iii. Seinini háifleikurinn var aftur á móti mjög léiegur og versnaði knattspyrnan eftir þvi sem ieið á leikinm. Unddr lokim voru áhoirfendur farnir að tala um að ágætt samstarf væri á milili lið- anma, því mikilu sjaldnar var gef- ið á samiherja heldnr en möt- herja. Texti: Ágnst Jónsson. Myndir: Kristinn Benediktsson. BREIÐABLIKSBVR.IUN Breiðablik sótti meira til að byrja með og á 5. mínútu átíi Guðmundur Þórðarson sæmilegt markitækifæri en hitti ekkl bolí- ann. Þ«eir héldu áfram að sækja en smám saman urðu Vík ingarnir atkvæðameiri í leikn- um, unz kom að því að þeir réðu iögum og lofum á veiiinum. MARKIÐ SEM EKKI KOM l»að sem eftir var hálfleiks- ins var næstum stöðug sókn á Breiðablksmarkið. Á 14. min- útu kom fyrsta tækifæri Vik- imga, Gunnar Kristjánsson skaut föstu skoti á markið en Óiafur Hákonarson var vel stað settur og varði öriiigigiega. Á 15. minútu skaut Páll yfir og á þeirri 17. mumaði IWu að Stefán kæmist inn í kæruleysislega send'nigu Guðmutndar Jónssoinar til markmanns. Næsta tækifæri áttu Blikarnir en Diðrik bjarg- aði vel með glaninalegu út- hlaupi. Áfram hélt leikurinn og áifram sóttu Víkingar en hvorki gekk né rak. Ef boltinn komst sinni aftur fyrir vörn amdstæðiing- anna varði Ólafur eða þá að fiann fór framhjá. Á 35. minútu háOifleiksins meiddist Eiríkur Þorsteinsson og varð hann að yflrgefa völl- inn. Var það noktourt áifall fyr- ir Víkinga þvi Eirikur var bú- inn að eiga ágætan leik og v/rt ist vera búimn að ná sér eftir meiðslin sem hann hlaut i vor. Jón Karlsson er kom inin á fyr- ir Eirik átfi góðan leik og á 40. mírnútu gaf hann góðan bolta fyrir markið. Stefán skailaði fyr ir fæturma á Páli sem skaut á markið en Ólaifur Hákoinarson varði á óskiljaniegan hátt. Breiðablik átti síðasta tækifær- ið í þessum liflega hálifleik, Guð miundur tók aukaspyrnu úti á miðjum velli, hann gaf vel fyrir markið á Þór Hreiðarsson sem skailaði að marklnu. Diðrik tókst þó að slá boitann yfir svo úr varð hornspyma sem ekkert varð úr. REIÐARSLAG FYRIR VfKINGA Víkingar byrjuðu seinni háif- leikinn með mikilli sókin og á fyrstu mínútunum áttu bæði Páll og Jón Karissom skot að markinu, annað varði Ólafur, hitt fór fram hjá. Á 7. miimútu kiom sigiurmarkið og áttu vist fæstir von á marki þeim meg'.n. Vikingar höfðu verið i sókn þeg ar Breiðabl.'ksmenn hefja allt í einu skyndisókn, Þór Hreiðars- som fékk knöttinn óvaldaður imni i teig og afgreiddi hann lagiega í horn'ð vimstra meg'in, niður við jörð, óverjandi fyrir Diðrik í markimu. Víkingar döpruðust við markið og Breiðabiik átti annað dauðafæri rétt á eftir. Guðmundur Þórðar son lék upp vinstr' kamt'm, lék á Bjarna og gaf góðan boita á Ólaf Friðrikssoni sem skaut fram hjá. LÚLEG KNATTSPYRNA Það sem eftir var ie'ksins ié'ku liðin mjöig lé'legan fótbolta, en Vikingar só'ttu þó meira. Mest bar á kýlingum og til- igangslausum hlaupu'm leik- manna. Á 28. mínútu kom eitt bezta tækifæri Vík'niga í leikn- um og sennilega hefði eitt orð dugað til að bjarga öðru stig- inu fyrir Víking. Góðuir bolti kom fyrir markið og Stefán oig Jón Karisson stuktou báðir upp, ientu s-aman í loftinu og bolt- inn fór rétt fram hjá. Hefð'. ann ar hvor þeirra kaillað hef’ann þá hefðli þarna senmilega oorðið mark. Lið'n áttu ekki fleiri um- talsverð tækifæri i leiknum og si'gruðu þvi Blikarnir með einu marki g’e'gn emgu. LIÐIN Breiðabliksliðið var hepp'ð að ná báðum stigunum út úr þess- um ieik og getur þess vegna biótað álagadísir Vikinga. Lið- ið spilar ekfci netta knatt- spyrmu, lamgt í frá, enda virð ist það ekki vera neitt s'kil- yrði til að vinma lei'k. Þó held ég að meiri árangur næðist hjá þeim ef þeir reyndu að spila meira niðri á jörðimni. Það sem bjargaði Breiðabliiki, fyrir utan klaufaskap Vílkiniga, var fyrst og firemsit baráttan og er það raun ar undravert hvað liðið kemst langt á henni. Beztu menn liðs- ins í leiknum voru Ólafur í markimu sem ofit varði mjö<g vel, Helgi í vörninni, Einar á miðj- unni oig svo Þór Hreiðarsson er skoraði markið. Víkingar voru óheppnir að skora ekki nokfcur mörk í þess- um leik, annars er ekki enda- laust hægt að kalla svona kiaufaskap óheppni. Vikinigtslið- ið er allt of gott lið til að falla niður í aðra deild, enda hefur þjálfari Vikings lofað þvi að lið- ið falli ekki, segir að aðeins vanti herziliumuninn til að ná i stig. Beztir í Viikingsiliðiinu voru elns og svo oift áður miðjuleik- mennirnir Guðgeir og Gunnar Gunnarsson, Guðgeir slappaðist er leið á lieikinn og það sama má einnig segja um fleiri leik- menn liösims. Stefán Halldórs- son var einn af þeim f'áu sem héldu áfram allan timann og stóð sig mjög vel í leiiknum. 1 stuttu máli: Islandsmótið 1. deild. Meiavöliur 18. júli. Breiðablik — Víkiingur 1-0 (0-0) Mark Breiðabliks Þór Hreiðarsison á 52. mítn. Dómari: Hannes Þ. Si'gurðssom flauitaði vel. Áhorfendur: 661. LIÐ BREIÐABLIKS: Ólafur Hákonarson 6, Helgi Helga- son 6, Rikharður Jónsson 5, Guðmundiir Jónsson 4, Harald- ur Erlendsson 3, Einar Þórhallsson 6, Hinrik Þórhallsson 5, Ólafur Friðriksson 4, Guðmundur Þórðarson 4, Guðlaugur Helgason 5, Þór Hreiðarsson 6, Heiðar Breiðfjörð 3, (kom inn á fyrir Þór á 80. mínútu). LIÐ VÍKINGS: Biðrik Ólafsson 5, Bjarni Gtmnarsson 5, .Magnús Þorvaldsson 4, Magnús Bárðarson 4, Jóhannes Bárðarson 5, Gunnar Gnnnarsson 6, Guðgeir Leifsson 6, Gunnar Öm Kristjánsson 4, Páll Björgvinsson 4, Stefán Halldórsson 6, Eiríkur Þorsteinsson 5, Jón Karlsson 5, Hafliði Pétiu-sson 4, (Jón kom inn á fyrir Eirík á 85. min. og Hafiiði fyrir iGunnar Örn á 76. min.) „Þetta bókaði ég fyrsta Víkingsmarkið,“ sagði ljósmyndarinn sem tók þessa mynd, en hann stóð fyrir aftan mark Breiðabliks. Páll Björgvinsson fékk boltann í ákjósanlegu færi fyrir miðju Breiðabliksmarkinu og skallaði. Á myndinni virðist boltinn stefna i markið, en Ólafi Hákonar- syni tókst að verja á síðasta andar taki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.