Morgunblaðið - 19.07.1972, Page 31
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 19. JÚLt 1972
31
Geysileg þátttaka og
góð keppni
— en veður spillti árangri
á íslandsmóti unga fólksins
EITT fjölm«nnasta frjálsíþrótta-
mót, sem haldið hefur verið hér-
lendis fyrr og síðar fór fram á
Sauðárkróki 15. ogf 16. júni sl.
Þar mættu til leiks á þriðja
hundrað ungrmenni víðs vegar að
af landinu til meistaramóts piita
— sveina — drengja — telpna —
meyja og stúlkna. Því miður
hafði unga fólkið ekki veðurguð-
ina hliðholla sér, þar sem hið
leiðinlegasta veður var báða dag
ana, og spillti það bæði árangri
og keppni. Urðu brautirnar afleit
ar, en sem kiinnugt er þá verður
hæði að hlaupa og stökkva á
grasi á Sauðárkróki.
Þrátt fyrir þessi óhagstæð i
skilyrði má segja að þarna hafi
margt ungt fólk komið fram,
sem vafalaust á eftir að gera
igarðinn frægan, ef ekki fer fyrir
því eins og svo mörgu öðru ís-
lenzku frjálsíþróttafólki, að ná
aldrei lerngra en að verða efni-
legt. Greinilegt var að æfing
keppendanna var mjöig misjöfn,
og virbust Beykjavítourungmienn-
in yfirieitt í betri þjálfun.
í piltaflokki skaraði hinn efni-
iegi Sigurður Sigurðsson, Á,
fram úr og sigraði hann í öllum
eimba klingsgreinunuim nema
nema eioni, sem hann tók þátt í.
Það var í 600 m hlaupinu, en sig-
lurvegari i þeirri grein varð Guð-
mundiur Geirdal úr Kópavogi,
sem er feiknalega sterkur og
þrekmikill strákur.
í sveinaflokki náðust einna
beztu afrekin, og þar kom fram
flokkur ungra manna, sem allir
eru bráðefnilegir. Fyrst skal
telja Snorra Jóelsson, sem kast-.
aði spjótinu 53.12 m. Má segja
um Snorra að þar hafi eplið ekki
fallið langt frá eikinni, þar sem
faðir hans er íslandsmethafinn í
igreininni, Jóel Sigurðsson. í há-
stökkinu náði Jón S. Þórðarson,
ÍR, ágæbu afreki. Hann er stór
og stæðilegur piltur, sanmkölluð
hástökks „týpa“. Þá vakti Ás-
grímur Kristófersson, HSK, at-
hygli með ágætu afreki í kúlu-
varpi, og þó ekki síður í kringlu-
kasti, þar sem hann þeytti vel
yfir 50 metra. Afrek Þórólfs í
1500 m hiau.pinu var einnig ágætt
og afrek Magnúsar Geirs i 800 m
hlaupinu — ekki sízt ef miðað er
við aðstæðurnar.
HB á
Selfossi
Færeyjameistaramir í knatt-
spymu, HB frá Þórhöfn, leika
sinn síðasta leik í Islandsferðinni
í 'kvö'ld. Maeta þeir þá 2. deildar
liði Selfoss á Selfossvelli, og
hefst leikurinn kl. 20.30.
í drengjakeppninni bar Vil-
mundur Vilhjálmsson, KR, hæst
og varð hann sjöfaidur meistari.
Vilmundur er þegar kominn i
floikk okkar allra beztu frjáls-
íþróttamanna, og raunar gerir
maður sér ekki grein fyrir því
hvað þarna er ungur pilbur á
ferð, fyrr en maður sér nafn
háns meðal þátttatoenda í ungl-
ingamóti, svo sterkur og þrosk-
aður er hann orðinn. Kastgrein-
arnar í drengjaflokkmum voru
einnig ágætar, og ber þar hæst
nöfn Óskars Jakobssonar o.g
Guðna Halldórssonar.
í mil'livegalemgdunum eru
einnig komnir fram bráðefinileg-
ir piltar í þessum aldu/rsflokki,
svo sem Júlíus Hjörleifsson og
Einar Óskarsson.
í flokki telpna varð Þórdís Rún
arsdóttir úr Skarphéðni sigur-
sælust, en bezta afrekið vann þó
íslandsmethafinn í kúluvarpi,
Guðrún Ingólfsdóttir, — kastaði
hún 12.39 metra og bætti þar
með telphametið stórkostlega.
Setti hún eina metið sem sett
var á þessu móti.
í meyja- og stúlknaflokki voru
systurnar Sigrún og Lára Sveins
dætur atkvæðameistar, svo sem
vænta mátti. Vakti það furðu að
Láru sikyldi takast að Sitökkva
1.60 m i hástöfckinu við jafn
silæmar aðstæður og þarna voru
og verður OL-lágmarksins varla
lenigi að bíða úr þessu. Helztu
úrsilit í keppninni fara hér á eft-
ir:
OL-lág-
markið
í kvöld?
íslandsmeistaramótið í sundi
hefst í LaugardaJssundlauginni i
dag og verður þá keppt i þremur
greinum. Aðalhluti mótsins fer
hins vegar fram um helgina, á
laugardag og siunnudag. Grein-
arnar, sem keppt verður i í kvöld,
eru 1500 metra skriðsund karia,
þar sem 14 fceppendur eru skráð-
ir til leiks, 800 metra Skriðsund
fcvenna, þar sem 7 keppendur eru
skráðir, og 400 metra bringusiund
karla, þar sem 11 eru skráðir til
leik.s.
1 1500 metra skriðsundinu mun
athyglin beinast að því hvort
Friðriki Guðmundssyni tekst að
ná OL-liágmarkimu, en á því á
hann að eiga möguleiika.
Gudmundur (iudmundsson, KK
I»orvraldur l*órðarson, UMSS
Vignir Hjálmarsson, LMSE
Spjótkast
Snorri JóHsson, ÍR
Kristján Sifturgeirsson, VMSK
Auóunn Teitsson, UMSB
Reynir Sigurðssn, IIMSB
Asgrímur Kristófersson, HSK
Sijturður 1». SigniundHson, ÍK
Hástökk
Jón S. l»órðarson, ÍR
Magnús G. Eiuarsson, ÍK
l»ráinn Hafsteinsson, HSK
(•uðjón Kaguarsson, HSK
Kristján Bjarnason, VJMSB
Kúluvarp
Ásgrímur Kristófersson, HSK
l»ráinn Hafsteinsson, HSK
Guðjón Kaguarsson, HSK
Sigurbjörn Lárusson, ÍR
Baidur 1 ifarsson, IMSS
Jón S. l»órðarson, ÍK
4x100 m boðhlaup
Sveit ÍK
Sveit UMSB
Sveit l'MSK
400 m hlaup
Maguús Cieir Einarsson, ÍK
Vignir Hjaltason, L'MSE
Sigurður 1». Sigiqundsson, ÍK
Jóu Sigurðsson, L'MSB
t»orvaldur hórsson, LMSS
Sigurður Haraldsson, ÍK
100 m grindahl.
Þorvaldur l»órsson, LMSS
Kristján Bjarnason, L'MSB
200 m hlaup
Magnús C*eir Eiuarsson, ÍR
Þorvaldur Þórsson, 1MSS
Már Villijálmsson, KR
Vignir Hjaltason, LMSE
Langstökk
Már Vilhjálmsson, KK
Jón S. l»órðarson, ÍK
Guðmundur íiuðmundsson, KK
Stefán K. Hjálmarsson, Fylki
Björn lngimarsson, l MSE
Sigurður P. Sigmundsson, ÍR
Kringlukast
Ásgrímur Kristófersson, HSK
1*ráiiin Hafsteinsson, HSK
Sigurbjörn Lárusson, ÁR
(•uðjón Kúnarsson, HSK
1500 m hlaup
Pórólfur Jóhannsson, ÍBA
Vignir Hjaltason, LMSE
Hilmar Malmauist, ÍBA
Jón lllugason, HSt»
Þrfstökk
Magnús Geir Kinarsson, ÍR 11.18
Ásgrímur Kristófersson, HSK 10.82
Þorvnldur Þórsson, LMSS 10.82
Björn Ingimarsson, LMSE 10.81
Vtðar Hreinsson, L'MSE 10.08
JóeL Ásmundsson, DMSS 9.9(>
800 m hlaup
Magnús Geir Einarsson, ÍR
Þórólfur Jóhauuesson, KA
Yignir Hjaltasoii, LMSE 2:18.0
Jón Sigurðsson, L'MSB 2:19.8
Sigurður P. Sigmundsson, ÍR 2:20.1
Hilmar Malmquist, KA 2:20.2
HRENGIR
Hástökk m
Baldvin Stefánsson, KA 1.05
Aðalsteinn Bernharðsson, LMSE 1.55
Guðmundur Sigurðsson, LMSB 1.45
Lára Sveinsdóttir — ör iiffK með 1,60 metra.
Sig-urður Sígnrðsson — sigursæll
í piltaflokknum.
l-II.TAIt
Kúluvarp
Sigurður Sigurðsson, Á
Friðjón Bjarnason, UMSB
(iarðar Hallgrínásson, UMSE
Guðjón Guðmundsson, VMSB
Ásgeir Þ. Eirfiksfton, ÍR
Vésteinn Hafsteinsson, HSK
Hástpkk
Sigurður Sigurðsfton, Á
Kári Jónsson, HSK
Guðmundur Ciuðmtindsfton, ÍK
Friðbjón Bjarnason, VMSB
Ásgeir 1». Einai'ftfton, ÍR
Einar Ásmundsson, VMSB
4x100 m boðhlaup
Sveit LMSB
Sveit UMSK
Sveit ÍR
Langstökk
Sigurður Sigurðsson, Á
Friðjón Bjarnason, UMSB
Ævar Kafnsson, LMSB
Garðar Hallgrímsson, L’MSE
Pétur Sverrisson, LMSB
Kári Jónsson, HSK
(>00 m hlaup
Guðmundur Geirdal, LMSK
Guðjón Gtiðmundsson, l MSB
Ciarðar Haligrímsson, L3ISE
Hólnigeir Einarsson, LMSS
Jón <i. Björjisson, ÍK
Áftgeir Kiríksson, ÍK
100 m hlaup
Sigurðtir Sigurðftson, Á
Friðjón Bjarnason, LMSB
Garðar Itallgríinsson, VMSE
Rúnar Hjarlarson, LMSB
Guðmiindur Cieirdal, LMSK
Þórður Ktinólfftftou, IMSK
SVEINAK
100 m hiaup
Már Vilhjálaiftfton, KK
m
11.34
11.32
10.39
10.12
9.90
9.52
m
1.55
1.40
1.35
1.35
1.35
1.20
sek.
50.8
61.4
61.7
m
5.49
5.17
4.75
4.75
4.48
4.41
min.
1:42.9
1:44.9
1:47.5
1:50.4
1:51.7
1:54.4
sek.
12.7
13.6
14.0
14.3
14.7
14.8
Mk.
13.1
Spjótkaftt
Oskar Jakobsson, lK
Guðmundur Teit«»on, LMSB
Ari Arason, USAH
Baidvin Stefátisson, KA
Guðmundur Sigurðsson, l MSB
Arui Helgasoii, KK
Kúluvarp
Guðni Halldórsson, HSÞ
Oskar Jakobsson, ÍK
Ari Arasou, LSAH
Árni Helgason, KR
Guðmundur Sigurðsson, UMSB
800 m hlaup
Júlíus Hjörleifftfton, LMSB
Einar Oskai'ssoii, LMSK
Jón Diðriksson, LMSB
Markúft Linarsson, UMSK
Erlingur l»orsteiussou, LMSK
Steinjiór Jóhannsson, V31SK
58.61
47.44
40.22
39.9«
39.09
38.57
m
14.75
14.75
12.07
11.67
10.00
míu.
2:05.2
2:09.2
2:10.6
2:11.1
2:19.4
2:20.1
m
Yilhjálmsson, KK 6.36
Beruharðftfton, LMSE 6.06
5.95
5.94
5.68
5.59
Laugfttökk
Vilmundur
Aðalsteinn
Júlíus Hjörleifsson, LMSB
Asgeir Arngríniftson, KK
Sigurður Kristjánsson, llt
Garðar Árnason, ÍBK
200 m grindahlaup sek.
\ iimundtir Vilhjálmftson, KK 28.3
Þórarinn Ágústsson, KA 31.2
100 m hlaup sek
Viimundur Vilhjálmsson, KR 11.6
Hörður llákonarsoii, ÍR 12.6
Sigurður Kriftt jánsfton, ÍK 12.8
Heigi Emilftfton, KK 12.8
Gunnar Jóakimsson, ÍR 13.1
Ágúst Böðvarsson, ÍR 13.2
110 m grindahl. aek.
Baidviu Steíáiiftsoii, KA 18.1
200 metra hiaup sek.
Vilmundur \ ilhjálmsson, KK 23.5
Hörður Hákouarsoii, lK 25.7
Gunnar P. Jóakimsson, lK 25.9
Helgi Firíksson, KR 26.4
4x100 m boðhlaup sek.
Vilmundur Vilh jálmsson, KR 23.5
Hörður Hákonarfton, ÍR 25.7
Cíunnar P. Jóakimsson. ÍR 25.9
Helgi Eiríkssou. KK 26.4
4x100 m hoðfilaup «ek.
Sveit KK 48.6
Sveit ÍK 49.9
Sveit L'MSE .52.3
Kriuglukast m
()skar Jakobsson, ÍR 45.85
Guðni Halldórsson. HS1» 44.05
Árui Helgasou, KK 37.17
Jóhann Sigurðsson, HSI* 33.23
Hörður Hákonarson, ÍR 33.20
1500 m hlaup mín.
Einar óskarsson, lTMSK 4:22.2
Jón Diðriksson, VMSB 4:26.0
.Vfarkús Einarsson. LMSK 4:36.5
Steinþór Jóhaniieftson, VMSK 4:38.4
Benedikt Björgvinsfton, LMSE 4:38.6
Þrístökk m
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 12.5«
Aðalsteinn Benediktsson, LMSE 12.22
Ásgeir Arngríniftson, KR 12.18
Júlíus Hjörleifsson, LMSB 10.81
400 m hlaup sek.
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 54.0
Júlíuft Hjörleifsson, LMSB 55.1
Markús Eiiiarssoii, LMSK 55.6
Einar Oftkarssoii, LMSK 56.7
Jón Diðrikssoii, LMSB 57.1
(•unnar P. Jóakimsson, lR 57.6
TELPVR
4x100 m boðhlaup ftek.
Sveit ÍR A 56.7
Sveit HSK A 56.8
Sveit HSÞ 57.1
Sveit VMSS 58.5
Sveit VMSB 60.4
Sveit KA 60.6
Langstökk m
Þórdís Rúnarsdóttir, HSK 4.70
Valdís Leiísdóttir, HSK 4.66
Sigurlína Gísladóttir, LMSS 4.63
María Guðjónsdóttir, ÍR 4.60
Erna Guðmundsdóttir, Á 4.47
Áftta (■unnlaugsdóttir, ÍR 4.35
Hástökk m
Fanney Óskarsdóttir, ÍR 1.38
Sigurlína Gísladóttir, VMSS 1.30
Kolbrún Jóhannesdóttir, Á 130
Áslaug' Svavarsdóttir, HSK 1.25
Björk Eiríksdóttir, ÍR 1.25
Guðný Berg vinsdóttir, 1.25
100 metra hlaup sek.
Þórdís Riinarsdóttir, HSK 14.0
\'aldís l^eifsdóttir, HSK 14.2
María Guðjohnsen, ÍR 14.2
Bergþóra Benóii.vsdóttir, HSÞ 14.3
Sigurlina Ciiftladóttír, IMSS 14.4
Ásta Gunnlaugsdóttir, IR 14.6
Kúluvarp m
(■uðrún Ingólfsdóttir, LSÚ 12.39
Guðný Snorradóttir, LMSS 9.91
Ása Haildórsdóttir, Á 8.93
Emilía Sigurða rdóttir, KR 8.83
Hafdís Kristinsdóttir, LMSB 8.15
Þórdift Kúnarsdóttir, HSK 8.01
MEYJAK
Kringlukast m
ólef Ólatsdóttir, A 31.34
(•uðrún lngólfftdóttir, 1 SÍ' 31.27
Svanbjörg Pálsdóttir, ÍR 25.09
Jóitína Stefánsdóttir, HSK 23.47
Hafdís Ingimarsdóttir, LMSK 23.45
Eygló Finarsdóttir, LMSB 23.16
4x100 m boðhlaup sek.
Svelt IK 56.3
100 m hlaup »ek.
Sigrún Sveiiiftdóttir, Á 13.2
Hafdis Ingimarftdóttir, 1MSK 13.7
Ingibjörg Óskarsdóttir, lA 13.8
Hallbera Jóhannesdóttir, lA 14.0
Sólveig Jóiisdóttir HSÞ 14.7
Friðrikka (■uðniundsdóttir, ÍR 14.7
Spjótkast m
Ólöf Ólafsdóttir. Á 29.09
Fmilia Sig urðardóttir. KR 26.53
Svanbjörg Pálsdóttír, ÍR 25.91
Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 24.69
Þyrí Baidursdóttir. IR 23.83
Helga Jónsdóttir, HSÞ 23.49
100 m grindahl. sek.
Sigrún Sveinsdóttir, Á 18.2
Sigríður Stefánsdóttír. KA
Ellsabet Magnúsdóttir, KA
Hugrún Stefánsdóttir, KA
200 m hlaup
Sigrúu Sveinsdóttii', Á
Hafdíft Ingimarsdóttir, l'MSK
'jóla Erlingsdóttir, KK
800 m hlaup
Ragulieiður Pálsdóttir, VIMSK
Kygló Einarsdóttir, LMSB
Anna Haraldsdóttir, ÍK
Björk Eiríksdóttlr, ÍK
Kúluvarp
Helga Jónsdóttir, HSÞ
Jónfna Stefánsdóttir, HSK
Ása Björnsdóttir, VMSB
Þyrí Baldursdóttir, ÍR
Lang'stökk
Hafdift Ingimarftdóttir, LMSK
Sigrún Sveiiiftdóttir, Á
Ingibjörg Óskarsdóttir, lA
Helga Hauksdóttir, ÍA
Svanbjörg Pálsdóttir, ÍR
Háfttökk
Petrína Jónsdóttir, ÍA
Sigrún Sveinftdóttir Á
Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ
A’igdís Eyjólfsdóttir, LMSB
400 metra hlaup
Björg Kristjánsdóttlr, IMSK
Ásta (■uimlaugftdóttir, ÍR
Eygló Kinarsdóttir, l .MSB
Anna Guniiarsdóttir, IK
STÍLKLR
Spjótkast
Lilja (■uðmundsdóttir, ÍR
Margrét Sígurðardóttir, UMSE
Hrefna Halldórsdóttir, LMSB
800 m hlaup
Lilja Guðmundftdóttir, ÍR
1 ngibjörg (iuðmundsd., l'MSB
Bjarney Árnadóttir, ÍR
Kúluvarp
Gunnþórunn (ieirsdóttir, LMSK
Sigríður Skúladóttir, HSK
Margrét Sigurðardóttir, I MSE
Hlíf Árnadóttár, LMSE
Soffía Ingimarsdóttir, LMSK
Hástökk
Lára Sveinsdóttir, Á
Edda Lúðvíksdóttir, VMSS
Sigríður Skúladóttir, HSK
Sigrún Ámundadóttir, LMSB
400 m hlaup
Ingunn Einarsdóttir, R
Lilja Cauðmundftdóttir, ÍK
Kringlukast
luga Karlsdóttir, Á
Gunnþórunii Geirsdóttir, IMSK
Lilja (iuðmundftdóttir, ÍR
Hrefna Halldórsdóttir, LMSB
Sigríður Skúladóttir, HSK
10.3
19.5
20.9
sek.
26.8
27.6
30.5
mín.
2:31.6
2:46.5
2:50.8
2:57.8
7.91
7.86
753
7.34
m
5.24
5.19
4.60
4.36
4.3«
m
1.35
.1.35
1.30
1.30
sek.
65.8
70.5
73.4
75.3
4x100 m boðlilaup
Sveit Á
Sveit ÍR
100 m hlaup
Lára Sveinsdóttir, Á
Itigunn Einarsdóttir, ÍR
Edda Lúðvíksdóttir. LMSS
Sigrún Ámundadóttir, IMSB
Lilja Guðmundftdóttir. ÍR
26.84
23.27
20.22
mín.
2:33.8
2:49.5
3:22.3
R1
10.36
9.47
8.70
8.01
7.98
1.60
J.35
1.30
1.25
sek.
05.0
66.7
m
26.58
25.54
24.94
24.40
24.06
ftek.
54.4
58.7
13.4
43.8
13.0
14.8
15.0
LEIÐRETTING
í FRÁSÖGN Mbl. í gær af hinni
ágætu frammistöðu Eliasar Guð
mundssonar á Norðurlandameist-
aramóti unglinga í sundi, var
sagt að hann væri úr Hafnarfirði.
Var þar farið rangt með, þvi
Elías er úr Reykjavík og keppir
fyrir KR. Er hann bröðir hins
kunna sundmanns Friðriks G-uð-
mondssonar.
KR—Fram í kvöld
X KVÖLD leika á LaugardalsveH-
inum hinir gömlu andstæðingar
Pram og KR og hefst leitourinn
klukkan 20. Ekki er að efa að
hart verður barizt og ekkert eftir
gefið eins og venja er í leikjum
þessara líða. f Reykjavik unmót -
inu sigraði Fram með einu marki
gegn engu, í Xslandsmótinu í
fyrra sigraði Fram í fyrri leikn-
um 2:2, en í þeim seinni vann
KR aftur á móti 3:2. Með þeim
sigri bjangaði liðið sér frá falli
niður í 2. deikl.
Að þessu sinni horfa málin
öðruvísi við, Fram er í efsta sasti
deildarinnar og stefnir hraðbyri
að fslandsmeistaratitlinum. Liðið
hefur alls ekki efni á að tapa
stigi, forystan fram yfir næsta
lið er aðeins eitt stig. KR-ingar
eygja einnig möguleika á titim-
um, en þá verður líka ýmisiegt
að snúast þeim í hag í þetm
leikjum sem eftir eru. Framliðið
er sigurstrangiegra í leiknum í
kvöld, jafintefli kenwr tótoa til
greina, en varia KR-sigur.